Morgunblaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 15
V
Þriðjudagur 11. nóv. 194/
MORGUNBLAÐIÐ
15
I. O.G.T.
St. VerSandi
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka ný-
liða. Hagnefndaratriði annast 1. fl.
'(Kr. Þ.) 1. Kvikmyndasýning. 2.
Ferðasaga. 3. Kvartett syngur.
Fjölmennið. Æ. T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Vríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni).
Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30
klla þriðjudaga og föstudaga.
Kensla
KENNSLA '
Eftir margra ára reynslu sem kenn-
ari og þjálfari (tutor) í reikningi,
stærðfrœði og ö. skólagreinum tek ég
að mjer að lesa með skólafólki og
þeim, sem búa sig utan skóla undir
próf. Dr. Weg, Grettisgötu 44A.,
sími 5082-
Kaup-Sala
PaS er ódýrara
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hiartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi
4256.
Notufí húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæst
yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi
6691. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
Vinna
HREINGERNINGAR
Pantið í tima. Simi 5571.
Guöni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingemingar. Simi 5113.
Kristján og Pjetur. ’
viiiiiiiiiiiiiimiitiiimiimtiiiimimiiimiiiitiiiiiiiim*
| Til sölu eru
1 2 kjólar |
i stuttur og síður, miða- |
= laust. — Bergstaðastræti |
„f 28A, 3ja hæð.
imiimmimmmmmmmmmmmmimmmmmim
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
frá
SIGURÞÓR
Hafnarstr. 4
Reykjavík.
Margar gerðir.
Sendir gegn póstkröfu liverl
á land sem er.
— SendiS nákvœmt trtál ■*—
mmiiiimmmmmmmmmimmmmiimmmmiiiiiii
| Góð gleraugu eru fyrir |
öllu.
| Afgreiðum flest gleraugna |
i rerept og gerum við gler- i
i augu.
1 • I
i Augun þjer hvílið
með gleraugum frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
timmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmii
BBSEúSlsSa
'Át^aabób
315. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík
ur Apóteki, sími 1760.
I.0.0.F.Rb.st.lBþ.9711118y20
□Edda 594711117—1. Atkv.
Reykvíkingafjelagið heldur
aðalfund sinn í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld kl. 8.30. Að
loknum fundinum fara fram
ýms skemmtiatriði.
Hjónaband. Á laugard. voru
gefin saman í hjónaband af
sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú
Aðalheiður Sigurðardóttir, hár
greiðslumær og Hgraldur Þor
steinsson, húsgagnasmiður.
Hjónaband. S. 1. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Valdimar Eylands í
Útskálakirkju, Ingibjörg Gísla
dóttir, Sólbakka, Garði og
Bjarni Albertsson, Íshússtíg 4,
Keflavík. Heimili brúðhjón-
apna er Faxaskjól, Keflavík.
Hjónaband. S. 1. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Sigurjóni Árnasyni,
ungfrú Ingrid Kristjánsdóttir
og Jónas Þórir Dagbjarsson,
hljóðfæraleikari. Heimili ungu
hjónanna er Faxaskjól 22.
Hjónaefni. S. 1. laugardag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Lilja Kristinsdóttir, Lauga
veg 147A og Magnús Guð-
brandsson frá Lækjaskógi í
Dalasýslu.
Hjónaefni. S. 1. laugardag
opinberuðu trúlofun^sína frk.
Guðný Kristmundsdóttir skrif
stofumær, Nökkvavog 21 og
Samúel Valberg, húsgagna-
bólstrari, Bergstaðastræti 51.
Hafliði Þorsteinsson, fyrrum
bóndi að Bergholti í Staðar-
sveit á Snæfellsnesi verður sjö
tugur 11. þ. m. Hann er nú til
heimilis hjá dóttir sinni á Heið
arbraut 8, Akranesi. Hafliði
er enn við góða heilsu og geng
ur að allri vinnu. Munu marg-
ir vinir hans og ættingjar senda
honum hlýjar kveðjur á þess-
um merkisdegi æfi hans. •— a.
25 ára hjúsltaparafmæli eiga
í dag Guðbjörg Kristófersdótt-
ir og Carl Christensen, mod-
elsnikkari. Heimili þeirra er
Bærups Allje 33, III., Köben-
havn N.
Til kvennaheimilis Ilallveig
arstaða: Minningargjöf frá Sig-
urjóni Gunnarssvni, Bragag.
34A, kr. 200,00, tvö hundruð
krónur. Móttekið: Bryndís Þór
arinsdóttir.
Bíóbúðin, heitir lítil og smekk
leg tóbaksverslun, sem nú um
helgina tók til starfa í húsi
Nýja Bíós við Lækjargötu. Auk
allrar venjulegrar tóbakssölu,
hefir verslunin á boðst.ólum
sælgætisvörur og gosdrykki.
Óskar Clausen flytur erindi
í útvarpið í kvöld kl. 8.45 um
síldina í Breiða-firði.
Til hjónanna sem brann hjá:
Jón Eyjólfsson 50,00, Markús
25.00, Stúlka frá Tungu 40,00.
S. J. 50,00. F. G. 100,00.
Sjómannablaðið Víkingur,
10. tbj. 9. árg., hefir borist blað
inu. Efni er m. a.: Stefna FFSÍ
í dýrtíðarmálunum, Þetta er
síldveiðimönum boðið, eftir Har
ald Pjetursson, íslensku hand-
ritin í Danmörku, eftir Þorkel
Sigurðsson, Ástand og horfur,
eftir Guðmund Jensson, Úr
vjelarúminu, Landhelgi íslands
eftir Júlíus Havsteen, Stærri
fiskifloti, en minni fiskitpið,
eftir Jón Dúason, Thor Jensen
látinn, eftir G. G., Við segl og
árar, eftir Vilhjálm Jón Sveins
son, Ósigrar Karls XII., smá-
saga eftir Grjetu Sigfúsdóttur.
Síðasta bændafulltrúasamþykt
in, eftir Steindór Árnason, Sig
urður Þorsteinsson frá Flóa-
gafli áttræður o. fl.
Iðnneminn, 6. tbl. 14. árg.,
hefir borist blaðinu. Efni er
m. a.: — Iðnaðarfræðslufrum-
varpið í andlegu myrkri meist
arans, svar til Ólafs Hvanndal,
eftir Daníel Einarsson, Fimmta
þing INSÍ, framhaldsagan
Draugaeykið o. fl.
Hæsti vinningurinn í Happ-
drætti Háskólans, sem dregið
var í í gær kom upp á 1/4 miða
nr. 11761. Var einn þeirra seld
ur í umboði Marenar Pjeturs-
dóttur, Laugaveg 66, annar hjá
Kristni Guðmundssyni, Laufás
veg 58, sá þriðji í Siglufjarðar-
umboði og loks hinn fjórði hjá
Stefáni A. Pálssyni & Ármann
í Varðarhúsinu.
Skipafrjettir. — (Eimskip).
Brúarfoss fór frá Gautaborg
7/11. til Rvíkur. Lagarfoss fór
frá Rvík 6/11. til Hull. Selfoss
fer frá Immingham 10/11. til
Akureyrar. Fjallfoss er í Rvík.
Reykjafoss fer. frá Hull 10/11.
til Leith. Salmon Knot fór frá
New York 29/10. til Rvíkur.
True Knot fór frá New York
7/11.'til Halifax. Lyngaa kom
til Helsingofrs 3/11. frá Ham-
borg. Horsa fer frá Rvík 10/11.
til Leith og Antwerpen.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 2. fl.
19,00 Þýskukensla.
20,20 Tónleikar: Strengja-
kvartett eftir Verdi (plötur).
20.45 Erindi: Síldin í Breiða-
firði (Oscar Clausen rithöf-
undur).
21,15 Smásaga vikunar: ,X eyði
mörkinni“ eftir Johannes V.
Jensen: þýðing Jóns Sigurðs
sonar frá Kaldaðarnesi. (Þýð
andi les).
21.45 Spurningar og svör úm
íslenskt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22,05 Djassþáttur CJón M.
Tilkynning frá
Viðskiptanefnd
Viðskiptanefndin hefir ákveðið að frestur til að skila
upplýsingum varðandi vörukaup frá Italíu og Frakk-
landi, samanber auglýsingu nefndarinnar dags. 7. þ.m.
er hjer með framlengdur til 16. nóv. n.k.
Reykjavík, 10 nóvember 1947.
\Júdilptavie^nÁin
L o k a ð
vegna jarðarfarar
frá kl. 12—4.
^aanúá VL S. EUaldM.f.
Nýstárleg malvæla-
söfnun
Washington.
JÁRNBRAUTARLEST, sem
safna á matvælum í handa
Frökkum og ítölum, er nú á leið
inni yfir þver Bandaríkin. Lagði
lestin af stað s.l. föstudag frá
Californíu, -en það sem safnast
hefur í hana, er hún kemur til
New York, verður sent til ítalíu
og Frakklands.
Járnbrautarlest þessi er köll-
uð „Vináttulestin", og gera
menn sjer vonir um, að meir en
200 lestarvagnar af matvælum
hafi safnast, þegar til New York
er komið.
Maðuiúnn minn,
STEINN SIGURÐSSON, klæðskeri,
andaðist 9. november í Sjúkrahúsi Hvítabandsins,-
Fyrir mina hönd, barna okkar og annara ættingja.
Kristín Fridriksdóttir.
Eiginmaður minn
ERNST SCHAAL
andaðist 8. nóv.
Unnur AuÖunnsdóttir Schaal.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir *
GUÐBRANDUR MAGNUSSON
ljest á Elliheimilinu „Grund“ laugardaginn 8. þ.m.
SigríÖur Jónasdóttir,
Jenny GuÖbrandsdóttir, Ilermann Guöbrandsson,
Sigrún G. Andersen, Chritsian Andersen.
Jarðarför konu minnar
ÁSU KJARTANSSON
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. þ.m. og
hefst kl. 2 c.h.
Jón Kjarlansson.
Maðurinn minn
JÖHANNES MAGNUSSON
frá Laugabökkum, sem andaðist 1. þ.m., verður jarð-
sunginn frá Fríkirkjunni fimtud. 13. nóv. og hefst at-
höfnin með húskveðju frá heimili hins látna, Gullteig
19 kl. 1,30 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir hönd ættingja
Ingveldur Jónsdóttir.
Næsta miðvikudag 12. nóvember kl. 1,30 e.h. verður
í Dómkirkjunni minningarguðsþjónusta um manninn
minn
STEINÞÓR SIGURÐSSON
Þess er óskað að vinir og vandamenn gefi ekki kransa
eða hlóm. Athöfninni verður útvarpað.
AuÖur Jónasdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför konunnar minnar
KRISTlNAR BÁRÐARDÓTTUR frá Holti
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda *
Ágúst GuÖmundsson.