Morgunblaðið - 14.11.1947, Page 7

Morgunblaðið - 14.11.1947, Page 7
Föstudagur 14. nóv. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 7 MAGNÚS SIGURÐSSON BANKASTJÓR í DAG er Magnús Sigurðs- son, bankastjóri, sem ljest í utanför 27. dag f. m., lagður til hinstu hvíldar í skaut ætt- jarðar sinnar. — A þeim ára- tugum, er Magnús veitti Þjóð- banka íslands forstöðu, var hann ofttlega kvaddur til ut- anferða vegna nauðsvnja lands og lýðs, og í þá siðustu slíkra ferða lagði hann á stað snemma haustsins, í þeim aðalerindum að sitja bankaráðsfund Alþjóða bankans (U. N.;, er koma skyldi saman 1 London, en í því ráði átti þessi íslandsfulltrúi sæti. Gekk sá erindísrekstur að óskum. Hjelt Magnús síðan til Kaupmannahafnar í kynnisför til Bergljótar dóttur sinnar, er þar á heima. Síðan hjelt hann til Sviss og dvaldi þar um tíma sjer til hvíldar og heilsubóta. Hina síðustu mánuðina var heilsan eigi svo traust sem skyldi, en þó aldrei hvikað frá skyldustörfunum. — Alúð Magnúsar við þau var á þann veg, að hann má teljást ham- ingjumaður, að fá að kveðja heiminn áður en þrek og vinnu krafta þryti. Síðasti áfanginn var lengra suður, og mun ætl- unin hafa verið, að tryggja ís- landi sölumarkað í Miðjarðar- hafslöndum. Var Bergljót dótt- ir hans með honum, er numið var staðar í Genúa, en í lyft- unni til gistiherbergja, er þar voru útveguð, hnje hann niður og andaðist nokkru síðar. — Hafði hann verið allhress og glaður í bragði til þeirrar stundar, er þetta bar að. Magnús Sigurðsson var fædd- ur í Reykjavík 14 júní 1880. Voru foreldrar hans Sigurður Magnússon kaupmaður og kona hans, Bergljót Árnadóttir. Fað- ir Sigurðar var Magnús í Bráð- ræði, merkur borgari og áhrifa- maður á frumvaxtarárum höf- uðstaðarins, var hann í nokkur ár þingmaður Reykvíkinga. — Faðir Magnúsar í Bráðræði var Jón Jónsson (Johnsen) umboðs maður á Stóra-Ármóti, er stundum gegndi sýslumanns- störfum í Árnessýslu, vaskleika maður og einarður vel. — Auk Magnúsar voru synir hans Jón yfirdómari (Álaborgar Jón) og Þorsteinn sýslumaður í Árnes- sýslu, „kanselliráðið á Kiða- bergi“, eins og gamla fólkið kallaði hann. Var Johnsen fað- ir þeirra bræðra sonur Jóns Jónssonar sýslumanns á Móeið- arhvoli og mætti, ef rúm leyfði, rekja þann karllegg miklu lengra. Er Sigurð Jónsson, lög- mann í Einarsnesi og fleiri merka menn þar að finna. — Kona Magnúsar í Bráðræði, en amma Magnúsar Sigurðssonar, var Guðrún, alsystir Jóns Hjaltalín, landlæknis. Bergljót Árnadóttir, móðir Magnúsar, var frá Bakka í Vallhólmi í Skagafirði. Kann jeg ekki að rekja ætt hennar, en hins er vert að geta, að hím var hin ágætasta kona og kom börnum sínum til menningar af litlum efnum, en með miklu og góðu móðurstarfi. Sigurður maður hennar hafði verið valmenni, en misti fje og heilsu meðan börnin voru í æsku. Eru syst- kini Magnúspr, sem á lífi eru: Jón Hjaltalín próféssor, Ingvar MINNINGAR ORÐ cand. phil. og Ingibjörg kenslu- kona, en Guðrún er látin fyrir fáum árum. Það man jeg fyrst eftir Magn- úsi, er hann á skólaárunum kom að Hæli um sumarhelgi eina. Var hann að heimsækja Ingvar bróður sinn, er þar dvaldi á sumrin. Var Magnús það sum- ar í vegavinnu, og furðaði okk- ur krakkana á því, svo í minni festist, hve vel og~ snyrtilega hann var klæddur, kominn beint frá moldarverkum, fátæk- ur piltur, og svo var það annað sem vakti athygli okkar, en það var hve hann söng vel. Fólkinu kom saman um að hann væri efnispiltur. Upp úr þessu urðu þeir Magnús og Gestur bróðir minn mestu mátar, voru þeir jafnaldrar og lá vöxturinn í báðum og framfarahugurinn. Áttu þeir eftir margt og vin- samlegt saman að sælda, er laut að landsins gagni og nauð- synjum, og hjelst það á meðan báðum entist aldury Voru þeú þó ekki skaplíkir. Magnús lauk stúdentsprófi í latínuskólanum vorið 1901, sigldi siðan til lögfræðináms við Kaupmannahafnarháskóla og tók þar embættispróf árið 1906. Gekk námið að óskum, er gáf- ur og kostgæfni fóru saman; mun Magnús sjerstaklega hata unnað ságnfræðinni, var haru sögumaður ágætur; geymdi hann vel það, sem numið var, því að minnið var hið traust- asta. Að loknu háskólanámi gerð- ist Magnús málflutningsmaður við landsyfirrjettinn 1907, en árið eftir var hann settur sýslu- maður i Gullbringu- og Kjósar- sýslu og bæjarfógeti í Hafnar- ^ firði. Eftir það gegndi hann I áfram málflutningsstörfum til I ársins 1917, er hann hinn 16. ! janúar þess árs var settur bankastjóri Landsbankans og ^ fekk svo veitingu fyrir því æmbætti 31. des. sama árs. — | Gegndi hann síðan því embætti , til dauðadags. Var hann þannig bankastjóri Landsbankans í rúm 30 ár. Kona Magnúsar var Ástríður, dóttir Magn'sar landshöfðingja Stephensen og konu hans, Elínar Jónasdóttur f. Thorstensen. Gift ust þau Magnús og Ástríður 18. febr. 1909, en 25. apríl 1933 misti Magnús þessa góðu og göf ugu kofru sína, er var hugljúfi allra er hana þektu. Eru börn þeirra hjóna: Elín, gift Guð- mundi ölafs, lögfræðingi, Magn- ús Vignir, cand. jur., sendiráðs- fulltrúi. Bergljót gift Finn Smith, tannlækni, Khöfn, María, gift Sverri Briem, stórkaupm., Ragna, ógift, Svafa, gift Johan Rönning, framkvæmdarstjóra, Sigurður, lyíjafræoingur, Jón, gjaldkeri. Yngsta dóttirin, Ásta Sylvía, er dáin fyrir nokkrum árum. Síðar giítist Magnús í annað sinn, Margrjeti Stefánsdóttur frá Stóra-Knararnesi á Vatns- leysuströnd. Þróunarcaga atvinnuveganna og fjármálasaga íslands hina síðustu áratugina, verður aldrei skráð, án þess að Magnúsar Sig- Magnús Sigurðsson bankasíjóri. urðssonar verði þar getið. Á margri örlagastundinni, er mik- ið lá við, urðu það ráð hans og atbeini, sm rjeði úrslitum, einatt umfram það, er vonir stóðu til. — Þegar hann gerðist banka- stjóri, var reiptog nokkurt milli hins gamla og nýja. I-Iinna hik- andi kyrstöðumanna og þeirra bjartsýnu og ungu, er sáu í hví- vetna ónotaða möguleika. Þótt Magnús væri alla tíð gætinn fjármálamaður, fylti hann ó- trauður flokk hinna síðar- nefndu. Var honum Ijóst, að pen ingarnir eru afl þeirra hluta, sem gera skal, og stórbrotin verkefni til lands og sjávar. — Hafa útvegur hans og ráð orðið til að lyfta mörgu Grettistak- inu við störf þessarar straum- hvarfaaldar. Yrði einhver til þess, að nefna Magnús íhalds- sinnaðan kyrstöðumann, þá væri það ómaklegur og rangur dóm- ur. f verið Magnús Sigurðsson sem í rauninni var tryggingin fyrir iáni Bretans, en ekki íslenska rikið nje bankinn Voru útveg- ur hans bestar þegar mest lá á, og oft varð hann til þess að firra vandræðum. Auk embættis síns og aðal- starfs gegndi Magnús fyrr og síðar. fjöldamörgum sjerstökum trúnaðarstörfum, sem eigi er kostur að telja hjer upp. Hann var sæmdur mörgum heiðurs- merkjum. Þjóðmálaskoðanir M. S. voru einatt torráðnar, þ. e. hin flokks lega aðstaða hans. En það verð- ur honum aldrei fundið til íor- áttu. Hann var sverð og skjöld- ur Þjóðbankans og ríkisstjórnin átti þar hauk í horni einatt er fjárhagsvanda bar að höndum, hver sem sú stjórn var að hverju sinni. Jeg hygg að hann hafi átt það til að líta glettnu auga á leikvang hinna pólitísku skilm- ingamanna, og sjeð skrítnar sjónir í gegnum vefinn. Það mætti ætla, að jeg sem rita línur þessar, og hef í mörg ár unnið undir Landsbanka- stjórn Magnúsar, ætti hægt með að lýsa honum þar í ríki sínu. En þetta á jeg þó óhægt með. Ber ekki síst til þéss, hve dulur hann var og fáskiptinn. Það var hægara sagt en gert, að kornast að því hvað honum var oft og einatt. En þrátt fyrir þann hul- iðshjálm, er hann hafði til að bregða yfir sig, stóð engum starfsmannanna ótti af honum, því að aliir vissu að þar var. drengskaparmanni að mæta, er engum vildi órjett gera og lík- legur til að rjetta hlut þess, er minna mátti sín. — Hann var fjærri því að hafa nefið oían í öllu, en hitt ætla jeg, að hann ur maður1 og forspár úm margÁ hluti,-----heilráður vinum sin- um. — Þannig var Snorri gc$4 og þannig var einnig Magnún Sigurðsson. Hvorugur gat talist mikill vopnamaður, en báðir svo l,yggjudrjúgir og ráðspal: meira var vopnasigrum. Nú*fær þessi einlægi sonur ættjarðar sinnar þægilega hvíbi í skauti hennar, eftir langt og lýjandi æfistarf. Fjöldi vina blessa minningu hans, en ís- landssaga geymir nafn han« í þókk og heiðri. Eiríkur Einarsson írá Hæh. haíi, þott lítið bæri á, haít aug- Sendiferðir þær íil útlanda, er | un opin fyrir flestu er gerðist á jeg miníist á, að Magnús hafi einatt tekist á hendur, verða merkilegur þáítur í æfisögu hans og jaínframt í sögu þjóð- arinnar. Varð margt til þess, að hann hentaði öðrum betur til því stóra heimili. Magnús var varkár og lítt fyrir að hleypa hlassinu fram fyrir sleðann, en að einu leyti veit jeg þó til, að hann var ekki gætinn banka- stjóri. Hann mun sjaldan hafa slíkra utanfara, er suir.ar voru (íátið umkomulausa menn og fá öðru nær en fýsiiegar. Fram-1 tæka mentamenn synjandi frá koma hans og umgengnishæfni var í besta lagi. Faslaus en föst og prúðmannleg. Þekking hans og yfirlitsskyggni var þarraig, að aldrei var komið að tórnum koíunum, en einkum voru það þó hin miklu hyggindi hans og mannþekking er hjálpuðu hon- um til að komast það, sem kom- ast varð að hverju sinni. — Iljer eru á engan hátt tök á að telja þau verkefni er Magnúsi voru falin í hinum möfgu utaníörurn, einsömlurn eða í fylgd með öðr- um. Þykist jeg vita, að það verð- ur maklega gert af öðtum og á öðrum stað. En eitt er þó, sem ekki má þegja fram a.f sjer í þessum minr.ingarorðum. Það var Magnús Sigurðsson, sem fyrstur varð til þess að útvega íslendingum er.skt lán og það milliliðalaust; áður mátti víst svo kalla, að Danmörk væri einka athvarfið í þeim e'num. Þekti Magnús vel-þjóðlund Eng- lendingn, naut áttu ráoandi sjer fara er um hóflegan víxil var að ræða. Var hjartalag hans og drengskapur þar að verki, umfrarn gagnrýni á trygging- unni. Bar margt urnkomulítið fólk hlýjan hug til hans. Munu fáir hafa þekt hinn dula mann til hlýtar, en hinir mörgu mann- ■kostir hans þektust og fengu eigi ðulist. — Tryggð Magn'sar við þá, er hann á annað borð hafði bundið vináttu við, var órofa- tryggð. Má þá nærri geta hvao hann var ástvinum sínum. Hafa böfn hans þar góðum og um- hyggjusömum föður á bak að sjá. Lýsing Eyrbyggju á Snorra goða á að ýmsu ieyti við um Magnús Sigurðsson. Var hann sem Snorri heldur grannlegur fram eftir aklri, en nokkru hærri en Snorra er lýst, heldur meir en meoalmaour á hæð, en svo á hið sama við um báða, því að Magnús var sem Snorri trausts og vin- ] fríður sýnum, rjettíeitur og ljós- f jármálamanna liíaður — hógvær hversdaglega, þar; ’er því varla ofmælt það, Jfann lítt á honum hvát honum er sagt hefir verið, að það haíi þótti vel eða illa. Hann var vit- MAGNtJS SIGURÐSSON var einn af aðalstofnendnra Sölusambands ísl. fiskfrarnleið- enda, í stjórn þess altaf og síð- ustu 12 árin formaður þess — ~ þar íil harm fjell frá. Við stofnun þessa lagði hann mikið vit, mikil störf og mikla velvild. Hann eyddi all-míkl- um tíma innan veggja húsa- kynna þess, undi sjer þar, og naut sin þar oft vel Hami skapaði samtökum þessum hið fyllsta traust jafnt í fiskiverum íslands sem við samningaborð , hinna erlendw þjóða. Varkárni hans og liin a.l- gjöra skilvísi hvarf honurn aldrei. — Vits friaði honum cnginn. Eigi sótii hann eftir fje, en vináttu manna og virð- ingu þeirra. Við, sem unnið höfum með Magnúsi Sigurðs- syni samfleytt síðustu 15 árin, munum minnast hans sem mik ils manns, cg ég sern þessar ör fáu línur rita, vil votta honum virðingu 'okkar og þakka hon- um mikið samstarf. Þá þykist ég þekkja það vel hina mörgu fjelagsmenn Fisksölusambands ins víðsvegar á landinu, nð jeg leyfi mjer að flytja lilýjar kveðjur þeirra cg þákkir fyrir mikil og merk störf í þágu ís- lenskra útvegs- og fiskimonna. Magniis Sigurðsson mun seint gleymast. Kriitján F.inarsson. frá slarfs- MAGNÚS SIGURÐSSON, bankastjóri, andaðist óvænt 27. f m., f jarxi ættjörðinni. :— Hann er nú kominn heim og verður i dag lagður til hinstu hvíldar i skaut fÓsturjarðarinn- ar. Magnús Sigurðsson var fyr- ir löngu orðinn þjóðkunnur xnaður og hann var líka þektur og mikils metinn með cðrunx þjóðum. Hann hafði verið ] bankastjóri Landsbanka Is- lands meira en þrjá áratugi eða hálfa starfsævi hankans ög það má óhætt fullyrða að hann hefir átt ríkari þátt í því en nokkur annar maður að gera Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.