Morgunblaðið - 14.11.1947, Page 12

Morgunblaðið - 14.11.1947, Page 12
VEÐLRÚTLÍTÍÖ: Faxaflói UMRÆÐUR um sterka ölið Hjer birtist mynd af hinu nýkjörna Stúdeníaráði Háskóla íslands (talið frá vinstri): — Ujálmar Olafsson, stud. phil. og Árni Halídórsson, stud. jur., fulltrúar Fjelags róttækra stúd- enda. Jón Hjaitason, stud. -jur., frá Fjelagi frjálslyndra stúdenta, Jón P. Emils, stud. jur. (rit- ráðsins), frá Fjelagi lýðræðissinnaðra sósíalista, Tómas Tómasson, stud. jur. (formaður »áðsins), Víkingur H. Arnórsson, stud. med. (gjaidkeri), Bragi Guðmundsson, stud. polyt., Jón- wfrGíslason, stud. theol. og Páll Líndal, stud. jur., allir frá Vöku, Fjel. lýðræðissinnaðra stúdenta. 2000 farfieiar féru um fii¥ilerfliig¥ö!l s ohfóber Vjelar frá M flugfjelögum lenfu á vellinum á einum mánuði. ] OKTÓBERMÁNUÐI 1947 ferðuðust yfir 2000 farþegar um Keflavíkurflugvöll á milli Evrópu og Ameríku, með samtals 73 millilandaflugvjelum. Hjeðan fóru 65 farþegar, en hingað komu 47 farþegar með þessum flugvjelum. Flutningur með vjelunum var 33.582 kg. af farangrr og 15,234 kg. af pósti (samsvarandi 1.340.592 brjef, ef miðað er við 88 brjef í kílói). Þar af til ís- lands voru 1.712 kg. af flutningi og 264 kg. af pósti. 14 fhigfjelög Samtals 14 flugfjelög höfðu bjer viðkomu, þar af vc-ru Ame- rican Overseas Airlines og Scan- dínavian Airlines System rneð flestar viðkomur, eða 10 flugvjel ai hvort. Flugvjelar frá eftir- /a.randi flugfjelögum komu enrr- fremur við á Kcflavíkurflugvelli (tekið eftir fjölda flugferða): Bfitish Overseas Airways Cor- poration, Trans Canada Airlines U. S. Air Transport Command, í)cean Air Tradeways, Seaboard & Western Airlines, Royal Dutch Airlines (K.L.M.), Couth Amencan & Far Eastern Air- Imes, Skyways International, Air France, Loftleiðir h.f. Sky- v/ays Ldt., og einkaflugvjelar notuðu ísland sem mikilvægan viðkomustað í ferðum þeirra yf- ir Atlantshafiðl / beinu, satnhatuli vffi mr'rga flugvclli Með þessum flugferðum var Keflavíkurflugvöllur í beinu sambanfli við flugvelli í Osló, Kaupmannahöfn, Stockhólmi, Amsterdam, París, Londón, Piestwick, Shannon, Grænlandi. Goose Bay (Labrador), Gander og Stephenvillie (Newfound- land), Sidney (Nova Scotia), Montreal og New York. 24 ferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur í oíangreindum t ölum er ekki tekið með ferðir flugvjelarinnar ,,090“, sem er Skymastervjel, eign Iceland Airport Corpora- tion, og notuð til flutninga á starfsíólki og vörum milli New York og Keflavíkurflugvaliar, vegna reksturs flugvallarins og í sambandi við bvggingarfram- kvæmdir. Aftur á móti er þarna talið með farþegar, póstur og flutningur fiutt af 'U. S. Air Transport Command, miili Bandaríkjanna og Þýskalands, til þess að halda uppi sambandi við setulið Bandaríkjanna í Þýskalandi. Á sama tíma flaug Flugfjelag íslands 24 ferðir milli Reykja- víkur og Keflavíkur, og ennfr. notuðu Keflavíkurflugvöllinn all margii' íslenskar einkaflugvjel- ar. llruðurgjajirnar sýndar LONDON: — Tíu dógum eftir giftingu Elizabeth prinsessu og Mountbattens, verður haldin sýn- ing á brúðargjöfum þeirra í St. Jamcs höllinni. Rúmleya 100 bílar með Salmon Knol LEIGUSKIP Eimskipafjelagsins Salmon Knot, kom hingað til Reykjavíkur í gær frá New York. Á leiðinni hreppti skipið hið versta veður, og var það um 15 sólarhringa á leiðinni. Að þessu sinni flutti skipið mikið af bílum og munu þeir hafa verið rúmlega 100. Flest- ir þeirra fara til Sambands ísl. samvinnufjelaga, sennilega um 90. Þá fjekk Ræsir eina fimm og Sveinn Egilsson 6. Kaupfje- lag Árnesinga, f jekk einn mjólk urbíla sinna, er sjerstaklega eru smíðaðir með mjólkurflutninga fyrir augum. Þá kom einn stór slökkviliðsbíll, sem sennilega fer suður á Keflavíkurflugvöll og tveir stórir almenningsvagnar. Þrjátíu bílar munu hafa verið á þilfari skipsins og skemdust nokkrir þeirra, sem í kössum voru, er skipið f jekk á sig sjóa. Sáttasemjarar skip- aðir fyrir næsfu 3 ár FJELAGSMÁLARÁÐUNEYT- IÐ hefur skipað sáttasemjara í vinnudeilum um næstu 3 ár, frá 10. nóv. 1947 að telja: í fyrsta sáttaumdæmi: Torfa Hjartarson, toilstjóra í Reykja- vík, sem jafnframt er skipaður ríkissáttasemjari í vinnudeilum. Til vara: Valdimar Stefánsson, sakadómara. í öðru sáttaum- dæmi: Björn H. Jórisson, skóia- stjóra, ísafirði. Tii vara: Eirík J. Eiríksson, prest, Núpi, Dýra- firði. í þriðja sáttaumdæmi: Þorstein M. Jónsson, bóksala, Akureyri. Til vara: Óskar J. Þorláksson, prest, Siglufirði. í f jórða sáttaumdæmi: Þorgeir Jónsson, prest, Eskifirði. Til vara: Kristinn Júlíusson, lögfr., Eskifirði. Síldveiði fiéfif á ný í Hval- Búisí vil að mikili fjðldi báta fari ú! í dag RJETT fyrir myrkur í gærkvöidi, var komið mjög sæmilegí veiðiveður í Kvalfirði. Skip voru þá komin .inn á fjörðinn og var ekki annaö að sjá, en að skipin hefðu þá þegar hitt á síld. Ef veður helst óbreytt, en Veðurstofan telur sterkar líkur til þess, má búast við að hinn mesti fjöldi báta verði að veiðum í dag* ^Akranes. Reykvíkingur nær 10.300 feía hæð í svifflugi t GÆR náði ungur Reykvíking- ur, Magnús Guðbrandsson, Ás- vallagötu 52, 10.300 feta hæð í svifflugu og er það næst mesta hæð, sem íslendingur hefur náð í slíkri flugu. Magnús, sem var í listflugu af enskri gerð, var dreginn á loft hjer á Reykjavíkurflugvelli og var flogið austur að Sand- skeiði. Þar yfir var dráttartaug- inni sleppt. Var hann svo á sveimi yfir Sandskeiði og ná- grenni í um það bil klukku- stuhd. Síðan snarhækkaði hann flugið og á pokkrum augna- blikum hafði svifflugan náð 10.300 feta hæð. Þar uppi var mjög kaít í‘veðri og settist ís- ing á fluguna. Skyggni var mjög gott og sá Magnús langt norður í land. Hann var 5 klst. og 20 mín. í ferðinni og lenti íx Sand- skeiði. Mesta hæð sem náðst hefur hjer á landi í svifflugu er um 12000 fet. Það var Hallgrímur Jónsson, sem náði því í fyrra- vetur hjer við Esjuna. Mikil umferð flug- vjela MJÓG miki lumferð erlendra flugvjela hefur lagt leið sína um Keflavíkurflugvöll, bæði í nótt er leið og í fyrrinótt. Þá nótt komu við á Keflavík- urflugvelli 12 flugvjelar. Voru þær allar á leið vestur til Banda ríkjanna. Komu þær frá Hol- landi, Bretlandi og víðar að á meginlandinu. í nótt er leið var von á milli 5 og 10 flugvjelum. Þessi mikla umferð liggur í því, að flugvellirnir í Labrador og Nýfundnalandi hafa verið lokaðir'vegna veðurs. Ukraina fær sæti ■ ■ í Oryggisráði SAMKOMULAG náðist loks í dag um kosningu fulltrúa í Ör- yggisráðið í stað Póllands, sem samkvæmt reglunum gekk úr ráðinu, sem fastur meðlimur. Ukraína var kjörin í stað Pól- lands. Hafði 11 sinnum áður verið atkvæðagreiðsla um full- trúa Indlands og fulltrúa Ukra- ínu, Sturlaugur Böðvarsson út- gerðarmaður á Akranesi, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær að því nær allir herpinótabát- ,ar þar, en þeir eru einir 11, hefðu farið inn í Hvalfjörð. 15 skip. Skömmu áður en dimma tók, sagði Sturlaugur, að sjest hefði til 15 skipa inni í Hvalfirði. —< Skipverjar af sjö þeirra voru þá þegar komnir í nótabátana. Slíkt er sannarlega góðs viti. Við hafnargarðinn á Akranesi. Síldar hefir orðið vart rjett við hafnargarðinn á Akranesi. Tveir reknetabátar hafa lagt net sín þar. Svanur heitir ann- ar þeirra, í fyrradag fekk hann 170 tn. síldar í 25 net og í gær 120 tn. í 20 net. Það er mjög óvenjulegt að síld gangi þangað inn. Reykjavik. Þegar veður tók að batna um nónbil í gær, fóru nokkrir bát- ar hjeðan frá Reykjavík upp í Hvalfjörð. Ekki höfðu neinar frjettir borist af aflabrögðum þeirra í gærkvöldi. Hinsvegar frjettist, að Rifsnesið myndi hafa. verið-búið að fá um 1000 mál síldar nokkru fyrir kl. 7. Nokkuð af þessari síld fjekk skipið í fyrradag. Um 500 mál af henni fjekk skipið í einu kasti. Einn bátur kom hingað inn í gærkvöldi og var það m.s. Björgvin með um 700 mál. 40 skip. Eftir því, sem næst verður komist unji þátttöku í herpinóta veiðunum, er bátafjöldinn nú orðinn um 40. Stöðugt badast fleiri og fleiri bátar við. Ef Veðurstofan reynist sann- spá, þá ætti í dág að vera sott veiðiveður. Þegar í gærkvöldi voru margir bátar að búa sig til veiða og búast má við að með morgninum fari meginhluti síld veiðiflotans til veiða. Síld í Skerjafirði. I gærkvöldi bárust Morrun- blaðinu þær frjettir, að síld hefði sjest í Skerjafirði. Fróð- ir menn telja þetta vel hafa get að verið síld, því sennilega sje hún komin inn í Sundin og aðrar víkur hjer við bæinn. Tyrkland biður um lán LONDON: — Tyrkland mun fara fram á það við alþjóðabankann, að hann láni því 150.000.000 doll- ara til framleiðsluframkvæmda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.