Morgunblaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.11.1947, Blaðsíða 15
Laugarcíagur 15. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf K. R. R. II. fl. landsmót K.R.-Valur. Úrslita- leikurinn fer fram á morgun kl. 10,30 I. O. G. T. Éarnastúkan Diana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Frí- kirkj uveg 11. Framhaldssagan og kvikmyndasýn ing. Fjölmennið og komið með nýja fjelaga. Gœslumenn. Kensla KENNSLA Eftir margra ára reynslu sem kenn- ari og þjálfari (tutor) í reikningi, stærðfræði og öðrum skólagreinum, tek ég að mér að lesa með skólafólki og þeim, sem búa sig utan skóla und ir próf. Dr. Weg, Grettisgötu 44 A, sími 5082. Tilkynning HRÚTÁSÝNING Reykvíkinga verður haldin í Tungu við Suðurlandsbraut á morgun sunnu daginn 16. nóv., kl. 1 eh. Kaup-Sala NotuZ húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. SKRIFSTOFA SJÓMANINA- DAGSRÁÐSINS, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum tíl Dvalarheimilís Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld' um aldraðra sjómanna. Fást á skrif- stofunni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Sími 1680. Vinna TEK HREINGERNINGAR Þorsteinn Ásmundsson, Uppl. í síma 4966. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Simi 5113. Kristján og Pjetur. * — liMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniin ii ii niiiiiiii 11111111111111111 | Asbjörnsons ævintýrin. —- | Ógleymanlegar sögur I 1 Sígildar bókmentaperlur. = bamanna. f 5 = 1111111111111111111111111111111111'nii11111111111111111111111111111111 iniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii|iai||l|||||||l|| | Til sölu I | Lítill skápur, rúmfata- I | kassi, lítið borð og þvotta f | vinda. Uppl. á Grenimel | | 14, efstu hæð, eftir kl. 2 \ I í dag. („i^MmTmmnuiniiiniii.iiiiii.iiiiinmii iiiiiiiminini ^óaabóh ' 318. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. □Edda594711184 þriðja 3. □ Edda594711187 þriðja 3. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messað kl. 11, sjera Bjarni Jónsson (altaris- ganga). Kl. 5 sjera Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í Mýr arhúsaskóla kl. 2.30 síðd. — Sjera Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sjera Magnús Run- óífsson prjedikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Sjera Garð ar Svavarsson. Hallgrímssókn. Messa í Dóm kirkjunni kl. 2 (ferming). — Sjera Jakob Jónsson. Kl. 11 f.h. Barnaguðsþjónusta, sjera Sig- urjón Arnason. Fríkirkjan. Messað kl. 5. — Sjera Árni Sigurðsson. Unglingafjelagsfnudur __ í kirkjunni kl. 11. Sjera Á. S.: Ferðaminningar. I kaþólsku kirkjunni í Rvík Hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 5 e. h. Altarisganga. Sjera Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Sjera Garðar Þorsteinsson. Messað Njarðvík kl. 2. •— Valdimar Eylands. Sunnudagaskóli Hallgríms- sóknar verður í Gagnfræða- skólahúsinu við Lindargötu á morgun kl. 10 f. h. Öll börn velkomin. Áttræð er 1 dag frú Jóhanna Einarsdóttir, sem lengst af hef ur búið á Laugaveg 47 hjer í bæ. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sjera Jóni Auðuns ungfrú Sigríður Bryndís Jónsdóttir og Axel Kristjánsson, málarameistari. Heimili þeirra verður að Berg- staðastræti 8. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í d'ag af sjera Jóni Auðuns ungfrú Eva Magn úsdóttir og Steinþór M. Gunn- arsson, málari. Heimili þeirra verður að Laufásvegi 45B. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sjera Jóni Auðuns ungfrú Móna Erla Símonardóttir og Sigurbjörn Reynir Eiríksson, húsasmíðan. Heimili þeirra verður að Litla Hvammi við Engjaveg. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sjera Jóni Auðuns ungfrú María Sig urðardóttir, Vesturg. 50B og Magnús Sigurðsson, bifr.stj. Heimili þeirra verður Hring- braut 35. Hjónaband. Gefin verðajsam an í hjónaband af sjera Arna Sigurðssyni, Rósa Sigurjóns- dóttir og Valdimar Kr. Valdi- marsson. Heimili ungu hjón- ana verður að Álfhólsveg 15. Hjónaband. Þann 9. þ. m. voru gefin saman í hjónaband a fsjera Árelíusi Níelssyni ung frú Guðbjörg Eyvindsdóttir og Ármann Einarsson. Heimili ungu hjónanna verður að Snæ- felli, Selfossi. Hjónaefrii. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- rún Jakobsen, Urðarstíg 6, Reykjavík og Karl Júlíusson, Hótel Þresti, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Krits ín Jensen frá Sand í Færeyjum og Kjartan Þorsteinsson, bíl- stjóri. Hrútasýning Reykvíkinga verður haldin í Tungu við Suð- urlandsbraut á morgun, sunnu daginn 16. nóv., kl. 1 e. h. stundvíslega. Farþegar með Heklu frá Rvík til Kaupm.h. 14. nóv.: Ástrós Halldórsdóttir, Jytta Arason og barn, Karitas Þórð- arson, Þorvaldur Kristmunds- son, Ella Killer, Steindór Hjalta lín, Eva Hansen, Emil Viggó Jörgensen og Johanna Mourit- zen. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 2. fl. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit: „Spjekoppur í vinstri kinn“ eftir Gunnar M. Magnúss (Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson). 21.15 Ragnar Ásgeirsson les þýdda smásögu eftir Jóhann Falkberget: Skíðaferð lang- afa. — Lake Success, N. Y. í gærkvöldi. DR. EVATT, utanríkisráðherra Ástralíu og formaður Palestínu- tíefndar Sameinuðu þjóðanna, sagði í ræðu á nefndarfundi í dag, að ekki yrði hjá því kom- ist, að leysa Palestínuvandamál- ið á núverandi allsherjarþingi. Rússar og Bandaríkjamenn gera nú tilraun til að samræma tillögur sínar um skiptingu Palestínu, en frjettamenn telja mjög vafasamt, að nauðsynleg- ur meirihluti fáist til að önnur hvor tillaga þeirra verði sam- þykkt. — Samþykkfir Framh. af bls. 5„ fleiri söfn taki að sjer öflun og útsending ritanna og varð- veislu að lokinni umferð. Þing bandalagsins felur stjórninni að beita sjer fyrir því við stjórnarvöld iandsins, að upp verði komið opinberri leiðbeiningarstofu, sem hafi á að skipa viðurkenndum sjer- fræðingum. Til að reyna hæfni manna til sjerstakra starfa, m. a. í þágu ríkis og bæja. Til að veita ráð um skipu- lagning og verkaskipting inn- an stofnunar eða starfsgreina og um samræming starfsaðferða milli skyldra stofnana. , V Stjornarkosning. Lárus Sigurbjörnsson, form., Ólafur Björnsson, varaform. Meðstjórnendur: Ingibjörg Ögmundsdóttir, Guðjón B. Baldvinsson, Nikulás Friðriks- son, Pálmi Jósefsson og Þor- valdur Árnason. Varastjórn: Hálfdán Helga- son, Hannes Björnsson, Magnús Eggertsson, Sigríður Eiríks- dóttir. Endurskoðendur: Andrjes G. Þormar og Björn L. JónSson, og til vara Karl Ó. Bjarnason. % Vantar duglegan og ábyggilegan afgreiðslumann nú þegar. ^4xe( Si L^ur^etróóon Barmahlíð 8. 4ra til 5 herbergja IBUÐARHÆÐ óskast keypt.eða til leigu. Ef um leigu væri að ræða, f gæti komið til mála peningalán. Uppl. gefur ÖLAFUR ÞORGRlMSSON lirl. Austurstræti 14. Simi 5332. Nýtt Nýtt j Brauðgerðahús og mjólkurhúð j verður' opnuð á morgun (sunnudag) undir nafninu IILlÐARBAKARl að Miklubraut 68. Virðingafyllst Edvard. Bjarnason — Siguröur Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn ARNFINNUR JÖNSSON ljest á sjúkrahúsinu Sólheimar, þann 13. þ.m. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Katrín Kjartansdóttir. Jarðarför GUÐJÓNS BJARNASONAR fyrv. bónda að Geitagili Örlygshöfn, fer fram frá Dóm- kirkjunni rnánud-. 17. {>.m. og hefst með lrúskveðju að heimili hans, Bergþórugötu 59 kl. 1 e.h. Athöíninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Marinó Guðjónsson. , Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar ÁSU KJARTANSSON. Fyrir mína hönd, barna minna og annara aðstandenda Jón Kjartanssan Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er veittu okkur aðstoð og hluttekningu við andlát og jarðarför - ’ JOSÚA TEITSSONAR húsgagnabólstrara. Sjerstaklega viljum við þakka Oddfellowfjelögum Herj- ólfs og iðnaðarmannafjelagi Vestmannaeyja fyrir hina tryggu vináttu í mörg ár. Steinunn Jónasdóttir, Óskar Jósúasson, Bina Grimsdóttir og börn. Hjartans þakklæti sendum við öllum ])eim, sem auð- sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru dóttur og dótturdóttur GUÐFINNU THORLACIUS HJÁLMARSDÓTTUR Þórunn Thorlacius, Iljálmar A. Jónsson, Guöfinna Thorlacius, Árni Thorlacius, ■■■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.