Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 16. nóv. 1947; Ný skemtileg bók Æfintýri og sögur Ásmundur Helgason frá Bjargi sajnáÖi og skráði. 1 þessari skemtilegu bók eru skráð fjölmörg af þeim œfintýrum, sem við könnumst öll við frá æskuárunum. En þau eru þarna í nýjum búningi. Ása Signý og Helga, Ásmundur víkingur. Barnið sem flaug, Bóndakonan fagra, Sagan um flautirnar. Glœsir (afturganga á Tslandi) Lúsa-Gunna (æfintýri frá Líflandi) Gæfa og ógœfa, Hans og Pjetur. HundraÖ i höggi. Hvíti hesturinn, Sagan af James, Þetta eru æfintýri, sem allir hafn gaman af Bókin er 232 bls. bundin í gott band og Karl kúasmali, Kjörg og króknefja, Kerlingin meÖ kjötlœrið, Kristín ráðagöða, Sagan af Löðinkáp, Ríkarður ráiðugi, Sagan áf Gísla og spilunum. Vinirnir (æfintýri frá Egyptalandi) Þá hefur þá sjéð Gránu mína, Heimski Hans og Heima-Gunna, Óskemtileg jólanótt. að lesa. Þau eru jafnt fyrir unga og gamla. vostar 25 krónur. BA auerólvLKi Páa^oídar, Austurstræti 8. Laugaveg 12 og Leifsgötu 4. p. i mm // EPTfk // <*• Síðastliðið haust gaf Prentsmiðja Aust urlands h.f., Seyðisfirði, út bók eftir „Cheiro“ (Louis Hamon, greifa), þekt asta dulspeking Vesturlanda á þessari öld. — Var það bókin Sanuar draugasögur sem hefur aflað sjer og höfundi henn- ar almennra vinsælda, enda munu þar finnast fleiri og veigameiri sannanir fyrir persónulegu framhaldslífi, en í nokkurri annari bók. — Á þessu hausti hefur sama fyrirtæki gefið út aðra bók eftir sama höfund, sem nefnd hefur verið SANNAR KYNJASÖGUR (á ensku Real Life Stories) og er hún nú komin í bókabúðir í Reykjavík og nágrenni og verður send út á land næstu daga. — Segir þar frá mörgum merkilegum og ótrúlegum hlutum, scm höfundur- inn leggur drengskap sinn í veð fyrir, áð átt hafi sjer stað. Bókin er mjög vel þýdd af Krist- mundi Þorleifssyni. — Hún er í stóru broti (royal) 246 síður að stærð með 5 myndum og kostar þó aðeins 30 krónur heft, en 42 krónur í góðu bandi. — Fæst hjá öllum bóksölum. jprentómúja sduóturíandö li.f. Seyðisfirði. SILDARNÓT sem er 100 faðmar á lengd 20 f. á dýpt og 32—34 möskv ar á alin er til leigu eftir miðja næstu viku, fyrir eitt stórt og gott skip eða tvö minni. • Tilboð merkt: „Síldarnót“ leggist inn á afgreíðslu blaðsins f}xir 19. þ.m. iiiiimiMiiiimiiiiiiiiiimimiMmiimiiiininMiimuiinij r S | Barnakerra | | Vönduð barnakerra ósk- | I ast. Uppl. í síma 4253 á | \ milli kl. 1—3 næstu daga. i liiiiiiiiiiiiiiimmimimiiimmmmiimmmimimmim AVGLYSIðtG ER GV LLS I GIILl Húsnæði til leigu Innan skamms verða til leigu í húsinu Laugavegur 105 (Sveinn Egilsson h.f.) 3 hæðir, hver að grunnflatarmáli 640 ferm. eða samtals um 2000 ferm. alls. Þeir sem hefðu huga á að leigja húsnæði þetta eru beðnir að snúa sjer til skrifstofu Sveins Egilssonar h.f. sem gefur allar nánari upplýsingar. ATVIIMNA Ábyggilegur maður, sem hefir húsgagnabólstrararétt- indi getur fengið fasta atvinnu nú þegar, gott kaup. Einnig gæti komið til mála að hann gæti orðið meðeig andi eftir 3—6 mánuði. x Hiásnæði gæti komið til greina. Uppl. ó Skólavörðu- f stíg 23 niðri, kl. 5—6 n.k. mánud. og þriðjud. É Tilboð óskast í flakið af mótor-tank-skipinu „MILDRED“ eins' og það nú liggur á strandstaðnum undir JÁRNBARÐA á Snæfellsnesi, ásamt öllu því, sem skipinu tilheyrir og og fyrir finnst á strandstaðnum. Tilboðin sendist til undirritaðra eigi síðar en þann 19. nóvember 1947. OJL & t?otL /,/ Húsmæðrafjelag Beykjavíkur heldur fund í Tjarnarcafé niðri mánud. 17. þ.m. kl. 8,30 e.h. Stórmál er allar húsmæður varða. 1. Matmáls- tíminn. 2. Mjólkin og dreyfingin. 3. Búðalokunin. 4. Rafmagnið. Afar falleg ný islensk kvikmynd og dans. STJÓRNIN. >XS>óix$x9xi Hvað boðar núverandi ástand heimsins? um þetta efni talar pastor Johs. Jensen í Aðventkirkj- imni í dag kl. 5. Allir velkomnir. Flygill tíl sölu Merki: — BECHSTEIN — ekki nýr en góður. Stærð $ ca. 185 cm. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín J> á afgr. Mbl. í lokuðu umslagi merkt: „X-9“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.