Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 12
VEÐt) RÚTLITIÐ: Faxaflói
REYKJAVfKURBRJEF er á
NORÐ-AUSTAN goia. —
ISjartviðri.
262. tbl. — Sunnudagur 16. nóvember 1947
bls. 7.
Hjer Wasa allsstaðar við
mikkr framlarir ©g
framkvæmdir
setjir Mr. J. M. Sfevens, fuilfrúi Englands-
banka við jarðarför Majnúsar Sig-
urðssonar bankasfjóra.
i" TILEFNI fráfalls Magnúsar Sigurðssonar, bankastjóra, sýndi
Engfandsbanki Landsbakna íslands þann sjerstaka sóma að senda
einn af mönnum sínum, Mr. J. M. Stevens, til þess að vera við
jarðarför hans, sem sjerstakan fulltrúa Englandsbanka.
Blaðamaður frá Morgunblaðinu átti í gær stutt samtal við Mr.
Stevens, sem er ráðunautur utanríkisþjónustu Engiandsbanka, á
'herbergi hans á Hótel Borg. j
Ástæðurnar fyrir því að jeg
hirrgað að þessu sinni eru
tvær, segir Mr. Síevens.
í fyrsta lagi sú, að ísland er
á hínu svokallaða sterlingssvæði
og Englandsbanki og Lands-
‘banki íslands hafa haft mikil og
góð viðskipti og fára með um-
boð hvor fyrir annan í löndum
fiínum.
í öðru lagi var Magnús Sig-
urðsson náinn persónulegur vin-
ur bankastjóra Englandsbanka
og naut mikils álits þeirra. Jeg
á)It að það hafi verið mikilsvirði
fyrir báðar stofnanimar að full-
itrúar þeirra gátu ekki aðeins
» ett um fjárhagsleg málefni
heldur einnig um persónuleg
hugðaefni.
Bankastjórn Englandsbanka
fannst þess vegna rík ástæða
vera til þess að gera eitthvað
sjerstakt til þess að sýna minn-
ingu þessa merka íslenska fjár-
máiamanns og góðvini þeirra,
virðingu sína, er hann væri bor-
inn til grafar. Þess vegna er jeg
hjer aðeins í þessum tilgangi án
þe.-s að eiga hingað nokkur vlð-
skiptaerindi.
Ve! varið fjármunum.
Hvert er álit yður á efnahags-
lc-gri aðstöður okkar íslendinga
, riú"
Jeg verð að játa að jeg tel
rnig ekki nægilega kunnugan
henni. í nokkrum enskum blöð-
. um heíur sú skoðun komið fram
að íslendingar hafi undanfarin
ár verið fremur eyðslusamir á
fjármuni sína. En jeg verð að
segja að mjer virðist þegar hing
að er komið, að miklu þessara
íjármuna hafi verið vel varið.
Sjerstaklega finnst mjer hin
mikla aukning skipastóls ykkar
athyglisverð og þýðingarmikil
fyrir framtíðar velferð þjóðar-
irmar. Mjer er ljóst, að dvöl
hinna ensku og arnerísku herja
hjer á stríðsárunum hefur átt
sinn stóra pátt í að skapa verð-
bóígu þá, sem íslenska þjóðin á
nú viu að stríða.
Þjer minntust á styrjaldarár-
irt, þjer eruð ungur maður, Mr.
Stvens, hvar var starfssvið yðar
á þelm árum?
Var failhlífarlicrmaður
í ..Líðinu.
Jeg var að sjá’Isögðu í hern-
ura, var fallhlífarhermaður og
Irmðist í Grikklandi, ítalíu og
Mr. J. M. Stevens.
Egyptalandi. En sá tími er sem
betur fer liðinn.
Hvað finnst yður við fyrstu
sýn mest áberandi við komuna
hingað til Reykjavíkur?
Mjer finnst hið sama allsstað-
ar blasa við, miklar framfarir og
framkvæmdir. Reykjavík, með
cllum sínum myndarlegu bygg-
ingum, er glæsileg höfuðborg
fámennrar þjóðar, en ef til vill
samt of stór.
Jeg vil að lokum láta í Ijós þá
ósk, segir hinn ungi og rólegi
Englendingur, að viðskipti
Landsbanka íslands og Eng-
landsbanka megi verða eins á-
nægjuleg framvegis og að þau
hafa verið fram til þessa, og að
persónuleg vináttubönd megi
haldast milli forvígismanna þess
ara stofnana. Um það er jeg
raunar fullviss. Jeg hefi fengið
hjer afburða góðar móttökur og
þótt erindi mitt hingað væri
tengt dapurlegum atburði, hefur
mjer fundist koman “tiingað
mjög ánægjuleg. §
Mr. Stevens mun fara hjeðan
loftleiðis næstkomandi mánu-
dag.
| Sljéramálanára-1
| skcið HeimdalSar I
ANNAR fundur stjórn- j
j málanámskeiðsins verður j
j haldinn í Sjálfstæðishús- j
j inu á mánudagskvöld kl. \
j 8.30. j
j Fyrirlesíra flytja Jón j
j Pálmason, forseti Samein- j
j aðs Alþingis og dr. Björn j
: Björnsson. hagfræðingur. :
• ifiiiitilliniiitjiiltiliilfijijiiiiiijiilllllliilililiiiiljiillllil
Vísitalan 326 stig.
KAUPLAGSNEFND og \
Hagstofan hafa nú lokið j
við útreikning vísitölu i
framfærslukostnaöar fyr- j
ir nóvember mánuð. j i
Reyndist vísiíalan nú I !
vera 326 stig. Hefur hún | j
bví hækkað am eitt stig i
síðan í októbermánuði.
Þessi stigshækkun staf- i
ar aðallega af hækkuðu j
verði á skófatnaði, einnig =
hefur hækkun á fatnaðar j
vöru nokkur áhrif.
Málverkasýning Jóns
j. fl. keppni Bridge-
fjelagsins í dag
FYRSTA FLOKKS keppni
Bridgefjelagsins hefst í Breið-
l f
firðingabuð 1 dag og taka átta
' sveitir þátt í henni.
Sveitarforingjar eru sem hjer
segir: Jón Ingimarsson, Rut-
ur Jónsson, Magnús Björnsson,
Ragnar Jóhannesson, Hersteinn
Þorsteinsson, Einar Jónsson,
Gunnar J. Möller og Ingólfur
Isebarn.
Tvær efstu sveitirnar í þessari
keppni flytjast upp i meistara-
flokk, en síðar í vetur fer meist-
arafloKkskeppnin svo fram.
Nú á næstunni verður þó vænt
anlega haldin tvímenningskepni
innan meistaraflokksins, og einn
ig er í ráði að haldin verði para-
keppni (karl og kona) innan
Bridgefjelagsins eftir nýár, ef
næg þátttaka fæst.
Kepni í Bowling
í GÆR hófst keppni í leik, sem
er lítt kunnur hjer á íslandi, og
nefnist Bowling.
Það er Bowling kiúbbur, sem
nýlega hefur verið stofnaður
hjer í bænum, sem gengst fyrir ur'
keppm þessari. Fer hún fram í
húsnæði fjelagsins í Kamp Knox
og milli 30 og 40 taka þátt í
henni.
Málverkasýning Jóns Þorleifssonar og Koíbrúnar dóttur hans
er opin í Listamannaskálanum daglega frá kl. 11—23. — Hjer
Hrtist ljósmynd af einu málverki Jóns, Frá Búðum á Snæfells-
nesi.
Sennilega bárusf hingað í
■I
Veiói var mjög sæmileg í gær
ALLVERULEGUR skriður komst að nýju í gær á síldveif arnar
í Hvalfirði. Talið er að þar hafi í gær verið á milli 40 og 50
skip að veiðum. í gærkvöldi voru skipin byTjuð að streyr a inn
hingað tii Reykjavíkur. Kunnugir menn töldu að hingað royndu
hafa borist í gærkvöldi og alt framundir miðnætti milli 10 og 15
þúsund mál.
Leikvölkir í HöiSaborg
ÍBÚAR í Höfðaborg hafa sent
bæjarráði brjef þess efnis, að
þar verði gerður barnaleikvöll
Á fundi bæjarráðs í fyrra-
dag, var samþykkt að vísa
málinu til leikvallanefndar til
umsagnar.
Borgarsfjóri fer fram á
bági! frá járnsmlðaverlifil
vegna Toppsföðvarinna
REó KJAVIKURBÆ hefur verið neitað um undanþágu frá járn-
smiðaverkfallinu, til þess að geta lokið við smíði eimturbinu-
stöðvarinnar við Elliðaár. Því verki, sem nú er eftir, mætti ljúka
á nokkrum vikum.
^ Afii skipanna var yCirleitt
sæmilegur. Mörg skip fen u full-
fermi, en önnur einhverja veiði.
Þá var afli reknetabáte mjög
sæmilegur. Veiðiveður vo ■ gott
Hvalfirði í gær og horívr eru
á að svo verði emnig í d g.
Bregðist þessi von ekki, má
búast vi3, að margir bæj >.rbúar
ieggi leið sína niður a.C höfn
þegar kvölda fer, því nikill
f jöldi skipa ætti þá að ver.i hjer.
Kiukkan um 8 í gærkvöldi
höfðu 6 skip komið inn. Iv eðal-
afli hjá hverju þeirra vor. rúm-
lega 1000 mál síldar, e.i. alls
voru þessi skip með 650 mál.
Þá var búist við mörgui skip-
um inn og sagði Kristjái: iarls-
son útgm., sem hefur yfir: ísjón
með síldarflutningunun', að
sennilega myndu berast r Hii 10
og 15 þús. mál fyrir miðnætti.
Sem stendur er nægur skipa-
kostur til þess að veita r'IJinni
móttöku. Hrímfaxi kom h'ngað
Brjcf rafmagnsstjóra.
Eftir fyrirmælum borgar-
stjóra, skrifaði rafmagnsstjóri
Fjelagi járniðnaðarmanna og
Meistarafjelagi járniðnaðar-
manna, og var farið fram á að
mega halda áfram járnsmíða-
vinnu við Varastöðiiia við Ell-
liðaár. Þar er nú eftir fjögra til
fimm vikna járnsmíðavinna, til
þess að stöðin geti tekið til
starfa. En eins og kunnugt er,
er toppálag Rafmagnsveiíunn-
ar á aðfangadag jóla.
Tilboft Rcykjavíkurbaijar.
Var farið fram á, að í bili
væri greitt það kaup, sem ver
ið hefur, en bácrinn skuldbindi
sig til að gera það upp á þeim
grundvelli, sem samkomulag
verður um, er verkfallinu lýk-
ur. En hvorugt fjelagið sá sjor
fært, að veita undanþáguna,
svo varastöðin verður að bíða.
frá Siglufirði milli kl. 11
í nótí er leið.
12
S’
r
Oskað œiups
NtJ liggur fyrir Alþinr
varp til laga um brunam
ur alsherjarnefnd neðr.
ar sent bæjarráði frur.
til umsagnar.
Á síðasta fundi bæjar
haldinn var s.l. föstud
frv. lagt fram. Samþyk
að fela borgarritara og siökkví
liðsstjóra að gera tillögu að um
sögn. _j
runt
Heí
loild-i
arpið
ðs c t
; var
1 varí