Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 2
2 MORGVTSBLAÐIÐ Sunmidagur 16. nóv. 1947 CR HEIMAHÖGVM: Halldór og passinn „Paa overflaten er det nok stille, men bare det at en islending maa faa sit pass stemplet av ameri- kanske myndigheter naar han skal til utlandet for- tellcr í hvilkcn nedverdig- ende stilling vi er komm- et i“. Þannig hljóða ummælin, sem höfð voru eftir líalidóri Kiljan f nofska blaðinu ,,Friheten“ og gerð hafa verið hjer að umtals- éfni. 1 gær hefur Þjóðviljinn eftir skáldinu, að þessi ummæli hms norska blaðs komi honum ekk- crt við. Kemst Þjóðviljinn þann íg að orði í áberandi fyrirsögn: „Skriiin um vegabrjefaskoðun Ameríkumanna á íslandi eru rrijer öldungis óviðkomandi, seg- jr Halldór Kiljan Laxness 1 við- tali við Þjóðviljann". En í Þjóðviljagreininni segir: Fyrirsögn blaðsins (Friheten) um einhverja vegabrjefaskoðun Ameríkumanna á íslandi er á á- byrgð þess (hins norska blaðs). Hún er bersýnilega sett af blaða menskuástæðum í æsingafregna Hjer er þannig á málum hald- ið frá hendi skáldsins, að þeir sem Þjóðviljann lesa geta ímynd að sjer að fregr.in um vega- hrjefaskoðun Ameríkumanna hafi aðeins verið í fyrirsögn við- talsins í hinu norska blaði. En /yrsrsögnin þar er ekki nema í fuiíu samræmi við efni frásagn- arinnar, sem höfð er eftir skáld- jno:. Þar segir, eins og tekið er fram í upphafi þessarar grein- »*■ „Á yfirborðinu er að visu ifcyrrt, en það eitt að íslendingur sem fara vill til útlanda, verður að fá passa sinn stimplaðan af amerískum yfirvöidum, sýnir hvaða niðurlægingu við erum komnir í“. Haildór viðurkennir þá að flokksblað hans í Osio geti farið tneð staðlausa stafi. Það er í sjálfu sjer nýstárleg viðurkenn- ing frá kommúnista. En hitt er líka nokkuð óvenjulegt, að menn teiji það sjer „öldungis óviokom j andi“, sem blöð hafa eftir þeim.! Ekki þó síst þegar um er að ra?ða kommúnista, sem þannig talar um flokksmenn og flokks- bldð. Halidór segist hafa sent komm únistablaðinu í Oslo leiðrjett- ingu á þessari „æsifregn", er hann kallar svo, viku eftir að fregnin birtist. En ekki er kunn Vgt hvort flokksbiað Kiljans í Oslo hefur birt þá leiðrjettir.gu. Eða Halldór rengið eftir því, að blaðið eyddi „æsifregninni" roeð því að birta leiðrjettinguna. ■ Staðreyndirnar eru þessar. — Kommúnistablaðið birtir fjar- rtæður um vegabrjefaskoðun hjer á landi og hefur fregnina eftír Kiljan. Kiljan heldur því f ‘•>w<!rflaten er det nok. atilís, tnani <iet at «i islenðing tná fá sití f>a3s, ÍSfemplet av amertkanske mynöigheter !**r han skal tU utlandet, locteiler' ii tjvliken nedverdigenðe stllling ví ■ er jjgjn.net i. Greinarkaflinn í „Friheten“ um ,,vegabrjefaskoðunina“. Verðbólgan verður ekki nema allir leggist d Sundrungarstarf kommúnista má ekki takast UNDANFARIÐ hafa hjer í bæ verið naldnir fundir óvenjulega margra f jelagssamtaka. Eins og að líkum lætur eru ályktanir funda þessara mjög mismun- andi. En eitt er þeim flestum sameiginlegt: Höfuðviðfangeínið er víðast bvar hið saraa. Hverjar ráð- stafanir skuli gera gegn verð- bólgunni og hættum þeim, er hún hefur fært yfir atvinnulíf landsmanna. Ýmsar ályktananna bera það að vísu, því miður, með sjer, að fjarri fer, að menn hafi gert sjer svo ljóst, sem skyldi, eðli þess vanda, sem okkur er á hönd um. Stendur ólíkt á. Þetta skilningsleysi, sem hverju sinni á sjer ólíkar skýr- jngar, gerir lausn vandans erf- iðari en ella myndi vera. En sú staðreynd, að enginn treystir sjer lengur til að neita, að verð- bóiguna verður að lækna, sýr.ir þó, að með þolinmæði hlýtur að vera hægt að fá samfylkingu allra góðviljaðra manria til þeirra úrræða, sem að gagni mega koma. Um sum þeirra samtaka, sem nú hafa gert ályktanir um þessi efni, var það fyrirfram vitað, að forráðamenn þeirra mundu fátt gott til mála leggjá. — Frá forystumönnum kommúnista var ætíð lítils góðs að vænta í þessum efnum, en þeir hafa ein- mitt að undanförnu hóað saman tveimur fundum til að gera á- lyktanir um dýrtíðarmálin. Fyrri fundurinn var flokks- þing þeirra sjálfra, þ.e.a.s. flokksins með langa nafninu, Sameiningarflokks alþýðu, Soc- ialistaflokksins. Sú samkoma bar það frá upphaíi með sjer, að þar átti aðeins einn vilji að ráða, eins og í öðrum samkvæm- um kommúnista, hvar sem er í heiminum. Stóra myndin af Brynjólfi. Daginn eftir að flokksþing kommúnista var sett, birtust í Þjóðviljanum myndir af höfuö- paurum þingsins. Þar á meðal Jengu lesendur blaðsins enn einu sinni að sjá ásjónur beggja for- manna flokksins, þeirra Einars Olgeirssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. En til leiðbeining- ar lesendunum, og þá einkum leyndu er heim kemur, að nafn hans hafi verið notað til þess að breiða út staðlausa æsifregn. Þegar honum er á það bent hjer heima, hvað eftir honum er haft í Noregi, segir hann í fyrsta lagi að sjer komi það ekkert við, í öðru lagi að hann hafi sent ieið- rjettingu sem ekki er getið um hvort hafa verið birt í viðkom- andi blaði. Eftir er að vita í þessu máli: Hvort Kiljan álítur að komm- únistablöð yfirleitt birti æsi- fregnir sein enginn fótur cr fyr ir. Og hvort hann telji það sicr „alveg óviðkomandi“ hvað svo ómerkileg blöð sem komúnista blöð kunni að hafa eftir hon- l;m. fulltrúunum á flokksþinginu, var myndin af Brynjólfi Bjarna- syni höfð þrisvar eða fjórum sinnum stærri en sú af Einari Ol geirssvni. Með þessu var Einar strax í upphafi þingsins settur á sinn stað, svo að alls ekki sje minnst á sjera Sigfús, sem að þessu sinni fjekk enga mynd af sjer til að skoða í Þjóðviljanum. Á þer.na hátt vai staðfest það, i sem óbreyttir meðlimir komm- únistaflokksins sögðu sjer til huggunnar á dögunum eftir að Einar Olgeirsson . varð sjer til mestrar háðungar í útvarpinu, „að Einar væri alls ekki íremsti eða mælskasti maður flokksins“. Þar væri aðrir honum æðri, sem miklu meira traust væri í. Einn vilji. Hin orðlausa áminning Þjóð- viljans til Einars Olgeirssonar var aðeins fyrirboði þess, sem kom fram í öllum störfum flokksþingsins. Þar var það vilji Brynjólfs Bjarnasonar, sem einn rjeði öllu. Er þó ekki svo að skilja, að nokkurn tíma væri- líklegt, að á ílokksþingi kommúnista yrði á- tök um dýrtíðarmálin. Um þau eru allir forráðamennirnir inni- lega sammála. Allar aðgerðir og tillögur þeirra í þeim málum miða að því einu að koma í veg fyrir, að verðbólgan verði 'ækn- uð, því að ætlunin er að nota hana til að sýkja fjárhagsljf þjóðarinnar, svo að upplausnar- áformin kommúnistisku nái því fremur fram að ganga. Það er ekki sjerkredda komm- únista hjer á landi að fara svona að. Þvert á móti, þá er þetta sameiginleg viðleitni, sem komm únistaflokkar í öllum löndum heims, utan þeirra ríkja, þar sem þeir sjálfir hafa náð ein- ræðisvöldum, fylgja að fyrirlagi húsbænda sinna. Kommúnistar dylja áform sín. En það er eftirtektarvert tím- anna tákn, að kommúnistar treysta sjer nú ekki lengur til að neita skaðsemi verðbólgunnar. Þess vegna þykjast þeir vera manna ákafastir í að berjast gegn henni, þó að hið raunveru- lega áhugamál þeirra sje að hindra, að nokkrar raunhæfar ráðstafanir verði gerðar. Kommúnistar semja margorð ar ályktanir um það, hvernig eigi að berjast á móti verðbólg- unni, en minnast þar hvergi á neitt, sem verulega þýðingu get- ur haft til að draga úr henni, hvað þá til að lækna hana. Allri athygtinni er beint að aukaatriðum, sem sum geta ver- ið umtalsmál út af fyrir sig, en hafa enga úrslitaþýðingu í þessu sambandi. Önnur mundu bein- hnis verka í öfuga átt og auka voðann í stað þess að draga úr honum. Nota Alþýðusambandið sem flokkstæki. Allar ályktanir kommúnista- flokksins sjálfs um málið eru með þessu marki brenndar, og slíkt hið sama gildir samþykktir aukaþings Alþýðusambandsins. Auðvitað getur engum komið það á óvart, þó að Alþýðusam- bandsþingið nú snjerist á þessa sveif. Kommúnistar náðu ein- dregnum meirihluta við kosn- ingar til þess fyrir rúmu ári. Þeim meirihluta halda þeir þang að til kosningar fara næst fram, og kommúnistarnir væri ekki sjálfum sjer líkir, ef þeir not- uðu ekki aðstöðu sína í Alþýðu- sambandinu til hins ítrasta með an þeir halda henni. Á meðan kommúnistar hafa meirihluta í Alþýðusambandinu er það því ekki tæki í hagsmuna baráttu verkalýðsins, heldur verkfæri í undirróðri og niður- rifsstarfi kommúnistaflokksins. Alþýðusambandið notað á móti verkamönnum. Alþýðusambandsþingið nú var þess vegna kallað saman eingöngu í því skyni að vinna á móti hagsmunum verkamanna. Tilgangurinn var sá að misnota nafn og álit Alþýðusambands- ins verkamönnum til óþurftar, svo sem gert er þegar Alþýðu- sambandinu er beitt gegn dýr- tíðarráðstöfunum, sem engum ríður meira á en verkamönnum sjálfum, að nái fram að ganga. Vegna þess að kommúnistum dylst ekki, að verkamenn skilja það, að hefjast verður handa gegn vágestí verðbólgunnar, er Alþýðusambandsþingið notað til þess að vera með látalæti um, að gegn verðbólgunni verði að snúast. En úrræðin eru alveg hin sömu og á kommúnistaþing- inu. Sneitt er framhjá öllu, er máli skiptir, og því mest haldið á lofti, sem til ógagns hlýtur að verða. Landsverslun mundi auka vandræðin. Alþýðusambandið er t.d. látið krefjast þess, að verðbólgunni verði eytt með stofnun Lands- verslunar. Með þessu eru hin ó- pólitísku samtök verkalýðsins notuð til að krefjast pólitískrar ákvörðunar, sem að vísu er á stefnuskrá kommúnistaflokks- ins, en alþjóð Islendinga er ein- dregin á móti. Megin þorri ísiendinga, þar á meðal verkamenn, ekki síður en aðrir, skilur, að ríkiseinokun á verslun mundi verða til þess að auka dýrtíð og framfærslukostn að í iandinu, en alls ekki til að draga úr honum. Erindrekar kommúnista láta að sjer kveða. Þó að kommúnistar láti það ekki uppi, þá er það einmitt til- gangur þeirra, að fara þannig læknuð eitt að. Á allt annan veg er um á« lyktanir ýmissa annara fjelaga- samtaka. Þar er viðleitnin auð- sjáaniega sú, að ráða bót á vand! anum, þó að býsna mikil óvissa sje um úrræðin. í þessari óvissu á skemmdar- starf kommúnista nokkurn þátt. Erindrekar þeirra innan hinna ýmsu fjelaga reyna hvarvetna að drepa málinu á dreif, draga athygli manna frá því, sem máli skiptir og fá þá til að halda, að aukaatriði geti öllu ráðið. Þjóðarhagsmunirnir ofar sjer- sjónarmiðum. Þetta á nokkurn þátt í því, aði menn hafa ekki enn fengist til að horfast í augu við vandann, En mestu máli skiptir, að fulltrú ar fjelaganna líta enn um of á sig sem málsvara samtaka sinna, í stað þess að setja þjóð- arheill ofar öllu öðru, og gerast umboðsmenn hennar. Á meðan alit er í lagi og nóg efni eru fyrir hendi, er eðlilegt að menn togist á um skiptingu gæðanna. En þegar að höndum ber voða, sem öllum ógnar jafnt, verða allir, iiver eftir sinni getu, að leggjast á eitt um að bægja honum frá. — Á meðan menn skilja þetta ekki er málið óleys- anlegt. En þó að það komi enn ekkl nógu greinilega fram í sam- þykktum sumra fjelagasamtak anna, þá eru það með hverjum degi fleiri og fleiri þjóðfjelags- þegnar, sem skilja, að nú gerir sá stjett sinni mest gagn, sem beitir sjer fyriiy að hún taki að sínum hluta þátt í þeim átök- um, er gera verður atvinnuveg- unum til bjargar. Hraunbúar efna til happdrættis SKÁTAFJELAGIÐ Hraunbúar, Hafnarfirði, stofnaði í fyrra, á tíu ára afmæli fjelagsins, hús- byggingasjóð. Er það von fje- lagsins, að bráðlega megi rætast sá stóri draumur þess, að eign- ast hús fyrir hina margþættu starfsemi sína. Þessu takmarki verður ekki náð nema með stóru átaki og nú hefur fjelagið farið af stað með happdrætti, til efl- ingar sjóðnum. í dag, eítir hádegið, ganga skátarnir um bæinn og selja miða happdrættisins. Er það von fjelagsmanna, að bæjarbúar bregðist vel við og kaupi miða skátanna, og stuðli þannig að því að hinn stóri draumur megi rætast. Vinningar happdrættis- ins eru 10, m. a. rafmagnselda- vjel, reiðhjól, tjald, borð, svefn- poki, 20 skátabækur, skátabún- ingur, bakpoki o. fl. Vinningarnir verða til sýnís í dag í sýningargiugga Rafiðju við Strandgötu. Fjelagið hefur nú til afnota tvö herbergi í Helliershúsunum og fer mestur hluti vetrarstarf- seminnar fram þar. Elsti Svíinn látinn STOKKHÓLMUR: — Frú Jó- hanna Johansson, elsti íbúi Sví- þjóðav Jj'ést 2. nóvember s.l. Húi) varð 107 Va árs gömul.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.