Morgunblaðið - 23.11.1947, Side 5

Morgunblaðið - 23.11.1947, Side 5
I Sunnudagur 23. nóv. 1947 MORGUJSBLAÐIÐ 5 27 Islnndsmet sett í frjálsinn -«> landskepnl við Dani í frjélsum íþróflum DANSKA íþróttablaðið birtir frásögn um það á áberandi stað á fremstu síðu 3. nóvember, að landsleikur í frjálsum íþróttum muni fara fram milli Dana og íslendinga næsta ár. Segir blaðið að þarna fái Ðanir keppinaut, sem sjeu mjög jafnir þeim, þar sem ísland eigi bæði góða spretthlaupara og stökkvara. Segir blaðið að keppnin muni fara fram síðast í ágúst. — ís- lensku íþróttamennirnir mfini fyrst fara á Olympíuleikana, en síðan fara beint frá London til Kaupmannahafnar. Blaðið snjeri sjer í _gær til Ben. G. Waage, forseta ÍSÍ, og spurðist fyrir um. hvort ráðið hefði verið að slík Iandskeppni færi fram. „Það hefur ekki ennþá neitt verið rætt um landskeppni við Dani“ sagði W'aage, „og verður að^sjálfsögðu ekki gert af ís- lands hálfu fyrr en svar hefur borist frá Norðmönnum um Jandskeppni við þá, en eins og kunnugt er, er nú verið að at- huga möguleika í þá átt. Annars væri það íslendingum sönn á- nægja að stoína til milliríkja- keppni við Dani í frjálsum íþrótt um, hvort sem keppt yrði hjer á landi eða í Danmörku, og hvort sem slík keppni færi fram næsta sumar eða síðar. Sam- vinna danskra og íslenskra í- þróttamanna hefði alltaf 'verið hin ákjórsanlegasta". íþróttum 1947 SUMARIÐ 1947 voru sett 27 ís- landsmet í frjálsum íþróttum hjer á landi, og hefur tala þeirra aðeins einu sinni verið hærri, eða í fyrra, en þá voru þau 31. Metin voru í 19 greinum og tóku 17 menn þátt í að setja þau. Greinarnar, sem metin voru sett í, eru pessar: — 100, 200, 300, 400, 1000, 1500 og 2000 m. hlaup, 110 og 400 m. grinda- hlaup, 4x100, 4x200, 4x400 og 1000 m. boðhlaup, langstökk, spjótkast, spjótkast beggja handa og þrístökk án atrennu. Metin settu: Met 1. Boðhlaupssveitir ÍR 8 4 3 3 2 2 1 2. Torfi Bryngeirsson KR 3.— 4. Haukur Clausen ÍR 3.— 4. Óskar Jónsson ÍR 5-— 6. Finnbj. Þorvaldsson ÍR' 5.— 6.' Jóel Sigurðsson ÍR 7.—11. Adólf Óskarsson ÍBV 7-—11- Hermann Magnússon KR 1 7.—11. Reynir Sigurðsson ÍR 1 7.—11. Skúli Guðmundsson KR 1 7.—11. Boðhlaupssveit KR 1 Af boðhlaupsmetum ÍR hefur Haukur Clausen tekið þátt í að setja 7, Finnbjörn Þorvaldsson og Örn Clausen 6 hvor, Reynir Sigurðsson 5, Kjartan Jóhanns- son 4, Óskar Jónsson 2 og Pjetur Einarsson og Örn Eiðsson 1 hvor. — KR-ingarnir, sem settu boðhlaupsmet f jélagsins voru Ásmundur Bjarnason, Magnús Jónsson, Trausti Eyjólfsson og Pjetur Sigurðsson. Metin skiftast þannig á fje- lögin: 1. lR 19 met 2. KR 7 met 3. ÍBV 1 met Og eftir þessa „aðgerð“ í sum- ar, sem er annar „stóruppskurð- urinn“, sem gerður hefur verið á íslensku metaskránni í frjáls- um íþróttum, lítur hún þannig út: Hæstarjettðdómar Jóel Sigurðssyni afhent Nikkanen- spjól Á SKEMTIFUNDI sem Ármann hjelt á miðvikudagskvöldið af- henti Jens Guðbjörnsson, for- maður fjelagsins, Jóel Sigurðs- syni spjót með áletrun Nikkan- ens, finnska^ heimsmethafans í spjótkasti. Á spjótið er letrpð „Til besta spjótkastara íslands" Hlýtur Jóel það fyrir að vera fyrsti íslendingurinn, sem kast- ar spjóti yfir 60 m. Þá var öllum Finnlandsför- um Ármanns afhentir litlir silf- urbikarar til minningar um för- ina, en Ben. G. Waage afhenti Ármanni silfurbikar frá ÍSÍ í viðurkenningarskvni fyrir för- ina. Þá sagði Tómas Árnason ferða sögu frá Finnlandsförinni og sýnd var kvikmynd úr ferðinni, sem Jóhann Eyjólfsson hafði tekið. Loks sýndu 18 stúlkur finskan dans, sem vakti mikla hrifningu. éO m. hlaup 6,9 sek. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 1946 100 — — 10,7 — Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 1947 200 — — 21,9 — Haukur Clausen, ÍR, .... 1947 300 — — 34,7 — Haukur Clausen, lR, .... 1947 400 — — 50,4 — Haukur Clausen, ÍR, .... 1947 800 — — 1.56,1 mín. Óskar Jónsson, ÍR, 1946’ 1000 — — 2.32,4 — óskar Jónsson, lR, 1947 1500 — — 3.53,4 — Óskar Jónsson, ÍR 1947 2000 — — 5.42,6 — Óskar Jónsson, ÍR 1947 3000 — — 8.52,6 — Óskar Jónsson, ÍR, 1947! 5000 — — 15.23,0 — Jón J. Kaldal, ÍR, 1922 i 10000 — — 34.06,1 — Karl Sigurhansson, KV, .. 1932) 5000 — ganga 25.51,8 mín. Haukur Einarsson, KR, . . 1937 | 10000 — — 52.48,2 — Haukur Einarsson, KR, . . 1940 110 — gr.hl. 15,8 sek. Skúli Guðmundsson, KR, 1947 400 — — 59,0 — Reynir Sigurðsson, ÍR, . . 1947 4x100 — boðhl. 43,2 — ÍR 1947, 4x200 — — 1.30,5 — ÍR 1947 , 4x400 — — 3.26,6 — ÍR 1947, 4x800 — — 8.10,8 — ÍR 1947 4x1500 —- — 17.52,6 — Ármann 1945 1000 — — 1.58,6 — ÍR 1947 1500 — — 3.31,8 —■ ÍR 1946 Hástökk . 1,94 m. Skúli Guðmundsson, KR, 1945 — án atr 1,51 —- Skáii Guðmundsson, KR, 1944 Langstökk . . 7,10 — Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 1947 — án atr . . 3,10 — Skúli Guðmundsson, KR, 1945 lyístökk . . 14,11 — Stefán Sörensen, HSÞ, . . 1946 — án atr . . 9,37 — Hermann Magnússon, KR, 1947 Stangarstökk . . . . . 3,80 — Torfi Bryngeirsson, KR, 1947 Spjótkast . . 60,82 — Jóel Sigurðsson, ÍR, .... 1947' —- beggja handa 91,45 — Adolf Óskarsson, ÍBV, . . 1947 Kringlukast .... . . 45,40 — Gunnar Huseby, KR, .... 1946 — beggja handa 73,34 — Gunnar Huseby, KR, .... 1944 Kúluvarp . . 15,69 — Gunnar Huseby, KR, .... 1946 — beggja handa 26,78 — Gunnár Huseby, KR, .... 1944 Sleggjukast . . 46,57 — Vilhj. Guðmundsson, KR, 1941 Fimmtarþraut . .. . 2958 stig. Finnbjörn Þorvaldsson. ÍR, 1946 Tugþraut . 5552 — Gunnar Stefánsson, ÍBV, 1946 aiiii- ars mansts 05 eyddð í ¥ín NÝLEGA var í hæstarjetti kveð inn upp dómur yfir Jóhanni Ásgrími Guðjónssjmi, Grundar •stíg 11. Hæstirjettur staðfesti dóm undirrjettar, en með honum var hann dæmdur í 3 mánaða fangelsi og sviftur kosningar- rjetti og kjörgengi til opinberra starfa og annara almennra kosninga. Málavextir - eru sem hjer segir: Föstudaginn 6. des. s.l. fór Jóhann inn í skrifstöfu Gunn- ars Guðjónssonar, skipamiðl- ara, Tryggvagötu 28, hjer í bæ, til þess að taka við eins' dags vinnulaunum sínum. Ákærði sá á vinnulista, sem lá þar á af- greiðsluborðinu, að maður að nafni Guðsteinn Jónsson, átti- ógoldin vinnulaun að upphæð rúmar 200 krónur. Datt ákærða þá í hug að taka þessi vinnu- laun Guðsteins út Ákærði tók nú við vinnulaunum sínum og fór út úr skrifstofunni, en kom inn aftur eftir. nokkra stund. Spurði hann eftir vinnulaunum Guðsteins og vorú afhent þau, kr. 200,48. Kvittaði ákærði fyr- ir móttöku þeirra með því að rita nafn Guðsteins Jónssonar í kvittanadálk vinnulistans fyr ir aftan dálk Guðsteins á hon- um. ’Ákærði kannaðist ekkert við Guðstein og hafði ekki hug mynd um hvernig hann ritaði nafn sitt. Ritaði ákærði nafn hans eins og honum var eðli- um Guðsteins í drykkjuslark um kvöldið. Sama dag ætlaði Guðsteinn Jónsson að fá greidd nefnd 3378 hefði rurinið mannlaus niður Káratorg og staðnæmst á húsinu, en um leið hafði 'hún rekist á tvo vegfarendur, er þarna áttu leið um í þessu. —- Annar þeirra var Viktoría Bjarnadóttir kaupakona, Mið- stræti 8B er hlaut mikinn skurð á enni, er hún kastafíist inn um rúðu verslunarinnar Rín. Auk þess hlaut hún taugááfall og lá rúmföst i 4 vikur.' Hún hefur ekki náð sjer til fulls eftir áfail þetta. Hinn vegfar- andinn,, Bjarni Sigurgeirsson, Miðstræti 8B, meiddist einnig talsvert á fæti. Við rannsókn. málsins kom í Ijós, að Niels Jón Hannesson hafði í ölæði farið upp í bíl- inn og látið hann renna af stað, en sjálfur stökk, hann út úr bílnum og hvarf á brott. viðurkendi ákærði daginn eft- ir brot sitt. Ákærði hefir nú Eins og sjest á þessari skýrslu eru flest rnetin mjög ung. 19 eru frá 1947, 9 írá 1946, 3 frá 1945 og 3 frá 1944, en aðeins fimm eru eldri. Hið elsta er þó orðið fjórðungs aldar gamalt, 5000 m. met Jóns Kaldals. Reiknað samkvæmt finnsku stigatöflunni er 1500 metra met Óskars Jónssonar besta íslenska metið og það eina, sem gefur yfir 1000 stig, eða 1008. Annað í röðinni er kúluvarpsmet Huse- bys, sem geíur 999 stig, 3. há- stökk Skúla Guðmundssonar 960 st., 4. 100 m. hlaup Finnbjörns Þorvaldssonar 934 st. og 5. 300 m. hlaup Hauks Clausen 908 st. Fleiri met ná ekki 900 stigum, en 19 eru yfir 800 stig og aðeins þrjú lakari. -— Þ. JJjá fpio tii aJ græda fancliÍ. cJJeqcjJ Mðður, sem í oiæði Ijef bíl sinn renna sfjórnlausan *nu HÆSTIRJETTUR hefur kveð ið uppdóm í málinu rjettvísin og valdstjórnin gegn Níels Jóni Hannessyni, Kárastíg 9 hjer í bæ. Með dómi Hæstárjettar var Níels dæmdur í þriggja mán- aða varðhald og sviptur öku- leyfi ævilangt. Þá var honum gert að greiða allan kostnað sakarinnar, bæði í hjeraði og fyrif Hæstarjetti. Málavextir eru þeir er hjer skal greina: Aðfaranótt þriðjudagsins 13. ! n n / , /) , ' ágúst var tilkynnt á lögreglu- ikcrj í cÁanag ræ oi luijóo. stöðina, að slys hefði orðið við [ húsið nr. 23 við Njálsgötu. Þeg Jlrijitofa J\ tapparilúj 29- ' ar lögreglumenn komu á vett- vang sáu þeír að bíllinn R Eviigf HÆSTIRJETTU R hefur kveðið upp dóm í málinu Valdstjórnin gegn Baldri Gissurarsyni, Hring braut 40 og Magnúsi Guðmundi Sigurði Ólafssyni, Laugaveg 43. Hæstirjettur staðfesti dóm undirrjettar hvað því er viðvík- ur Baldri, er dæmdur var í 20 daga varðhald, en Magnús Guð- mundur Sigurður Ólafsson var dæmdur í 15 daga varðhald og sviftur rjettindum til að stýra bíl æyilangt. Þá var þeim gert að greiða allan málskostnað. Málavextir eru í stuttu máli þessir: Laugardaginn 16. nóv. ólt Baldur vörubílnum R-1753 upp Háteigsveg. Á móts við húsið nr. 9 ók Baldur þíipum á annan bíl og skemdist sá bíll nokkuð við áreksturinn.' Þegar þetta gerð- ist sat Magnús við hlið Baldurs. Eftir áreksturinn fór Baldur gangandi burt af staðnum, en Magnús, sem átti bílinn, ók henni á brott án þess að þeir gerðu nokkrar lögmætar ráð- stafanir. Lögreglunni var til- kynt um þetta og fann hún báða mennina. Við rannsókn málsins kom í Ijós, að báðir höfðu þeir verið undir áhrifum áfengis er þetta gerðist. Þess skal getið að Baldur þessi hefur ekki rjettindi til þess að stýra bíl. í forsendum dóms Hæstarjett- ar segir m. a.: Ekki verður talið, að ákærði Baldur hafi með atferli sími brotið ákvæði 1. málsgr.. 9. gr. umferðalaga nr. 24 1941 nje 7. gr. lögreglusamþyktar -Reykja- víkur. Oð öðru leyti eru brot ákærða rjettilega færð til laga- greina þeirra, er í hjeraðsdómi getur, og þykir mega staðfesta hjeraðsdóminn að því er hann varðar. Með skírskotun til forsendna hjeraðsdóms þykir refsing kærða og samkvæmt 39. sbr. 30. gr. bifreiðalaganna nr. 23, 1941 svo og 1. málsgr. 68. gr. hegningarlaganna nr. 19, 1940 ber og að svipta kærða ævilangt rétti til að stjórna bifreið. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Simi 1710.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.