Morgunblaðið - 27.11.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ ST Fjelagslíf Ferðafielag fsland minnist 20 ára afmælis síns á skemmtisamkomu í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- dagskvöldið þ. 27 þ. m. Forseti fjelagsins minnist afmælis- ins. Einar Kristjánson, óperusöngvari, syngur nokkur lög. Guðmundur Ein- arsson, myndhöggvari, sýnir nýjar kvikmyndir af ýmsum fögrum stöð- lim é Suðurlandi og einnig frá síð- asta Landsmóti skiðamanna. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir fje- lagsmönnum í hókaverslunum Sig- fúsar Eymundssonar og Isafoldar á fimmtudaginn, frá kl. 1 e. h. f! Sameiginlegur skemmtifundur skíða- deildanna verður föstudaginn 28. nóv. 1947, kl. 9 síðd. Til skemmtun- ar: Kvikmynd af síðasta Reykjavík- úrmóti (með skíringataxta). Söngur, 5 öskubuskur. Verðlaunaafhending. Dans o. fl, Aðgöngumiðar seldir í Pfaff, Helas og Sport í dag og á morgun. Allt íþróttafólk velkómið. — Stjórnirnar. Kaup-Sala Samband óskast við Pianó-kaupmann , Roerslev Margaards Pianofabrik, Odense, Danmark, Telef. Odense 6022. wr? i ■'i■ .... . .... Fágæt frímerki. Heimssýningarsettið 2 kr. 1940 Friðrik 8. 2,00 kr„ A1 menn (þjón), Zeppelin 30 aurar, Alþingishátíðin 5 og 10 kr. og lægstu þjónustumerkin, Konungsblokkin og Gullfoss-settið. — Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Vinna Hreingerningar. Útvegum þvotta efni. Sími 6223. Sigurður Oddsson TEK HREINGERNINGAR Þorsteinn Ásmundsson, Upplýsingar í síma 4966. HREINGERNINGAR Pan'tið í tíma. Sími 5571. Guðni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að , okkur hreingemingar. Sími 5113, Kristján og Pjetur. Tiíkynning Fíladélfía. Almenn samkoma kl. 8,30 Allir velkomnir! K.F.V.M., aðaldeildin. Fundur kvöld, kl. 8,30. Bykær-Jörgensen talar um djáknastarf. Alir kaiimenn velkomnir! K.F.U.K. — UD. — Fundur í kvöld, kl. 8,30. Tveir ungir ræðumenn. Lesin framhaldssagan. Allar ungar stúlkur velkomnar! Zion. Vakningasamkoma í kvöld, kl 8. Allir velkomnir! ÓskiS þjer eftir brjefaskriftum einhversstaðar í heiminum? Safnið þjer frímerkjum? Hafið þjer áhuga ó' einhverju erlendu tungumáli? Lang ar yður til að komast i kunningsskap áður en þjer ferðist erlendis? Einnig verslunar- og vísindaerindum og yður til heilsubótar. Skrifið eftir upplýs- ingum TFIE BILLIKEN PEN CLUB, Rennweg 16, Ziirich 1, Switzerland. 330. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Farþegar með ,,Heklu“ frá Kaupm.höfn í gær voru þess- ir: Lára Biering, skrifstofu- stúlka, Sigríður Pjetursdóttir, hjúkrunarkona, Klara Kristen sen. hárgreiðslukona, Olafía Stephensen, hjúkrunarkona, Sigríður Jóhannsdóttir, frú, Reinhard Hannesson, vjelvirki. Sigúrður Blöndal, stúd., Björg Þorsteinsdóttir, frk., dr. Matthí as Jónasson og Björn Vilhjálms son, garðyrkjumaður. Til hjónanna, sem brann hjá við Háteigsveg. N. N. 50,00'N. J. 50,00, Samúðarvinur 50,00. Til hjónanna í Camp Knox: N. N. 50,00, M. J. 50,00, sam- úðarvinur 50,00, Mæðrastyrkt arnefnd 300,00, Jónína og Guð laugur 100,00, N. N. 100,00. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Þóra Stefánsdóttir, Runólfs- fjórðungs, Orrustan um Atlants hafið, skýrslur um miskiaflann og’ útfluttar sjávarafurðir o. fl. Þegar mb. Asmundi var bjargað í fyrrakvöld, kom drátt arbáturinn Magni þar hvergi nærri. — Það var mb. Stein- unn gamla er aðstoðaði bát- inn. Skipverjar eru beðnir af- sökunar á missögn blaðsins í gær. Skaftfellingafjelagið heldur aðalfund sinn annað kvöld. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss er í Grímsby í dag, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er í Kaupm.h. Selfoss er á Siglufirði. Fjallfoss kom til Siglufjarðar 26/11. frá Rvík. Reykjafoss er í Rvík, fer 29/11. vestur og norður. Salmon Knot fór frá Rvík 20/11. til New York. True Knot kom til Rvík 24/11. frá Halifax. Knob Knot lestar í New York í byrjun des. Lyngaa fór frá Kaupm.h. 24/11. til Siglufj. Horsa fór frá Ant- werpen 25/11. til Hull. Faro lestar í Rotterdam, Antwerpen og Leith í byrjun des. ÚTVARPIÐ I DAG: sonar húsasmíðameistara frá 8,30 Morgunútvarp. Ösi og Ölafur Bergsson, Arn- bjarnarsonar, bílaeftirlitsm./ Akranesi. Heimili þeirra verð- ur á Nýlendugötu 27. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sjera Halldóri Kolbeins í Vestm.eyj um, Jórunn Ingimundardóttir, Vestm.eyjum og Gunnar Krist insson frá Hafranesi, Reyðar- firði. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Höfða brekku, Vestmannaeyjum. Kjartan Ó. Bjarnason hefir beðið blaðið að geta þess að vegna bústaðaskipti sje best fyrir þá, sem þarfa að ná í hann vegna kvikmyndasýn- inga, að skrifa sjer í pósthólf 366. — Bandalag kvenna í Reykja- vík heldur aðalfund sinn í dag og á morgun í Fjelagsheimili Verslunarmanna. Á fimmtud,- fundinum flytur dr. med. Jón Sigurðsson fyrirlestur um heil brigðissamþyktir og heilbrigðís eftirlit. Konur eru velkomnar á' fundinn á meðan húsrúm leyfir. Jón P. Emils, stud. jur., bið- ur bess getið að hann sje ekki í Rímnafjelaginu og hafi þar af leiðandi ekki verið ræðu- maður þess á fundi síðastliðinn sunnudag. Ægir, mánaðarrit Fiskifjel. íslands, 10. tbl. 40. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Síldveiði og síldarrannsóknir, eftir L. K., Um þorskinn á vetrarvertíðinni 1947. eftir Jón Jónsson, fiskifræðing, Um freð- fiskiðnað í nágrannalöndunum, eftir Bergstein A. Bergsteins- son, fiskimatsstjóra, Þrír menn drukkna í Ólafsvík, Skip og vjelar, Fjórðungsþing fiski- deilda Vestfjarða, Fjórðungs- þing fiskideildæ. Austfirðinga- I.O.GT St. Dröfn, nr. 5-5. Fundur í kvöld, kl. 8,30. Innsetning embættismanna. Frjettir af fundi umdæmisstúku og fleira. Spilað eftir fundinn. — Æ.T. St. Freyja, nr. 218. Fundur í kvöld, j kl. 8,30. — Æ.T. WJ*U.Í>ftDEf)i5HÍftlNr tUáúiM\rna.r 'K.: Vakningasamkoma í kvold, kl. 8,30. Tapað 1 gær tapaðist svört budda úr taui á Vesturgötu eða Garðastræti. Finn- andi geri aðvart í síma 7017. 20,20 Utvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundss. stjórnar): Lagaflokkur eftir Bizet. 20,45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 21,15 Dagskrá Kvenfjelagasam bands Islands. Erindi: Gler- hallavík (frú Unnur Ólafs- dóttir). 21,40 Frá útlöndum (ívar Guð mundsson ritstjóri). 22,00 Frjetir. 22,05 Danslög frá Hótel Borg. AOA fjölgar Atlanfs- hafsferðum um Keflavík AMERICAN Overseas Airlines hefja frá og með 1. desember j n.k. beinar flugsamgöngux við j Þýskaland með flaggskipum fje- ' lagsins. Einnig verður þá fjölgað ferðum frá Keflavík til Ameríku. Á miðvikudaginn verður flog- ið frá Keflavík til Kaupmanna- hafnar (þannig að þaðan má halda áfram til Stokkhólms og i Helsingfors tafarlaust með DC-3 ! flugvjelum American Ovórseas Airlines) og frá Kaupmannahöfn til Frankfurt í Þýskalandi. — A mánudögum verður flogið frá Keflavík til Kaupmannahafnar og Stokkhólms. í bæði skiftin er hægt að halda áfram frá Stokk hólmi til Helsingfors. Ferðunum verður fjölgað upp í fimm ferðir á viku, og hefjast tvær ferðanna í Berlín, með við- komu í Frankfurt, Prestwick og Keflavík. Þessar fimm ferðir í viku til New York verða á sunnu dögum, þriðjudögum, miðviku- dögum, fimtudögum og laugar- dögum og verður farið frá Kefla- vík að kvöldi dags. A sunnudög- um og þriðjudögum verður kom- ið við í Boston. Allar ferðirnar vestur eru með viðkomu í Gan- der, Nýfundnalandi, en þaðan er hægt að halda áfram til Montreal og annara borga í Kanada. Fargjald til Keflavíkur kostar: frá Préstwick kr. 527, frá Frank- j furt kr. 1020, frá Berlín kr. 1177. j Þegar flotið er um Keflavík, eru notuð DC-4 flaggskap ein- ! göngu, en þau hafa flutt þá rúm- i lega 1000 þúsund farþega, sem flogið hafa með flugvjelum American Overseas Airlines síð- an þeir hófu Atlantshafsflugferð- ; ir árið 1942. Meir en helmingur þessa farþegafjölda, eða sem svar ar íbúatölu Reykjavíkur, hefur verið fluttur á tímabilinu frá árs byrjun 1947. Hjartans þakkir til barna, tengdabarna og annara vina niinna, ;sem sýndu mjer vinarhug á 70 ára afmæli minu 21. þ. m. Sjerstaklega þakka jeg fjölskyldunni á nú- verandi dvalarheimili mínu. Einar Jónsson, Kirkjuferju, ölvósi. UNGLINGA vantar til að bera út Morgimblaðið í eftir- talin hverfi: Lauíásveg Fjólugöfu Vi5 sendum blöSin heim til barnanna. Tahð strax við afgreiðsluna, simi 1600. Til sölu fokheldar íbúðir í Hlíðahverfinu 2 hæðir og ris, grunnflötur 125 fermetrar. Nánari upplýsingar gefur ALMENNA FASTEIGNASALAN, — Bankastræti 7 — (Brandur Brynjólfsson, hdl.) -— Sími 7324 — SKRIFSTORJSTLLKA óskast nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist í Pósthólf 26, merkt: „Skrifstofustúlka“. Lckað í dag kl. 12-4 vegna jarðarfarae- Efnalaug Reykjavíkur Konan min elskuleg, móðir, 'tengdamóðir og amma okkar, JÓHANNA INGÓLFSDÓTTIR, Ijest að heimili sínu, Mjóuhlið 4, 26. þ. m. Fyrir hönd barna, tengdabarna og annara aðstandenda GuÖm. H. B. Þorkelsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að kona mín og móðir okkar, SIGURDÍS JÓNSDÓTTIR, andaðist á heimili okkar 26. þessa mánaðar. lngibergur Þorkelsson og börn. Elsku litli sonur okkar, HARALDUR HINRIK, sem dó 21. þ. m., verður jarðsunginn frá heimili okkar, Framnesveg 5, þ. 28. nóv., kl. 10,30. Jarðað verður í Fossvogskirkj ugarði. Ólöf Hinriksdóttir, Ágúst GuÖjónsson. Jai’ðarför mannsins míns, GUÐNA GUÐMUNDSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. þ. m. ■—• Húskveðja hefst að heimili hins látna, Skeggjagötu 19, klukkan 2 eftir hádegi. Þóranna GuÖjónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.