Morgunblaðið - 27.11.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.11.1947, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIB: Faxaflói: NORÐ-AUSTAM gola e«a kaidi. — Bjartviðri. FERBAFJELAG ÍSLANDS 20 ÁRA — Sjá grein á bls. 7. 272. tbi. — Fimmtudagur 27. nóvember 1947. Hjer l|eil maðurinn fram af ÞFSSI mynd er tekin í grjótnámi bæjarins fyrir austan Sjómanna- s.kó!ann, þar sem Þorlákur Einarsson skrifstofumaður fjell niður. X-ið sýnir staðinn. Geri maður samanburður á hamraveggnum og ►wa'jnninum á myndinni má sjá, hve fallið hefur verið gífurlega ►»ikiði alt að einir 6 metrar, (Ljósm. raimsóknarlögreglunnar, Axel Helgason). fram af 5-0 m. háum grjótnámi bæjarins r « 1 ia Nærri 46 þús. múl berast hingnð ú 2 dögnm — í gær rúm 26 þús. Verða hin stærri síld- veiðiskip send norður? SÍÐASTA sólarhring hefur síldveiðiflotinn verið stöðugt að veið- um, einnig eftir að dimma tekur. Afli skipanna hefur yfirleitt verjð mjög góður, enda komu hingað til Reykjavíkur frá j ví kl. 10 í fyrrakvöld til skömmu fyrir miðnætti 55 síldveiðisi.l j. Á þessum tveim dögum hafa borist hingað um 45700 mál ríidar. — í gær bárust 26.150 mál og hefur aldrei jafnmikið bo ist á einum degi siðan síldveiðarnar hófust. — Komið hefur tii tals, að stærri síldveiðiskip verði send norður til Siglufjarðar með afla sinn. lahur fe! hömrum MARTIN LARSEN magister hefir verið ráðinn blaðafulltrúi dönsku senaisveitarinnar í Reykjavík, Larsen er þegar kunnur hjer á landi fyrir sendikennarastörf sín við Háskólann og fyrir þýð inrar, sem hann hefir gert af islensku á dönsku. Hann talar og ritar íslensku reiprennandi og hefir sett sig vel inn í ís- lensk málefni og íslenska stað hætti. Blaðamenn bæjarins munu vænta sjer góðs af samstarfi við Martin Larsen. Hann lá í um 8 klsí. áður en honum m bjargað l.AUST EFTIR hádegi í fyrradag fann telpa, er átti leið um pr jótnám bæjarins, mann liggja meðvitundarlausan undir hamra- vegg grjótnámsins. Sjúkraliðinu var þegar gert aðvart og var maður þessi fluttur í Landsspítalann. Hann var með lifsmarki rr þangað kom og raknaði við nokkru síðar. Hann er mikið slas- aður. Það var klukkan rúmlega 12 á hádegi að telpan fann mann- irm. Var það skamt frá húsi |*ví. er stendur fyrir austan Sjó- rnannaskólann, en grjótnámið rivT&r því sem næst upp að húsi þessu.. Er, hamraveggur þess er milli 5 og 6 metra hár. Þegar maðurinn ha'fðí rakn- að við sjer, sagði hann til nafr.s síns. Var þetta Þoríákur Ein- arsson skrifstofumaður hjá toll- stjóraskrifstofunum, til heimilis að Freyjugötu 15, 49 ára að aldri, Þorlákur hafði verið í boði hjá kunningja sínum, en þaðan íór hann um kl. 2,30 um nótt- ma. Ekki komst hánn inn í hús það, er hann á heima í, því smekklásinn hafði bilað. Hefur hann þá lagt leið sína þarna upp að Sjómannaskóla og gengið eft ir götu þeirri, sem er á hamra- brúninni. Mun hann hafa geng- ið of tæpt og fallið niður fyrir, en sem fyrr segir er íallið 5—6 metrar. Lýsing er slærn á þess- Um sióðum og engin hyndrun á hamrabrúmnni. Talið er að Þor- Jákur haíi orðið fyrir þessu slysi milli kl. 3 og 4 um nóttina. — Hefur hann því legið undir Inmraveggnurn bjargarlaus í um 8 klukkustundir. Samkvæmt upplýsingum frá ) .andsspítalanum, hefur Þorlák- ur fótbrotnað og hlotið mikinn skurð á höfði. í gærkvöldi var heárt rænulítill. <$>■ regluna vanlar vilni AÐ MORGNI sunnudagsins 9. þ. m. um kl. 5 f.h. ók bifreið nokkur stúlku, sera hafði slas- ast í bílslysi þá rjett áður við Lækjarhvamm við Suðurlands- braut, frá slysstaðnum á slysa- varðstofuna. Rannsóknarlögreglan óskar að hafa tal af stjórnanda þessarar bifreiðar sem fyrst. Aðatfundur Vöku, AÐALFUNDUR Vöku, fje- lags lýðræðissinnaðara stú- denta, var Raldinn í gærkveldi. Formaður fjelagsins var kos inn Valgarð Brierp, stud. jur., en meðstjórnendur Gunnar Hvannberg, stud. oecon., Sveinn Snorrason, stud. jur., Jón ís- berg, stud. jur. og lóafur Hann esson, stud. jur. Fullveldisfagnaður Heimdallar IIEIMDALLUR, fjclag ungra Sjálfstæðismanna efnir til full- veldisfagnaðar í Sjálfstæðishús- inu næstk. sunnudag 30. þ. mán. kl. 9. e.h. Verður þar fullveldisdagsins 1. desembel minst með því, að lesnir verða upp kaflar úr sögu þjóðarinnar, er varða Sjálfstæð- isbaráttuna. Einnig verða lesin ættjarðarkvæði og leiknir og sungnir ættjarðarsöngvar. Þetta verður samfeldur dag- skrárliður og stendur yfir í rúm- an klukkutíma. Á eftir verður svo stiginn dans. Húsið verður sjerstaklega skreytt og vel til þessa fagnaðar vandað í alla staði. Öllum Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur og verða að- göngumiðar afgreiddir í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins á föstu dag og laugardag. Landsleikur við iMoreg í Reykjavík 26.-27. jiíní næsta ár NORSKA íþróttablaðið „Sportsmanden" skýrir frá þvi s.l. mánu- dag að á þingi Alþjóða-frjálsíþrótta-sambandsins s.l. laugardag hafi verið ákveðið að landsleikur Noregur—ísland skuli fara fram í Reykjavík í júní-mánuði 1948. Sennilega mun keppnin fara fram dagana 26.- 27. júní, en þó getur verið aö Alþjóðasam- bandið óski eftir, að sú keppni verði eitthvað færð til vegna þess að landsleikir eiga helst ekki að fara fram síðustu tvo mánuðina fyrir Olympíuleikana. Noregur keppir ennfremur í frjálsum íþróttum við Dan- mörku, Holland og Finnland næsta ár. Síldveiðar í tunglsljósi. Sjómennirnir hjeldu áfram að kasta í fyrrakvöld og í gær- kvöldi, eftir að dimt var orðið. Veður hefir verið bjart síðastl. tvö dægur og hafa síldveiðarnar verið stundaðar í tunglsljósi og var uppgripaafli hjá sumum þeirra. í gærdag var síldin enn á sæmilegu dýpi og eins og í fyrra dag voru sjómenn í bátum fram til þess er blaðið síðast frjetti, en önnur skip að háfa úr köst- um sínum. Milli 20 og 30 skip voru að veiðum í Hvalfirði í gærkvöldi. Vcrða skipin send norður? Seint í gærkvöldi barst fyr- irskipun um það til ráðamanna við flutningaskipin, að ekki mætti taka aðra síld af farmi skipanna, en þá, sem á þilfari væri. Morgunblaðið spurðist fyrir um þessa ákvörðun hjá Sveini Benediktssyni formanni stjórn- ar Síldarverksmiðjanna. Sagði hann þetta rjett vera. Vegna þess hversu mikil síld hefur nú borist að og ekki eru til- tækiieg nægilega mörg flutn- ingaskip, er að skapast hið mesta ófremdarástand. Lands- samband ísl. útvegsmanna hef- ur boðað til fundar í dag, þar sem rætt verður um þann mögu leika, að senda stærri síldveiði skipin norður til Siglufjarðar og hvað gera skuli til þess að leysa úr þessu mikla og aðkall- andi vandamáli. Erlcnd skip. Eins og skýrt hefur verið frá hjer í blaðinu, hefur ríkisstjórn in og stjórn S.R. unnið að því að fá leigð erlend skip til flutn- inganna. Er unnið að þessu af hinu mesta kappi og- störfum hraðað eins og föng eru á. Rúml. 21 þús. mál til Akraness. Eftir því sem næst verður komist hefur síldarverksmiðj- unni á Akranesi borist um 21 þúsund mál. Verksmiðjan af- kastar nú um 800 málum á sól- arhring og hefur unnið úr 11 til 12 þúsund málum. — Allar þrær eru fullar og mikið af síld liggur þar á fiskplönurti. ■ Akranesbátar munu ekki leggja afla sínum upp þar uns þróarpláss fæst, en fara i stað þess með síldina . hipgað til Reykjavíkur. Nú stunda um 10 bátar síldveiðar frá Akrar.esi, en bráðlega bætast fleiri við. Bræðsla hafin í Keflavík Bræðsla síldar úr Hvr1firði er hafin fyrir nokkru su; ur í Keflavík. Bræðslan fer fram í Fiskiðjunni og hefur þeea^ ver- ið unnið úr um 2000 málun. Til þessa hafa afköstin verið um 500 má! á sólarhring, en á næst unhi verða þau aukin unp í 1000 mál. Þraer vérksmiðjunnar geta tekið um 4000 mál. í fyrradag- og í gær bírust þangað riær 4000 ipál samtals, en nú stunda 14 Keflavíkr.rbát- ar síldveiði í Hvalfirði. Skin, sem komið hafa s.l. sólarhring. Rpykjaröst 600 mál. ^agur 800, Ármann 1050. Andvari 1000, Álsey 1050, Víkingur 600, Edda, Hafnarf. 1850. Ric- hard 850, Vilborg 1200, A uður EA 1050, Hólmaborg 1000, Fagriklettur 1500, Svanui- 800, HafU's 550, Síldin 1150 \ðal- björg AK 650, Þorsteinn 850, Fiskaklettur 700, Skjöldur SI 1000, ísbjörn IS 800, HUmir GK 650, Rifsnes 1550. \gúst Þórarinsson 1000, Kári r ~ Er- lingur 1200 Valur Ak. 900, Narfi 1000 og Hugrún U00. Skip missir 208 rál í höfnina í GÆRKVÖLDI hlekktist einu síldveiðiskipanna á hjer í höfn- inni. — Skip þetta er m.r,. Val- ur frá Akranesi. Kom ski ’ið ina í gærkvöldi með um C00 mál, Skipið lagðist vestast í höfn- inni, vestur við Grandagr ð. —- Þegar fjara tók urðu skh erjarl þess varir að skipið var strand- að og skömmu síðar tó - það að hallast. Við það kp~loðisÉ þilfarshleðsla skipsins px síld, líklega um 400 mál, út ' aðrai hliðina og í sjóinn. V- ialicS að um 200 mál’hefðu ' ið í sjóinn. Talið er að skipið mu’v 'ietta’ við með flóði í nótt. ---------------- 1 TRUMAN * TEKUR SJER FRl Washington: — Það mun nú 'kveðið að Trurnan forseti taki sjer hí frá störfum í Florida 3.—8. <les> mber« Ekki hefur enn verið ákveðið hvenæú hann muni halda ræðu í Bandaríkja- þingi um Marshall áætlunina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.