Morgunblaðið - 13.12.1947, Side 6

Morgunblaðið - 13.12.1947, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 13. des. 1947 Braisl- og Pyísubarinn Lækjargötu 6 B. Sími 5555. Smurt brauð og snittur alla daga frá kl. 9—11,30- Höfum daglega Soðið hangikjöt, Soðið saltkjöt, Steiktar kótilettur, Steiktar kjötbollur, Steiktar fiskibollur, Saxaðan bauta o. fl. Allskonar álegg og salöt, Heitar pylsur allan daginn. Pantið í síma 5555. tf^raa^- ocj jPylóubarinn Lækjargötu 6 B. Sími 5555. Atvinna Rennismiðir og járnsmiður geta fengið atvinnu nú þegar á bifreiðaverkstæðinu H.f- Egill Vilhjálmsson. Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson. J4.f. riyiif VAjáL móóon Simi 1717. Tilvalin jólagjöf! Þýdd af Magnúsi Magnússyni, ritstjóra. Bók þessi hefur hlotið ágœta rildóitja, enda er hún hvoru tveggja í senn, fróðleg og skemtileg. Verð kr. 48,00 heft, kr. 65,00 í rexinbandi, kr. 85,00 í skinnbandi. Rauða telpu- og unglingabókin í ár heitir Rebekka frá Sunnulæk eftir Kate D. Wigging og hefur Freysteinn Gunnarsson þýtt hana. Rebekka hefur komið út í 2.000.000 eintaka í Ameríku og verið þýdd' á flest Jj menningartungumál. Rebekka frá Sunnulæk er fögur og bráðskemtileg bók, og því er ekki að I efa, að Rebekka mun eins og Pollýanna, verða uppáhald allra íslenskra bama. '|| Bókfellsútgáfan BETTY MACDONALD ’ FJOREGGIfl „Skern mtilegasta bók ársins“ hefur verið viðkvæðið um þessa bók hjá ritdómurum og lesendum, hvar sem hún hefur verið gefin út. Sænskir gagnrýnendur jafna höfundi hennar við Woodhouse og Mark Twain fyrir íyndni og stílgáfu. Hjer segir frá ungum kvenstúdent, sem giftist snögglega þrítugum manni, nýkomnum úr stríðsþjónustu. Plún er af ráðsettu fólki í aðra ættina, en spila- gosa í hina, og hefur erft lundarlag beggja. Ungu hjónin kaupa sjer eyðibýli í afskekktri fjallasveit og setja á stofn bænsnabú, því að maðurinn vill vera sjálfs sín húsbóndi. Og nú hefst baráttan fyrir lífinu. Náttúran er í senn gjöful og harðbýl, sólbjört og dauðadöpur, hænsnin heimsk og kröfuhörð, nágrannarn- ir kostulegir og nærgöngulir, bóndinn harðstjóri í aðra röndina, en indæll í hina. Þarna á Betty iitla að berjast fyrir gæfu sinni og tilveru — fjöregginu sínu. Og gæfan er öll undir því komin, að hænurnar fái sitt — og verpi vel- Starfslánið er fjöregg tilverunnar. Il jtta er uppistaða sögunnar. En í hana er ofið svo litríkum og meinfyndn- um atvikum og ævintýrum hins daglega lífs, að sagan verður jöfnum hönd- um sprenghlægileg og alvarleg- Höfundurinn kann þá list, að segja hispurs- laust frá án þess að glata virðingu sinni. Þetta er SKEMTISAGA í orðsins bestu merkingu. Bók þessi er tilvalin jólagjöf! ^ónceianclóútaáian IREBEKKA er komin út!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.