Morgunblaðið - 13.12.1947, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
I.augardagur 13. des. 1947
Fimm mínúfna krossgáfan
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 afklæðast — 6
vökva — 8 forsetning — 10
drykkur — 11 talfærið •— 12
á nótum — 13 titill — 14 ó-
hreinka — 16 kæra.
Lóðrjett: — 2 fisk — 3 gata
í Rvk. — 4 eins — 5 hnífar —
7 kvenmannsnafn — 9 hjálpar-
sögn — 10 fugl — 14 verkfæri
•— 15 frumefni.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 vaska — 6 uku
.— 8 as — 10 la — 11 klöppin
— 12 ká — 13 nn — 14 ana —
16 dauði.
Lóðrjett: — 2 au — 3 skip-
inu — 4 ku — 5 takka — 7
manni — 9 slá — 10 lin — 14
aa — 15 að.
— Meðai annara orða
Frh. af bls. 8.
nema þann kafla hennar, þar
sem Chaplin gerir tilraun til að
farga Mörthu Ray úti á stöðu-
vatni, mistekst herfilega og
verður svo feiminn yfir þessu
öllu saman,- að hann steypist á
höfuðið ofan í votu gröfina, sem
hann ætlaði vinkonu sinni.
Síðaita keppni Louis
verður við heims-
meistarann í Ijett-
þungavigt
New York í gærkvöldi.
JOE LOUIS, heimsmeistari í
hnefaleik, sagði á fundi með
blaðamönr.um í dag, að hann
myndi ekki berjast við Joe Wal-
cott í júnímánuði n.k., eins og
heyrst hefði.
„Næst mun jeg keppa við
Lesnevick heimsmeistara í ljett-
þungavigt,“ sagði Louis, „og því
lofa jeg, að það verður síðasta
hnefaleikakeppni mín.“
Louis segir að Lesnevick sje
mjög góður hnefaleikari og sjer
muni alls ekki veitast ljett að
Vinna hann. — Reuter.
— íogarar
Frh. af bls. 2.
Umsögn og álit aðila var í
meginatriðum, sem hjer segir:
1. Að tvíþilja togari skapaði
fólkinu miklu meira öryggi
og meiri vinnuvernd og
betri aðbúnað að öllu leyti,
svo og betri vinnuskilyrði
og þar af leiðandi miklu
meiri vinnuafköst, enda
þar möguleikar til að koma
fyrir margvíslegum vinnu-
vjelum, sem unnið gætu
verk, er nú eru unnin af
höndum einum, hugmyndin
væri því mjög merkileg og
til mjög mikilla bóta frá
því, sem nú er;
2. að möguleikarnir til hag-
nýtingar á afla yrðu miklu
meiri á slíku skipi;
3. að skipið sje einnig vel fall
ið til björgunarstarfsemi
og hafrannsókna, en þó
einkum og sjer í lagi til
þess að leita að nýjum
fiskimiðum. Leggur Fjelag
ísl. botnvörpuskipaeigenda
alveg sjerstaka áherslu á,
að skipið verði byggt með
það fyrir augum, að það
verði notað sem leitarskip
fyrir fiskiflotann og jafn-
framt sem hafrannsókna-
skip á djúpmiðum. — Hins
vegar telur forstjóri Skipa-
útgerðar ríkisins slíkt skip
óheppilegt til landhelgis-
gæslu vegna þess, hve það
yrði frábrugðið að útliti
öðrum fiskiskipum og
mundi þekkjast í mikilli
fjarlægð.
Þá hefur og komið fram sjer-
álit frá tveimur aðilum. Far-
manna- og fiskimannasambandi
íslands og Fiskifjelagi íslands,
um að rjett sje að fresta smíði
slíks skips, þar til meiri upplýs-
ingar hafi fengist.
Sjávarútvegsmálaráðh. Jó-
hann Þ. Jósefsson, lagði ein-
dregið til að frumvarpið næði
fram að ganga á þessu þingi,
með nokkrum smábreytingum,
sem nefndin f jellst á. Umræðum
var frestað.
□-----------------------D
Hjartanlega þakka jeg öllum
þeim, er að hafa staðið, og tek-
ið hafa þátt í framkvæmdum
þeim. er gerðar hafa verið til
að heiðra minningu Erlendar
Guðmundssonar frænda míns.
Hið veglega minnismerki á
gröf hans, og Helgafells sýning
sú, sem nú stendur yfir í Lista-
maonaskálanum.
Vinir Erlendar vóru ham-
ingja hans.
Heill ykkur öllum.
Torfastöðum 5. des. 1947.
Sigurlaug Erlendsdóttir.
□-----------------------n
--'•]
Ásgeir Torfason,
skipstjóri, Sóibakka, sjöfugur.
ÁSGEIR er fæddur á Flateyri 13/
des. 1878, sonur Torfa Halldórs-
sonar, skipherra á Flateyri, og
konu hans Maríu Össurardóttur.
Ásgeir fór ungur í siglingar og
sigldi fyrst með skipum Alefsen
hvalveiðimanns hins norska. Fór
hann á Stýrimannaskóla í Töns-
berg í Noregi, tók þaðan próf, og
var að því loknu stýrimaður á
ýmsum norskum flutningaskip-
um. Þegar áhugi manna fyrir tog
araveiðum fór að glæðast, gerð-
ist Ásgeir skipstjóri á enskum og
þýskum togurum . og stundaði
veiðar bæði hjer við land, New-
foundland og víðar. í fyrri heims-
styrjöld kom Ásgeir heim og sett-
ist að á Sólbakka. Stundaði hann
sjómensku fyrst nokkur ár, en
gerðist loks verksmiðjustjóri við
síldarverksmiðjuna á Sólbakka,
og hefur verið það síðan.
Ásgeir kvæntist árið 1909 Ragn
heiði Eiríksdóttur frá Hrauni á
Ingjaldslandi, hinni ágætustu
konu og eiga þau sjö börn á lífi,
Torfa, búsetfan á Sólbakka, Ragn
ar, hjeraðslækni á Flateyri, Har-
ald, verkfræðing hjer í bænum,
Önund, lögfræðing hjer í bænum,
Hörníu, búsetta á Sólbakka, Mar-
íu, hjúkrunarkonu, gifta hjer í
bænum og Ásgeir stúdent við
lyfjafræðinám hjer í bænum.
Ásgeir er maður glaðlyndur og
fjelagslyndur, fastur fyrir og ó-
hræddur við að segja meiningu
sína hverjum sem er, og dregur
þá ekki af. Hann hefur síðan
hann settist að heima tekið tölu-
verðan þátt í opinberu lífi, var
lengi í hreppsnefnd, í stjórn
Kaupfjelags Önfirðinga í 12 ár og
þá lengst formaður, o. s. frv.
Heimili hans er orðlagt fyrir
gestrisni og þekkja það fjöldi sjó-
manna víðsvegar að. Þegar óveð-
ur geysa á fiskimiðunum fyrir
Vestfjörðum leitar mikið af tog-
araflotanum til hafnar í Önundar
firði og þarf stundum að liggja
þar dögum saman. Safnast þá oft
fjöldi manna heim til Ásgeirs og
konu hans og eiga þeir þar annað
heimili.
Hinir fjölmörgu vinir Ásgeirs
og þeirra hjóna munu í dag minn-
ast þessa og senda hinu sjötuga
afmælisbarni kveðju sína.
Einn af þeim.
Sendinefndarmaður rekinn
KAUPMANNAHÖFN: Meðlimi
argentinsku sendisveiarinnar hef-
ur verið vikið frá starfi vegna
þess að sannast hefur að hann
hjálpaði nasistum að sleppa til
Argentinu gegnum Danmörku.
Sagði sendiherra Argentinu að
manninum, Carlos Pinayro, hefði
verið vikið frá starfi til þess að
forðast „misskilning á afstöðu
Argentinu gegn smygli þessu“.
Dönsk blöð hafa ákært argen-
tinsku stjórnina um að hafa
styrkt þessa flóttamenn.
Tanberg iíst hvorki
á Louis eSa Waicott
SÆNSKI hnefaleikameistar-
inn, Olle Tanberg, dvelur um
þessar mundir í Bandaríkjun-
um, og mun keppa þar 5. jan.
Fær hann að velja sjer mótstöðu
mann meðal fimm bandarískra
hnefaleikara.
Tanberg lýsti því yfir eftir
að hafa sjeð leikinn milli Louis
og Wolcott að hann hefði e’nga
löngun til þess að mæta hvor-
ugum þessara heiðursmanna,
eins og nú standa sakir.
„Vinir vorsins", eftir
Siefán Jénsson
ÖNNUR útgáfa barnabókar-
innar Vinir vorsins, eftir Stefán
Jónsson kennara, er komin út.
Fyrri útgáfan kom út árið 1941
og var þáí tveim bindum og
seldist hún upp á skömmum
tíma.
Önnur útgáfan er í einu
bindi og prýða hana 30 myndir
eftir Halldór Pjetursson listmál
ara. —
ísafold gefur bókina út og
er hún vönduð að frágangi.
„Vinir Vorsins" er saga um
dreng, sem heitir Skúli. Hann
elst upp í sveit, en 10 ára gam-
all flytur hann til Reykjavík-
ur. Fyrri partur bókarinnar
fjallar um hvað á daga hans
dreif í sveitinni, en hinn síðari
um dvöl hans hjer í Reykjavík.
Stpfán Jónsson kennari er nú
orðinn þjóðkunnur maður fyrir
barnasögur sínar, sem jafnan
hafa verið taldar með því besta
sem gefið hefur verið út fyrir
yngstu lesendurnar. Undanfar-
ið hefur hann lesið framhalds-
sögu barnatímans í útvarpinu,
en hún á mjög miklum vin-
sældum að fagna.
Chevalier borgar 1935 skatt
í Hollywood
HOLLYWOOD: — Maurice Chc-
valier, hinn frægi kvikmyndaleik
ari og gamansöngvari Frakka,
kom til Kaliforníu nýlega og var
þá beðinn að greiða skatt sinn
síðan 1935 að uppliæð 20,918 doll-
ara. Hafði hann komið til Holly-
wood til þess að leika í myndum,
en farið aftur til Frakklands sama
árið og haldið að hann væri skatt
frjáls. Chevalier borgaði skatt-
inn.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Þorbergur Þórðarsort:
=
\
„Hjá vondu fólki" )
Þriðja hefti af ævisögu 1
sjera Árna Þórarinssonar |
kom í gær.
Nokkur eintök af fyrri |
bókunum „Fagurt mann- 1
líf“ og „í sálarháska“ fást |
ennþá hjá okkur.
BÆKUR OG R/TFQNG P
iinuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii
Halló f
i Ungan reglusaman sjó- \
\ mann í millilandasigling- |
i um vantar herbergi. Til- 1
i boð merkt: „Lítið heima |
i — 55“ sendist afgr. Mbl. §
iiiiiiiiiimmmiiimiiimmimimiiiimmimmiimmiiit
/iimmiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimmimiii
| Pallbíll |
til sölu
Z 2
3
Uppl. Höfðaborg 52, í |
i dag og á morgun.
I I
liiiimiiiiiiiiiiiimiiiiliiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiii
niimiimiiiiiiiiimiiiimiiiimiiiiimiiiiiiiimmimimii
Lán óskasf
5—10 þús. kr. lán ósk- I
i ast gegn fyrsta veðrjetti í i
| íbúð. Tilboð leggist inn á |
| afgr. Mbl. fyrir sunnudags |
I kvöld, merkt: „Góð trygg |
1 ing — 58“.
= a
immmimmmmmmmmmiimmmmmmitimmii
BEST AÐ AUGLYSA
t MORGUNBLAÐINU
14
Eftlr Roberf Storm
/V10RE THAN )
AFTER THAT— I
STILL WANT5> /*/&..
IP |T'5> RF/LLV L0V!
K£EP —I H0P&.
ANYTHINö, L0U -
B'JT TMI5 NEW
tmikiö \-Wp com
up—
f H0NEV( 1 CAN'T fiöure yöu!
YOU'VE ÖPOKEN 0F NOTHlNö BUT
PHIL CORRIÖAN EVER 5INCE
YOU MET HIÁIi HE WAWTÖ TO
MARRV V0U—DON'T YOU
love mi _______
Vinkonan tekur upp símann og segir: Wilda, það er
tala við hann seinna. Vinkonan: Jeg skil ekkert í
þig ekki að elska hann? Wilda: Sannarlega, en þá
hann Phil Corrigan. Hann vill tala við þig. Wilda:
þjer. Þú hefur ekki talað um annað en Phil síðan skeði þetta. Þegar það er um garð gengið og ef hann
Segðu honum að jeg sje ekki í bænum — en muni þú kynntist honum. Hann vill giftast þjer. Langar
vill mig þá. Ó, Phil, jeg elska þig . .. svo heitt.