Morgunblaðið - 13.12.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1947, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 13. des. 1947, MÁNADALUR Slzdldóa^a eftir Jjíaclz cJdondo n 80. dagur að siá til mín þegar jeg ljet j aUstan. Það var forboði þess að fremri hestinn aðeins stíga upp nú væri regntiminn að byrja. í mykjuhauginn og þann aftari Um kvöldið kom Billy með aðeins smjúga fram hjá hlöð-1 stranga af gömlu pokaefni og unni, en hinn aftari hesturinn. bjó til úr því skýli yfir hvílu- var við að reka sig í girðingar-| rúm þeirra. Hann kvartaði um staur. Það var ekki hægt aö það^ að sjer væri ilt í litla fingr Seinasta daginn sem Billy j ina og hundurinn hans nagaði vann hjá Benson fór að draga fingurna af henni. Hann var þá í loft og vindur kom á suð- j aleinn úti í flóunum-— Saxon fjekk ekki að heyra komast þarna i gegn á annan hátt. En þetta voru afbragðs klárar — þeir voru eins og hug- ur manns. „Þjer eruð ekki svo vitlaus“, sagði Benson. „Þetta var lag- lega gert“. „Þetta var leikur“, segi jeg eins og mjer standi alveg á sama. „Leggið einhverja al- mennilega þraut fyrir mig“. Hann brosti því að hann skildi undir eins. „Yður tókst þetta prýðilega“, sagði hann. „Jeg kæri mig ekki um að láta hestana mína í hend urnar á hverjum sem er, En það er skömm að þjer skuluð vera á flaekingi. Þjer hafið sjálfsagt orðið fyrir einhverju óhappi. En hvað um það — þjer getið fshvað sjer væri ilt í fingrinum. inum. hann hefði verið sjer til baga alla þessa daga, og hel- aumur. Billy hjelt helst að flís hefði rekist upp í hann, en kvaðst hvergi geta fundið hana. Hann fór yfir lækinn þangað sem gömul og hálffallin hlaða var og rændi þar nokkrum fjöl- um til þess að hafa í rúmbotn- inn. Ofan á þær breiddi hann svo mikið af visnuðu laufi að þarna var komið besta rúm. Síð an gekk hann enn betur frá tjaldskýlinu og styrkti það með böndum. Saxon hafði gaman að því þegar fyrstu regndroparnir fjellu á tjaldskýlið. En Billy hafði engan áhuga fyrir því. alla söguna um hrakföll Jack Quiley, því að í sama bili skall á bylur og braut niður allar þær stoðir, sem Billy hafði sett und- ir tialdið. Fyrst fjell tjaldið ofan á þau, en svo svifti storm- urinn því burtu og eitthvað út í buskann. Þau urðu holdvot í einu vetfangi. „Það er ekki nema um eitt að gera fyrir okkur“, grenjaði hann móti veðrinu. „Við verð- um að reyna að tína saman dót- ið og komast inn í hlöðuskrifl- ið“. Þau gerðu þetta, en tvisvar urðu þau að vaða yfir lækinn og hann var í hnje. Hlaðan var gisin og hriplek, en þó tókst þeim að finna þurran blett þar. Þarna settu þau rúmfötin sín, en þau voru rennandi blaut. Billy hafði ekki viðþol fyrir kvölum. En með því að strjúka honum um ennið gat Saxon að Hann var altaf að tala um það lokum svæft hann og hún varð byrjað að plægja á morgun". I Þar skjöplaðist honum, þótt skír sje, því að jeg hafði alls ekki sýnt honum að jeg kynnij að plægja“. Baunirnar voru nú soðnar og ; Sax:on bar á borð. Hún stóð um j stund og horfði á það, sem hún hafði framreitt á svefnvoðinni — sykurdós, niðursoðna mjólk, I nokkrar flísar af nautakjöti, salat, tómat og franskbrauð. „En sá munur og í gær- kvöldi“, sagði hún. „Þetta er alt hreinasta ævintýr eins og þau sem rnaður les um í bók- unum. Jeg vildi að litli sjómað- urinn minn væri kominn hjerna. Berðu það saman Billy ■ Þau reyndu bæði að finna á- stæðuna til þess, en ekkert sá á fingrinum. „J'eg man að konan hans Cady var einu sinni svona — hún var einmitt veik í litla fingrinum“, sagði Saxon. „Mig minnir að hún setti grautar- bakstur við hann, og svo hafði hún einhvern áburð. Hún hafði óþolandi verk í honum og það endaði með því að nöglin gekk fram af. Þá batnaði henni og svo óx þar ný nögl. A jeg ekki að setja grautarbakstur við fingurinn á þjer?“ Billy tók því fjarri. Hann hjelt að sjer mundi batna. Sax- on leist illa á þetta og gat ekki sofið fyrir því, og hún heyrði að Billy lá andvaka. Hann gat um áreiðanlega getað verið ekki sofnað fyrir kvölum. Svo þúsund ár í Oakland án þess að blundaði hún ofurlítið, en hitta þar aðra eins konu og frú hrökk upp litlu seinna við það Mortimer, nje heldur dottið í að úrhellisrigning buldi á tjald- hug að til væri jafn skemtilegt inu. Hún heyrði þá að Billy hús og húsið hennar. Og svo er stundi. Hún reis þá upp við oln þetta aðeins byrjunin á ævin- boga og strauk honum blítt um týrinu“. enni og vanga. Það hafði svo Billy vann þarna í þrjá daga. góð áhrif á hann að hann sofn- Hann sagði að sjer gengi vel, en aði bráðlega. samt varð hann að viðurkenna, j Litlu seinna hrökk hún upp að það væri nokkru meiri vandi aftur. Þá var niðamyrkur, svo að plægja, en hann hafði hald- að hún sá ekkert, en hún varð ið. Saxon þótti vænt um að þess vör að Billy var þar á hann skyldi þó hafa gaman að fjórum fótum og engdist sund- — fína húsið, sem við vorum i í gærkvöldi og góða matinn þar og svo þetta hjerna. Við hefð- ur og saman af kvölum. „Jpg hefi svo mikinn verk í fingrinum að hann er að gera mig vitlausan“, sagði hann. „Þetta er miklu verra en tann- þessu. „Ekki hefði jeg trúað því, þótt einhver hefði sagt mjer það, að mjer mundi þykja gam- an að plægja“, sagði hann. „En það er reglulega gaman. Og svo er þetta holl vinna. Maður stæl ist í kálfunum við hana, en þeg ar maður ekur reynir aldrei neitt á kálfana. Ef jeg ætti að æfa mig undir hnefaleik, þá get urðu verið viss um það að jeg mundi gera það á þann hátt að plægja. En hvað ilmurinn úr jörðinni er dásamlegur, þegar maður er að bylta henni um. Manni finst næstum eins og hægt væri að borða moldina. Og hvað oft sem henni er bylt um er hún jafn feit og angandi. Og hestarnir — það eru nú skepnur, sem vert er um að tala. Þeir vita upp á hár hvað, þeir þannig og þó lifði hann. þeir eiga að gera. Það má Ben- j Svo'var það Jack Quigley. Byss son eiga — hann á aðeins úr- J an sprakk í höndunum á honum altaf að strjúka ennið á honum svo að hann gæti sofið. Hún skalf af kulda og henni leið mjög illa, en samít þótti henni vænt um það að geta linað þján ingar Billy. Það var komið fram að mið- nætti. Alt í einu birtist Ijós í dyrunum. Þar var einhver með vasaljós og hann ljet það leika fram og aftur um hlöðuna, þangað til það staðnæmdist við þau Billy. Þá var sagt með þrumandi rödd: „Hana, þar náði jeg í ykkur. Hypjið ykkur út undir eins“. Billy vaknaði og reis upp. Ljósið skein beint framan í hann. Og hin grimma rödd skip aði þeim aftur að hypja sig út. „Hver er þar?“ sagði Billy. „Það er jeg“, var svarið, ,,og jeg skal láta þig vita það að jeg er glaðvakandi“. Maðurinn var nú kominn svo nærri að hann var ekki meira en skref frá þeim. En þau gátu ekki sjeð hann, því að hann beindi ljósinu að þeim. „Svona, flýtið ykkur“, sagði röddin. „Vefjið þetta dót ykkar saman og komið með mjer“. „Hver eruð þjer?“ spurði Billy aftur. „Lögregluþjónn. Komið und- ir eins“. „Hvaða erindi eigið þjer hin"að?“ ,,Að ná' í ykkur“. „Hvers vegna?“ „Vegna þess að þið eruð flæk verkúr. En það er þó ekkert, ef j ingar. Komið nú. Jeg get ekki stormurinn rífur ekki tjaldið beðið hjer eftir ykkur alla nótt ofan af okkur“. Hann gnísti ina“. tönnum. „Mjer er nær að hugsaj „Það er best fyrir yður sjálf- um það hvað forfeður okkar j an ag hypja yður burtu“, sagði máttu þola. Pabbi var einu Billy. „Jeg er ekki flækingur. sinni upp í fjöllum við annan Jeg er verkamaður". mann og grábjörn rjeðist á. „Það getið þjer sagt Neus- þennan mann og svifti stóru baumer dómara í fyrramálið". kjötstykki úr lærinu á honum j „Farðu grenjandi — held- svo að sá í bert beinið. Þeir urðu hundurinn þinn að þú get voru matarlausir og urðu að ið tekið mig fastan“, þrumaði halda áfram. Það leið yfir mann Billy. „Snúðu Ijósinu að sjálf- inn í hvert skifti, sem faðir um bjer svo að jeg geti sjeð minn setti hann á bak, og hann smettið á þjer. Taka mig fast- varð að vera bundinn í söðlin- J an? Ekki nema það þó. Jeg á um. í fimm vikur ferðuðust ekki hálfa spönn eftir að mola í þjer hvert bein“. Málfundafjelagið ÖSinn Almennur dansleikur í Sjá 1 fs tæðishúúnu í kvöld kl. 10. Húsinu lokað kl. 11. |> Aðgöngumiðasala í anddyri hússins kl. 6—7. NEFNDIN Hafnfi r'Singar Reykvíkingar Dansað í kvöld kl. 9—11,30. Hótel Þröstur t «X$X^XJX$X$X®XÍX^^X$X$X$X$XÍXÍ^X$><$>^X$><ÍX$X^<$X^<$XS><J>^<$>^<®XSX$><$^><$X$XSX$XS>Í Tilkynning frá Meistarafjelagi járniðnaðarrnanna: Vegna ríkjandi ástands sjá Vjelsmiðjurnar í Reykja- vík sjer ekki mögulegt að halda áfram lánsviðskiptum. Verður því hjer eftir efni og vinna aðeins selt gegn staðgreiðslu, nema öðruvísi sje umsamið, áður en vinnan er framkvæmd. Reykjavík, 11. desember 1947. Meistarafjelag járni'ðnaSarmanna, Reykjavík. ^<JxSX»<»<$X$X$X^X$X$X$X$^X«>^x$X$X$X»^X$X$xS^X$>^XÍX$X$X$X^X^>^X®x$x$xJx$X$XÍ>^X^< Peningamenn athugið! Höfum til sölu efri hæð og íbúðarris í húsi sem er í smíðum í Hlíðarhverfunum. Húsið verður komið undir þak í byrjun febrúar n.k. Grunnflötur ca- 114 ferm. Leitið upplýsinga. Tilboð merkt: „Fokhelt“ sendist Morg unblaðinu fyrir mánudagskvöld. J^*$^x^x*x^xíxíxí>«xí>^xíxí>^><$x$x$x$x$>^><$x^>^<$xS>«>^>^^x$x$x$xíx^<$x$xJx» Veitingastofur athugið! Amerískur radíógrammofónn stór og glæsilegur er til sölu. Ætlaður fyrir veitingastofur. Skiptir 20 plötum og er upplýstur. Sjálfvirk plötuskipting. Þessi gerð grammofóna er á flestum veitingastofum í Bandaríkj- unum- Einstakt tækifæri. Nánari uppl. í shna 7130. «®>^^4X$X$>^X$>^X®>^XÍX$X$X$X$XJX$XÍXÍXÍXÍX$X$XÍ><$>^X$XÍX$>^^^XJX$X$^>^X$>^X^<J>^X$X$>^ Áður en varir erti jólin komin! MuniS leikföngin á valshesta“ „Vertu rólegur, Billy“, sagði Saxon. ,,Ef þú ert með ofstopa ' og reif af honum hægri hönd- þá verður þú settur í fangelsi“. mmi iúðí#i**ue

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.