Morgunblaðið - 13.12.1947, Page 15
Laugardagur 13. des. 1947
MORGUISBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
A
Handknaítleiksflokkar I.R.
Þeir, sem enn eiga ógreitt
ársgjald til fjelagsins, eru
vinsamlega beðnir að gera
það í dag eða næstu daga
í skrifstofu fjelagsins í ÍR-húsinu kl.
5—7 e.h.
ÍR ingar, muniS skemtifundinn ann-
aS kvöld í BreiSfirSingabúS.
tYngri R.S.
Skemtifundur í Skátaheim
ilinu á sunnudagskvöldið
kl. 8,30. Meðlimir deildar-
innar mæti með dömu.
Deildarforinginn.
Skátar 12—16 ára.
Skemtifundur verður í kvöld kl. 8.
Skemtiatriði og dans til kl. 11. Að-
göngumiðar frá kl. 4—6 í dag.
SkátaheimiliS.
VALVR
Handknattleiksæfing
fyrir meistara-, fyrsta-
og annan flokk í húsi
l.B.R. við Hálogaland í
kvöld kl. 7,30.
Stjórnin.
»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦«■»»♦»♦♦>
Tilkynning
K. F. U. M.
Á morgun kl. 10 f.h- sunnudagaskóli.
Kl. 1,30 Y.D og V.D. Kl. 5 U.D. ferm
ingardrengjahátíð. Kl. 8,30 Samkoma
Sjera Friðrik Friðriksson talar. Allir
yelkomnir.
I. Q G. T.
Barnastúkan Díana no. 54.
Fundur á morgun ld. 10 f.h. á Frí-
kirkjuvegi 11. Mætum öll.
Gæslumenn.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjuliúsinu
lekur á móti gjöfum og áheitum til
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást á skrif-
stofunni alla virka daga milli kl.
íll—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
Sími 1680.
Vinna
RaSskonu og áSstoSarstúlka óskast i
fjarveru húsfreyjunnar.
SigurSur Kristjánsson, Vonarstræti 2.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús GuSmundsson
Tökum jólahreingerningar.
Pantið í tíma. Vanir menn
Árni og Þorsteinn,
sími 7768.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Sími 5571.
GuSni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
bkkur hreingemingar, Simi 5113.
Kristián og Pietur,
UPS* 9«
Kaup-Sala
NotuS húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæst
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiinMiiiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiiiiiiiniii
1
B
1
|
c
i
e
IAsbjömsons ævintýrin. — |
Ógleymanlegar sögtir f
1 Sígildar bókmentaperlur. f
bamanna.
j| 5
UlJIJIIIIIIIIIIIIIIll'llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
347. dagur ársins.
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Vetrarhjálpin. — Munið
Vetrarhjálpina.
Nafnskírteinin. Þeir, sem
heita nöfnum e rbyrja á L, M
og N eiga aS vitja nafnskír-
teina sinna í dag. Opin til kl. 6.
□Helgafell594712167IV—V-2
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan. Messa kl. 11,
sjera Bjarni Jónsson og kl. 5
sjera Jón Auðuns.
Nesprestakall. Messa kl. 2 í
kapellu Háskólans. Sjera Frið-
rik Hallgrímsson prjedikar.
Fríkirkjan. Messað kl. 5,
sjera Árni Sigurðsson. Minnst
verður gjafar til safnaðarins.
Laugarnesprestakall. Messað
kl. 2 síðd. Sjera Garðar Svavars
son. Barnguðsþjónusta kl. 10
f. h. —
Hallgrímssókn. Engar messur
á morgun sökum þess að bíó-
salurinn verður lokaður í þarf-
ir skólans.
í kaþólsku kirkjunni í Rvík.
Hámessa kl. 10; bænahald og
prjedikun kl. 6 síðd. í kaþólsku
kirkjunni í Hafnarfirði. Há-
messa kl. 9.
Útskálaprestakall. Messað í
Njarðvíkum kl. 2 og Hvalsnesi
kl. 5. — Sjera Valdimar Ey-
lands.
Til hjónanna sem brann hjá
í Camp Knox: Brynjólfur 50,00,
H. J. 25,00, S. Þ. 40,00.
Þórunn Jónsdóttir, kaupkona,
Klapparstíg 40, verður 70 ára
í dag.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband hjá borg
ardómara ungfrú María Guð-
mundsdóttir, Verkamannaskýl-
inu og Páll Ólafsson, Álfa-
brekku við Suðurlandsbraut.
Heimili þeirra verður Camp
Knox Ell.
Hjónaband, í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Bjarna Jónssyni Hrafnhildur
Einarsdóttir, Mánagötu 23 og
Hermann Bridde, Bárugötu 8.
Heimili ungu hjónanna verður
á Egilsgötu 12.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband María
Sigfúsdóttir og Gylfi Gunnars-
son (Sigurðssonar frá Selalæk).
Heimili ungu hjónanna verður
á Karlagötu 18.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Hulda Gestsdóttir frá ísafirði
og Sveinn Jensson, skrifstofu-
maður.
Áheit á Fríkivkjuna. Mót-
tekið af sjera Árna Sigurðs-
syni kr. 50,00 frá Samúel Guð
mundssyni.
25 ára lijúskaparafmæli eiga
í dag þau hjónin Guðbjörg
.Tónsdóttir og Björn Eiríksson,
Sjónarhól, Hafnarfirði.
Peningagjafir til Vctrarhjálp
arinnar: Ónefndur borgari kr.
1000,00, E. J. & J. 100,00, Veið-
arfæraversl. Geysir h.f. 500,00,
Ó. E. 100,00, Starfsfólk hjá Við
skiftanefnd 200,00, Jón 50,00,
Starfsfólk hjá Nathan & Olsen
275,00, Helgi Magnússon & Co.
500,00, Starfsfólk hjá Helga
Magnússyni & Co. 300,00, A. G.
25,00, R. S. 50,00, Einar 200,00.
Kærar þakkir.
f. h. Vetrarhjálparinnar:
Stefán A. Pálsson.
Minningarspjöld. Minningar-
sjóðs frá Þórönnu Jónsdóttur
frá Blönduholti í Kjós fást á
eftirtöldum stööum: iija Krist
ínu Jónsdóttir Káranesi í Kjós,
Silju Jónasdóttir, Efstasundi 72
Rvík, sími 4296 og Pálínu Þor-
finnsdóttir, Urðarstíg 10, Rvík,
sími 3249.
Jólapottar Hjálpræðishersins
ins koma á götur bæjarins í
dag. Allt það fje, sem í þá er
látið, rennur til þess að gleðja
fátagk börn og gamalmenni um
jólin.
Jólablað Æskunnar hefir bor
ist blaðinu. Efni þess er m. a.:í
Segl við hún, smásaga, Bjössi
bolla verður sendisveinn, eftir|
G. S., Stjarnan í austri, eftir
Guðfinnu frá Hömrum, Heims
um ból, jólasiðir í ýmsum lönd
um, Vinur minn Jói og eppel-
sínurnar, eftir Stefán Jónsson,
Aðfangadagskvöld, eftir rjóh.,
Verðlaunaþraut Æskunnar
1947, Til skemmtunar, skrítlur
o. fl.
Misirtun varð í blaðinu í gær
í frásögn frá fiskihöfnum í Bret
landi. Skipshöfnin, sem þar
kom við sögu, var vitaskuld
ensk, eins og frásögnin að öðru
leyti ber með sjer.
Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt
heldur fund í Sjálfstæðishús-
inu á mánudagskvöld.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 .Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla.
19,00 Enskukensla.
19,25 Tónleikar: Samsöngur
(nlötur).
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20,45 Leikrit: „Gömul sveita-
sögn“ eftir Aage Madelund.
(Leikendur: Guðbjörg Þor-
bjarnard., Haraldur Björns-
son, Haukur Oskai'sson, Lár-
us Pálsson, Ragnhildur Stein
grímsdóttir, Sigrún Magnús-
d.óttir, Valdemar ‘Helgason,
Þorgrímur Einarsson og Þor-
steinn Ö. Stephensen. — Leik
stjóri: Haraldur Björnsson).
22,00 Frjettir.
22,05 Danslög.
HefSum gelað jafn-
m deilu áraba og
Gyðinga
BEVIN utanríkisráðherra,
skýrði frá því í dag, er umræð-
ur um Palestínu hjeldu áfram í
neðri málstofunni bi'esku, að
breski herinn mundi fara frá
landinu í síðasta lagi í ágúst
1948. — Kvað hann ókleift að
flytja herinn allan á brott fyrir
þann tíma, þar sem slíkt mundi
hafa í för með sjer mikið fjár-
hagslegt tjón fyrir Breta.
Bevin mintist á það, að Bret-
ar hefðu undanfarin 30 ár lagt
mikið að mörkum í Palestínu.
Hjelt hann því fram, að þeir
hefðu getað jafnað deilumál Gyð
inga og Araba í landinu, ef aðr-
ar þióðir héfðu ekki byrjað að
skipta sjer af málinu. — Reuter.
Vershinlr opnar fi! kl. 4
9 dag
VERSLANIR bæjarins verða að
eins opnar til ldukkan 4 í dag,
eins og venja er til á laugardög-
um.
Síðar mun verða ákveðið
hvaða dag verslanir verða opnar
til klukkan 10 að kvöldi, en á
Þorláksmessu verða verslanir
opnar til miðnættis eins og venja
er til.
L j óðmæli
St,
• /
em^nmur
JJhoróteinóóon
eru 384 blaðsíður — Fást í snotru bandi og kosta aðeins
kr. 23,00.
UóLaueról. JJicýMfJar ^JJriótjánóóonap
Bankastræti 3.
BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU
<Sx$x$>3x$><$x$><£<$xM>3x3x®xS><$x$*$*$*$><$x$k$>3><Sx$>$><$x$x$x$kS><$x$>3><$xS><Sx$xSx3x$x$xSx^®w$><$><
Opna í dag
$
fa^núó l/-JalciuLnóóon
ÚRA- & SKRAUTGRIPAVERSLUN
Laugav.eg 82 (Inngangur frá Barónsstíg).
£<$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$*$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X^$X$X$X$X$X$K$X$*$K$X$X^X$X$X$X^$X$X$>.
Rafmagnsmótor
15 kw. fyrir 220 volta riðstraum, óskast keyptur.
cjCýóióóamlacj íót. lotfiuöppuncja
Sími 3428.
Faðir minn
HJÁLMAR GUÐMUNDSSON
andaðist að kvöldi 10. þ.m. að heimili mínu Þórkötlu-
stöðum í Grindavík.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Júlíus Hjálmarsson.
Jarðarför Hálshjónanna
ÖLAFlU ÞORVALDSDÓTTUR
og
GESTS G. ANDRJESSONAR,
sem ljetust 8. þ.m. fer fram að Reynivöllum, þriðju-
daginn 16. desemher. Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili þeirra kl. 12. Þeir, sem hafa hugsað sjer að
heiðra minningu þeirra með blómmn eða krönsum, skal
á það bent að Slysavarnarfjelag Islands var hinum látnu
hugþekk stofnun.
Vandamenn.
öllum hinum mörgu, nær og fjær, sem heiðruðu
okkur með nærveru sinni og á annan hátt við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður okkar og vinar
STEINS sál. JÓNSSONAR,
Ránargötu 3 A., þökkum við innilega og hiðjum Guð
að launá.
A'Sstandendur■
Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug í sam-
handi við fráfall og jarðarför
ÞÖRDlSAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Fyrir hönd vandamanna.
Einar Sveinsson.