Morgunblaðið - 28.12.1947, Síða 3

Morgunblaðið - 28.12.1947, Síða 3
Sunnudagur 28. des. 1947. MORGUNBLAÐIÐ 3 Auglýsingaskrifsfofan or opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e. h. nema Iaugardaga frá kl. 10—12 og 1—4 e. h. iinmnnwmiminnnKi Morgunblaðið. Við kaupum: Silfurgripi Brotasilfur Brotagull öðn Sipunðssen Skartyripaverztun Laugaveg 8. Ibúðir af ýmsum stærðum í smíð- um og fulltilbúnar höfum við til sölu. SALA & SAMNINGAR Sölvhólsg. 14. Sími 6916. 1 3 5 j Herrasloppar mjög smekklegt úrval fyrirliggjandi. Geysir h.f. Fatadeildin. • iiiiiiiiiiiaHNNnniiiMiini<iiiH(i>Hiiiiiiiiiiiiiiiiiinn £ ; miiiiiiiiiiitiiiiiHiiiHiiHHiiiiHHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiH £ s - z '• Peysufata- svuntur og slyfsi, nýkomin. S £ Herraföt Bókaútgáfa IVfenningar-t sjóðs og Þjóðvina- fjelagsins gerir hverju heimili fært að eignast safn valinna bóka. I|Fjelagsbækurnar 1947 Saumastofan UPPSÖLUM | I \JtrxL J)nyil>janja.r ^oLmon \ Z IHIIIIIIIini iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin óskast til heimilisstarfa. Gott sjerherbergi. Fátt í heimili. — Upplýsingar í síma 4216. ————é—BHiniwinmiiinniiiinnnuiii 6 þúsund króna lán óskast strax. Algjör þag- mælska. — Tilboðum sje skilað á afgr. Morgunbl. fyrir þriðjudagskv. merkt: „Öruggt — 3“. Hálsfestar | og armbönd í settum Eyrnalokkar ’IIIIIIIIHHIIIIItllHIIIIIHlHHHVIIMnilHinmilllllllH | '5 ? Smoking | j á stóran mann óskast til | '| kaups. — Uppl. í síma j i 3514. i i limilllllllHHHHIininilHnmmmillHIHtlHIIIIIIII £ z IIHIIIIHIIIIIHIIIIHHIMIIIimiHIHIMIHIMMIIIIIIIIIIH Z Matsvein og háseta vantar á gufu- skipið Huginn frá Reykja- vík. — Uppl. um borð í skipinu eða síma 4636. • j ! ! . £ £ IIIIIHIIItlllHIHIIMIUIII Pússningarsandur j j frá Hvaleyri, fínn og gróf- j | ur. Ennfremur skeljasand | j ur og möl. Guðmundur Magnússon j i Kirkjuv. 16. Hafnarfirði I | Sími 9199. : : á ; 5 = . S i = : IIIHVHHIHHHIHII Til leigu 11 _ ífílJÐ Jj MatSVeÍn nú þegar ný 5 herbergja íbúð ásamt stúlknaher- faergi. Alt 1. flokks. Til- boð sendist blaðinu merkt: „Sanngjarnir leikuskil- málar — 4“. 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups. •— Til- boð sje skilað til afgr, Morgunbl. fyrir 31. þ. m. merkt: „Ábyggilegur — 12“. IHII111111111111111IIIIIIIIIIIU HIIHIHIHHHHIIIIIIIII = = £ £ i - £ E 5 E M og háseta vantar á m.b. Arinbjörn. Uppl. á Brá- vallagötu 16A, II. hæð. flllllllltHHIHinillllllHU niiiimniiiiiiHiiiiiiuiiii z Sem ný setustofuhúsgögn til sölu strax vegna brott- flutnings. — Uppl. í síma 2850, á skrifstofutíma 7110. STOFA 11 Fordsoit' = : óskast til leigu í austur- bænum, helst innan Hring-' brautar. •— Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Sjó- \maður — 13“. : E S § ; E Sendiferðabifreið til sölu. Er í góðu standi. Bensínskamtur 100 1. mánuði. Tilboð sendist nósthólf 836 fyrir hádegi á mánudag. a : S S 1 £ niiHiinmniiiiiiiiiiimii*iiiiiiiiii***"|*l,lllll,ni,,lf z z I § Herbergi til leigu í Skaptahlíð 11 (1. hæð). | f ■ • i i Skúr óskasf Skúr sem þægilegt er að flytja óskast til kaups. Tilboð er tilgreini stærð og verð sendist Morgun- blaðinu merkt: „Skúr — 15“. 1 £ Z IIIIIIIIIIIIIHHIIHHIIHIIIHIIIHIIH*lllil*lll******f**lll> £ Hjólkoppuvj Þær eru nú allar komnar út og eru þessar: 1. Tunglið og tíeyringur, saga eftir W. S. Maugham, einn vinsælasta skáldsagnahöfund vorra daga. Þessi bók, sem er íslenskuð af Karli Isfeld ritstjóra, er ævk og örlagasaga listmálara, færð í skáldsögubúning. 2. Úrvalsljóð Guðmumlar Friðjónssonar. Hjer birtast rúmlega 60 kvæði og vísur, sem Vilhjálmur Þ. Gísla son skólastjóri hefir valið. Hann skrifar einnig ítar- lega ritgerð um skáldið. 3' Heimskringla II. bimli (Ólafs saga helga), búin til prentunar af dr. Páli E. Ólafssyni. — III. og síðasta bindið kemur út nscsta ár. 4- Andvari 1947, 72. árg. Hann flytur m.a. sjálfs- ævisögu Stephans G. Stephanssonar. 5. Almanak Þjóðvinafjelagsins 1948. Þar birtist m.a. grein um íslenska leiklist eftir Lárus Sigurbjömsson rithöfund. Fjelagsmenn fá allar þessar 5 bækur fyrir 30 kr.. Þrjár hinna fyrstnefndu fást einnig , bandi gegn auka- gjaldi. Brjef og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar. Komið er út III. bindi þessa stórmerka ritsafns, búið til prentunar af Þorkeli Jóhannessyni prófessor. Er þar með lokið prentun brjefasafnsins. — IV. og síðasta bind ið, ritgerðasafnið, kemur út á næsta ári. — I. bindi fæst nú ljósprentað. — 12 síður, með myndum af skáldinu og fleiru hafa verið prentaðar og fylgja ritinu án sjer- staks gjalds. öll þrjú bindin fást i vönduðu skinnbandi. Allir, sem unna kvæðum Stephans G., þurfa að eignast Brjefin hans. Heiðinn siður á Islandi bók um trúarlíf Islendinga til forna, eftir mag. art. Ólaf Briem. Af þessari bók fást nú aftur nokkur eintök í bandi. Athugið. Enn er hægt að fá allmikið af eldri fjelags- bókum við hinu upprunalega lága verði svo sem hjer segir: Ársbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 bækur fyrir 10 kr., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr., 1945: 5 bækur fyrir 20 kr. og 1946: 5 bækur fyrir 30 kr- Sum ar þessara bóka er hægt að fá í bandi gegn aukagjaldi. — Höfum nú einnig til sölu nokkrar gamlar forlagsbækur Þjóðvinafjelagsins og Bókadeildar Menningarsjóðs, m. a. Almanakið, 30 árg. á 30 kr., Andvara, 20 árg. á 20 kr. og Jón Sigurðsson, 5 bindi á 35 kr. — Notið tæki- færið til að gera sjerstaklega góð bókakaup i dýrtíðinni. Af mörgum þessara bóka eru aðeins örfá eintök óseld. Okeypis bókaskrá er send þeim, sem þess óska. Fje- lagsmenn í Reykjavík eru heðnirnað vitja bókanna sem fyrst að Hverfisgötu 21, sími 3652 af Packard-bifreið 1942, tapaðist á leiðinni milli | Bessastaða og Reykjavík- | ur. Skilist gegn fundar- | launum til húsvarðarins I í Alþingishúsinu. Sníðanámskeið Stofa 1U leigu í Norðurmýri. •— ilboð óskast send afgr. ] Ibl. fyrir 30. þ. m. merkt: ..Reglusemi — 7“. S |HlltllHMHHHIHIIHHIIIIIIIII*ll*l*"*"*************1* E E IHMIIIIIIIIItllHHHMHMtHIIMIIHIHIMHIIIIIimilHm ! E : Sumarbústaður 2 herbergi og eldhús méð miðstöð, frárennsli og væntanlegu rafmagni, 9 km. frá Rvík, í strætis- vagnaleið, er til sölu. Til- boð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, mei’kt: „Hús — 25 — 17“. I § 10 þúsund kr. lán óskast. Góð trygging. — Þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „Lán — 21“ send- ist Mbl. fyrir þi-iðjudags- kvöld. . • •titiiiiiiUiiniRtnimiinH 5 É Vei-ksmiðjan Skírnir óskar eftir nokkrum sfúlkum frá áramótum. Þurfa helst að vera vanar hraðsaumi og æskilegt að þær eigi heima í Voga-, Langholts- hverfi eða Sogamýri. Hús- næði getur einnig komið til greina. •— Uppl. að Nökkvavog 39. = : 1 B LÁN ÓSKAST Áreiðanlegur maður sem rekur matvöruversl- un, óskar eftir ca 50—60 þúsund krónum að ' láni, gegn I. veðrjetti í nýrri húseign. Tilboð sendist Mbl. strax, mei'kt: „Hag- kvæmt ■— 16“. £ S LEIGA (Leica myndavjel, ásamt ljósmæli, stativi, filter- um, skúggamynda- og stækkunarvjel, ljósútbún- aði, filmum og fleiru, til sölu á Brávallagötu 14 kl. 1—3 í dag. Sjerstakt tæki- færi fyx'ir amatöra. -Um leið og jeg óska öllum nemendum mínum farsæld- ar á komandi ári, með kærri þökk fyrir samverustund- irnar á liðnu ári, — tilkynni jeg þeim, sem sótt hafa um kenslu hjá mjer, að námskeið byrjar 5. jan. — Þær sem ekki hafa nú endurnýjað umsókn sína í námskeiðið gjöri svo vel og gjöri það nú þegar, annars eru plássin látin öðrum í tje. Einnig hef jeg hugsað mj.er að hafa námskeið í að sníða föt á drengi og fullorðna karla, þar sem kent er nákvæmnustu aðT(Érðum samkvæmt nú tíma, og geta þeir sem hefðu hug á slíku námi leitað frekari upplýs inga bjá mjer. — Sími 1927. ^iaríJu r S)ueinAclótti icjnóur —iuetniclolLir klæðskerameistari, Reykiavíkui'veg 29, Reykjav'k. (Gjörið svo vel og geymið tilkynninguna). BEST AÐ AUGLÝSA l MORGUNBLAÐESU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.