Morgunblaðið - 28.12.1947, Blaðsíða 4
MORGUTS BLAÐIÐ
Sunnudagur 28. des. J947
Tilkynning
um vaxtabreytingu
Vextir af innlánum og útlánum í Landsbanka Islands
og tJtvegsbanka Islands h.f. í Reykjavik og útibúum
þeirra reiknast frá og með 1. janúar 1948 eins og hjer
segir:
I. Innlánsvextir:
a. Af almennu sparisjóðsfje 3j4% p.a.
b. Af þriggja mánaða uppsagnarfje 4% p.a.
c- Af árs uppsagnarfje 4%% p.a.
d. Af fje í tíu ára áætlunarbókumýM^^ p.a.
e. Af ávísunarbókafje 2% p.a., enda fari útborgun-
fjöldi ekki fram úr 150 á ári.
II. tJtlánsvextir:
Forvextir af víxlum og vextir af lánum 6%, að
undanskildum þeim lánum, sem um ræðir i 27.
gr- laga 1947, um dýrtíðarráðstafanir.
Reykjavik, 27. desember 1947
oCandólankí Jóiandó
X K* „
UtuecýólanLi Uólavidó íij. 1
•X$k$k$k$k$><$K$>^><^<$>^<^>^K$>^^<$K^<$><^<^>^<^^<$k^<^^>^^<$>^<^<$^>^KS>^<^>
•lur-v-i
um vaxtabreytingu
Vextir af innlánum og útlánum í Rúnaðarbanka Is-
lands í Reykjavík og útibúi hans reiknast frá og með 1.
janúar 1948 eins og hjer segir:
I. Innlánsvextir:
a. Af almennu sparisjóðsfje 3*4% p.a.
b. Af þriggja mánaða uppsagnarfje 4% p.a.
c- Af árs uppsagnarfje 4%,% p.a.
d. Af fje í tiu ára áætlunarbókum 4%% p.a.
e. Af ávísunarbókafje 2% p.a., enda fari útborgun-
fjöldi ekki fram úr 150 á ári.
V •
II. Otlánsvextir:
Forvextir af víxlum og vextir af lánum hækka um
1% frá því sem verið hefur.
Reykjav>k, 27. des. 1947
ÍdúnaÍavljanli Jdólandó
.Jiótel
wamaó
er nýjasta hótel á einum glæsilegasta stáS
SuSur-Ameríku. Nýlega kusu hinir tignu gestir
sem þar dvelja, Parker 51, sem langeftirsótt-
asta pcnnan. Parker 51 fjekk fleiri atkvæSi en
3 nœstu tegundir til samans.
‘
Þeir völdu
eftirsóttasta
penna heimsins
I 4 “
rarker < jJ
Ein aðal ástæðan fyrir því að hinn glögg-
skyggni maður, hvar svo sem er, velur Parker
51, er glæsileiki og öryggi pennans.
Enginn annar penni veitir eigandanum jafn
mikla ánægju. Og samkvæmt neytendadómi,
sem nýlega hefir farið fram í 21 landi kom það
greinilega í ljós að Parker var langþekkasti og
sftirsóttasti penni heimsins.
Sjerhver hluti af Parker 51 er handunninn af
frábærri nákvæmni. Hinn vel varðveitti penni
gefur um leið og þjer beitið honum og líður
mjúklega yfir pappirinn. (Þjer getið valið um
9 gerðir). Flettan, límfeliur á skaptið og lokar
örugglega, án þess að skráfa. Aðeins einn penni
— þessi — er gerður fyrir hið fljótþornandi
Parker 51. Þerripappír er þarflaus. Biðjið um
Parker.
51 writeó dru. witli wet
• L f“
uih .
VerS: Parker ”51“ kr: 146.00 og 175.00
Vacumatic-pennar kr.: 51.00 og 90.00
Umboðsmaður verksmiðjunnar: SIGURÐUR H. EGILSSON, P. O. Box 181, Reykjavík.
Viðgerðir: GLERAUGNAVERSLUN INGÖLFS S. GÍSLA SONAR Ingólfsstræti 2 Reykjavik.
354-E
ln memoriani
Best ú auglýsa í Morgunblaðinu
ÞEGAR þau augnablik koma
fyrir, að maður stendur and-
spænis hinum mikla ley ídar-
dómi lífsins, er menn nefna Jauða
getur maður átt erfitt tungu.að
hræra. Þá er eins og, öll mann-
leg hugtök verði svo fátækleg
og innihaldslaus. En þá er sem
þögnin geti sagt meira og verði
innihaldsríkari en nokkur orð,
þótt fögur væru og vel valin. —
Þá, er mjer bju'ust þau tíð-
indi til eyrna að Halldóra Jóns-
dóttir, kona vinar míns og vel-
gerðarmanns, Sigurðar Ólafsson-
ar rakara, væri horfin inn fyrir
fortjald hinnar miklu þagnar,
setti mig hljóðan. En þegar stað>(-
reyndin varð ekki umílúin, og
þegar minningin um þessa
horfnu ástríku konu fór að gára
yfirborð hugsunarinnar, varð
mjer það Ijóát, að það var ein-
mitt hlj óðleikinn, sem einkent
hafði þessa hógværu konu í lífi
og dauða.
Jeg var ungur að aldri en fá-
tækur að lífsreynslu og gæðum
þessa heims, þegar mjer, hlotn-
aðist sú gæfa að kynnast Hall-
dóru á heimili þeirra hjóna. Jeg
umgekkst þau hjónin daglega
árum saman. Og allt frá því
fyrsta til hins síðasta kom Hall-
dóra fram við mig sem væri jeg
einn af drengjunum hennar. Ást-
ríki og umhyggjusemi þessarar
hljóðlátu og æðrulausu konu
hefur verið mjer hið dýrmætasta
veganesti á lífsbraut minni allt
fram á þennan dag. A heimili
Halldóru og manns hennar hef
jeg lært meira af sannri ’ lífs-
speki en í nokkrum bókum eða
heimspekifræðum. Þar hef jeg
kynnst mannlegri fórnfýsi, mann
legri hógværð og >mannlegum
kærleika í fullkomnustum mæli.
Halldóra var manni sínum hinn
fuilkomnasti lífsförunautur. Allt
líf hennar var vígt hljóðlátri
þjónustu við eiginmann, börn og
heimili. Iiún tendraði logann á
altari arineldsins og hjelt hon-
um við af einskærri umhyggju
og elsku. Hún leit ekki á heimilis.
störf sín sem vanþakklát skyldu-
verk, heldur sem helga athöfn í
musteri mannlífsins. Og ^ þótt
störfin væru mörg og erfið of.t
og tíðum, kvartaði hún aldrei
og skipti aldrei um skap. Og
þegar sjúkdómur sá, er hún bar
til dauðadags, fór að gera vart
við sig, kom aldrei æðruorð fram
á varir hennar. Þrátt fyrir líkam-
legan krankleik, ljet hún ekki
undir höfuð eggjast að gegna
heimilisskyldum sínum. Og þeg-
ar hún hvarf af þessu mannlega
leiksviði, var líf hennar full-
komnað. Hún vai" búin að ljúka
skyldum sínum og hlutverki sínu
með heiðri og sóma. Eitt hið að-
dáanverðasta í fari þessarar konu
var það, að eftir því sem árin
færðust yfir hana og líkami henn
ar hrörnaði, eftir því kom fegurð
sálar hennar æ betur í ljós. Um-
hverfis hana var birta og friður,
sem eigi er af þessum heimi. En
þess má og minnast, að maður
hennar var henni sá besti lífs-
förunautur og sálufjelagi er hún
gat á kosið. An umhyggju hans
og elsku, án skilnings hans á
mannelgu eðli og æðri eðlisþátt-
Frh. á bls. 5.