Morgunblaðið - 30.12.1947, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.12.1947, Qupperneq 2
2 MORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. des. 1947! Strandferðaskipið Herðubreið komiðj Kommúnistaróánægðir með stjórn BSRB Snúa við samþykkt hennar ANNAÐ hinna minni strand- ferðaskipa, sem Skipaútgerð ríkisins hefur látið byggja í Skotlandi er komið til landsins. Þetta skip heitir Herðubreið. Það fer í fyrstu för sína 3. jan. Með komu þessa skips, hefur stórt spor verið stigið til þess að koma sem bestum samgöng- um við hinar smærri hafnir Iandsins. í gær bauð Skipaútgerðin nokkrum gestum að skoða skip- ið, þar sem það liggur við Gróf árbryggju. Meðal gesta var sam göngumálaráðherra, Emil Jóns son. Þeg'ar gestirnir höfðu skoð- að skipið var þeim boðið íil kaffidrykkju í veitingasafskips ,íns og við það tækiíæri hjelt jPálmi Loftsson forstjóri ræðu Og' mæltist honum svo: A þessum uppgangs- og ný- sköpunartímanum, þegai ný og' rnyndarleg skip koma til lands- ins að heita má vikulega, get- ur það í sjálfu sjer ekki talist Frá móttöku skipsins í gær þar sem í sjeu menn frá öllum stjórnmálaflokkum til þess að gera meðal annars tillögur um framtíðarskipulag strandferð- anna. Alyktun þessi var skv. tillögu til þingsályktunar frá alþingismönnunum, Jónasi Jóns syni, Bjarná Benediktssyni og Haraldi Guðmundssyni. I nefnd ina jvoru skipaðir h,r. Pálmi Loftsson, hr. Gísii Jónsson al- þingism., hr. Jón Axel Pjeturs- son bæjarfulltrúi og hr. Arn- finnur Jónsson kennari. Arið 1945 skilaði nefnd þessi áliti til ríkisstjórnarinnar og var ekki fyllilega sammála, en bar þó tiltölulega lítið á milli í aðal atriðunum. Samgöngumála ráðherra, hr. Emil Jónsson, tók málið með skilningi og dugn neinn stórviðburður, þó að eitt, aði og fjekk samþykkt á Al- 300—400 tonna skip bætist í höpinn. Þó er það nú samt, 'vegna þess að hjer er um að ræða sjerstaka tegund nýsköp- unar. Skip þetta, Herðubreið, er eins og kunnugt má vera, einn liður í því strandferða- kerfi, sem ákveðið hefir verið að býggja upp til þess að leysa úr aðkallandi erfiðleikum þess fólks, sem lifir meðfram strönd- tun landsins og á allt sitt undir -Jþvi, að samgöngum sje sem hag anlegast fyrir komið. Upphaf málsins. Upphaf þessa máls er það, að é Alþingi 1943 er samþykkt á- fyktun þess efnis að skipa nefnd þingi heimild til að láta byggja eitt strandferðaskip ámóta og Esja og tvo strandferðabáta, og er þessi bátur, Herðubreið, ann ar þeirra. Hinn báturinn, Skjald breið, er væntanlegur fyrri part inn í febrúar, en strandferða- skipið, sem verið er að smíða í Aalborg i Danmörku er vænt- anlegt í vor. Fyrirkomulag strandferðanna. Fyrirkomulag st.randferðanna, þegar þessi skip öll eru komin, er í stórum dráttum hugsað þannig: Strandferðaskipin gangi hrað ferðir kringum land, hafi flutn- ing til og frá þeim höfnum, sem imímimiiimmiiiiiiiiiHniiiiiiinnmmmimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiitiiimiimiuiiiiiiiiiiimiiniiimiiimiiiiiiiimii) Þetta eru 1 SKÓR við yðar hæfi • John White fiamleiðir svo mikið af skóm að liann getur haft í þjónustu sinni færustu menn og hefir á að skipa i öll- um sínum átta verksmiðjum nýjustu og bestu vjelum sem völ er á. Það er skýringin á þvi hvers- vegna skómir eru svo stílhrein- ir og þægilegir, klæða svo vel og eru svo ódýrir. Immmmmmiiimimimmiiiummiimmmm SKOFATIMAÐIJR Framleitt í Englandi. hafa stórar bryggjur og góð afgreiðsluskilyrði, en komi við á hinum smærri höfnum aðeins vegna farþega. Flutningaþörf- in til og frá smærri höfnunum verði leyst með strandferðabát- unum og þeim verði fjölgað eftir því sem ástæður leyfa og þörfin krefur. Ennfremur verði unnið að því að þrjár hafnir utan Reykjavíkur verði umskip unarhafnir, ein á Vesturlandi, ein á Norðurlandi og ein á Aust urlandi. Það er óhætt að fullyrða, að beðið hefir verið eftir strand- ferðabátunum með mikilli ó- þreyju, því að ástandið á hin- um minni höfnum, þar sem hin stærri strandferðaskip ekki komast að bryggju er þannig, að nær ógerningur er að fá nægan mannafla til upp- og út- skipunar á bátum, og þegar það fæst er kostnaðurinn við það gífurlega mikill. En strandferða bátarnir eru byggðir með það fyrir augum að geta lagst upp að bryggjum á hinum minni höfnum, sem flestar hafa feng- ið eða eru að fá bryggjur fyrir lítil skip. Lýsing af Herðubreið. Skip þetta er smíðað hjá George Brown skipasmíðastöð í Greenock í Skotlandi. Kostar um 1.7 millj. kr. Það er 361 stærðartonn og nettó 215. Er 140 fet á lengd, 24,9 fet á breidd og 11 fet á dýpt. Lestarnar eru um 15 þús. teningsfet, þar af rúm 4 þús. teningsfet frysti- rúm. Skipið hefur hvílur fyrir 12 farþega í 3 herbergjum auk þess setsal fyrir farþega. Tvær lestar eru í skipinu, önnur frystilest og tvær bómur og tvö spil við þverja lest. Þar af ein bóma, sem getur lyft 10 tonna þunga. Auk þess er hraðvirkt akkerisspil og eitt spil aftur á til hjálpar við að binda skipið við bryggjur. Allar mannaíbúðir og sömu- leiðis farþegaherbergi eru aft- ur í skipinu. Þiljur í setsal eru úr „mahogn^L Skipið hefur 650 ha. aðalvjel auk þess tvær hjálparvjelar, tvær frystivjel- ar og yfirleitt öll nýjustu tæki, sem tilheyra nýmóðins vjelaút- búnaði. Ennfremur eru í skip- inu sjálfritandi dýptarmælir, sjálfritandi hraðamælir og tal- stöð. Tvöfaldur botn er undir öllu skipinu og á milli botn- anna eru hylki, sem eru ætluð til að fylla í olíu. Ennfremur eru sverir listar utan á skips- hliðunum til þess að hlífa skip- inu, þó að það liggi við hryggju í öldugangi. Ganghraði skipsins á reynslu ferð var 11,2 míhir á klst., og var þó hálfhlaðið. Forstjóri Skipaútgerðar ríkis ins hefur ráðið gerð skipsins og fyrirkomulagi öllu og notið þar aðstoðar skipaskoðunarstjóra, hr. Olafs Sveinssonar, og hr. Páls Pálssonar skipasmiðs í Landssmiðjunni. Eftirlit með smíði skipanna í Skotlandi haía þeir haft Guðmundur Guðjóns- sön skipstjóri og Kristján Sig- urjónsson vjelstjóri. Skipinu hingað sigldi Guðmundur Guð- jónsson og Ólafur Sigurðsscn 1. vjelstjóri. Nú tekur við skip- stjórn á Herðubreið Gnmur Þorkelsson, en Guðmundur Guðjónsson tekur við skipstjórn á Skjaldbreið. Þess var getið hjer í blaðinu fyrir nokkrum dögum, að Þjóð- viljinn hefði rangfært samþykt stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, varðandi hin nýju lög um dýrtíðarráðstaf- anir. En þar var sagt, og haft eftir Brynjólfi Bjarnasyni, að stjórn bandalagsins hefðí sam- þykt ályktun, er beint væri gegn lagafyrirmælum þessum. Síðar voru blekkingarnar um afstöðu bandalagsstjórnarinnar endurteknar í Þjóðviljanum með miklum þjósti og remb- ingi. Vár þvi beint til Morg- unblaðsins að rjett væri, að bera það undir stjórn banda- lagsins, hvort rjett væri hermt að stjórnin hefði samþvkt á- lyktun sem beint væri gegn hinum nýju lögum. Blaðið hefir síðan átt tal við formann bandalagsstjórnarinn- ar, til þess að tekin væri af öll tvímæli um það, hvað vekti fyr- ir stjórninni, með samþykt þeirri, er hún hefir gert viðvíkj andi hinni nýju lagasetningu. En formaðurinn, Lárus Sigur- björnsson, sagði sem er, að ekki þarf annað, en líta á samþykt- ina til þess að menn sjái af- stöðu stjórnarinnar til þessa máls svo ekki verði um vilst. I nýútkomnu blaði Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja er skýrt frá þessari samþykt. Þar segir svo: „Stjórn B.S.R.B. hefir á fundi sínum 16. des. 1947 ein- róma samþykkt svohljóðandi ályktun vegna framkomins frv. til laga um dýrtíðarráðstafanir: Stjórn B.S.R.B. telur tíma- bært að gerðar sjeu ráðstafanir til þess að stöðva verðbólguna og telur frv. ríkisstjórnarínnar tilraun í þá átt. Hins vegar er það álit banda- lagsstjórnarinnar að ákvæði frumvarpsins, sem þar að lúta, fullnægi ekki kröfu launþeg- anna um sanngjarna skiptingu þeirra byrða, sem lagðár eru á þjóðfjelagsþegnana og telur að ákvæðin um eignaskatt nái langt of skammt, og rjett að þeim ákvæðum verði breytt svo, að lagður verði á víðtækár og allþungur stóreignaskattur. Þá vill stjórnin og benda á það, að ákvæði 12. gr. frum- varpsins eru . óviðunandi fyrii’ launþegana, nema tryggt verðí. að framfærslukostnaður hækkí ekki frá því sem nú er. Verði samþykkt þessa frv. til þess, að stjettafjelög, með frjálsan samningsrjett, knýji fram grunnkaupshækkanir, tel ur stjórnin sjálfsagt rjettlætis- mál, að opinberir starfsmenn fái samsvarandj kjarabætur. enda liafa þegar, svo sem kurm- ugt er, nær öll stjettafjelög náð fram stórfelldum grunnkaups- hækkunum frá því er núgild- andi launalög voru samin. Loks vill stjórnin ítreka fyrri kröfur bandalagsins um endan- lega afgreiðslu laga um rjett- indi og skyldur opinberra starfs manna.“ Hjer er, einsog allir sjá, um skýlaus meðmæli að ræða, hvort sem kommúnistum kann að líka betur eða verr. Gullbrúðkaup GULLBRUÐKAUP eiga í dag merkishjónin Ingveldur Magnúsdóttir og Hannes Hann- esson, Bjargi, Grímsstaðaholti. Þau hjónin eru nú háöldruð orð in, en bera aldurinn vel eins og annað á lífsleiðinni, hvort það hafa verið sorgir, eða gleði sem þeim hefir mætt. Dugnaði þeirra beggja er viðbrugðið hjá þeim, sem til þeirra þekkja. Hannes og Ingveldur hafa eignast sex börn. Þau urðu fyr- ir þeirri sorg, að missa tvö efni- leg börn sem miklar vonir voru tengdar við á besta aldri. Fjög- ur börn þeirra, sem eftir lifa hafa öll komist vel til manns og eru nýtir borgarar í þjóð- fjelaginu, Einnig hafa þau alið upp dóttur-dóttur sína og kost- að hana til menta. Gullbrúðkaupshjónin búa í litla bænum sínum og hafa kom ist af án hjálpar annara, þrátt fyrir háan aldur. Góðar ættir standa að þeim Ingveldi og Hannesi. Hún er ættuð af Akranesi, en Hannes er sonur Hannesar pósts. og konu hans Kristínar Árnadóttur, en þau voru þjóðkunn merkishjón, sem gamlir Rcykvíkingar muna vel. Að Bjargi hefir oft verið glatt á hjalla, því lífsglöð og glað- lynd hafa þau hjónin jafnam verið. Fjölda margir vinir munu í dag minnast þeirra með hlýju og þakklæti og óska þeim allra lieilla á þessum heiðursdegi þeirra. Málvcrkum stolið MUNCHEN — 82,000 punda virði af málverkum hefir verið stolið frá Albert Berr, sem er frægut* málari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.