Morgunblaðið - 30.12.1947, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.12.1947, Qupperneq 8
8 MORGUNBL.iÐIÐ Þriðjudagur 30. des. 1947 'X Hafnfirðingar Reykvíkingar % Gömlu og nýju dansarnir á gamlaárskvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir á staðnum. Hótel Þröstur I ^óía trjeóóhemm tun Vfelstfóraffelags íslands verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 3. jan- og hefst kl. 4 siðd. Dans fyrír fullorðna hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu fjelagsins, Ingólfshvoli. Skemtinefndin. Verkstjórafjelag Reykfavíkur J ólatrjesskemmtun fjelagsins með dansleik á eftir, verður haldin í Iðnó laugardaginn 3. janúar 1948. -- Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða á föstudag hjá Vilh. Fr- Frimannssyni, Hafnarhúsinu. Fjelag járniðnaðarmanna heldur ^óícitrjeáóLemmt un í Samkomusal Landssmiðjunnar laugard. 3. jan. kl. 4 e.h. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni í Kirkjuhvoli í dag og föstud. 2. jan. kl. 5—7 báða dagana. ' Nefndin. Miðar að ítciJcicjnciÉ circtmo Kvöldstjörnunnar á gamlaárskvöld í Breiðfirðingabúð, verða seldir í dag í úrsmíðavinnustofunni Ingólfsstr. 3. VlKlNGAR (joncjiiniiocir (f( að áramótafagnaði Knattspyrnufjelagsins Víkingur, verða afhentir í dag í Versl. Blóm & Ávextir. Allir Víkingar, eldri sem yngri eru áminntir um að tryggja sjer miða í tíma fyrir sig og gesti sína- STJÓRNIN. Fimm mínúfna krossgáfan SKYRINGAR Lárjett: — 1 hátíðin — 6 kraftur — 8 verslunarmál — 10 húsdýr — 11 hýðið — 12 fan"amark — 13 fyrstir — 14 skógprdýr — 16 útihús. Lóðrjett: — 2 endir — 3 feld ur — 4 hreyfing — 5 ganga — 7 skemmdar — 9 í nefi — 10 dugleg — 14 verkfæri — 15 sama og 4. Lusn á síðustu krosgátu. Lárjett: — 1 rifta — 6 not — 8ef — 10 fa — 11 klössun — 12 ló — 13 mg — 14 önd — 16 slark. Lóðrjett: — 2 in :— 3 foss- ana — 4 tt — 5 Hekla — 7 lanea — 9 fló — 10 fum — 14 öl — 15 dr. — Meðal annara orða Frh. af bls. 6. á allar tegundir veðurlags að bjóða — stórrigningar og felli- byli og hörkufrost og brenn- andi hita. Og nú munu náttúru öflin hafa bætt enn einni raun við allar raunir Philipseyinga, því jitvarpið í gær skýrði frá því, að á Philipseyjum hefðu orðið miklir landskjálftar. Svo niðurstaðan á þessu öllu verður sú, að við hjerna á ís- landi megum una hag okkar vel, iið minsta kosti hefur veðr ið okkar enn ekki grandað neinum íslending, svo vitað sje. Von Rundsfedt heim- sækir son sínn London í gærkveidi. VON RUNDSTEDT marskálk ur fyrverandi hershöfðingi í her Þjóðverja, kom til London i dag eftir að heimsækja son sinn sem liggur mjög veikur. Var marskálknum veitt sjerstakt leyfi til þess. Hann mun snúa aftur til fangabúða þeirra, sem honum og öðrum háttsettum herforingjum er haldið í. l/íyjáráJcicjna& heldur Söngfjelag I. O. G. T. í G. T.-húsinu föstudaginn 2. janúar 1948 kl. 9 sd. Skemtiatriði: 1. Ávarp. 2- Ivórsöngur. 3. Tvísöngur. 4. Samleikur á harmoniku og gítar. 5. ???????? 6. Dans. Aðgóngumiðar verða afhentir í G.T.-húsinu frá kl. $ 6 sama dag. g í'jölmennið á fiölbreyttustu skemtun nýársins! Skemtinefndin. é0^*$*$r$*$*$r$*$*$*$*$r$r$*$*$><$><$><s><$x$*$><s&&$*$n><s»$<s*s&$<$rs>&sxsr$<s*s><$<s>&s Orðsending 1 frá Sjálfstæðishúsinu Heiðruðum viðskiftavinum okkar tilkynnist hjermeð að veitingasalirnir verða lokaðir vegna jólatrjesskemt- anna til 18. janúar n.k. Opnað aftur sunnud. 18. jan. Framkvœmdastjórinn. ^yirci m ó tci cla n áíeiL i 'ur Pantaðir aðgöngumiðar að áramótadansleiknum í Sjálf stæðishúsinu verða að sækjast fyrir kl. 3 e.h. i dag í skrifstofu Sjalfstæðisflokksins. Eftir kl. 3 verða ósóttar $ pantanir seldar- Þeir sem eru á biðlista, ganga fyrir. w (w Tilkynning frá skrifstofu tollstjórans í Reykjavík. Tollstjóraskrifstofan verður lokuð allan daginn miðviku- daginn 31. þ. m. vegna eigna- könnunarinnar. í dag, þriðjudaginn 30. des- ember, verður skrifstofan opin til kl. 7 e. h. og eru þá síðustu forvöð fyrir þá, sem ljúka vilja gjöldum sínum fyrir áramót til að greiða bæði þinggjöld sín og öll önnur gjöld fyrir árið 1947. Eftir nýjár verða einungis nýju peningaseðlarnir teknir upp í greiðslur allra gjalda. • Sjerstök athygli er vakin á því, að dráttarvextir tvöfaldast á þeim skattgjöldum, sem ekki hafa verið greidd fyrir áramót, svo og, að hið almenna trygg- ingasjóðsgjald, slvsatrygginga- gjöld og dráttarvextir eru frá- dráttarbær við ákvörðun tekna ársins 1947, hafi þessi gjöld verið greidd fyrir áramót. Reykjavík, 30 des. 1947. Tollstjóraskrifstofan, Hafnarstræti 5. Húnvetningafjelagið gengst fyrir jólatrjesskemtun fyrir böm fjelagsmanna og annara Húnvetninga í Breiðfirðingabúð föstud. 2. jan. n.k. og hefst hún kl. 3 e.h. Um kvöldið verður dansleikur fyrir fullorðna og hefst hann kl. 9. STJÓRNIN. é- M ATSVEIIM f vantar á 1400 mála síldveiðiskip. Uppl. í síma 1452 |> & f frá kl. 3—5 e.lr. í dag. HUSNÆÐI 2ja herbergja íbúð til leigu við Laugaveginn nú þegar. Tilboðum sje skilað fyrir kl. 4 á morgun á afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði“-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.