Morgunblaðið - 30.12.1947, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. des. 1947
mAnadalur
^Láídóa^a efítir J}ach cJLondo
n
92. dagur
„Og það voru ljótu mílurn-
ar“, sagði Billy. „Ýmist varð
maður að hlaupa upp brekk-
ur • eða niður brekkur og
hvergi var almennilegur veg-
ur. Ekki skal mig furða þótt
hann segði að þú værir held-
ur fótastutt. Saxon. Þú hefð-
ir ekki getað fylgt okkur eft-
ir eina mílu“.
Hafler yfirgaf þau næsta
dag; Hann ætlaði að ná í lest-
ína í Montery. Hann sagði að
þau mættu búa í marmara-
húsinu allan veturinn ef þau
vildu. Billy gat varla hreyft
sig þennan dag. Hann var eins
og lurkum laminn eftir hlaup
in daginn áður og með harð-
sperru í hverjum liðamótum.
„Hver maður hefir eitthvað
til síns ágætis — hefir eln-
hverja yfirburði yfir aðra“,
sagði Billy. „Það er nú til dæm
is þessi Hafler. Hann er bæði
ur, að vera akbraut og járn-
brautarstöð ekki mjög langt í
burtu“.
Nú komu stöðugar rigningar
í hálfan mánuð og þau urðu að
halda kyrru fyrir í marmara-
húsinu. Saxon notaði tímann
til þess að skoða bækur Hafl-
ers, en fáar þeirra voru við
hennar hæfi. Billy fór stund-
um á veiðar með haglabyssu
Haflers . en hann var óslyng-
ur veiðimaður og þaðan af ó-
slyngari. skytta. Einstöku sinn
TJnga ísland
Carmel. Bideaux var farinn og
kofinn, sem hann hafði verið
í, reyndist vera snotrasta hús,
með^þremur herbergjum. Billy;
fjekk þegar vinnu í kartöflu-1
akri Halls. Þetta voru þrjátíu'
ekrur. en ræktunin var mjög af
handahófi. Nágrannarnir sögðu
að 'helminginn af kartöflunum
ætu mýs, en hinn helminginn
ætu kýr. Hall fjekk Ijeðan plóg
hjá nágranna sínum og leigði
tvo hesta og svo tók Billy að
plægja. Seinna setti hann girð
um tókst honum að skjóta'.ingu um akurlendið og að því
kanínur, ef þær stóðu kyrrar. j loknu bað Hall hann að mála
Ekki tókst honum betur með
riflinum. Hann skaut á ýmis
dýr og einu sinni á fjallaljón
en það var sýnd veiði en ekki
gefin. Hann ásakaði sjálfan
sig oft fyrir klaufaskapinn, en
Saxon fann þó að hann hafði
hið mesta yndi af þessu. Hann
varð ljettari í skapi og veiði-
áhuginn gagntók hann svo að
hann gekk lengra og lengra
yfir fjöll og firnindi. Einu sinni
stærri og þyngri heldur en ‘ var hann tvo daga í burtu. Þá
jeg og það er ekki gott fyrir '■ hafði hann komist alla leið að
göng’imann að vera þungur. gullnámunni, sem Tom hafði
En betta á ekki við hann. Hann ■ verið að tala um.
sagði mjer að einu sinni hefði! „En að nokkur lifandi mað-
hann gengið áttatíu enskar míl ur skuli láta sjer detta í hug
þakið hjá sjer, en- fyrirbauð
honum alveg að höggva í eld-
inn. Einu sinni kom hann heim
til þeirra Billy og var Billy
þá að höggva í eldinn fyrir Sax
on. Hall horfði á hann þegj-
andi um stund, en svo gat hann
ekki orða bundist:
ur á einum sólarhring og öðru
sinni hundrað og sjötíu ensk gaman að því að fara í bíó ogl j 'eldinn^ sVo að’þjer elgið'eícki
slæpast í görðum um helgar“, neitt hjá mjer« sagði Billy.
sagði hann. ,,Jeg skil ekkert
ar mílur á þremur dögum. Jeg
skammaðist mín fyrir það
hvað jeg var ónýtur að ganga“.
„Mundu eftir því Billy að
allt fæst með æfingunni?“,
.sagði Saxon. „Þú berð af þeim
öllum hjer á þínu sviði. Eng-
inn þeirra stendur þjer snún-
ing í hnefaleik“.
„Það er alveg satt“. sagði
hann. „En samt sem áður er
það nú skammarlegt að láta
skáld gera sig uppgefinn á
göngu — hugsaðu þjer það, að
láta skáld gera sig uppgefinn“.
í marga daga voru þau að
athuga ríkislandið, sem þarna
var og að lokum hurfu þau
alveg frá því að taka þar land
á leigu. Saxon fannst mikið
koma til rauðaviðarskóganna
og dalanna í Santa Lueia fjöll
unum, en hún mintist þess að
Hafler hafði sagt henni að þar
væri þokusamt, stundum sæi
ekki út úr augunum margar
vikur á sumrin. Auk þess var
afskekt þarna og ógerningur
að koma afurðunum á mark-
að. Margar milur voru til Sur,
og þaðan til Carmel var að-
eins ruddur vegur en engin ak
braut. Billy hafði nú meira vit
á þessu en hún og hann sagði
að ógerningur væri að fara
með þung hlöss eftir þeim vegi.
Svo var marmaranáman í landi
Haflprs. Hann hafði sagt að
hún væri miljónavirði ef járn
braut væri í nánd, en nú væri
hún gagnslaus og þau mætti,
ef þau vildu, brjóta þar marm-
ara ókeypis.
Billy leist vel á fjaílahlíð-
arnar. Þar var ágæt hagaganga
fyrir hesta. En ekki mátti ein-
blína á það. Og Saxon vildi
endilega eignast búgarð eins
og bann sem þau höfðu sjeð á
kvikmyndinni í Oakland. Hann
fjelst • á að þetta væri rjett.
Þau ætti að eignast slíkan bú-
garð. Og þau skyldi finna
slíkaif stað. enda þótt þau yrði
fjörutíu ár að leita að honum.
„En rauðviðartrje verða að
vera þar“, sagði Saxon. „Það
eru yndisleg trje. Og þar verð
„Það er auðsjeð að þjer haf
ið ekki minsti} hugmynd um
hvernig á að nota öxi“, sagði
hann. „Nú skal jeg sýna yð-
ur hvernig á að fara að þessu“.
Hann tók til að höggva og
hjó lengi dags og útlistaði jafn
harðan fyrir Billy hvernig
ætti að höggva f eldiiin.
. . , . , „Jæja, nú verð jeg að fara
að þiæla í borgmm og hafa. he;m til yðar 0g höggva þar
í mjer að jeg skyldi geta sætt
mig.„við slíkt hundalíf. Þá er
annað að vera hjer —jeg vildi
að ieg hefði verið hjer alla
ævi“.
Hinir nýju ' lifnaðarhættir
höfðu heillað hug hans og sál
og’ hann rifjaði oft upp fyrir
sjer gamlar veiðisögur, sem fað
ir hans hafði sagt honum.
„Nú er jeg ekki þreyttur,
þótt jeg hlaupi allan liðlang-
an daginn“, sagði hann drýg-
indalega við Saxon. „Nú er
jeg farinn að venjast þessu. Og
þegar Hafler kemur aftur þá
skal jeg skora á hann í kapp-
göngu og jeg skal svei mjer
láta hann komast að því
keyntu“.
Fjárhagur þeirra Billy og
Saxon stóð nú með blóma og
þau söfnuðu fje. Þau þurftu
ekki að greiða neina húsaleigu,
engu var hægt að eyða í óþarfa
og Billy hafði nóga vinnu. Það
var engu líkara en allir í hverf
inu hefði tekið sig saman um
það að láta hann fá nóga vinnu.
Og Billy mátti vinna hvenær
sem honum þóknaðist. Það
þótti honum gott, því að hann
varð að haga sjer nokkuð eftir
Jim. Hazard. Á hverjum degi
. . var Billy að kenna honum
„Mikið bain ertu , sagði hnefaleik og á hverjum degi
hun. „Þu ert altaf að hugsa lögðust þeir til sunds í sjón-
um að sigra menn í þeirra eig um Þegar Hazard hafgi lokið
in íþrótt“.
Tímarit fyrir ungt fólk, gefið út af Rauða krossi íslands.
Efni ritsins er eftir:
Dr. Sigurð Nordal,
Kristmann Guðmundsson,
Dr. Gunnlaug Claessen,'
Tómas Guðmundsson,
Jóhann Sveinsson,
Halldór Kiljan Laxness
Niels Dungal,
Guðmund G. Hagalín,
Gunnlaug Scheving,
Þórberg Þórðarson,
Sjera Friðrik Friðriksson,
Lárus Sigurbjörnsson,
Björnstjerne Björnson.
Merkasta rit, sem hjer hefir komið út siðari árin.
Fœst í öllum bókabuÖum.
V öruafgreiðslur
vorar verða lokaðar 30. og 31. des.
Harpa Hf
Litir & Lökk.
Þá lagði Hall frá sjer öxina-j
og mælti byrstur:
Þjer látið það vera að skifta
yður af skíðahlaða mínum.
Hann er mín einkaeign og eng
inn má snerta hann“.
„Já, mig langar til þess“,
sagði hann. „En jeg er nú
hræddur um að Haflers sje
miklu meiri göngumaður en
jeg. Og ef hann sigrar mig
þar, þá get jeg boðið honum
út í hnefaleik — þar hefi jeg
yfirtökin, þó jeg ætli mjer ekki
að fara jafn illa með hann
eins og hann hefir farið með
mi§“.
Á leiðinin til Carmel sáu
þau best hvernig vegurinn var,
og bá vissu þau að ekki þýddi
að hugsa um þessi ríkislönd.
Þarna rákust þau á vagn, sem
hafði dltið um koll. Og annar
lá bar með brotinn öxul. Og
langt niðri í hlíðinni lá póst-
vagninni mölbrotinn. Hann
hafði hrapað þangað niður með
mönpum og hestum og öllu
saman.
„Þessi vegur hlýtur að vera
alveg ófær á vetrum“, sagði
Billy. „Það er aðeins til þess
að drepa bæði menn og hesta
að fara hann. Mjer er sem jeg
sjái þá flytja marmara eftir
þessum vegi“.
Þau komu sjer fljótt fyrir í
því sem hann ætlaði að vinna
þann daginn, hóaði hann svo
hátt að undir tók í skóginum
og þá hætti Billy að vinna, hvað
sem hann hafði fyrir stafni.
Að sundinu loknu fóru þeir í
steypubað heima hjá Hazard
og nudduðu svo hvor annan
rækilega á eftir. Þá var kom-
inn miðdegisverðartími. Seinni
hluta dags sat Hazard svo við
skriftir, en Billy gekk að vinnu
sinni. En á kvöldin fóru þeir
oft í kapphlaup. Þeim var báð-
um unun að slíkum æfingum.
Hazard hafði hætt knattspyrnu
fyrir sjö árum, en hann vissi
hve illa getur farið fyrir þeim
sem hætta íþróttum skyndilega
og setjast í helgan stein! Þess
vegna hjelt hann áfram dag-
legum líkamsæfingum. Og
þetta var orðið honum nauðsyn,
sem hann mátti ekki án vera.
Ekki. átti þetta síður við Billy.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftaima. Sími 1710.
Grastóg
5 og 6 tommu.
Sisaltóg,
Stálvírar,
Slippfjelagið
4«^x$k$k$>^><$k$x$>^x$x$x$x$x$x$k$x$><$x^<$k$><$k$x$x$><$^x$^k$><$k$>^<$x$x$x$x$x$x$><$x$x$>^x$>.
&§>WQr®<$<$G><§><&§>®Q><§><$<§><&&&§&$Q>®<§><$>®$>&$<$<$<&&§<$<$®<§X&§<&$&&®<&
TILKYNNING
frs Búnaðarbanka íslands
Viðskiftavinum vorum skal bent á, að í dag, 30.
desember, cru síðustu forvöð að leggja inn fje í spári-
sjóðsdeildina fyrir áramót. Þetta tækifæri ættu allir að
notfæra sjer, þar sem það fjettir stórkostlega vinnu við
innlausn peningaseðla.
Íjúna&arlanli Jóíandó
»<^<^<M>^x^x^<$>^x$>^x$x$>^xíx$^x$x$><í><$x$><$>^x$^x$>^x$x$><$x$x$x$x$x$x$^x$x$>J
Bifreiðaeigendur
Reglusamur meiraprófs bílstióri óskar eftir atvinnu nú
þegar, við að aka fólks-, vöru- eða sendiferðabifreið.
Til greina kemur einnig vinna á bílaverkstæði. Hring-
ið í sbna 7142 frá 10 til 11 f.h. eða 1 til 4 e.h.