Morgunblaðið - 04.01.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. jan. 1948 MORGVTSBLAÐIÐ 7 REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur 3. janúar Fundurinn, sem sprakk. SÍÐAN fundur utanríkisráð- herranna í London fór út um þúfur í s.l. mánuði, hafa átökin harðnað í viðureigninni milli kommúnista annarsvegar, og annara Evrópumanna. Var ráð- herrafundur þessi nefndur ,,næstsíðasta tækifærið“, til þess að brúa bilið, milli hinna austrænu kommúnista og þjóð- anna í vestanverðri álfunni. Fundurinn sprakk, þegar far- ið var að leita fyrir sjer, um samkomulag viðvíkjandi Þýska landi. A fundinum í Potsdam vorið 1945, var því hátíðlega lofað, að sameina skyldi Þýska- land að nýju. Skifting lands- ins í aðgreind hernámshjeruð skyldi ekki vera annað en bráða birgðaráðstöfun, á meðan ver- ið væri að ganga frá friðarskil- málunum. En nú, um þriðju áramótin eft ir að vopnaviðskiftunum lauk, verður ekki betur sjeð, en sam- eining landsins sje fjarlægari en nokkru sinni. Allir utanríkisráðherrarnir 4, sem sátu fundinn í London, vildu sameining landsins. Bev- in, Bidault, Marshall og Molo- tov. En Rússinn vildi ekki fall- ast á þá sameiningu, nema upp- fylt væru skilyrði, sem hinir þrír með engu móti gátu fall- ist á. Hann vildi í ieiðinni tryggja Rússum þau ítök í öllu Þýskalandi, sem myndi veita þeim ómetanlegan fiárhagsstyrk auka vald þeirra í Vestur-Ev- rópu, og koma í veg fyrir að sú fjárhagslega aðstoð Bandaríkja manna, sem Marshall berst fyr- ir, og við hann er kend, geti komið Evrópuþjóðunum að gagni. Utanríkisráðherrar Bandaríkj- anna, Bretlands og Frakklands, vildu aftur á móti styðja að þ A að Þjóðverjar fengju þá hjálp, til sjálfsbjargar, sem gerir þeim kleift á næstu árum, að koma svo vel fótum undir iðnað sinn, og aðra fr'amleiðslu og fjárhag, að þeir geti á sem stystum tíma orðið að nýju, mikilsverður sjálfstæður aðili í samfjelagi Evrópuþjóða. Prdfraun Vestur- um það, að Þjóðverjar skyldu greiða Rússum í stríðsskaðabæt ur sem svaraði 10 biljónum dollara, með gengi ársins 1938, þá sá jeg að tilgangslaust var að halda umræðum áfram, sagði Marshall. Því, ef gengið yrði að slíkum kröfum, þá væri það sama sem að afhenda Rússa- stjórn valdið yfir Þýskalandi og öllum þeim stjórnum, sem þar kynnu að verða settar á lagg- irnar. Slíkir friðarskilmálar myndu hneppa þvsku þiéðina í þrældóm, um ófyrirsjáanlegan tíma, off seinka mjög fiárhags- legri viðreisn álfunnar.“ Eins og gefur að skilja, kendu Rússar fulltrúum Vest- urveldanna um það, að ekkert samkomulag varð á fundinum. Þeir þóttust hafa viljað sam- eina Þýskaland. Það vantaði ekki. Þeir halda vitaskuld fram að eina sáluhiálnin fyrir þýsku þjóðina væn sú, að komast undir vfirráð Rússa og ganga undir þrældómsok kommúnism ans, með því að beir yrðu skuld bundnir að srreiða Rússum þær 10,000 miliónir dollara, sem Molotov fór fram á. Síðas?a tilraunin Af bankainnstæðum sinum máttu menn eiga 3000 rúblur óskertar. Af 7 þúsund rúblum fengu menn að eiga um 4,700, en þegar inneignin var orðin 30,000, tók ríkið helminginn af öllu, sem þar var umfram. Þó voru þeir harðar leiknir, sem keypt höfðu ríkisskuldabrjef. — Af 30 000 í þeim fengu menn að halda um 8 þúsundum. Hitt var tekið eignarnámi. Ve’-ðlag og skömtun. Evrópuþjóða. ÞEGAR fundinum utanríkisráðherra- hafði verið slitið, sem tilgangslausum, af því samkomulag væri ófáanlegt, flutti Marshall útvarpsræðu, þar sem hann m a. komst að orði á þessa leið: „Jeg býst við, að um enga niðurstöðu geti orðið að ræða, fyr en skorið verðúr úr því á -næstu mánuðum, hvort Vestur- Evrópuþjóðirnar reynast þess megnugar, að koma á fót hjá sjer heilbrigðu þjóðfjelagi og sporna gegn þeim eyðingaröfl- um, sem brotist hafa út upp úr styrjöldinni. Fulltrúar Sovjetríkjanna og foringjar kommúnistaflokksins halda því hiklaust fram, að þessi nauðsynlega viðreisn Vest ur-Evrópuþjóða muni ekki tak- ast. Við Bandaríkjamenn erum á hinn bóginn $annfærðir um að þjóðir Vestur-Fvrópu muni reynast færar um að tryggja menning sína og írelsi“. Kröfur og vfir- eftir. VESTURVELDIN munu ekki hafa í huga að cfna til sjer- stakra friðarsamninga við Vest ur-Þýskaland fyrri en loku er fyrir það skotið, að takast megi að sameina þjóðina að nýju, með samþykki Rússastjórnar. En reynt verður að hjáloa íbú- um Vestur Þýskalands +11 þess að koma framleiðslunni á fót að nýju. Hefir að því verið unnið. Síðan í mars s.l. hefir framleiðslan í þeim landshluta aukist úr 28% af framleiðslunni fyrir stríð. upp í 42%. En her- námssvæði Vesturveldanna þriggja verða sennilega samein uð undir eina stjórn. Og Banda- ríkjamenn hafa tekið á sig meg inbyrðarnar af því, að senda til landsins nauðsynleg matvæli. Bretar halda þó áfram að greiða sem svarar 120 miljónir doll- ara á ári. fyrir matvæli, sem bangað eru send og hægt er að fá keypt fyrir breskan gjald- eyri. En samningar um fiskkaun hjeðan í stórum stíl handa Þjóð verjum. hafa fyrir nokkru ver- ið gerðir, sem kunnugt er. Eina nf tíu. SUMAR vörutegundir voru lækkaðar nokkuð í verði um leið. En sú verðlækkun var ekki mikil á matvörunni. En verð- ’awið þar í landi er þannig, í hlutfalli við kaupgjaldið, að al- mennineur á lítið afgangs af kaupi sínu. þegar lífsnæringin heUr verið keypt Þe®ar albvða manna hafði ver ið rúin af handbæru fje sínu, og betta mikið. tekið af inn- stæðunum, þá var skömtun upp hafin í landinu. Þá gátu menn farið í biiðirnar og keypt hvað sem var. Því peninga.rnir höfðu að miklu leyti verið af þeim teknir. I sambaridi við atburði þessa birtu rússnesku blöðin ávörp og þakkarorð frá mönnum af öll- um stiettum þjóðfielagsins, frá verkafólki og iðnaðarmönnum, einum úr hverri atvinnustjett, bar sem Stalin var með hátíð- legum orðum þakkað fyrir þess ar mikilsverðu aðgerðir, er væru framúrskarandi vinsælar! og myndu verða öllum lands- lýðnum til hinnar mestu bless- unar. Samtímis hafa farið fram kosningar til allrn sovjetta hinu viðlenda ríki. Bæði sveitum og borgum. Þar er og hvergi nema einn framboðs listi eins og tíðkast í hinu „full komna“ austræna lýðræði. Mælt er að Stalin sje eísti maður á lista í öllum sovjettunum, bæði 'máiim og stórum. Og bví nokk uð örugt, eins og fyrri daginn, að hann kæmist að (!) menn því með óskiftri athygli, hvernig endalokin myndu verða á uppþotum og verkföllum kom múnista í Frakklandi og Ítalíu. Fn þar gerðu kommúnistar harð vítuga tilraun til þess að koma atvinnuvegum þ.jóðarinnar í rúst, og sölsa undir sig völd í löndum þessum samtímis. Svo mikill hafði viðbúnaður kom- múnista verið í Frakklandi og í sumum hjeruðum Italíu, að dreift hafði verið vopnabirgð- um út um alt, sem kommúnist- ar skyldu grípa tiljþegar í harð bakka sló. I báðum þessum löndum biðu kommúnistar lægra hlut að nessu sinni. A'br frelsisunn- andi flokkar bióðanna risu nú íegn óaldarlvðnu^n, sem gerð Född ú»* ..spllun- klór Rússa. ÞEGAR fulltrúi Rússastjórn- ar á fundinum bar fram kröfu UM bað levt.i, sem Molotov kom fljúaandi heim til Moskva af utanríkisráðherrafundinum, hófst innköllun oeninga þar í landi. Sú ráðstöfun var þar gerð, til bess að koma í veg fyrir verðbólgu, sem getur þá •^ftir ei t p=man komið illa við einræðisríki, eins og bjóðir, er eiga við lýðræði að búa. Seðlaskiftin fóru fram með ólíkum hætti en hjer og al- ment gerist. þ^r wm efnt hefir verið til seðlaskifta, til þess að fá menn til að setja fio sitt á vöxtu, í stað þess að láta það liggja heima. Fyrir hvei'jar 10 rúblur, sem menn komu með þar eystra. til peningastofnananna, fenvu þeir eina í staðinn. 90% af þessum fjármunum einstaklinga, voru gerðar unptækar Margir al- b'ýðumenn. einkum bændxxr þar í landi, hafa haft takmarkaða trú á peningastofnunum, og hafa því geymt peninga sína undir koddanum, heldur en að afhenda þá til ávöxtunar. ist svo að orði fyrir nokkrum dögum: „Það er nú almont talið eng- um vafa undirorpið, að tími sje til þess kominn, að efnt sje til allsherjar andstöðu gegn komm únistum. Enginn hefur getað komist hjá því að vei*a því eftirtekt, hvernig kommx'mistar hafa lagað sig eftir fyrirskipun- um frá Moskva, um að vinna gegn viðreisn Evrópu, sem stend ur fyrir dyrum samkv. Mars- hallsáætluninni. Verkamanna- flokkurinn getur ekki komist hjá því, að snúast með hörku gegn kommúnistum. Þeir eru ekkj breskur stjórnmálaflokk- ur, en hlýðnir erindrekar fyr- ir erlent ríki. Þeir hafa nú, sam kvæmt skipun frá Moskva, orð- ur var út að austan. En þessi I ^ fjandmenn endurreisnarinn— mishepnaða tilraun kommún- ista að tevgja valdsvið sitt svo að segja í vetbngi vestur undir Atlantshafsströnd. varð til þess að opna augu fjölda manna í báðum þessum iöndum fyrir bví, hvílík hætta þjóðunum stafar af kommúnistum, og allri svikastarfsemi þeirra. ..Vertn viðbúinn“ ÞEGAR rússnésku blöðin til kvntu hið mikla fjárnám ein- ræðisríkisins, var ekki farið dult með það þar, að um mikla fórn væri að ræða frá hendi almenninns. Enda til litils að kalla það annað í landinu sjálfu. En það var látið fvlgja með, að þetta væri í siðasta skifti, sem alþýðan þ.yríti að færa fórnir í því- landi. En frjest hefir úr kommxin- 'st,as,ellunum hier i Revkjavík. sð þar s-ie því haldið fram, að almenningur Rússlands hafi *?rætt á því að missa pening- "119. F,r kommúmstum þeim, sem fjarri eru bessu gamni, ætl •"ð að trúa sh'ku, sem öðru er í þá er troðið, sf fjarstæðum og vitlevsum, stiórnmálastefnu þessari til framdráttar. Næsta líklevt er, að sömu menn, sem halda uppi fræðslu- ■'tarfsemi um hið austræna ein- "æðisríki, í sellum. sínum hjer á landi, telii söm.u sálum trú um, að verðlækkun sú, sem komið er á hjer á landi, á nauð syniavörum almennings, verði verkafólki til tjóns. Skæruhentaður TALIÐ er, að næsta stórárás sem kommúnistar efna ti! verði með vorinu. Hafa Bretar og þá einkum breski verkamanna- flokkurinn þegar tekið upp skipulagðan undirbúning, til bess að mæta þessari árás, ef hún verður látin ná til þeirra. Riett fyrir jólin gaf aðalritari verkamannaflokksins breska út opinbera tilkvnningu, eða orð- '•eridingu, til allra flokks- manna sinna og allra meðlima í verkalýðsfjelöeum, þar sem hann skorar. á þá. að sameina 1 Vraftíj sína gegn kommúnistum ..áróðri þeirra og skemdaverk- um sem stjórnað sje frá Mo^kva1*. Aður en breski verkamanna- flokkurinn saeði kommúnistum Bretlands stríð á hendur, með ávarpi þessu, höfðu kommún- ’star oninberlesa örfað flokks- menn sína bar í landi, að vinna ve"o fjárhagslegri viðreisn hjóðarinnar. Skvldi bað gert með tmrkföllum og ái'óðri í verkalvðsfielöffunum, bar sem m. a. menn væru örfaðir til þess að droo-n úr fr nmleiðslunni, mo* hví að svíkjast. um á vinnu J Prof]pr<^] V,0**q 'TlÚn 1 ^t- "" haft miöv h'HI áhrif. F.ru oVVj orrna tveir kommúnistar i brrska þinoinu En innan oo,'iromannof]okks’ns er’j nokk •’rír V>ir.cfrnorm.- rorv, hnfa Verið 1mmm''’nistum h1i'?hoIlir. Hafa Voir r)v]°Vn Sortt fré sier hlv- 'ocrf Avor-o +U Vommi'iriistctfiirid- rom hoiuinn vpr í Berlín og h'o+’” miVlo ftoorirfmi f-vrir Tró Vororv'itoietor hafi svona ';i’I Óhrif { tr|r,o1C>r!dÍ O r pl<V- or+ f”i efnt verði nú til h’ O r — — — + — o (’Of’r poirr) eÍnk • •—i--i.-,*efip'iao,mum. nn .',i;iol—Uoi- o-u Vor o,,kið ar í Vestur-Evrópu“. Foringi kommúnista í Sví- þjóð, Lindroth, hefir staðið upp í sænska þinginu, að því er seg ir í nýútkomnu tímariti sænsku og komist að orði á þessa leið: „Betri varnarlínu en Atlants- hafið er ekki hægt að hugsa sjer fyrir Rússa“. Það er hug- sjón sænskra kommúnista og þá annara um leið, að núver- andi stjórn Rússa „nái varnar- línu“ þessari, eins og Lindroth var bent á, af samþingsmönnum hans. Því kommúnistar um allan heim eru með því marki brend- ir, eins og fyrverandi ritstjóri kommúnistablaðsins „Daily Worker“, Louis Francis Budenz sagði: „Kommúnista, sem er ekki Rússi, er öldungis sama um hamingju eða óhamingju, ættlands síns. Framtíð Rúss- lands er hið einasta, sem máli skiftir fyrir hann“. ..Hier heima fyrir‘ ”„lrfi vða smryFt inn áhrif- •V' kommúnista. UM ALLAN heim fylgdu v*'f samhsud vl.'.^cfXoloo-or’oo klOílð 'Örr>”'U o-f+.’o „ooVfQtllr, urr, dag ’n. Bri o+ofrjp^ r«vtt verkrlvðs- .„oV-ou 1.0- f budi. T””ð bað oioifoio f„rj- o,,o,,rn. pð vinna öllvrn áhrifum. komrn.'p- ’o-oo-, fipiaganna og i land "u yfirleitt. I HINU frjálslynda blaði Manchester Guardian, var kom- REFIR ÞA í stuttu máli ver- ið drepið á, hvernig afstaða kommúnistaflokksins er nú í vesturlöndum Evrópu. Engum manni getur blandast hugur um að alt sem hinir íslensku flokks menn segja, og gera, verður ekki sltilið rjett, nema skoða það í Ijósi þeirra rtburða, sem efst eru á baugi meðal flokks- bræðra þeirra á meginlandinu. Þar er það sannað, að komm- únistar vinna gegn fjárhags- legri viðreisn þjóðanna, með öll um þeim ráðum, sem þeir freysta sjer til að beita. — Að beir stefni að velferð verkalýðs ins, eða þjóðfjelagsins, er svo mikil fjarstæða að engura óvit- husum manni dettur neitt slíkt í bug lengur. Einhveriir menn kunna enn að trúa því, að íslenskir kommúnistar sjeu eitthvað sjer stakt st.iórnmálafyrirbrigði, er hafi ekki hið beina sam- band við yfirmennina aust- "ænu, vegna þess, að hina háu herra þar eystra skifti það ekki máli, hvernig flokksmönnum t.ekst að koma fram áformum sínum með svo fámennri þjóð sem íslendingum. En frásagnir í rússneskum blöðum og útvarpi, um hagi islensku þjóðarinnar, sanna, að bin fjarlæga eyþjóð, er talin með þeim þjóðum ,sem hið aust ræna einveldi lætur sig skifta. Enda mun það vera svo að eft- ir hinar miklu ófarir, sem kom múnistar hafa orðið fyrir í V,- Evrópu síðustu vikur, múni þeir nota slíka hattfjöður ó- o»ns. Fpart, ef það kæmi á daginn, að íslendingar yrðu fyrstir til að Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.