Morgunblaðið - 04.01.1948, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
REYKJAVIKURBRJEF cr 3
Norðan gola. - — Rigning eða
slydda.
bls. 7.
II' 1 Jólafriesskemmtun í Sjálfstæðishúsinu
ti
Það var glatt á hjalla í Sjálfstæðishúsinu í fyrraáag, þcgar Landsmálafjelagið Vörður hjelt jólatrjes-
skemmtun fyrir börnin. Ljósmyndari Morgunblaðsins, Ólafur K. Magnússon, tók myndina, þegar Jo-
hann Svarfdælingur, sem í þetta sldpti Ijek jólasveininn, var nýkominn í heimsókn.
iýir seilar ai uppliæð nm 3Z
miij. komnir í umferð hjer í bænunr
Seðlaskiptisidðvamar verSa opnar í dag
FRÁ og MEÐ deginum í dag ganga allir hinir gömlu seðlar úr
gildi og eru þar með taldir fimm og tíu króna seðlar, sem í gildi
voru þrjá fyrstu daga seðlainnköllunarinnar. í dag, sunnudag,
verða allar peningaskiptistöðvar í Reykjavík opnar frá kl. 10 ár-
degis til kl. 4 síðdegis.
Frá því að seðlainnköllunin hófst 31. des., hafa nýir seðlar
verið settir í umferð hjer í Reykjavík að upphæð því sem næst
32 milljónir króna.
-------------------
108 miljónir
í umferl *
SAMKVÆMT upplýsingum
frá Landsbanka Islands voru
seðlar í umferð þann 30. des.
fyrir 108 milj. króra. Um ára-
mótin 1946 voru seðlar í um-
ferð að upphæð 166,6 milj. kr.
Þann 1. des. s. 1. ram upphæð
seðla í umferð 153,3 milj.
Sfyrlí úihlutað Eil
íþróflafjelspnita
Á FUNDI bæjarráðs, er hald
inn var s. 1. föstudag, var rætt
um úthlutun á styrk til íþrótta-
fjelaganna í bænum, samkvæmt
fjárhagsáætlun 1947. Til fjelag-
anna veitir bærinn 30 þús. kr.
samtals.
íþróttabandslag ReyTkjavíkur
hafði gert tillögur um hvernig
fjárveitingunni skyldi skipt
milli hinna 10 íþróttafjelaga,
sem styrk fá. Á tjllögur Í.B.R.
fjellst bæjarráð, en samkvæmt
þeim ber Glímufjelaginu Ár-
mann, íþróttafjelagi Reykjavík
ur og Knattspyrnufjelagi
Reykjavíkur kr. 4,800 hverju
um sig. Þrjú þús. kr. styrk
feneu: knattspyrnufjelögin Val
ur, Fram og Víkingur og Sund-
fjelagið Ægir. Tennis- og
Badmintonfjel. fjekk 1500 kr.
styrk, Ungmennafjel. Reykja-
víkur 1350 kr. og íþróttafjelag
kvenna 750 kr.
flugfjelagiðæflarað
faka upp veitinga-
sölu
SVO sem kunnugt er hefur
Flugfjelag íslands selt gos-
drykki og allskonar sælgæti í
farþegaafgreiðslu fjelagsins á
Reykjavíkurflugvelli. Fjelagið
hefir lengi haft hug á að taka
upp veitingasölu þar, og í því
-skyni sótt um veitingaleyfi til
bæjaryfirvaldanna. Tók bæjar
ráð svo þetta mál fyrir á fundi
sínum s. I. föstudag og var sam
þykkt að mæla með umsókn
Flugfjelagsins.
Fyrsti dagur.
Þann 31. dps. s.l. er seðla-
innköllunin hófst, kom mikill
fjöldi fólks á skiftistöðvarnar
hjer í bænum. Þann dag voru
afgreiddar hjer í bænum 6652
innlausnarbeiðnir, er voru að
upphæð samtals tólf miljónir á
átta hundruð þúsund.
Þpnn dag voru á Akureyri
afgreiddar 1715 innlausnar-
beiðnir að upphæð 1.890 milj.
kr. — Á Selfossi voru afgreidd
ar 222 beiðnir að upphæð 390
þúsund krónur og á Eskifirði
voru innleystir seðlar fyrir 60
þúsund krónur.
Lítið að gera.
Engin seðlaskifti fór fram á
nýársdag. En að morgni þess 2.
jan. hófust skiftin á ný. Þann
dag var ekki mikið að gera í
seðlaskiftistöðvunum. Voru þá
afgreiddar hjer í Reykjavík
5035 innlausnarbeiðnir að upp
hæð 10 milj. 550tþúsund krón-
ur. í allan gærdag var lítil ös
í öllum seðlaskiftistöðvunum,
þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir
Landsbankans á allan almenn-
ing að koma með seðla sína til
skiftanna meðan hægt er að
beina öllum starfskröftum
bankamanna óskiftum að hinu
mikla starfi, sem innköllun seðl
anna hefir í för með sjer.
í gær voru afgreiddar hjer í
hinum ýmsu skiptistöðvum í
bænum 4281 innlausnarbeiðnir
og voru þær samtals að upp-
hæð átta miljónir 624 þúsund
570 krónur.
í dag.
I dag klukkan 4 verður
seðlaskiftistöðvunum í barna-
skólum bæjarins lokað. Lands-
bankinn hefir beðið Morgunbl.
að skora á allan almenning,
verslanir, fyrirtæki og aðrar
stofnanir að koma með hina ó-
gildu seðla sína til skifta í dag.
A mánudaginn taka allar
deildir banka bæjarins íil
starfa á ný á venjulegan hátt,
en þær hafa undanfarna daga
starfa eingöngu við seðlainn-
köllunina. Verður þá aðeins
takmarkaður fjöldi fólks, sem
annast nauðsynlega afgreiðslu
í sambandi við peningaskiftin.
Er því heppilegast fyrir alla
aðila. sem ekki hafa þegar feng
ið seðlum sínum skift. að gera
það í dag. Enda er engin ástæða
til fyrir fólk að draga peninga-
skiftin á langinn, því gömht
seðlarnir cru orðnir ógildir til
allra viðskifta, nema til að
skifta á þeim nýjum seðlum
fyrir þá sem ennþá hafa eigi
notað innlausnarrjett sinn.
Karlsefni kom í gær
FYRSTI nýsköpunartogarinn,
sem kemur hingað til lands á
þessu nýbyrjaða ári, og jafn-
framt hinn nítjándi í röðinni,
er togarinn Karlsefni frá
Reykjavík. Hann kom hingað
til Reykjavíkur í gærdag.
Karlsefni fór frá Englandi á
gamlársdag. Ferðin hefur því
gengið vel heim, þótt veður
hafi ekki verið sem best. Tog-
arinn er smíðaður í skipasmíða-
stöð A. Hall í Aberdeen. Eig-
andi er h.f. Karlsefni, sem er
fyrirtæki Geirs Thorsteinsson-
ar útgerðarmanns.
Skipstjóri er Halldór Ingi-
marsson, fyrsti stýrimaður
Magnús Þórðarson og fyrsti
vjelstjóri er Magnús Jónsson.
Þeir voru allir á gamla Karls-
efni, er seldur var til Færeyja.
Viðskipfaviðhorf
milli Dana og
Brela balna
K.höfn í gær.
Einkaskevti til Mbl.
VIÐSKIPTAUMRÆÐUR milli
Dana og Breta hefjast aftur á
fimmtudaginn. Hafa umræður
þessar mjög mikilsverð áhrif á
fjárhagsáætlanir dönsku stjórn-
arinnar.
Verslunarviðræðum við Rúss
land, Sv.issland, Belgíu og Sví-
þjóð verður frestað þangað til
þessum umræðum er lokið.
Munu Danir fara fram á hærra
verð fyrir srnjör og svínaflesk
en við síðustu samninga. Ekki
eru þó kröfur þessar ófrávíkj-
anlegar ef Bretar fallast á að
lækka verð á kolum til Dan-
merkur.
Vill danska stjórnin heldur
lágt innflutningsverð en hátt
útflutningsverð. Ensk dollara-
hjálp fyrir kaupum á hrávöv-
um er þó ófrávíkjanleg Icrafa.
Útlit fyrir að samningarnir ná-
ist er mun betra ení septcmber
síðastliðnum.
Húsaleiguvísilalan
146
HÚSALEIGUVÍSITALA fyrir
fyrstu þrjá mánuði þessa ársf
hefur verið ákveðin 146 stig.
Reyndar hafði vísitalan verið
ákveðin áður en lögin um dýr-
tíðarráðstafanir komu til fram-
kvæmda og var þá reiknáð með
149 stigum. En er dýrtíðarráð-
stafanirnar komu til framkv,
nú um áramótin, lækkaði þessi
vísitala um þrjú stig.
Vísitala þriðja ársfjórðungs
ársins 1947 var 143 stig.
skilar áliti
ATVINNUMÁL ANEFND bæj
arins, sem skipuð var á fundi
bæjarstjórnarinn 4. sept. s. 1.
hefur nú skilað mjög ítarlegri
skýrslu um starfsemi sína. Það
var m. a. hlutverk nefndarinn-
ar að kynna sjer horfur í at-
vinnumálum bæjarins.
I nefndinni áttu sæti Ragnar
Lárusson og var hann formað-
ur hennar, dr. Björn BiÖT-nsson
hagfræðingur, Haraldur Pjeturs
son og Zophonias Jónsson. Dr.
Björn annaðist framkvæmdir og
skýrslugerð fyrir nefndina.
Húsnæði fiskmið-
stöðvarinnar
fullgerl
HÚSNÆÐI það er Reykja-
víkurbær fjekk til umráða I
hinu mikla húsi Fiskiðjuvers
ríkisins á Grandagarði, er nú
fullgert.
Þarna ætlar Reykjavikurbær
að reka fyrsta flokks fisksölu
miðstöð fyrir Revkjavíkurbæ,
og hefur bærinn látið innrjetta
húsnæðið.
Á fundi bæjarráðs er haldinn
var s. 1. föstudag var borgar-
stjóra falið, að semja við ráða-
menn Fiskiðjuversins um leigu
á húsnæðinu.
Sjálfkveikja í feiti-
menguðum Ivisti
Á NÍUNDA tímanum í gær-
kvöldi var slökkviliðið hvatt
að Nýja Bíó. Lagði mikla
reykjarsvælu út úr geymslu-
herbergi í kjallara hússins.
Þegar að var komið, reyndist
vera kviknað í tvisthrúgu. sem
lögð hafði verið á blikklok,
sem í var feiti og olíuleifar.
Eldurinn varð strax slöktur, og
komst engin reykjaríykt í sýn-
ingarsalinn, en þar stóð yfir
sýning.
Er líklegt að þarna hafi ver-
ið um sjálfkveikju að ræða, en
ekki var búið að rannsaka það
nánar. Eins og kunnugt er, get
ur myndast sjálfkveikja í feiti
menguðum tuskum og tvist
svo og í máninga- og fernis-
klútum. Það er því full ástæða
til bess að vara fólk, og ekki
síst iðnaðarmenn, við því að
geyma slíkt öðruvísi en í lok-
uðu blikkíláti þar sem loft
kemst ekki að hinu feitimeng-
aða efni.
17,000 litir
New York. — Bandarískur lækn-
ir hefur nýlega frundið, að manns
augað getur skynjað meir en 17,
000 mismunandi liti,