Morgunblaðið - 06.01.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 6. janúar 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Skipverjar af Björgu heimtir úr helju
Frh. af bls, 1.
það sem hann og fjelagar hans
hefðu upplifað undanfarna sól-
arhringa væri ekkert óvana-
legt.
Nú tók Sverrir að spyrja
hann ákaft. En jeg bað hann að
gefa Sigurði nokkurt næði til
að hvíla sig frá spurningum
rjett á meðan hann renndi útúr
fyrstu kaffibollunum.
í róðri.
En síðan hófst frásögn gests-
ins.
Við lögðum af stað í róður-
inn kl. 11 að kvöldi á annan
jóladag, segir hann.
Við lögðum línuna útaf svo-
kölluðum Hvítingum við Eystra
horn. Þangað er um tveggja
Itekur til hafs.
Kl. eitt aðfaranótt hins 29.
des. lögðumst við á 35 faðma
dýpi. Lágum við þar við stjóra.
Höfðum við með okkur í bátn-
um 4 steina 40—50 kg. að
þyngd og bundum þá í legu-
færin. Þarna liggjum við um
nóttina og næsta dag, fram til
kl. 4 siðdegis. Þá var komið
fárviðri af norðaustri. Þá slitn-
aði báturinn upp, og rak hann
nú til hafs. Gátum við við ekk-
ert ráðið.
Þannig gekk í tvo daga, þ.
29. og 30. Við kyntum bál á þil-
fari á klukkutíma fresti, en urð
vaxandi. Þá var ekki hægt ann-
að að gera en sinna honum.
Þá varð einn að vera við stýrið,
annar við dæluna, og hinir t.veir
við austur. Svona leið nóttin.
Hún var verst. Þá reið tvisvar
alda yfir bátinn, svo ekki var
vitað hvort hann kæmi upp aft-
ur. í annað sinn vorum við Ás-
geir á þilfarinu. Fórum í kaf.
En gripum fram fyrir okkur, og
náðum báðir í rekkinn á borð-
sfokknum.
—- Voruð þið ekki orðnir
hræddir um að komið væri ykk
ar síðasta, skýíur Sverrir fram
í?
Við höfðum aldrei neinn tíma
um engra skipaferða varir.
Höfðuð þið aldrei orðið varir ' til að hugsa um það, segir Sig-
við nein skip fram til þessa? j urður þá, með mestu hægð. En
Jú. Fyrstu nóttina sáum við j þegar jeg var þarna í sjónum
, ljós frá skipi sem sigldi fram og það fannst mjer vera nokkuð
u. ^stunda er fra Djupa- bjá amangt fvrir utan okkur. lengi, þá var jeg að hugsa um,
yogi. or anstormur var a, með j Kyntum þd bal og reyndum að i hvort jeg myndi nokkurntíma
írosti. Ekki þo svo hvass að : láta sjast til okkar En það bar ; koma upp aftur Vissi ekki
veður hamlaði okkur yið yeið- , ekki arangur ,, hvort jeg var fyrir utan borð.
amai. í o c um o r, a Þegar okkur tókst að snúa til stckkinn eða fyrir innan hann.
raga muna 1. .. um dag- , lancis aftur munum við hafa Báturinn var lengi að rjetta sig
mn. Fengum um 4 tonn af fiski. j verið um 35 milur utaf Vestra upp, því hann fór alveg á hlið-
nuum si an í an s. e ur , pjorni Ætlum við þá að reyna 1 ina. sjór kom í seglið, og þyngdi
',!.U nnn, \ ná Hornafirði En það tókst h&nn svo mikið, að hann ætlaði
ekki. Vindur altaf af norð- 1 naumast að geta rjett sig við
austri. Við komum upp undir , aftui. Svo þegar upp kom þá vor
Ingólfshöfða á nýársdagskvöld. um við Ásgeir báðir innanborðs.
þegar kom undir morguninn, 4—
5 vindstig. En alda var vitanlega
mikil. Togarinn renndi frain
með bátnum okkar, um leið
og bátinn bar upp á öldu. En
togarinn var neðar. Svo við gát-
um stokkið allir í einu á þilfar
hans. Það skipti engum togum.
í einu vetfangi vorum við allir
hólpnir. Skipverjar tóku á móti
okkur af stökkinu. Þá voru liðn-
ir 3 stundarfjórðungar frá því
við fyrst sáum til skipsins.
Talstöðin,
— Hvenær bilaði talstöðin?
— Hún var í Rvík. Og sendi-
tækið líka. Talstöðin var tvisvar
að vera tvær klukkustundiþ í
einu. En vildi verða minna.
Verst var að við vorum alltaf
blautir.
— Höfðuð þið ekki sjóstakka?
— Jú. En við vorum orðnir
blauíir á siglingunni, meðan við
hjeldum að við værum á heim-
leið. að kvöldi þess 27. des. Og
fötin urðu ekki þurrkuð eftir
það. Mikil bót var þó það, að við
höfðum þurra sokka.
— Enginn ykkar meiddist
nema hvað þú ert kalinn?
— Sveinn meiddist á fingri,
þegar við vorum út af Ingólfs-
höfða. Lenti með fingurinn á
milli borðstokks og vírs, sem
áttum eftir klukkustundar ferð
heim, þá stöðvaðist gangvjelin.
Hafði þá komið sjór í olíugeym-
inn, sennilega þannig að leki
hefir komið í þilfarið, og sjór
vætlað niður í geyminn. Við
í lagi í sumar, aðeins stuttan J hann ætlaði að hagræða. En vír-
tíma í einu í bæði skiptin. iinn lenti á hring, sem hann hafði
— Þið hafið ekkert orðið varir i á fingrinum, hringurinn bogn-
við skipin og flugvjelina, sem °S skarst alveg inn í bein.
leitaði ykkar? urðum að saga af honum
— Ekki skipin. En við heyrð- hringinn. Höfðum, sem betur
um í flugvjel eitt sinn. Þá vorum fer íárnsög með okkur, sem við
við á leiðinni upp að Ingólfs- , notuðum til þess.
höfða.
Þá var lágskýjað. Við sáum
ekki flugvjelina. En okkur datt
í hug, að þar myndi vera verið
að svipast eftir okkur.
um
Vonbrigði ný.
Útaf Ingólfshöfða sáum við 4
höfðum með okkur olíufat. En ! togara. Einn þeirra var nærri
gátum nú ekki náð til þess, landi. Ekki höfðum við það mik
einsog kringumstæður voru ið vald á ferðum okkar, að við
orðnar, vegna þess hve kominn gætum siglt alveg til þeirra. En
var mikill sjór. svo nálægt einum vorum við,
Og þá var að halda áfram
austurinn.
við
Þegar komið var fram á
kvöld komum við vjelinn aft-
ur í gang. En það var ekki
nema í stundarfjórðung. Síðan
ekki söguna meir, hvernig sem
við reyndum þá, og næstu daga.
Nærri strandaðir.
frýs við kaðal.
Þetta kvöld munaði minstu
að við færum í strand á Sel-
skeri suðvestur af Papey. Jeg
var niðri við vjelina þegar Ás-
geir kallar til mín og segir, að
okkur sje að reka uppá sker.
Jeg þýt upp, og við rífum upp
seglin. Þau voru þá gaddfreð-
in. Okkur tekst að koma þeim
upp á síðasta augnabliki og fá-
um bátinn til að breyta um
stefnu, svo hann renmir eftir
brimlöðrinu, meðfram skerinu,
og við sleppum.
Þá mun hafa verið um 15
stiga frost. Báturinn orðinn
mjög þungur af ísingu og klaka.
Siglutrje komin með tvöföldum
gildleika, og alt eftir því.
Þegar jeg ætla að slenpa kaðl
inum, sem jeg hafði tekið í, til
að draga upp stórseglið, þá
voru hendurnar frosnar fastar
við kaðalinn. Jeg hafði að sjálf-
sögcu verið berhentur niðri við
vjelina, og gaf mjer ekki tíma
til að setja á mig vettling, þeg-
ar jeg þaut upp. Nú var ekkert
annað að gera, en að rífa sig
lausan. Og bað gerði jeg. En jeg
á erfitt með að rjetta úr fingr-
unum síðan einsog þú sjerð.
Mjer varð starsvnt á hendur
Sigurðar, og úlnliði. Þarna voru
vinnuhendur. Hversu mikið
hafði þá iíka þurft að leggja á
þær, undanfarna sólarhringa
með kalsár í lófunum.
Var ekki erfitt að draga upp
seglin svona frosin öil, spyr
Sverrir.
Það var ekki svo erfitt að
draga upp fokkuna, segir Sig-
urður. Því hún var úr svo lipru
efni. En alt vap það erfiðara
með stórseglið Þegar við vor-
um úr hættu af skerinu, tókum
við til að berja klakann af skip-
inu. Var það allmikil fyrirhöfn,
því svo var hann orðinn mikill.
í ljósaskiftunum á nýársdag, að
við sáum greinilega mennina á
þilfarinu.
Enn kyntum við bál eftir því
sem við best gátum. En alt kom
fyrir ekki.
Nú var kominn leki að bátn-
c, - ... . um. Hann var mestur undir vjel
inm. Var ekkert hægt við þessu
að gera, annað en duga nú vel
við austurinn.
Við lögðumst, útaf Ingólfs-
höfða, að kvöldi 4 nýársdag á
18 faðma dýpi, við annað ekker
ið okkar. En undir morgun
slitna'ji akkerisfestin. Og þá
var það búið. Þá datt okkur í
hug, að reyna að hleýpa í land.
Þá var kominn mikill ofsi af
norðaustri.
Það hefir ekki verið árenni-
legt?
Strákarnir viidu það. Og jeg
I gat þá ekki verið að hafa á
móti því. En áður við sæjum
Björgunin.
KI. sex um morguninn vorum
við orðnif lúnir. Sjórinn fór
hækkandi í bátnum.
Þá sáum við til skips skammt
frá okkur. Þá kynntum við enn
bál. Þá notuðum við dýnu til að
brenna, auk spýtna-braks og
lóðabelgi, sem voru bundnir á þii
farinu. En allt, sem þar var ekki
rígbundið tók út, þagar við íeng
um sjóina yfir okkur um nótt-
ina. Vættum við dýnuna og belg
ina í olíu. Og nú kom það bál,
sem dugði.
:— Það var mikið að þið skyld
uð geta haft eldspýtur aiitaf
þurrar tii að kveikja með.
— í þetta sinn fór líka síðasti
eiaspýtustokkurinn. Þá höfðum
við ekki annað logandi en eina
fjóslukt. Skipið var komið spöl-
korn frá okkur, þegar við ioks
liöfðum komið bálinu upp. En
snjeri nú strax við til okkar.
Þá var mjer litið niður í vjeia-
rúmið. Þá var sjórinn kominn
upp á miðja vjei. Svo þá gat
Björg ekki verið iengi ofansjáv-
Matur og drykkur.
Hvað höfðuð þið ykkur til
Á togaranum.
— Það hefur farið vel
ykkur í togaranum-
— Já, prýðilega. Skipverjar
gerðu allt fyrir okkur, sem beir
gátu. Þeir gengu úr rúmum sín-
um fyrir okkur. Og þeir gáfu
lífsviðurværis allan þenna tíma? j °kkur matinn sinn að mestu, eft
ir því, sem okkur virtist. Þeir
hafa allt af svo skornum
skammti. Við sváfum mest alian
daginn, sem við vorum í togar-
anum.
Nýr bátur! .
Nú var hringt frá frjetta-
mönnum útvarpsins, og þeir
báðu um, að fá að hafa tal af
Sigurði.
Hann átti líka eftir að fara íil
læknis og fá aðgerð á höndun-
um, vegna kalsins.
— Svo skal jeg á morgun,
segir Sverrir, fara með þjer til
Fiskifjelagsins, svo þú getir
spurt þá að því þar, hvort þcir
geti ekki bent þjer á neinn bát,
sem væri hægt að fá keyptan.
— Það væri gott, segir Sig-
urður.
Var auðheyrt á honum að
þar var hann með hugann, ekki
síður en við það, sem liðið \’ar.
— Hvernig var háttað vá-
tryggingu á bát þínum, Björgu?
‘il lands, voru ægileg brotin alt ar. Enda höfðum við slegið
í kringum okkur. Svo við sner- j sjoku við austurinn. á meðan við
um við. Og skil jeg ekki hvernig J vorum að koma upp bálinu.
— Hvernig komust þið upp í
togarann ?
— Það gekk eins og í sögu.
— Það vildi okkur til lífs, að
við vorum búnir að draga lín-
una. Svo nógur var fiskurinn.
— Og þið gátuð soðið hann?
—■ Hann hefur kannski verið
snöggsoðinn hjá okkur stundum,
segir Sigurður og brösir við.
— Mjer skilst, að þú hafir
eiginiega verið kokkur líka, seg-
ir þá Sverrir.
Sigurður ansar því lítt, nema
segir: Við hjálpuðumst að með
þáð, eins og annað.
Annars var það lýsið, sem
bjargaði okkur bes<. Hefðum við
ekki haft það, þá hefðum við
aldrei getað haldið heilsu og
kröftum. Það er jeg alveg viss
um.
Við settum skjólu með lifur
upp á eidavjelina, og bundum
hana þar fasta. Svo drukkum
við lýsið, eins og vatn, þegar við
vorum þyrstir. Við höfðum ekk-
ert annað að nærast á síðasta
iy2 sólarhringinn. Við höfðum
líka ögn af vatni á geyminum.
En urðum að fara sparlega með | spyr jeg þá.
það. j — Það var nú meinið. Hún
J var ekki vátryggð nema fyi ir
Vosbúð og crfiði. j 35 þúsundum og veiðarfæri rceð
En hvernig gátuð þið notið ! talin- En hun kostaði í vor með
nokkurrar hvíldar? j veiðarfærum 50 þísundir. —
við sluppum aftur lifandi útúr
beim brimgarði. .
Á bólakafi.
Á annan í nýári fór lekinn
Veð’inu hafði slotað nol
— Frá því við vorum við Ing-1 hetta
ólfshöfða var ekki um neina
hvíld að ræða. En fram að þeim
tíma skiptumst við á að hvíla
uð,' okkur stund og stund. Það áttu
úpivogui
v Papoy \
Selekei
Vesityahorn
rnafj^réur
/
/
/
/
/
Hrakningar vjelbátsins Bjargar dagana !í7. tíes. — 3. jan. Smástríkalínan sýnir í aðaldráttum leið
bátsins.
var fjórði róðurinn að
þessu sinni, sem svona fór. í
sumar vorum við á dragnóta-
veiðum, og fengum mikið af
kola. En verst hve erfitt var að
koma honum frá sjer.
Nú fer Sigurður að hugsa fil
brottfarar. Jeg virði hann fyrir
mjer, eins vel og jeg get, og
fesíi mjer í minni, á meðan jeg
hef hann fyrir augunum, hið ó-
brigðula yfirlætisleysi, sem ein-
kennir manninn. Það verður svo
ósköp lítið úr okkur stofumann-
eskjunum, þegar við hittum
svona rr.enn, sem ekki hræðast,
aldrei æðrast, og þolað geta nað,
;em við getum ekki kallað ann-
að n yfirnáttúrlegt en er þeim
hið öaglega brauð.
Þegar jeg fylgdi Sigurði til
dyra var mjer þetta í huga.
Við blaðamenn kynnumst.
mörgu fólki, og skyggnumst
nokkuð í þess liugarheim. Jeg
er viss um, að af öllum þeirc,
sem jeg hefi mætt á lífsleiðinni,
verður þessi 22 ára sægarpur
frá Djúpavogi meðal þeirra,
sem jeg síst vil að líði mjer úr
minni.
Frn. á bls. 11.