Morgunblaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 7 • y Rannsóknarnefnd Hitaveitunnar telur að fyrirbygðar verði skemdir á pípukerfinu Skipun rannsóknarnefndar. 11. mars 1946 fól borgarstjóri þeim Asgeiri Þorsteinssyni, Stein þóri Sigurðssyni og Jóhannesi Zoega að rannsaka og finna ráð við þeirri eyðingu og efnasöfn- un, sem fram hefði komið í leiðsl um og ofnum, sem hitaveituvatn hefur runnið um. I brjefi borgarstjóra er tekið fram, að þess sje vænst, að nefnd- in afli sjer sem fyllstra gagna um öll þau atriði, sem hjer skipta máli, og fái m. a. upplýsingar hjá hitaveitustjóra, starfsmönnum hitaveitunnar, pípulagningamönn um og öðrum, sem ætla má að vitneskju hafi um þessi efni. Ætl ast sje til, að nefndin afli sjer þeirrar aðstoðar, sem þörf er á, og muni allur kostnaður við störf hennar verða greiddur úr bæjarsjóði. Asgeir Þorsteinsson verkfræðingur var beðinn að kalla nefndina saman. Samdægurs ritaði borgarstjóri hitaveitustjóranum brjef, þar sem lagt var fyrir hann og aðra starfsmenn hitaveitunnar að greiða fyrir starfi nefndarinnar eftir því sem frekast væru föng ó. Skýrsla 20. ágúst 1946. Fyrsta skriflega skýrsla nefnd- arinnar til borgarstjóra er dag- sett 20. ágúst 1946. En áður hafði formaður nefndarinnar átt tal við borgarstjóra um árangur rannsóknanna á hitaveituvatninu. Aðalefni þeirrar skýrslu er þetta: Enda þótt rannsóknum nefnd- arinnar sje ekki lokið, telur hún rjett að gefa bráðabirgðaskýrslu um: í fyrsta lagi: Frumrannsókn- ir á hitaveituvatni og Gvendar- brunnavatni til samanburðar. í öðru lagi: Um tæringaráhrif vatnsins. Og í þriðja lagi: Um athuganir á hlutum úr húsa- og bæjarkerfinu. Nefndin hóf starf sítt með því að kynnast vatnssöfnun hitaveit- unnar að Reykjum, aukningu vatnsins með loítdælingu og geymslu þess á Öskjuhlíð. Hún taldi að þrjú megínatriði kæmu til athugunar um það, hvort tæring og efnasöfnun ættu sjer stað, sem sje súrefnismagn- ið, sem uppleyst er í vatninu, þegar það kemur inn í bæjar- kerfið, kísilmagnið og lútarefna- magnið. Nefndin taldi ve-ra tvö atriði, sem bentu til súrefnis- upptöku í vatnið á leið þess í bæjarkerfið, en það er loftdæl- ingin á Reykjum og dreyfing vatnsins í lofti, þegar það fellur ofan í geymana á Oskjuhlíð. Var því talið eðlilegast að byrja á efnagreiningu vatnsins og rann- saka í því magn súrefnis og kísil- sýru fyrst og fremst. Sjerstök rannsóknarstofa. Rannsóknarstöfa var tekin á Kafli úr ræðu borgarstjóra í gær ar, og hefur enn ekki fengist endurnýjað, þótt pöntun hafi strax verið gerð. Mælingarnar sýndu þó greinilega, að súrefni var uppleyst í hitaveituvatninu, en einnig í Gvendarbrunnavatn- inu. Að því er Gvendarbrunna- vatnið snerti, sannaðist það greinilega síðar, þegar vatns- rennslisathuganirnar hófust, því að kælivatnið, þ. e. Gvendar- brunnavatn, gaf frá sjer mikið loft, þegar það hitnaði. Efnagreiningar og „tæringar“- rannsóknir. I rannsóknarstofunni fóru fram tvennskonar athuganir, efna- greiningar, er Gisli Þorkelsson annaðist, og tæringarprófanir, sem Þorsteinn Þorsteinsson hafði með höndum. Efnagreiningarnar fjellu mjög á sama veg og þær efnagreiningar, sem hitaveitan hafði iátið géra í upphafi. Þær sýndu í aðalatriðum, að vatnið j fundist súrefni uppleyst í vatni. var greinilega basist (FH8—9)(|Engin loftdæling úr holum átti og að kísilsýrumagnið var allhátt j sjer þó stað þennan tíma. Súr- (70—80 mgr. í lítra). | efni var minnst á Reykjum, en Báðir þessir eiginleikar eru þar hefur því verið veitt eftir- taldir hagkvæmir í því skyni að . tekt, að í rigningartíð eykst súr- verja járn fyrir tæringaráhrifum j efnið og gefur til kynna, að regn- vatnsins, en hin litla harka vatns vatn með uppleystu súrefni kemst skýrt frá því, að um miðjan september hafi verið hafist handa á ný, um að athuga tæringar- verkanir vatnsins, eftir að tekist hafði að útbúa tæki til þess að dreifa reglulega í vatnið súr- efniseyðandi efni. Nokkur tími fór til að stilla þetta nýja tæki þannig að full- komin not yrðu að því, en nú er búið að ljúka tilraunum þessum með þeim árangri, að fullyrða má, að tæringarverkanir vatns- ins stafi af súrefni, sem í því er uppleyst, því að engar tæringar- verkanir koma fram meðan vatn- ið er snautt af uppleystu súrefni. Lá því næst fyrir að gera at- huganir á súrefnisástandi vatns- ins í kerfinu, og hafa því verið gerðar rannsóknir á vatni í dælu- stöð á Reykjum, í dælustöð á Oskjuhlíð og í rannsóknarstofu á Fjölnisvegi 12. Niðurstaðan er sú, að ó öllum stöðum hefur ins má aftur á móti frekar telj- ast ókostur í þessu efni. Tæringarprófanirnar fóru fram með litlum járnplötum í renn- andi vatni og í staðkyrru vatni. Mest reyndist ryðmyndunin í rennandi hitaveituvatni, 100 mgr. í plötu, þar næst í rennandi Gvendarbrunnavatni, sem var hitað í vatnsrennslistækinu (65 mgr.), en minnst í kyrru vatni, sem haldið var heitu í hitaskáp, 14 mgr. í báðum tilfellum. Eftir þessum árangri að dæfna virtust okkur böndin berast að súrefnisáhrifum í vatninu. Arangurinn af prófunum með vatnsrennslistækinu, sem opnað var til athugunar eftir tveggja og hálfs mánaðar próftíma, sýndi einnig að tæring var á ferðinni með mjög svipuðum einkennum og þeim, sem tæringarprófanirn- ar í rannsóknarstofunni sýndu. Einnig virtist ryðmyndunin svip- aðs eðlis og ryðsöfnun sú, er fram kom í hinum athuguðu hlut um úr safni hitaveitustjóra. Leitað álits crlendra sjerfræðinga. í hitaveituvatnið. Aukning súr- efnis í vatninu við rennsli nið- ur í geymana á Öskjuhlið er nokk ur, enda þótt endurbætur hafi sýnishorna mun hr. Þorsteinn Þorsteinsson efnafræðingur, vilja taka að sjer framvegis, ef hann fær aðstoð til þess að taka sýnis- horn, rannsóknarstofa mín stend ur og til boða. 2) Að áframhald verði á tær- ingarprófunum í vatni og með nýjum hætti, svo að ganga megi úr skugga um hvaða efni sjeu ódýrust og áhættuminnst til súr- efniseyðingar og hvers árangurs megi af súrefniseyðingu vænta, til þess að stöðva tæringarúhrif vatnsins í gömlum tækjum og girða fyrir þau í nýjum. Slíkar athuganir munu fyrst um sinn fara fram í rannsóknarstofu á sama hátt og segir undir fyrri lið, en nokkurn tækjaútbúnað þarf að gera. Loks skýrir formaður frá þvi, að tilraunir hafi verið gerðar til að fá breskan sjerfræðing hing- að til lands, en þær hafi mis- tekist, en á hinn bóginn hafi þekktur breskur sjerfræðingur lofað aðstoð sinni með því að kynna sjer skýrslur formannsins og leiðbeina um framhald rann- sókna og ályktanir. Þessi önnur skýrsla rannsókn- arnefndarinnar er dagsett 21. ok'tóber 1946. Daginn eftir, 22. október, skrif- ar borgarstjóri formanni rann- sóknarnefndarinnar, þar sem þegar átt sjer stað í því skyni, hann óskar þess, að nefndin taki að loft komist þar i vatnið. | að sjer umsjón með þeim rann- A leiðinni frá Oskjuhlíð að sóknum, sem greindar eru í brjef Fjölnisvegi 12 er talsverð aukn- ing af súrefni í vatninu og er að svo stöddu ekki fengin á því inu og með þeim hætti, sem þar er gerð tillaga um. Jafnframt er lagt fyrir forstjóra Hitaveit- viðunandi skýring. Sama sagan unnar að veita aila þá aðstoð við rannsóknirnar, sem hann get ur og að láta taka þau sýnishorn, sem um var rætt í fyrsta töluiið. Leggur borgarstjórinn ínikla á- herslu á, að rannsókn um öli er um nokkura aðra staði í bæn- um. „Málið horfir þannig við“. - „Að mínum dómi horfir mál- ið þannig við“, segir fori#aður i annsóknarnefndarinnar. „Hita- veituvatnið er sennilega skað- laust vatn, meðan ekki berst í það súrefni úr rigningarvatni eða lofti. Súrefni sem uppleyst er í hinu sírennandi hitaveituvatni veldur því, að á vissum stöðum í pípum og ofnum myndast svepp vaxinn ryðgróður, sem getur vax- ið ört. Ryðmyndunin fer oftast fram á litlum bletti og því verð framkvæma neinar af þeim að- gerðum, sem um er rætt, fyrr en líður fram á vorið. Hafi því frek- ari súrefniskönnun verið frest- að, þar tii aðgerðirnar gætu far- ið fram að vori eða sumri. Sennilega auðleyst mál. Samhliða súrefnisrannsóknun- um hafi farið fram til saman- burðar á þvottalaugaveitunni. Þar hefur ekki orðið vart tær- ingar innan i pípum og var því gerð hliðstæð athugun á eðli yatnsins eins og átti sjer stað um Reykjavatnið, en þar voru tær- ingarprófanir með plötum, súr- efnismælingar og fleira. Þá kom í ljós að verkanir þvottalauga- vatnsins eru með allt öðrum hætti en Reykjavatnsins og að efnisrýrnun eða tæring sú, sem sannaðist af völdum Reykjavatns ins á sjer ekki stað í Þvottalauga- vatninu, enda þótt efnasöfnun fari fram og súrefni sje til stað- ar í hinu siðarnefnda vatni, eigi síður en í Reykjavatninu. Meðan ekki gefst tækifæri til að sinna Reykjavatninu næstu mánuðina, telur formaðurinn mikils virði að grafast fyrir þann eðlismun, sem virðist vera á þessu tvennu vatni. Hann kvaðst hafa hugboð um i hverju sá mun- ur er fólginn, og reynist það rjett, sjeu öll Mkindi til að lausn vandahiálsins yfirleitt geti orðið mun auðveldari en ætla mátti áð- ur. Efni til súrefniseyðingar. Fjórða skýrsla nefndarinnar er dagsett 26. september 1947. Þar segir meðal annars: Upp úr siðustu áramótum hafi for- maður nefndarinnar gért tilraun til að útvega hæfilegt magn af mismunandi efnum, sem ætla mætti að gætu komið til greina í því skyni, að gera hitaveitu- vatnið ósaknæmt. Var Helgi Briem, ræðismaður í New York,. beðinn aðstoðar í þessi atriði ljúki sem fyrst og | þessu skyni og átti hann að lok- kveður sig þakklátan nefndinni j um drýgstan þátt í að útvega efnin, þó seint gengi. Komu efn- in til landsins seint í júlímánuði 1947. Jafnframt voru sýnishorn af vatni úr Reykjaveitu og Lauga- veitu send til rannsóknarstofu í Baltimore í Ameríku, sem óður hafði framkvæmt rannsóknir á móttöku brjefs borgarstjóra frá i hveravatni hjeðan af landi. Var 22. október hafi'strax verið tekið j óskað eftir samanburði og ef ur tæringin djúpvirk svo að göt jtil við að rannsaka ítarlega súr- j mögulegt væri skýringum á hinu myndast í járnið á læringarstaðn efnismagn vatnsins. Þá kom það mismunandi eðli vatnsins gagn- um. Ryðið fyllir all fijótt út í í ljós, að súrefnisaukning verður jvart tæringaráhrifum. fyrir allt, sem hún hafi gert til að leysa þenna vanda. Vanur á þrem stöðum. Þriðja skýrsla rannsóknar- nefndarinnar er dagsett 23. des- ember 1946. Þar er skýrt frá því, að eftir Loks segir nefndin í þessari pípur eða vatnsrásir og það hef- ur aðdráttaráhrif á kísilsýru vatnsins svo að hún dregst úr vatninu og dreifist í ryðið og skýrslu frá ágústmánuði ’46: Þar sem þekkingin hjer á landi á þessum viðfangsefnum er eðli- lega af skornum skammti, höf- um við ekki talið oss fært að kveða upp af eigin rammleik öruggan dóm um hinar rjettu orsakir. Hefur því nokkur tími leigu og tveir sjerfræðingar, Gísli farið í það að leita að skýrslum Þorkelsson efnaverkfræðingur og j erlendra sjerfræðinga, sem kom- prófunum í rannsóknarstofu 'hof- Þorsteinn Þorsteinsson efnafræð- j ið gætu að liði í ályktunum í ur þessi myndunarsaga verið stað ekki á leiðinni frá Osk-juhlíð aðl Skýrsla rannsóknarstofunnar í rannsóknarstofunni á Fjölnisvegi 12 eins og áður var sagt. Samkvæmt þessari skýrslu er ingur, ráðnir til að annast rann- , þessu efni. Höfum við nýlega sóknirnar. Nefndin ákvað jafn- , fengið í hendur all ítarlegar framt, í samráði við hitaveitu- j skýrslur og álitsgreinar enskra stjóra, að láta útbúa vatnsrennslis og amerískra efnafræðinga um gerir það harðara í sjer og fast- j niðurstaðan sú, að þegar frá er ara fyrir. Ryðmyndun og tæring 5 tekið það súrefnismagn, sem af þessu tagi, sem lýst heíur|fylgir vatninu frá Reykjum, fer vei-ið er lang algengasta fyrir- j súrefnisupptaka í vatnið að heita bærið í þeim hlutum, sem skoð- má eingöngu fram i geymunum aðir hafa verið og með tæringar- , á Öskjuhlíð. Miðað við Reyki sje súrefnið sem næst fjórfaldað í geymun- um. Við loftdælinguna, sem er fest. Viðfangsefnið, sem hjer ligg- ur fyrir er því íyrst og fremst, ef ekki eingöngu, glíma við súr- Baltimore barst hingað í maí s. 1. með ýmsum upplýsingum um eðli vatnsins, en þó ekki nægi- legum til að gefa skýringar á eðiismun vatnsins frá Reykjum og frá Þvottalaugunum. Hverfar í bæjarkerfinu. Eftir að efnin, sem reynt hafði verið að athuga voru loks hing- að komin, var tilraun gerð með þau í rannsóknartækjum nefnd- nauðsynleg til að ná sem mestu arinnar á Fjölnisvegi 12. En þá vatni úr borholunum fari tals- vert súrefni inn í vatnið og fylgi kom ú dagínn að vatnsrennslið í rahnsóknarstofunni var að heita tæki, þar sem hægt væri að fylgj-j tæringarverkanir í vatni, sem efnisáhrif, en til þess að vita til i því alla leið. Nefndin segir oð,má alveg súrefnislaust. Þótti ast með áhrifum hitaveituvatns-1 birtust í amerísku fræðiriti í fuils við hvað er glimt þarf að þær aðgerðir, sem gera þyrfti til ins á járnpípur við mismunandi september 1945. hitastig og áhrif Gvendarbrunna- | Við höfum því tekið það ráð, vatns, sem kælivatns, til saman- að semja skýrslu um fyrirkomu- burðar. Tæki þetta var sett upp lag hitaveitunnar og árangur okk í bílskúr á Fjölnisvegi 12 og ar eigin athugana og leggja þær tengt við hitaveitukerfið. | fyrir enskan fræðimann, dr. Að því loknu hjelt nefndin Evans við Cambridge University fund með hitaveitustjóra, þar í Engandi, sem haft hefur með sem rætt var nánar um tilhögun höndum rannsóknir á tæringar- frumrannsóknanna. j áhrifum vatns um margra ára Annan fund átti nefndin síðar skeið. Verða skýrslur okkar til- við hitaveitustjóra, þar sem ýms- búnar í þessari viku og sendar ir hlutir voru athugaðir, sem tekn með flugpósti til Englands. ir höfðu verið úr húsakerfinu og j Þessi fyrsta skýrsla hitaveitu- bæjarkerfinu vegna tæringar- { nefndar er dagsett 20. ágúst 1946. skemmda og efnisfylhngar. Rannsóknirnar hafa gengið vel þag Var súrefnið. að öðru leyti en því, að efni till Onnur skýrsla rannsóknar- súrefnismælinga brást, þegar, nefndar hitaveituvatns er dag- lítið eitt var liðið á þær mæMng-1 sett 21. október 1946. Er þar gera nú þegar ítarlega athugun . girða fyrir súrefnisupptöku í súrefnisástandinu í hitaveitu- vatnið sjeu þvi bundnar við þetta. vatninu, bæði í hverri einstakri borholu og í einstökum hlutum veitukerfisins. Af þeirri athug- un má hafa vitneskju um tvennt: hvar ástæða er til þess að reyna að hindra súrefnisblöndun í vatn ið og hvað miklu súrefni þarf að eyða úr vatninu“. Tillögur Ásgeirs Þorsteinssonar. Siðan gerir formaður nefndar- innar eftirfarandi tillögur í mál- inu, á þessu stigi: 1) Að Hitaveitan láti fara fram kerfisbundnar sýnishornatökur af vatninu til súrefnismælinga, bæði í borholum og í ýmsum hlutum veitukerfisins. Mælingar I fyrsta lagi: Lofteyðingu úr vatninu, sem dælt er upp úr borholunum. 1 öðru lagi: Hindrun á lofti inn i geymi við dælustöð á Reykjum. Og í þriðja Iagi: Sömu aðgerðir við geyma á þetta einkennilegt, þar sem all- verulegt súrefni var jafnan í vatninu allan síðastliðinn vetur og vár því grafist fyrir um á- stæðurnar. Þá kóm í Ijós, að vegna hinnar litlu heitavatns- notkunar í bænum á þessum tíma, þ. e. í júlímánuði, var súr- efnið næstum eytt úr vatninu, þegar það kom inn í húskerfið á Fjölnisvegi 12. En í geymun- Oskjuhlíð. Þessar aðgerðir sjeu um á Oskjuhlíð var súrefni í allar nauðsvnlegar áður en hægt j vatninu, hafði það því eyðst í sje að hafa full not af „kemiskri“ I götukerfinu á leiðinni vegna hins eyðingu, þess súrefnis, sem að dræma rennslis. Þessvegna var okum er ekki hægt að ná 5ðru- ! ákveðið að færa tilraunatækin visi. ! upp í dælustöðina á Oskjuhlíð, En nefndin segir, að þar j þar sem súrefnisvatn var fyrir sem vatnsþörfin yfir vetrarmán- j hendi. uðina sje svo mikil, sem raun I Þá getur nefndin þess, að Þor- er á, sjeu ekki tiltök á því að I Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.