Morgunblaðið - 21.01.1948, Síða 2

Morgunblaðið - 21.01.1948, Síða 2
2 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. janúar 194$ Stuttur leiðurvísir til ritstjóru Alþýðubluðsins Á SUNNUDAGJNN var birt- ist hjer í blaðinu stuttorð á- bending til ritstjóra Alþýðubl., um það, að honum' væri fyrir bestu að kynna sjer rannsóknir þær, sem fram hafa farið á Hitaveitunni, áður en hann hjeldi áfram á r.ð skrifa um málið. Því í Alþýðublaðinu dag inn áður hafði einhver skrifað inn málið ,,eins og álfur út úr hól“. í stað þess að taka leiðbein- ingunni, heldur ritstjóri blaðsins uppteknum hætti, og birtist í Al- þýðubl. í gær önnur grein, af sama tagi og á laugardaginn. — Lengur verður ekki hlífst við að fletta ofan af fáfræði Aþýðubl.- ritstjórans í þessu máli. Hann byrjar vandlætingarlest- ur sinn, með því að segja að bæj aryfirvöldunum og hitaveita- stjóra hafi verið óijúft „að láta reynstuna sjer að varnaði verða“ og því hafi möguleikarnir til skemda á hitaveitukerfinu ckki verið teknir ti! athugunar fyr en í mars s.I. Þessi ummæli ein sanna, að ritstjórinn veit lítt um hvað hann er að tala og hann hefur ekki einu sinni kynt sjer ræðuna sem borgarstjóri hjelt á síðasta bæj- arstjórnarfundi og birtist hjer í blaðinu s.l. föstudag. Þá’r er skýrt frá þvi, sem raun- ar hver einasti maður víssi, sem nokkurn hug hefir haft á því, að kynna sjer rekstur hitaveitunnar að rannsóknarnefnd sú, sem héf- ur haft málið með höndum, hóf starf sitt í mars 1916, en ekki í marsmánuði s.l. Þessi ummæli ritstjóra Alþbl. leiða í ljós, að- í heilt ár hefir hann ekkert vit- að hvjið var að gerast í þessu rannsóknarmáli, eða ekki viljað vita það, eða hann hefir mist úr eitt ár æfi sinnar og yfirleitt ekki fyígst með því, sem gerðist í kringum hann. Slíkir menn ættu að. varast í lengstu lög að tala um seinlæti eða áhugaleysi hjá öðrum. Þegar ritstjórinn heíir svo fært sönnur á í grein sinni, að hann hafi ekki vitað að rann- sóknir stóðu yfir frá því'í mars 1946, til jafnlengdar næsta ár hef ur hann upp raust sína og segir. „Því er ekki að neita að það má undarlegt heita, að þctta mál skuli ekki hafa verið tekið fyrr upp til alhugunar“. Sannleikurinn er sá, að undir eins og nokkur grunur heyrðist um það, að hitaveituvatnið gæti orsakað skemdir í veitukerfinu, voru pípulagningamenn spurðir um það, hvers þeir hefðu orðið áskynja. En þó margir þeirra hefðu ekki orðið þess varir, að urn hættu fyrir kerfið gæti ver- ið að iæða, þá voru strax fengnir hinir færustu menn til þess að taka að sjer fullkomna rannsókn málsins. Ritstjóri Alþýðublaðsins -talar um, að einhverjir dularfullir „sumir“ hafi viljað eyða þessu rannsóknarmáli. Hann ætti að reyna að benda á þessa menn, og beina skeytum sínum þangað. — Ellegar viðurkenna að þar sem í öðrum greinum þessa máls, vaði hann reyk. Og enn segir hann: Að nefndin, sem tók að sjer rannsóknirnar hafi „ekki verið tiltakanlega skjótvirk“. Með þessum ummæl- um sannar hann enn, að hann hefir enga • þekkingu, eða kunnleik á því, sem hjer er um að ræða. Rjett áður nefnir hann í grein sinni, að menn þurfi í þessu máli að „notfæra sjer reynsluna". Sem og að sjálfsögðu hefir veríð, og verður gert. En svo gersamlega fávís er hann um það hvernig reynslan verður not- uð í þessum efnum, að hann held ur að rannsókn sem þessi, taki ekki langan tíma. Rjett eins og þcir sem hafa rannsóknma með Að kynna sjer málin áður en hann skrifar höndum, geti tekið vatnið til yf- irheyrslu og spurt: „Ætlar þú að skemma píp- urnar eða ofnana í Hitaveit- unni?“ En því miður er ekki hægt að hafa þessa aðferð Stefán Pjeturs- son'við rannsóknir á þvi, hvort hitaveituvatn skemmir leiðslur með rennsli sínu í ár eða ára- tugi. Þá segir ritstjórinn, að krefjast beri þess, af forráðamönnum hitaveitunnar, að þeir geri við- unandi grein fyrir þvi, hvernig á því stendur, að máli þessu hafi ekki verið ineiri gaumur gefinn. Þetta segir hann, sem sannanlega hvorki fyr nje nú hefir gert sjer nokkurt far um að kynna sjer málið. Forráðamenn hitaveitunnár hafa gefið þessu máli fullan gaufn frá upphafi, einsog fram kom í ræðu borgarstjóraris á fimtudag- inn var. Eins og. allir vita sem hafa kynnt sjer nokkuð aðgerðir í málinu. En komið hefir á daginn aftur á móti að það er til of mikils mælst við ritstjóra Alþýðublaðs- ins að hann gefi því nokkurn gaum, að vita, um hvað hann er að tala, þegar hann ræðir um málefni Hitaveitunnar. í 12 mánuði vinna hinir fær- ustu menn að rannsóknum á hita veituvatnini^, án þess ritstjóri þessi hafi um það frjett. En þeg- ar skýrsla kemur frá þeim, eftir vel unnið starf, þá botnar rit- stjórinn ekkert í því sem þar er sagt, svíkst um að lesa skýrsl- una, áður en hann fer að skrifa, # Danlr og Brelar koma ijer samait um imjörverð Einkaskeyti frá frjeltaritara Mbl. í Kaupmannahötn. VIÐSKTPTANEFNDIR Dana og Breta hafa komið sjer saman um verð á dönsku smjöri, sem fíutt verður til Englar.ds. Áðui hafði náðst samkomulag um verð á reyktu fleski. Það er því búist við að útflutningur Dana á smjörí og reyktu svínafleski ,hefjist á ný til Englands og að verslunarsamningur verði gerður milli þessara pjóða. Um magn útflutnings frá Danmörku er talið að fari eftir því hvað Bretar treysta sjer til að láta í móti, en það er einkum vefnaðarvara og stálvörur, sern Danir sækjast eftir. Er haldið áfram samkomulagstilraunum um þessi atriði. Smjörverði og vbrði á reyktu svínakjöti er haldið leyndu fyrst um sinn, en talið er að ekki hafi verið gengið til fulls að verð- kröfum Dana. — Páll. Málflulningi lokið í GÆR lauk í Hæstarjett.i munn legum málflutningi í máli rjett vísinnar og valdstjórnarinnar gegn „brennumör.nunum sjö“. Eins og þegar hefir verið skýrt frá, er þetta eitt umfangsmesta mál, sem komið hefur fyrir Hæstarjett. Dómsdagui hefur ékki enn verið ákveðinn. um hana og leiðir í Ijós, full- komna vanþekkingu á aðalatrið- um málsins. Þegar manninum er, með fá- einum orðum bent á, að hann skuli kynna sjer málið nokkuð, áður en hann skrifar meira, þá heldur hann áfram í forherðing vanþekkingarinnar, segir að Morgunblaðið hafi „farið útúr jafnvægi“ og „skyni gæddir menn“ muni ekki taka þær leið- beiningar alvarlega, sem vikið var að honum hjer, að hann skyldi lesa skýrslu rannsóknar- nefndarinnar áður, en hann hjeldi áfram að skrifa um hana og draga af henni rammskakkar ályktanir. Engir- af starfsmönnum Morg- unblaðsins hafa ástæðu lil að fara út úr jafnvægi, þó ritstjóri Alþýðublaðsins haldi á- fram að skrifa um mál, er hann sannanlega hefir ekkert kynnt sjér. En því. verður ekki haggað með frekari skrifum frá hans hendi, að hann h’afi, það sem aí er, ritað um störf og álit rann- sóknarnefndarinnar eins og álfur út .úr hól, svo hin fyrri ummæli Morgunblaðsins sjeu hjer ítrek- uð. Annars er það hægt, hvenær sem vera skal, að rekja afskifti Alþýðublaðsins, og Alþýðuflokks ins af undirbúningi og fram- kvæmd Hitaveitunnar, ef ske kynni, að einhverjir sjeu farnir að gleymaþyí, hvar það mál væri komið, og hvernig, ef stefna Al- þýðuflokksins hefði fengið að ráða í því máli. „Hamarinn" efiir sr. Jakob Jónsion lelk- inn á Akureyri Akureyri, þriðjud. Frá frjettaritara vorum. LEIKFJELAG Akureyrar er farið að æfa nýtt leikrit eftir sjera Jakob Jónsson, og er nú fullskipað í hlutverkin. Leikrit þetta nefnist „Ham- arinn“ og er í fjórum þáttum. Gerist það nú á dögum og fer fram í litlum kaupstað, eða þorpi út á landi. Leikstjóri' er Jón Norðfjörð. - H. Vald. VIII fækka hirð Brefa konungi London í gærkvöldi. RONALD Chamberlain, sagði í ræðu í dag í neðri málstofunni að það bæri að fækka hirðinni og þeim mönnum sem þægju op- inbert fje vegna tignarstaða sinna. Chamberlain sem er þing maður verkamannaflokksins nefndi þetta í sambandi við um- ræður þær, sem nú fara fram um hækkun launa Elisabetar rik isarfa og hertogans af Edinborg manns hennar. Kom fram frum- varp þess efnis fy.rir jól að hækka laun hennar frá 15.000 sterlingspundum upp í 40.000 pund og veita manni hennar 10 þús. pund á ári. Ekki vanst þá tími til þess að afgreiða frum- varpið og er það nú aítúr á dag- skrá. — Reuter. Bridgekeppnin: Gunnar Pálison og Torfi Jéhannsson efstir EFTIR fjórðu umferð í tví- menningskeppni Bridgefjelags- ins standa -leikar þannig, að Gunnar Pálsson og Torfi Jó- hannsson eru efstir með 479V2 stig, en þeir voru í fjórða sæti áður. Næstir eru Einar B. Guð- mundsson og Sveinn Ingvarsson með 478y2 st., en 3. Skarphjeð - inn Pjetursson og Einar Ágústs- son með 466 stig. 4. Benedikt Jóhannsson og Stefán Stefáns- son’450 st., 5. Guðm. Guðmunds son og Brynjólfur Stefánsson 437V2, 6. Gunngeir Pjetursson og Zophonías Pjetursson 437 st., 7. Örn Guðmundsson og Sigur- hjörtur Pjetursson 431, 8. Lárus Pálsson og Árni M.. Jónsson 425 st., 9. Kristján Krist.iánsson og Árni Daníelsson 408y2 st., 10. Jóhann Jóhannsson og Guðm. Pálsson 408, 11. Jón Guðmunds- son og Gunnar Guðmundsson 401, 12. Helgi Eiríksson og Tóm- as Jónsson 388%, 13. Guðm. Ól- afsson og Helgi Guðmundsson 38114 st.., 14. Þorlákur Jónsson og Guðí. Guðmundsson 379%, 15. Ásbjörn Jónsson cg Ingólfur Isebarn 379 st. og 16. Jón Þor- steinssor. og Róbert Sigmunds- son 369% st. Fimmta og síðasta umferðin verður spiluð n.k. su.nnudag, og verður baráttan um efsta sætið auðsjáanlega mjög hörð. Frjálilyndl söfnuö- urinn í Reykjavík afhendir gjafir SÍÐUSTU STJÓRN Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík var fal ið á síð^sta aðalfundi safnaðar- ins, er safnaðarslit voru ákveð- in, að sjá um afhendingu á gjö.f- um til eftirtaldra aðila og hefur það nú verið framkvæmt þann- ig: Gjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins kr. 70.678.52 ásamt vöxturri af verðbrj. kr. 2.620.00, og fylgir gjöf þessari sjerstök skipulagsskrá, um að gjöf þessi verði sjerstakur sjóður er heiti Minningarsjóður Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík. Gjöf til Sálarannsóknarf jelags íslands kr. 70.678.52. Gjöf til Stóruvatnshornskirkj usóknar kr. 15.000.00. Einnig var Frí- kirkjunni í Reykjavík afhent minningargjöf um starfsemi safnaðarine í kirkjunni árin 1941—1946. Þar með er öllum eignum safn aðarins ráðstafað. Ennfremur var kvenfjelag starf- andi innan safnaðarins og var eignum þess ráðstafað þannig: Gjöf til fyrirhugaðs blindra- heimilis kr. 25.000.00. Gjöf til fyrirhugaðrar vöggustofu Thor- valdsensfjelagsins kr. 17.247.65. Leopold Belgíukonungur í Vesfur Indíum Lissabon í gærkvöldi. LEOPOLD konungur er nú í Lissabon á leið til Vestur-Indiu þar sem hann ætlar að dvelja sjer til skemtunar. Ekki hefur ennþá verið ákveðið, hver verða örlög hans sem konungs Belgíu, en hann hefur dvalið í útlegð í Svisslandi síðan stríðinu lauk. Smfórllkiilaui bær vegna hráefnaskorfs EKKERT viðbit fæst nú í bæn- um. Langt er síðan smjör hef- ur verið á markaðnum og smjöi’ liki er nú senn á þrotum í öll- um verslunum. — Ástæðan til smjörlíkisskortsins er, að ekki tókst að fá hráefni í tæka tíð og eru smjörlíkisverksmiðjurnar nú stöðvaðai1. Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár, sem ekki hefur tekist að ná í hráefni til smjörlíkisgerðar í tæka tíf til þess að framleiðslan gæti haldið áfram viðstöðulaust. Öll stríðsárin tókst verksmiðjun- um að hafa nægjanlégar hráefna birgðir, þótt oft gengi erfiðlega að ná þeim. Hefur reynst erfiðara eftir styrjöldina að afla hráefna til. smjörlíkisgerðar og hafa þó verk smiðjurnar gert alt, sem í þeirra valdi stendur til þess. — Maður hefur verið í Ameríku frá smjör líkisverksmiðjunum íslensku til þess að reka á eftir. Hefur Thor Thors sendiherra veitt stuðning sinn í málinu. Var treýst á, að verRsmiðjurnar vestra myndu senda hráefnin með síðustu ferð eins og lofað hafði verið, en það brást og var borið við, að löndin í Mið-Evrópu þörfnuðust þeirra birgða er fyrir hendi lágu. En nú er fullvíst að hráefni komi til smjörlíkisgerðar með næsta skipi og munu verksmiðjurnar taka þá strax til staffa við fram leiðsluna. Ekki skorti gjaldeyrisleyfi nje yfirfærslu að þessu sinni. Smjör- líkisverksmiðjurnar munu nú hafa hug á, að afla sjer nægjan- legra lnáefnabirgða hví sýnilegt er, að lítið ætlar að rætast úr með feitmetisskortinn í beimin- um fyrst um sinn. Iðnaðuriitn dregif laman á Akureyri Akureyri, þriðjud. 15. JANÚAR kom stjórn Iðn rekendafjelags Akureyrar sam an á fund til að ræða um ástancl það, er skapast hefir í mestum hiuta iðnaðarins hjer á Akur— eyri, sem orsakast hefur af hrá efnaskorti síðastl. ár- Sumar verksmiðjur hafa þeg- ar hætt störfum og aðrar neyð ast til þess innan skamms*. ef ekki rætist úr þessum vandræð um. Vonir manna við skýrslu- söfnun þá, sem Fjárhagsráð ijet fara fram í byrjun nóvem- bermánaðar síðasfl. hafa alger- lega brugðist. Þar var m. a. óskað eftir upplýsipgum um minnstu hráefnaþörf til árs- loka 1947, en ekki er vitað um eitt einasfa fyrirtæki hjer á Akureyri, sem fengið hefir svar. Lýsti stjórn Iðnrekendafje- lagsins megnri óánægju yfir því aðgerðarleysi, sem virðist; ríkja í þessum máium hjá þeim aðilum, sem með innflutnings- og gjaldeyrismlá fara. Iðnrek- endum á Akureyri eru þó vel íjósir þeir örðugleikar, sem viö er að etja í gjaldeyrismálum þjóðarinnar, eiris og sakir standa, en skilja hinsvegar ekkí hina algeru þögn varðandi inn- flutningsmál iðnaðarins. . — H. Vald. Kominn fram MAÐUR sá er rannsóknarlög- reglan lýsti eftir fyrir nokkrum dögum, Jón Magnússon, Kjart- ansgötu 5, er korninn fram. Hann hafði allan tímann ver- ið í húsi kunningja síns suður í Fossvogi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.