Morgunblaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. janúar 1948 MORCUISBLAÐIÐ 7 í Eystrasaltslöndunum er harmleikur að gerast Aðeins einn af hundraði flétlafólks þaðan þorir aS hverfa fil heimkynna sinna ÞRJÚ af nágrannalöndum Sovjet Rússlands, Lettland, Eistland og Lithauen hafa verið innlimuð í ríki Stalins og nöfn þeirra strik- uð út af landabrjefi Evrópu. Þessi lönd eru ekki lengur í tölu sjálf- stæðra ríkja. Þjóðir þeirra hafa . verið hnepptar í þrældóm hinnar 1 EFTIRFARANDI grein er varpað skýru Ijósi yfir aðferðir þær, kommúnistisku heimsveldis sem Rússar beita í undirokun sinni á íbúum Eystrasaltslandanna stefnu. Pólitískt sjálfstæði þeirra ],rigg-ja; Lettlands, Eistlands og Lithauen. Birtist hún fvrir skömmu hefur verið þurkað út og umboðs^ menn og erindrekar einræðis- ' ^vensk Tidskrift, sem er talið eitt areiðanlegasta timarit a Norð- stjórnarinnar í Kreml vinna nú urlöndum. Greinin er stytt töluvert í þýðingunni. að því að koma menningaarlegu sjálfstæði þeirra fyrir kattarnef. Harmleikur að gerast. í þessum löndum er ægilegur harmleikur að gerast. Skefjalaus- asta harðræði er beitt til þess að uppræta alla þjóðernistil- finningu úr brjóstum fólksins og fá það til þess að gleyrna fortíð sinni, sögu og menningu. Rússn- esku kommúnistarnir vita, að íbúar baltnesku landanna þriggja sem þeir hafa nú hneppt í þræl- dóm, minnast uppruna síns og baráttu fyrir menningarlegu og pólitísku sjálfstæði. Þeir vita einnig að þeim er rík þjóðernis- kennd í brjóst borin og að þeir hata hina rússnesku yfirdrotnan. Þessvegna leggja þeir allt kapp á að fá fólkið til þess að gleyma liðnum tíma og sætta sig við inn- limun landa þess í rússneska heimsveldið. En af öllum fregn- um, sem þrátt fyrir algera inni- lokun þessara Janda, berast til umheimsins, er auðsætt, að þjóð- ír þeirra líta á upptöku sína í ríki kommúnismans sem kúgun- arfjötur, sem þeim beri að slíta eins fljótt og kostur er á. Aðeins einn af bunðraði flótta- fólksins þorir heim. Fátt gefur gleggri hugmynd um ástandið, í þessum löndum en afstaða flóttafólksins, sem styrj- öldin hefur hrakið frá heimilum sínum til annara Evrópulanda. Þann 1. mars 1947 hafði aðeins einn af hundraði af flóttafólki frá baltnesku löndimum, horfið aftur heim til heimila sinna frá Svíþjóð og hernámssvæðum Vest urveldanna í Þýskalandi. Voru það 1400 Lettar, 750 Eist- lendingar og 250 Lithauar. Þetta gerist þrátt fyrir það að hinir baltnesku flóttamenn, sem yfir- gefið hafa fósturjörð sína, búi við hin ömurlegustu kjör í út- legðinni. Fólkið þorir ekki heim. Það kýs heldur að lifa á vergangi í útlegð en að hætta á heimferð arar“ eða „fjelagar" ekki í útvarpinu til þeirra 130 þúsund Letta, sem dvelja land- flótta erlendis. Og svo komu fyrirheitin um grið ef þeir kæmu heim: „Eng- um, sem verið hefur í þýska hern um verður refsað við heimkomu sína. —- Þeir, sem hverfa heim til fósturjarðar sinnar taka upp samstarf og samvinnu i Sovjet þjóðfjelaginu“. Síðan hljómar einn af ættjarð- arsöngvum Letta: „Heima í ást- kærri ættarbyggð"-! Þetta gerðist i útvarpssendingu 12. mars s. I. En Riga útvarpið hjelt áfram að grátbæna flóttafólkið um að koma heim. „Hjer heima fá allir atvinnu við sitt hæfi. Hversvegna komið þið ekki heim? Endurreisn lands ykkar er framkvæmd í risaskrif- um. Lettnesk menning eflist, fólk, sem í gær voru fátækir flóttamenn eru í dag skóla- meistarar og prófessorar"!! Hinum landflótta bændum er lofað jarðnæði og þeim sagt að á móti þeim muni verða tekið sem „bræðrum og systrum“. Þeim og öðrum eru sagðar þær frjettir að fólkið heima hafi tekið Rauða hernum sem frelsandi englum. Jafnhliða er haldið uppi lát- lausum óhróðri um England og Bandaríkin og Svíþjóð íær einnig sinn skerf fyrir fjandskap við það menningar- og siðbótarstarf, sem kommúnistar hafi unnið með því að afmá baltnesku lönd- in úr tölu sjálfstæðra ríkja. „Mannkynssagan byrjaði með kommúnistabyltingunni". En Riga útvarp kommúnista vanrækir ekki hið menningar- sögulega hlutverk sitt. Þann 29. júní og 24. september árið 1947 var þessu m. a. útvarpað þaðan: „Mannkynssagan byrjar í raun og veru með hinni kommúnist- isku október-byltingu. Allir hin- og gefa sig þannig á vald hinum ir miklu sigrar vísinda og lista erlendu drotnurum landa þeirra. Fagurgali Rússa. En kommúnistarnir rússnesku hafa verið unnir síðan í Rúss- landi. Við megum ekki gleyma því að Sovjet leikhús og Sovjet bókmentir eru þær bestu í heim- gera allt, pem þeir geta til þess inum. Sovjet íþróttamenn og að lokka það heim. Þeir láta út- skákmenn eru einnig þeir snjöll- varpsstöðvar baltnesku landanna básúna út logagyltar lýsingar á sælunni undir hinni nýju stjórn. Listamönnum, verkamönnum, sjómönnum og vísindamönnum er fyrirskipað að þylja upp í út- varp áskoranir til flóttafólksins, vina sinna og ættingja um að koma heim. Slíkar áskoranir var útvarpið í Tallin, höfuðborg Eist lands, látið flytja í marga mán- uði. Kom þá ýmislegt spaugilegt fram. T. d. var sjómaðurinn Karl Taaler, sem hafði komið heim frá Svíþjóð, látinn segja frá því að meðan ha’nn vann við skóg- arhögg í náskólabænum Uppsöl- um 1 Svíþjóð, hefði hann aðeins fengið í daglaun 100 grömm af brauði og hálfan súpulíter! En sennilega hefur Rússum fundist árangurinn af Tallin út- varpinu lítill því einn góðan veð- urdag hætti það hinum þýðing- arlausa áróðri sínum. En útvarps stöðin í Riga höfuðborg Lettlands hjelt áfram útvarpi til Letta í átlöndum. Avarpsorð hennar voru hin vinsamlegustu. „Lettnesku samborgarar“. Hin ustu á jörðinni". I lok þessarar útsendingar kom svo aðalrúsínan: „Það er misskilningur að James Watt hafi fyrstur manna fundið upp gufuvielina. Það var Rúss- inn Polusonov, sem það gerði.“ Þurftu ninir landflótta Lettar að vera. lengur hræddir við að koma heim til fósturjarðar sinn- ar eftir allan þennan lestur? Gat verið að þeim væri ekki óhætt að búa i landi sínu eftir að slík- ir menningarfrömuðir höíðu gert þvi þann greiða að afnema sjálf- stæði þess Sovjet? og innlima það í Látinn rithöfundur skiptir um skoðun. Ein af brellum kommúnista hefur verið sú að beita ýmsum þekktum nöfnum úr hópi rithöf- unda og skálda fyrir sig. En Riga útvarpið fór einu sinni fiatt á því. Þann 17. júní fórust því orð á þessa leið: ■ „Skáldið Rainis dreymdi allt sitt lif um Sovjet-Lettland. Nú venjulegu ávarpsorð „sovjetborghefur þessi draumur hans ræst. heyrðust Lettland hefur fengið lýðræðis- legustu stjórnskipan, sem til er í heiminum“. Þegar þetta gerðist hafði skáld ið Rainis legið lengi í gröf sinni. Hann átti því óhægt um vik :neð að mótmæla þessari staðhæfingu. En meðan hann lifði var hann ákafur andstæðingur kommún- ismans og um skeið ráðherra í stjórn hins frjálsa Lettlands. Liggja eftir hann ritgerðir þar, sem hann gagnrýndi Sovjet skipu lagið harðlega En kommúnist- arnir í Rigaútvarpinu vilja íelja Lettum trú um að hann hafi skipt um skoðun í gröf sinni. Útrýming tungu og þjóðernis- vitundar. A sama tíma sem kommúnist- ar reýna að lokka flóttafólkið heim með fyrirheitum um að börnum þess verði kennd lettn- esk tunga í stað þess að útlegðin bjóði þeim aðeins upp á óþæg- indi framandi mála, er kerfis- bundið unnið að því að útrýma lettneskri tungu í Lettlandi. I barnaskólunum er rússneska gerð að aðalnámsgreininni og allt gert, sem unnt er til þess að uppræta þjóðernistilfinningu barnanna. Þjóðin á að gleyma tungu sinni og glata allri tilfinningu fyrir sjálfstæði sínu. Efndir loforðanna. En það er atbyglisvert að heyra, hvernig Rússar efna lof- orð sín um móttökur þeirra ör- fáu baltnesku flóttamanna, sem trúa útvarpsfagurgala þeirra og koma heim til átthaganna. Lettinn, Otto Kukainis, sem dvalið hafði í flóttamannabúðum ó breska hernámssvæðinu lýsir heimkomunni á þessa leið: „Um leið og jeg kom inn á yfir- ráðasvæði Sovjet-Rússa var jeg handtekinn og settur í fanga- búðir. Inngangurinn í þær var prýddur stóru skilti með orðun- um „Velkominn“, á rússnesku. í kringum þær var há gaddavírs- girðing og sterkur hervörður. Fangabúðirnar voru skítugar, ó- hugnanlegar og troðfullar af fólki. Þar voru hvorki rúm nje bekkir. Eina fæðan var þurrt brauð. Fangarnir urðu að sofa á gólfinu. Fólkið var vonlaust um að fá nokkru sinni að fara til heimila sinna og flestir .töldu liklegast að þeir yrðu sencBr í þrælkun- arvinnu til Síberíu. Fangarnir voru iðulega kallað- ir til yfirheyrslu og margir beirra komu aldrei aftur frá þeim. ' Lag nokkurn komu þrír Lett- ar, sem voru í þjónustu Rússa til mín í íangelsið með upptöku- tæki og lögðu fyrir mig hand- rit, sem átti að lesa í það. Var það eitthvað á þessa leið: „Jeg er kominn heim til ætt- ingja minna, oð er byrjaður að kenna við gamla skólann minn. Lettland er frjálst, allir eru frjáls ir og ánægðir. Allir þeir sem koma heim fá að fara til heimila sinna. Trúið ekki lygaáróðri hinna nasistisku hýena“. En svo giftusaqilega tókst til fyrir Letta þessum að honum tókst að flýja frá hinuni rússn- esku fangabúðum og komast til hernámssvæðis Breta ó ný. Þar heyrði hann þessari frásögn sinni Frh á bls. 8. Armann hraðkepnismeislará í meisfif. karla ©@ kvenna Valur í 2. fl. karla og KR í 3. fl, karla. HRAÐKEPPNISMQT REYKJAVÍKUR í handknattleik hófst s..l. laugardag kl. 8 í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Þetta er í fyrsta sinn, sem slík keppni, sem þessi fer fram hjer, innanhúss. Þa3 var knattspyrnufjelagið Víkingur, sem bar fram tillögu í Hand- knattleiksráðinu s.l. haust um að haldin yrði slík keppni á hverju ári og sæi H.K.R.R. um keppnina. Danir vinna Svía SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram landskeppni í handknatt- leik itilli Svíþjóðar og Dan- merkur í Kaupmannahöfn. — Danir báru sigur ú»- býtum með S mörkum gegn 7, og er það í fvrsta sinn í lengri tínia, sen þeim hefur tekist að sigra Svía í þeirri íþróttagrein. Leikurinn var mjög harður, og endaði fyrri hálfleikur 4:3 Svíum í vil. I þeim hálfleik var einum Svía og einum Dana vís- að út af vellinum, og dómarinn varð einnig í síðari hálfleik að vísa Svía út af vellinum. Sænski þulurinn, sem lýsti keppninni, kvartaði mjög undan því, hve hlutdrægir dönsku á- horfendurnir hefðu verið. á sjónarsviðið í NOREGSMEISTARAMÓTINU í skautahlaupi, sem fram fór s.l. sunnudag, sigraði Lundberg með 208,675 stigum. Annar var Liaklev með 210,343 stig. (Vega lengdirnar, sem hlaupnar eru, eru 500 m„ 1500, 5000 og 10000 m.). í listhlaupi á skautum bar Margit Henie sigur úr býtum. Hún er náskyld skautadrottning unni heimsfrægu, Sonja Henie. Frjellir frá í. S. í íþróttanámskeið. Axel And- rjesson, sendikennari ISÍ, hefur lokið knattspyrnunámskeiði hjá íþróttafjelagi Hvanneyrar. Nem endur voru alls 38. Axel mun halda knattspyrnunámskeið í Reykholsskóla i janúarmánuði. / tilefni af 25 ára afmæli Knattspyrnufjel. Kára á Akra- nesi, hefur ÍSÍ sæmt fjelagið veggskjöld ÍSÍ. Ungmennasamband Norður- Þingeyinga hefur gengið í í- þróttasamband íslands. Formað • ur sambandsins er Björn Þórar- insson, Kílakoti. Fjelagar 310. j' Nú eru í ÍSÍ 21 hjeraðssam- I band. Sambandsfjelögin eru ! 231 að tölu með um 23 þúsund fjelagsmenn. Útsiáttarkeppni Fyrirkomulag þessarar hrað- keppni er þannig, að það f jelag sem tapar einum leik fellur þar með úr keppninni. — Að þessu sinni tóku þátt í keppninni Reykjavíkurfjelögin sex, Ár- mann, Í.R., Vaiur, K.R., Víking- ur og Fram, samtals með 19 fl. Einnig átti að keppa í 2. flokki kvenna, en að eins eitt fjelag, Fram, tilkynnti þáttöku sína og varð því að hætta við keppni í þeim aldursfiokki. Úrslit Á sunnudagskvöldið fóru fram úrslit keppninnar í öllum flokkum og voru eftirtöld fje- Iög í úrslitum. (Markaf jöldi fyr- ir aftan): í meistaraflokki kvenna. Ár- mann—K.R. (3:1). í 3. fl. karla. Valur—Í.R. (4:2). í 2. fl. karla. Valur—K.R. (4:2). í meistarafl. karla. Ármann-— Fram. (8:4). í hverjum aldursflokki átti að keþpa um bikara, sem ynnust til eignar eftir hverja keppni, en sökum gjaldeyrisleysis í landinu er slíka gripi ekki hægt a3 fá sem stendur , en vonandi verð ur ekkl Jangt að bíða að svo verði. Handknattleiksráðið mun eftir bestu getu reyna að útvega slíka verðlaunagripi og koma þeim til rjettra aðila. Vinsseí keppni Hraðkeppni sem pessi virðist eiga miklum vinsældum a<3 fagna meðal íþróttaf jelaganna í bænum, og ekki aðeins meðal sjálfra leikmánna, heldur einnig meðal áhorfenda, sem virðast ætíð vera að fá meiri og meiri áhuga fyrir handknattleik. — Keppnin gekk yfirleitt vel og hófst stundvíslega á hverjum tíma, svo að getur verið mörg- um öðrum íþróttagreinum til fyrirmyncar í þeim efnum. — S. M. ÍSÍ hefir borist boð frá for- stöðunefnd Lingiadens í Stokk- hóimi 1949 og þar er ÍSI gefinn kostur á að mæta á mótinu með fimleikaflokka og einnig á nám | skeiðum sem haldin verða í sam bandi við fimleikahátíðina. Svíar og Flnnar vilja ekki norskan slarfs- mann SVlAR og Finnar hafa mótmælt því að Norömaðurinn Oscar 01- sen verði ræsir í skautahlaup- unum á Vetrar-Olympíuleikun- um í St. Moritz, en framkVæmd- árnefnd leikanna hefur falið hon um það starf. Firma þeir Olsen það til for- áttu, að hann sje Norðmaður, og að Norðnenn eigi svo marga keppenclur í þessum hlaupum. Olsen er gamalkunnur skauta- hlaupari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.