Morgunblaðið - 25.01.1948, Blaðsíða 5
■ ; ■ t 'II,- í ! ’ ■ í : : i i
Sunnudagur 25. janúar 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
Þórey Pálsdóttir húsfreyja
á Reykhólum: Hundrað
ára minning
STÖRF húsmóðurinnar hafa
aldrei verið talin til afreka, og
húsmæðurnar í landinu sjaldan
settar á bekk með afreksmönnum
þjóðarinnar. Þó hygg jeg að líf og
starf margra þeirra gæti til af-
reka talist.
Allt fram á fyrstu tugi þessar-
ar aldar höfðu heimilin á íslandi
fjölþætt hlutverk að vinna. Þá
Var fátt um barnaskóla og kenn-
ara, engin ellihæli, lítið um lækna
og sjúkrahús, og þá var ekki hægt
að hlaupa í búðir og kaupa nauð-
synjar tilbúnar til neyslu. Allt
kom þetta niður á heimilinu. —
Hvert heimili var smásamfjelag.
Þar voru framleiddar langflestar
nauðsynjar heimilisfólksins og
meira til. Þar voru börnin fóstr-
uð og fædd, kennt að vinna og
þannig undirbúnin undir eigin
lífsbaráttu og þar áttu gamlir og
sjúkir athvarf þegar orkan þvarr.
Heimilin voru að vonum mjög
misjöfn og ekki áttu öll börn gott
í uppvextinum, síst þau munaðar
litlu, nje h^ldur gamalmenni og
aðrir, sem ekki voru færir að
bæta úr eigin þörfum. En það
Voru til heimili, sem leystu hlut-
Verk sitt svo vel af hendi, að til
fyrirmyndar var. Á slíkum heim-
ilum var skjól fyrir bæði yngstu
og elstu kynslóðina, og verkleg-
og andleg menning fluttist þar
frá einni kynslóð til annarar.
Það var að sjálfsögðu fyrst og
fremst verk húsmóðurinnar að
gera heimilin að góðum dvalar-
stað, enda gátu hæfileikar og
mannkostir konunnar notið sín
vel í þeirri stöðu.
iiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitt «*M*$x®x®x$3x®x$<$3x$x$<5>®^x®^x®x$<$x$x$x$><$x$x$x$.<$<$.<$.<$k$.<$kSx»<$x$3x®x$xSx$k$.<$«$.s
Stúlka |
óskast strax í hæga og i
rólega vist, utan við bæ- f
inn, sjerherbergi, hátt f
kaup, mikil frí. Rafmagn, f
vatn og sími er í húsinu. f
Strætisvagnar í bæinn á i
15 mínútna fresti. — Til- f
boð sendist blaðinu fyrir |
27. janúar, merkt: „Foss- f
vogur — 138“.
<iiiliiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiai
-Vanur rennismiður
óskast. —Þarf að geta unnið sjálfstætt. —
Vjelaverkstæði Sig. Sveínbjörnssonar h.f.
Sími 5753.
Atvinna — Atvinna
'b-ASÍck
Jeg held að ekki sje ofmælt,
þó að Þórey á Reykhólum sje
tálin hinn ágætasti fulltrúi hins
besta meðal húsmæðra á sinni
tíð, og Reykhóla-heimilið undir
stjórn hennar og Bjarna, fóstra
míns, hin mesta fyrirmynd, þar
sem öllum þótti gott að vera.
Þórey fæddist á Reykhólum í
Reykhólasveit 24. janúar 1848 og
hlaut í skírninni nafnið Þórey
Kristin Ólína. Foreldrar hennar
voru Páll Guðmundsson og Jó-
hanna, systir Jóns Thoroddsens,
skálds.
Þórey ólst að mestu upp á Reyk
hólum hjá Þóreyju, ömmu sinni.
■— Hún giftist um tvítugsaldur
Bjarna Þórðarsyni, miklum at-
orku-manni og mikilhæfum. —
Varð hann seinna þjóðkunnur og 1
jafnan kendur við Reykhóla. —
Bjarni var þá ekkjumaður. með
3 ung þörn. Hófu þau þá þegar
búskap að Reykhólum, og til að
byrja með var bústofninn ekki
annar en kúgildi jarðarinnar.
En Reykhólar eru mikil hlunn-
indajörð og ungu hjónin skorti
hvorki dug nje vitsmuni til að
hagnýta jörðina og hennar
mörgu gæði, enda voru þau frá
fyrstu hjúa sæl.
Á Reykhólum var svo Þórey
húsmóðir í rúm 30 ár, og fæddist
þeim hjónum 13 börn. Af þeirn
komust 10 upp, og nutu öll meira
og minna menntunar.
Auk þess óist upp á Reykhólum
fjöldi vandalausra barna, bæði
með foreldrum sínum og munað-
arlaus, og öllum reyndist þau
sem bestu foreldrar. Má geta
nærri hvert starf hefur hvílt á
herðum þessarar konu.
Jeg var smábarn á þessu heim-
íli síðúátu ár nítjándu aldarinnar.
J>á ,var oft um 50 manns í heimili
á veturna. Þá voru börn tekin að
til náms, því á Reykhólum var
•®llt af íastur kennari. — Þessu
fólki öllu varð húsmóðirin ' að
skammta og oft man jeg efti
því að hún fór út í snjóinn og
þvoði sjer urn hendurnar til að
lialda hita á þeim og forða þcim
frá kuldabóigu.
Á Reykhólum var komið fyrir
svo að segja öllum höltum og
^^__í>óréy Pólsclóítir
lömuðum. — Þarna vildi gamla
fólkið vera í ellinni, þarna þótti
líka mörgum hjónum gott að vera
og mörg systkinin fóru þang-
að í vinnumennsku og voru
kannske 3—4 þar í einu. Eins var
þar oftast nær eitthvað af svo
kölluðu vandræðafólki, sem aðrir
áttu bágt með að hafa. Jeg man
líka, eftir er við komum hingað
til Reykjavíkur, að það voru oft-
ast einhverjir sjúklingar á heim-
ilinu, þótt oft væri lítið húspláss-
ið, enda heyrði jeg oft fóstru
segja: „Þar, sem væri nóg hjarta-
rúmið þar væri líka húsrúm“. —
Aldrei heýrði jeg hana tala um
að hún hefði gert neitt fyrir
neinn, henni fannst hún aldrei
gera meira en skyldu sína. Það
má vel vera að fóstra mín hafi
verið geðstór, það varð jeg þó
aldrei vör við, en hún hafði sínar
ákveðnu skoðanir, en var í allri
framkomu hæglát og hljóð. Oft
man jeg eftir að hún hafði þessi
.orð yfir: Hver, sem yfirvinnur
sjálfan sig, er meii;i en sá, sem
yfirvinnur borgir, og allt af fanst
mjer hún hljóðust þá hún var að
vinna að ákveðnu marki.
Hún átti líka mikinn og góð?.n
maka og án hans heföi heldur
ekki verið hægt að framkvæi ia
allt það mikla starf, sem þau
unnu saraan.
Mann sinn missti hún 26. mai
1918. Gullbrúðkaup hefðu þau
átt 4. júlí sama ár og þann dag
hafði fóstra mín allt af þráð að
fá að lifa, því hjónin kunnu vel
að meta hvortjpinað, og töldu sig
hafa verið miklar gæfumanneskj
ur að hafa hitst og fengið að lifa
saman.
I 15 ár eftir iát manns síns
hafði hún hjer matsölu, með að-
stoð sinnar ágætu stúlku, Ingi-
bjargar Guðmundsdóttur, sem
var með henni í 40 ár. Þarna voru
oft um og yfir 20 manns í fæði.
Hún var þar eins og móðir þeirra
allra. Maður sá oft eftir máltíðar
að bæði piltar og stúlkur áttu
eintal við mömmu. Jeg hygg að
henni hafi þar oft verið trúað
fyrir ýmsum leyndarmálum. En
þarna voru þau líka vel geymd
og oft góð ráð gefin af þessari
spöku og heillaráðu konu. Hún
uppskar líka mikið fyrir sína
stóru fórnarlund. Hún lifði það,
að sjá börn sín verða að góðu
og merku fólki og meira ástríki
og virðingu hef jeg ekki sjeð
einni móður sýnt.
Og viff, sem höfum notið henn-
ar miklu og góðu mannkosta og
móður umhyggju, rnunum blessa
minningu hennar, svö lengi sem
við lifum.
S. Á.
I Hraðfrystistöðina í Reykjavík h.f., Mýrargötu, vantar ?
| nokkrar stúlkur. Gjörið svo vel að ta)a við verksjórann,
I Henning Busk. —. Simi 5532.
Eftirmiðdagsdansleikur
verÖur aÖ IIÓTEL RITZ í dag kl. 3—6. — Hljómsveit
Felzman. —- Strœtisvagnaferðir frá Jðnskólanurn•
Hötel Ritz
Auglýsendur
afhugið!
að ísafold og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt-
asta blaðið { sveitum lands
ins. Kemur út einu sinni
I
; í viku — 16 síður.
Hvernig er vexfi og viðgangi kriifninnar lýs! í |
Opinberunnarbókinnii
Um þetta efni talar pastor Johannes Jénsen í dag kl. 5 - <|
í Aðvent-kirkjunni (Ingólfsstræti 19).
Allir velkomnir.
@K$>®x$®<^$x$®K$^xSx$«»<$<$K$x$<$<$<gK$x$>®x®x$>3x$KS><$<$<$H$<$x§><$<$<S>^®xS>^x$®x®®<S>^.
Eignaskifti
Vil skifta <á góðri hæð i hýju hiisi á Melunum, og fá
% í staðinn einbýlishús sem má %’era í uníoum. J’il greina
kæmi einnig 5 herbergja íbúð, enda fylgi henni bilskúr.
Tilboð merkt: , Eignaskifti“, sendist til Morgunblaðsins
fvrir 30. janúar.
<jK<>><íx$x$x5 <
®x$^<$<$^<$<$@x$<$<$<! <$x$k$<$<SxSx$x$x$<Sx$x$@x$<$<Sx$<$>®<Sws*s*SxS>^xSx$x$k$<Sk$@-®<$^x$3x$<$<$.<S>^<$<$x$^kSx$x$x$x$x@X$X$x$-$-$x$*$
| ... because thejre seamless
FATNADUR
Tyrknestti herir.n
endurskipulagður
ANKARA — Tyrkneski herinn
hefur nú verið endurskipulagður
og hefur mest af vopnum þeim,
se mþeir nota verið keypt frá
Bandaríkjunum.
allskonar getum við útveg-
að til afgreíðslu beint til
leyfishafa frá
DUNLOP RUBBER CO., LTD.,I>
Footwear Division,
Liverpool, England.
Einkaumboðsmenn:
Friðrik Bertelsen & Co., h.f.,
Hafnarhvoli- Sími 6620,
Reykjavík.