Morgunblaðið - 30.01.1948, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.01.1948, Qupperneq 1
35. árgangur 24. tbl. — Fösíudaginn 30. janúar 1948. Isafoldarprentsmiðja h.L Vetrar-Olympíuleikarnir hefjast í St. Moritz í dug Þessi mynd er frá St. Moritz í Sviss, þar sem Vetra r-Olympíuleikarnir hefjast í dag, en St. Moritz er einn glæsilegasti og eftirsóttasti vetrar-íþróttastað ur heimsins. Um þúsund þátttakendur eru frá 28 þjóðum Bandðríkjamenn, SvisslendinQar og Svíar iíklegasiír !il mesira sigra ST. MORITZ í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. FIMMTU VETRAR-OLYMPÍULEIKARNIR og þeir fyrstu, sem haldnir hafa verið s.l. 12 ár, hefjast hjer í St. Moritz á morgun (föstudag). Forseti Sviss, Enrico Celio, setur leikana kl. 10 (8 eftir ísl. tíma) í fyrramálið, en síðan hefst keppnin, sem stendur yfir í tíu daga. Þátttakendur í leikunum eru um eitt þúsund frá 28 þjóðum, þar á meðal frá öllum stórveldunum að Rússum und- anskyldum. Keppt verður í 20 greinum. • Franska fjáriaga- nefndin feSfir enn ■'*’ Þúsundir áhorfenda frá öllum hlutum heims eru komnir hing- að til þess að vera viðstaddir leikana, en hjer er enn mikill snjór og skíðalandið eitthvað það fegursta er hugsast getur. Þetta er í annað sinn, sem Vetr- ar-Olympíuleikarnir eru haldnir í St. Moritz. 1111 inllkoiiið skoð- onafrelsi á opinber- iii ¥ettvanii Prófessor vi? Harvardháskóla ræðir ai'nenn mannrjeHindi LAKE SUCCESS í gær. NEFND SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, sem fjallar um ritfrelsi, lijelt áfram umræðum sínum um mannrjettindi og skyldur í dag. Mælti Zecharias H. Chafee, prófessor í lögum við Harvard-há- skóla, með því, að ræddar yrðu á opinberum vettvangi allar skoðanir, hvort sem þær væru hugsjónalegs eða stjórnmálalegs eðlis. London í gærkv. BRESKIR íhaldsmenn hafa sigrað í fyrstu aukakosningun- um síðan verklýðsstjórnin tók við völdum fyrir tveimur og hálfu ári síðan. Fóru kosning- ar þ>essar fram í kjördæmi í Skotlandi, en úrslit urðu þau, að f,'imbjóðandi íhaldsflokks- ins fýekk 395 atkvæði fram yf- ir verklýðsframbjóðandann. Alls var kosið um fjóra mer;. — Reuter. stjómartillögu. París í gærkvöldi. FJÁRLAGANEFND franska þingsins feldi í dag tillögu stjórnarinnar um að kalla inn alla 5.000 franka seðla, en stjórnin telur að með því megi klekkja á mönnum þeim, sem aðallega hafa hagnað sinn af verslun á svörtum markaði. Er nú enn á ný allt óvíst um það, hvaða endalok frumvörp stjórn arinnar fá, en hún hafði meðal annars gert sjer vonir um að vinna fylgi sósíalista, með því að koma fram með tillöguna um innköllun 5.000 franka seðlanna. — Reuter. Löndin, sem senda keppendur Löndin, sem senda keppendur eru þessi: Argentína, Austur- ríki, Bandaríkin, Belgia, Búlgar ía, Bretland, Chile, Danmörk, Corea, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, ísland, ít- alía, Júgóslavía, Kanada, Liban- .on, Liechenstein, Noregur, Pól- land, Rúmenía, Svíþjóð, Sviss, Spánn, Tjekkóslóvakía, Tyrk- land og Ungverjaland. Sviss — USA — Svíþjóð Sviss og Bandaríkin hafa keppendur í öllum greinum. —■ Gert er ráð fyrir að aðalkeppn- in standi á milli þessara þjóða, þótt hinsvegar sje vitað að Svíar sjeu einnig mjög sterkir. Önnur lönd, sem búast má við að standi framarlega, eru Noregur, Finn- land, Tjekkóslóvakía, ítalía og Ungverjaland. Mesti heiður íþróttamanns Bretnr mega ekki verðn háðir Rússum Hugmyndir fasista Tillaga Chafeés var sem svar vjð framkominni tillögu Jacobs M. Lomakin, fulltrúa Rússa í nefndinni, þess efnis að bánnað skyldi að birta á prenti hugmyndir fasista, alveg á sama hátt og stjórnir bönnuðu sölu eða dreifingu eitraðra matvæla. Villandi Chafees kvað þennan saman- burð villandi. --- Hann sagði: „Stryknin verður aétíð stryknin, í hvaða landi veraldar sem er. Aftur á móti er litið á heftingu málfrelsis, sem eitur í einu land inu, en í öðru virðist það vera eftirlætis rjettur“. Hann kvaðst sjálfur hafa bar- ist á móti tillögum, er bönnuðu vissum mönnum að kenna við bandaríska. skóla. -----------------------•--------• Hismið og' kjarninn Hann sagði: „Við getum dæmt um það fyrirfram, livað er eitur og hvað er ekki eitur. En vjer trúum því, að ef menn hafa næg an tíma til ,þess að hugsa og ræða málin, þá geti þeir skilið hismið frá kjarnanum. Um hitt veit jeg ekki, hvort kommúnism inn sýnir sig að vera hismi eða kjarni. En jeg vil, að menn fái næg tækifæri til þess að komast að því‘„ Alþjóífaherdeild til frnmkvœmda Palestínuskiptinguna Lake Success — Palestínu- nefndin hefur skýrt þingi S. Þ. frá, að ástundið í Palestínu fari stöðugt versnandi og brýn nauð- syn sje á alþjóðaherdeild til þess að framkvæma skiftinguna, þeg- ar Bretar fari. Vansittart lávarður hvelur!!! bandaríkja Vestur-Evrópu LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til MBL. frá Reuter. VANSITTART lávarður, fyrrverandi aðal-stjórnmálaráðunautur bresku stjórnarinnar, flutti ræðu hjer í London í dag og lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að Bretar yrðu að sýna — ef slíkt reynd- ist afgerlega óhjákvæmilegt — að þeir gætu í ár komist af án viðskipta við Rússa. Bandaríki Vestur-Evrópu Vansittart flutti ræðu sína fyrir verslunarráði Lundúna- borgar. Tjáði hann sig eindregið meðmæltan því, að stofnsett yrðu bandaríki Vestur-Evrópu, enda hefði slíkt átt að gerast fyrir að minnsta kosti fimmtíu árum síðan. Hugmyndin um bandalag Evrópuríkjanna allra, sagði lávarðurinn hinsvegar að væri óframkvæmanieg næsta mannsaldur. Annars er mjög erfitt að segja fyrir um, hverjir beri sigur úr býtum í St. Moritz í hinni hörðu baráttu tíu næstu daga. En það er sá mesti heiður, sem nokkrum íþróttamanni getur hlotnast. að vinna gullafreks- merki Olympíuleikanna og hljóta lárviðarsveig. Deilt um þátttöku USA í íshockey Undanfarið hefur staðið deila um það, hverjir væru hinir rjettu fulltrúar Bandaríkjanna til þess að taka þátt í íshockey, og hvort þeim vegna þess yrði leyfð þátttaka í þeirri grein. — Ekki var enn að fullu útkljáð um þetta í dag, en vonir stóðu til að úr því rættist. Hefur ör- lítill skuggi hvílt yfir leikunum vegna þessarar deilu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.