Morgunblaðið - 30.01.1948, Page 7
Föstudagur 30. janúar 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
7
ÞAÐ ENDAR EKKI ALTAF
JAFNVEL
ÞRATT FYRIR andstöðu lærðra
manna um hans daga, hjelt Cop-
ernicus fast við þá staðhæfingu
sína, að sólin væri miðdepill
mikils stjörnukerfis og að jörð-
in væri ein af reikistjörnunum,
sem snerist í kringum hana. — A
kenningum Copernikusar eru
stjörnuvísindi nútímans bygð.
Thomas A. Edison var einnig
hugsjónum sínum trúr og hann
framleiddi í vinnustofu sinni í
Menlo Park, New Jersey, eina
frumlegustu uppfinningu sína —
hljóðritarann — og sneri sjer
síðan að uppfinningu rafmagns-
Ijóssins. Hann setti kórónuna á
starf sitt á sviði rafmagnsljóss-
ins, er hann árin 1881—82 hafði
yfirumsjón með byggingu og út-
búnaði fyrstu rafljósastöðvar í
heimi við Pearl Street, New
York City.
Wilbur og Orville Wright
hugðu að gaman væri, ef hægt
væri að fljúga eins og fuglarnir.
Þeir voru vanir að flatmaga á
jörðinni í Dayton og aðgæta flug
fuglanna. Eftir að hafa lagt líf
sitt í hættu árum saman í hvert
skifti, sem þeir hófu sig á loft
x tilraunaflug sín í Kitty Hawk,
N. C., gáfu þeir heiminum flug-
listina þ. 17. des. 1903.
Fugvallarstjóri á fslandi.
Það er ekki alltaf að manni
hepnist að skapa þann hlut, sem
hann hefur dreymt um, nje held-
ur að sjá hugmyndir sínar og
kenningar verða að veruleika. —
Miljónir manna á öllum tímum
hafa haft miklar hugsjónir og
sterkar sannfæringar og unnið
mikið til að koma þeim ó fram-
færi, en oftast árangurslaust. —
Miljónir manna á öllum tímum
hafa haft miklar hugsjónir og
sterkar sannfæringar og unnið
rnikið til að koma þeim á fram-
færi, en oftast árangurslaust. —
Þessvegna er það mikið gleði
efni, mitt í veraldardrunga vor-
um, að geta sagt frá því, að B.
R. J. (Fish' Hassel frá Rockford,
111., hefur verið skipaður vara-
forseti og flugvallarstjóri Iceland
Airport Corporation, sem er syst-
urfjelag American Overseas Air-
lines og og starfrækir Keflavíkf-
urflugvölilnn á Islandi. Bæki-
stöðvar hans eru í Keflavík.
Norðurleiðin.
I ágústmánuði 1935 skrifaði
Bert Hassel grein í timaritið U.
S. Air Services undir fyrirsögn-
inni: „Flugeiðin norður um til
Evrópu“. — I upphafi greinar
sinnar segir hann.
„Það eru'16 ár síðan Alcock og
Brown flugu yfir Atlantshafið.
Það eru 8 ár síðan Lindbergh
flaug frá Ntw York til París. —
En samt er enn í dag kyrkingur
í flugferðum yfir Atlantshafið
og engin hreyfing virðist vera á
ferðinnni til að hefja fram-
kvæmdir eða starfsemi viðskifta-
legs eðlis með flugferðum milli
Bandaríkjanna og Evrópu og flu-
málaþjónustan er beinlínis með
kýrstöðu sinni og aldeyfu, að
bjóða einhverri Evrópuþjóðinni
forgang til að yfirtaka loftleið-
irnar, eins og Evrópa hefur að
meira og minna leyti tekið gufu-
skipaleiðirnar í sínar hendur".
Annarsstaðar í grein sinni, seg-
ir hann:
„Undanfarin 7 ár hefi jeg haft
töluverð afskifti af úrlausnarefn-
inu: flugsamgöngur við Evrópu.
Jeg hefi beitt mjei fyrir og trúi
á hina svokölluðu norðurleið.
Sjerhver stuðningur, sem jeg
get veitt málefninu, snertir norð-
urleiðina. Að mínu áliti er hún
betri en al'ar aðrar leiðir. Jeg
legg staðreyndir g röksemdir,
sem jeg hefi safnað á undanförn-
um árum, undir úrskurð, í von
um að það megi vtrða til þess
að endurvekia áhuga á því, að
amerísk frr mtakssemi beiti sjer
fyrir stofnsetnir.gu flugsam-
gangna yfir Atlantshafí. Ef hins
Bert Hassel lagði grundvöllinn að Horður-
flugleiðinni oi veiiir henni nú forstöðu.
Bert (Fish) Hassel, forstjóri
fyrir I. A. C. (Iceland Air-
port Corporation.) hefir get-
ið sjer frægð fyrir baráttu
siiia fyrir Norðurflugleið-
inni. Hann starfrækir nú
Keflavíkurflugvöllinn íyrir
hið ameríska flugfjelag og
hefir eignast marga vini
hjer á landi.
Grein þessi er lauslega
þýdd úr nóvemberhelti hins
þekta tímarits U. S. Air
Services, sem fjallar um
loftsiglingar og flugmál.
leið yfir sjó, og loftsiglingin er
öll einfaldari sem og loftsiglinga
tæki þau, er nota þarf.
4. Norðurleiðin vekur almenna
öryggistilfinningu, og
5. Hún er þýðing'armikil sem
óhjákvæmileg leið fyrir loft-
árásir frá F.vrópu, ef svo færi að
stríð brytist út.
Fljúgum norður til Evrópu.
Það kemur svo oft fyrir, að
miklir hugsjónamenn hafa árang
urslaust knúið á dyr skilnings-
sljórra áhrifamanna, sem hefðu
getað orðið þeim að miklu liði
með því að koma hugmvndum
þeirra á framfæri, en að síðustu
hafa þeir orðið að selja hinar fáu
reitur" sínar úl að afla nauðsyn-
legs fjár ti 1 vistkaupa á gamal-
menna hæli. Það er því óvenju-
legt gleðieíni að American Over-
seás Airlines skyidu hafa skip-
að Bert Hassel í núverandi em-
bætti hans. Hann hefir tekið
virkan þátt í flugmálum siðan
1913, bæði sem flugmaður og
framkvæmdamaður.
„Fljúgum norður til Evrópu“,
hafa ætið verið kjörorð hans. —
Hann var að fljúga frá Rockford
í Illinois 1928 til Stokkhólms um
Labrador, Grænland, Island,
í
Svíar sterkastir á Vetrar-
Olympíuieikimum
--------—---
En Norðmenn veiSa þeii
DAGANA 30. janúar til 8. febr.
fara 5. Vetrar-Olympíuleikarnir
fram í St. Moritz í Sviss og taka
Islendingar nú í fyrsta sinn þátt
í þeim.
Fyrstu Vetrar-Olympíuleikarn-
ir fóru fram í Chamonix í
frönsku Olpunum 1924, en síð-
an hafa þeir verið haldnir í St.
Moritz, Lake Placid i Bandarikj-
unum og Germisch-Partenkirc-
hen í Þýskalandi. Noregur hefir
unnið þrjá af þessum leikjum, en
varð nr. 2 í einum, þ. e. leik-
unum í Lake Placid. Norðmenn,
sem áttu þá skilyrðislaust bestu
skautáhlauparana, en treystu sjer
ekki til að keppa eftir amerískum
reglum, sem brutu í bága við al-
þjóðareglurnar.
St. Moritz er einhver skemmti-
legasti vetrariþróttastaður í Ev-
rópu, liggur í efsta dalverpi Inn-
árinnar í Engadin og er í ca.
1850 m. hæð yfir hafi.
Skautaíþróttin.
A stríðsárunum urðu Norð-
menn fyrir miklum áföllum í
skauta- og skíðaíþróttinni, eins
og á öðrum sviðum, en hjá Sví-
um urðu þar miklar framfarir.
A fyrri Vetrar-Olympíuleikum
hafa Svíar aðeins einu sinni náð
í stig í skautahlaupi. Það var
þegar Blomquist varð nr. 6 og
Skotland og Noreg í einhreyfils I hlaut x stig_ En nu munu sænsku
Stinsonflugvjel, þegar hann varð skautahlaupararnir með Ake Séy
farth í broddi fylkingar verða
Bert Hassel.
Barðist fyrir flugleiðinni um
ísland.
vegar aðrar röksemdir verða
þyngri á metunum en þær, sem
mæla með norðurleiðinni, þá er
það gott og blessað svo framar-
lega að árangurinn verði flug-
málaþjónusta undir amerískri
stjórn og í amerískri eign.
Við skulum fyrst útlista norð-
urleiðina. Hún er boglínuleið
(Great Circ-le Route), sem teng-
ir aðalborgir Mið-vestursins
(Middle West) við helstu borgir
Evrópu. Hún tengir Chicago,
miðdepil amerískra flugsam-
gangna, eða Detroit eða Cleve-
land, við Berlín, sem er samsvar
andi miðstöð flugsamgangna í
norðvestanverðri Evrópu, — eða
Kaupmannahöfn oða Hamborg.
Vegna þess að ,,boglínan“ sveigir
á norðlæga hnattbreidd, er loft-
fjarlægðin ekki að neinu veru-
legu meiri, en frá New York til
Bretlands. Norðurleiðin styttir
að mjög verulegu leyti fjarlægð-
ina í lofti a milli innanlandsborga
beggja meginlandanna saman-
borið við xiugleiðir um New York
og London.
1 fyrsta lagi liggur norðurleið-
in yfir land og að miklu leyti
yfir uppland. Lengsta leiðin yfir
sjó er 520 mílur milli Labrador
og Grænlands. Ef við tökum Chi-
cago sem hina vestari endastöð,
liggur leiðin vfir endilangt Michi
ganvatn, norðanvert Ontario-
fylki og Quebec, og syðn strand-
engju Hudsonflóa til Norður-
Labrador".
Aða lkostir norðurleiðarinnar:
Fyrir 12 árum síðan lagði Bert
Hassel áherslu á eftirfarandi at-
riði í umræddri grein sinni:
1. Norðurleiðin tengir saman
helstu borgir Ameríku og' Evrópu
norðan 40. breiddargráðu með
stuttum áföngum á stuttri ;rbog-
línuleið“ sem mestmegnis liggur
yfir land.
2. Vegna þess að Norðurleiðin
liggur yfir iand, er hægt að not-
færa hana til flutningaþarfa.
3. A Norðurleiðínni eru betri
veðurskilyrði og veðurfregnir á-
reiðanlegri og öruggari en á flug-
að nauðlenda á öræfum Græn
landsjökuls. Kom það honum og
fjelaga hans, Parker heitnum
Cramer í mjög óþægileg vand-
ræði. Þar eð þeir höfðu ekki
skipulagt neinar millilendingar-
stöðvar, urðu þeir að fljúga í
stærri áföngum og neyddust því
til að lenda flugvjelinni vegna
eldsneytisskorts. Frá nauðlend-
ingarstaðnum til birgðastöðvar
þeirra var 114 km long leið í
beinni loftlinu og voru þeir fje-
lagar tvær vikur að ganga þá
leið á jöklinum.
Þegar Hassel sagði okkur frá
þessum atburði mörgum árum
síðar, komst hann svo að orði:
„Það var betra. að ganga þetta,
en þurfa að reyna að synda í 2
vikur!“ 1
Norðmönnunum erfiðir viður-
eignar. Ameríkumenn og Italir
eru einnig með þar. Ber besti
ítalinn náfnið Musolini.
Skíðastökk.
Svo er það skíðaíþróttin. Þar
er erfitt að vera spámaður. Flest-
• ir eru þó þeirrar skoðunar, að
Norðmenn hljóti flest stig í stökk
. keppninni, jafnvel þótt Svíar, stiSin ;i vetrar-Olympiunleik
Bandaríkjamenn og Austurríkis- unum fram að þessu, standa
Listhlaup.
Svo er það listhlaup á skaut-
um. Noregur á nú enga Sonja
Henie lengur til bess að skila
þeim lO stigum fyrir fyrsta sætið.
Frænka hennar, Marit Henie,
hefir litla möguleika. Baráttan
stendur seimilega á milli Barbara
Ann Seott frá Kanada og Jirine
Nekolova frá Tjekkósóvakíu. A£
karimönnunum má nefna Button,-
U.S.A.. Gerschweiier, Sviss og
Rada. Austurríki.
I íshockey fengu Bretar 1(>
stig 1936, cn Kanada var nr. 2
og USA nr. 3. Tjekkar og Svíar
munu nú sennilega fá þar ein-
hver stig og Svisslendingar eiga
áreiðanlega vel frambærilegt lið.
Miklar deilur hafa staðið um þátt
töku Ameríkumanna í þessari
grein, en eftir síðustu frjettum
verða þeír m ið þai'.
Svíar vinna?
Urslit leikanna verða mjög
sennilega þau, að Svíar skipa 1.
sætið, en Norðmenn og Finnar
keppa um annað, og verða Norð-
menn að líkindum hlutskarpari.
Þó er ekki fyrir það að taka, að
Norðmönhum takist að ná fyrsta
sætinu með dálítilli heppni. —
Finnar geta líka komið á óvart
á skiðum og skautum.
Og að siðustu þetta: — Það
eru enn ..til menn, sem álíta, að
það sje að kasta peningum á glæ,
að kosta íþróttamenn á íþrótta-
mót. erlendis. Við þá vil jeg segja:
Hvaða þýðingu haldið þjer, að
Sonja Henie, Birger Ruud og
Oskar Mathiesen hafi haft fyrir
Noregs, og hver getrn* líka
neitað, að íslensku íþróttamenn-
irnir voru Islandi góð landkynn-
ing erlendis s.l. ár.
—G. Akselson.
menn hafi mjög góða stökkmenn.
Austurríkismaðurinn Josef Bradl
(met 107 m) verður með og
einnig má nefna Svíana Lind-
ström og Lundh. A æfingu í St.
Moritz hefir Ameríkani með
norska nafninu Fredheim stokk-
ið ágætlega 67 m og Wrenn og
Towsend stukku yfir 60 m með
ágætum stíl. Norðmaðurinn
Schelderup hefir farið 70,5 m og
hinir Norðmennirnir þrír hafa
einnig náð ágætum stökkum. —
Alit manna er að Norðmenn eigi
hina „fjóru stóru“ í stökkinu.
I tvíkepni í göngu og stökki
stendur baráttan á milli Svíþjóð-
ar og Noregs, en þó getur Sviss
einnig komið þar til greina.
G^nga.
I 18 og 50 km göngu skipa
Svíar sennilega fyrstu sætin, en
þó geta Finnar komið þar eitt-
livað við sögu, þó besti maður
þeirra, Veninen geti ekki verið
með, þar sem hann liggur nú
veikur.
Verksmiðjur siöSvasl
vegna efnisskorls
NÝLEGA var frá því skýrt í
dagblöðum bæjarins, að hrein-
lætisvöruvc-rksmiðjurnar væru
að þrotum komnar með hráefni
og myndu loka um næstu mán-
aðamót, vegna þess að gjald-
eyris- og innflutningsleyfi
vanta fyrir vinnsluefnunum.
Munu verksmiðiurnar engin
leyfi hafa fengið enn, eftir því
sem Fjelag ísl. iðnrekenda
skýrði blaðinu frá í gær, en
hinsvegar væri líkindi fyrir, að
flutt verði inn á næstunni nokk
uð af fullgerðum, erlendum
hreinlætisvörum, sem eru að
mun dvrari þeim, sem innlendu I bruni, verða Mið-Evrópuríkih á-
verksmiðjurnar framleiða. Hafi feiðanlega sigursælust, eins og
jaínvel komið til orð
inn hreinlætisvörur, þ. á.
þvottaduít, frá Ítalíu, er. sje allt
að fjórum sinnum dýrara en
innlenda varan.
Fjelag ísl. iðnrekenda hefur
sent brjef um þetta efni til Við-
skiftanefndar og mótmælt ein-
dregið þeirri aðferð um veit-
ingu gjaldeyris- og innflutnings
leyfa,. að synja innlendum verk
smiðjum um nauðsynleg leyfi
fyrir hráeinum, en leyfa á sama
tíma innflutning á fuliunnum
vörum sömu tegundar, e. t. v.
með langtum óhagstæðara
verði.
þannig hjá 10 efstu þjóðunum:
1. Noregur......... 432 stig
2. USA ............ 213,5 — .
3. Finnland........ 161 —
4. Svíþjóð ........ 139,5 —
5. Austurríki ..... 92,5 —
6. Kanada ......... 82 —
7. Þýskatand ...... 72,5 -—
8. Bretlani ........ 52 —
9. Sviss............ 52 —
10. Frakkland ,........ 33 —
Kominisið? tapa
Svig- og brun.
I „alpa“-greinunum, svigi
og
•■ð fl rt a Þau iöngum verið. — A
y : síðustu leikum voru Þjóðverj-
m' ! arnir bestir þar, en nú er líklegt
að það verði Frakkland, Sviss,
Austurríki og Italía, sem skifta
á milli sín stigunum. .
Sleðaíþróttin.
Sleðaíþróttin er alveg „ámer-
ísk“, enda hafa Bandarikjamenn
altaf fengið langflest stig þar,
þar til Sviss íókst á síðustu leik-
um að ná 20 stigum á móti 19
hjá USA. Noregur tekur nú í
fyrsta sinn þátt í þessari íþrótt,
án þess að búast við nokkrum
árangri. Svíar eru aftur á móti
A AÐALFUNDI í Verkiýðsfje-
lagi Borgarness í fvrradag töp-
uðu kommúnistar stjórn fje-
lagsins nú'um margra ára skeið.
Hefir lengi verið óánægja með
stjórn kommúnista í fjelaginu
og sauð algerlega upp úr með of
beldisverkum þeirra gagnvart
fjelagsmönnum í fyrrasumar.
Við stjórnarkosningu komu
fram íveir listar. A listi, studd-
ur.af kommúnistum og B-listi,
studdur af andstæðingum kom
múnista i öðrum stjórnmála-
flokkum.
I fjelaginu eru 180 manns og
kusu 120. Atkvæði fjellu þann-
rg, að listi kommúnista fekk
41 atkvæði, en B-listi 78. —
Kjörnir voru í stjórn Jón Guð-
jónsson, verkamaður, formað-
ur, Ingimundur Einarsson rit-
ari og Eyvindur Asmundsson,
gjaldkeri. q,
Kommúnistar reyndu að beita
brögðum i kosningunum mdð
því, að neita stjórnarandstöð11*
alls ekki með þar, og hafa aldrei! unni um kjörskrá, en það dugðán
verið.
ekki.