Morgunblaðið - 31.01.1948, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 31. janúar 1948»
! «
Hindrunin d síldarflutn-
ingum liður 1 heildar-
Ishockey ekki lengur
Olympíuíþrótt
dformum kommúnista
Frá fyrsfa
Fyrirmæli um að draga
úr framleiðslunni
FYRIR NOKKRU var það haft
eftir einum af helstu kvenskór-
ungum í liði komrnúnista, úr hópi
þeirra, sem höfðu við orð, að
menn yrðu að drekka kaffi úr
kristalvösum, að þá færi í hönd
þýðingarmiklir dagar.
Þetta var skömmu fyrir Dags-
brúnarkosningarnar og ljet konan
svo, sem úrslit þeirra mundu
hafa mikil áhrif í íslenskum
stjórnmálum. Þó ekki vegna þess,
að neinar líkur væri til þess, að
gamla stjórnin fjelli, því að til
þess væri engir möguleikar og
slíkt dytti engum í hug, eins og
sakir stæði.
Heldur mundu úrslit kosning-
anna þvert á móti valda straum-
hvörfum í íslenskum stjórnmál-
iim, vegna þess að þar mundi
koma fram svo mikil fylgisaukn-
ing kommúnista frá síðasta stjórn
atkjöri. Æ-íSáiS
Vonir kommúnista brugðust.
Raunin varð öll önnur en hin
orðvara kona hafði sagt fyrir.
Svo sem fyrirfram var vitað
vegna afskiptaleysis og skorts á
samvinnu meðal andstæðinga
hentiar, varð gamla stjórnin að
vlsu ofan á. En fylgi hennar stóð
svo að segja í stað, þar sem at-
kvæðamagn andstæðinga hennar
jókst mjög verulega frá því, sem
verið hafði.
Eftir á er að vísu, eins og geng-
tir, deilt um hvor hafi raunveru-
lega unnið á. Sú deila er óþörf.
Augljóst er það, sem mestu máli
ekiptir, að hinar glæstu vonir,
eem kommúnistar höfðu gert sjer
um gífarlega fylgisaukningu,
brugðust gjörsamlega.
Verkamenn andvígir
vinnustöðvun.
Um eina staðreynd ber og öll-
tim saman, sem kynntust hug
verkamanna við þessar kosning-
ar eða þekkja hann annarsstaðar
frá. Hún er sú, að yfirgnæfandi
meiri hluti þeirra er eihdregið
andvígur öllum vinnudeilum og
vinnustöðvunum.
Dagsbrúnarstjórnin sannfærð-
ist áreiðanlega um þetta við
kosningarnar. Ráðamenn hennar
hafa þessvegna ákveðið að fresta,
a.m.k. um sinn, þeirri miklu
yinnustöðvun, sem kommúnista-
foringjarnir á Alþingi boðuðu
við umræðurnar um dýrtíðarlög-
in í miðjum desember.
Með þessu er þó ekki sagt, að
horfið sje frá fyrirætlun þeirra.
Hitt mun sanni nær, að einungis
sje beðið betra færis. Sannast þá
enn, að þó að konungur vilji
sigla, hlýtur byr að ráða.
Fyrirmælin að austan
Nú er það að vísu svo, að allar
vinnustöðvanir eru kommúnist-
um harla kærar, þ.e.a.s. í öðrum
þjóðfjelögum en þeim, þar sem
þeir ráða sjálfir einir öllu. —
Vinnustöðvanirnar eru aðeins
einn þáttur í því að veikja það
þjóðfjí ’ag, sem kommúnistar
hafa ásett sjer að splundra.
Eins og sakir standa bætist
Önnur veigamikil ástæða við hina
alrnennu löngun kommúnista til
vinnustöðvana. Hún er fyrirskip-
unin að austan um að vinna á
móti Marshalláætluninr.i með öll-
um ráðum.
• Ákefð íslenskra kommúnista í
að hlýða þessu allsherjarboði
kom glögglega fram í frumhlaupi
Einai's Olgeirssonar, þegar hann
flutti íillöguna alræpridu á fýrstu
dögum þingsins í október síðast-
liönum. Síðan hafa fyrirmælin
austrænu um skemmdarstarf
gegn endurreisnar áformunum í
Vestur-Evrópu orðið enn skýrari
ag ákveðnari.
rsögli Pollits.
Uti um heim vakti yfirlýsing
enska kommúnistaforingjans
Harrys Pollits, sú er hann gaf
rjett fyrir jól, mikla athygli. Þá
ljet Pollit uppi, að aukning á
framleiðslu Stóra-Bretlands hjeð
an í frá yrði ekici til góðs fyrir
breska verkamenn, heldur yrði
hún aðeins utanríkismálastefnu
Bandaríkjanna til framdráttar.
Þar af leiðandi mundu ensku
kommúnistarnir vinna á móti
allri aukningu í framleiðslu
lands síns.
Nú vita það allir, að bresku
þjóðinni ríður á engu meira en
mikilli framleiðsluaukningu. Inn-
flutningurinn er þar mun meiri
en útflutningurinn og algjör
bjargarskortur og eymd blasir
við, ef þessu er ekki hægt að
koma á rjettan kjöl.
Sú ætlun kommúnista, að koma
í veg fyrir framleiðsluaukningu
þegar svo stendur á, nálgast því
mjög bein fjörráð við þjóðina
alla.
Útflutninginn verður að auka.
í þessu gegnir mjög svipuðu
máli um íslendinga og Englend-
inga. Á síðasta ári varð stórkost-
legur halli á utanríkisviðskiptum
okkar. Ef lífskjörum almennings
á ekki að stórhraka frá því, sem
nú er, ríður á, að útflutningurinn
sje verulega aukinn. Það verður
ekki gert, nema öll færi sjeu
notuð til að auka framleiðsluna
og nýta hana til fulls.
Jafnvel kommúnistar viður-
kenna, að verðlag afurðanna hafi
á síðastliðnu ári orðið hærra en
menn fyrirfram gátu gert sjer
rjettmæta von um. Kommúnistar
hafa og ætíð hamrað á því hversu
útflutningsverðmætin væri mikil.
Hefur ekki dulist, að það hefur
verið í því skyni gert, að reyna
að koma í veg fyrir, að varlega
yrði farið.
Svo seint, sem um miðjan des-
ember, sagði Brynjólfur Bjarna-
son í útvarpsumræðunum frá Al-
þingi, að útflutningur á árinu
1947 yrði a.m.k. 350 milljónir
króna. Þegar til kom náði útflutn
ingurinn ekki 300 milljónum, og
er það mikið minni upphæð en
þarf til að halda við núverandi
lífskjörum þjóðarinnar og standa
undir eðlilegum aukningum í at-
vinnulífinu.
Ef fullkomið vandræða-ástand
á ekki að skapast á landi hjer,
verður þess vegna með öllum ráð
um að auka útflutningsverðmæt-
in á þessu ári.
Skortir hreinskilni kommúnista-
foringjans enska.
I orði kveðnu láta kommún-
istjir enn eins og þeir vilji vinna
að þessu og svívirða aðra fyrir,
að þeir sýni ekki nógu mikinn
dugnað í þessum efnum. — Því
miður er þctta einber hræsni hjá
þessum háu herrum. Þá skortir
hreinskilni hins enska flokks-
bróður síns, Pollits. til að segja
berum orðum þao, sem þeir
meina. Sem sje, að þeir vilja nú
umfram alt draga úr framleiðslu
og útflutningi landsmanna.
Þessi hulda fyrirætlun þeirra
kemur ekki af mannvonskunni
einberri. Þvert á móti þykjast
þeir með henni vera að þjóna
hugsjón sinni. Þeirri, að greiða
fyrir sigri kommúnismans í heim
inum.
Síðasta fyrirskipunin að aust-
an er sú, að þetta verði urn sinn
best gert með því að draga úr
framleiðslu landanna í Vestur-
Evrópu. Kommúnistarnir á ís-
land eru jafnákafir að fylgja
þessu boði og flokksbræðurnir í
Englandi. Munurinn er sá einn,
að hinir ensku austanverjar eru
opinskárri en íslenskir skoðana-
bræður þeirra.
Stöðvun síldarflutningannna
sýnir glöggt hvað þeir vilja.
Enginn skyldi þessvegna ætla,
að kommúnistar væri horfnir frá
víðtækum vinnustöðvunum hjer
á landi nú á næstu mánuðum
strax og þeir sjá sjer færi til.
En meðan þeir treysta sjer ekki
til slíkra stórræða sýna þeir hug
sinn í málum, sem í fljótu bragði
sýnast umfangsminni en hafa þó
mikla þýðingu.
í ljósi þess, sem nú hefur verið
sagt, er til dæmis auðskilin hindr
un sú, sem Dagsbrúnarstjórnin
lagði á greiða síldarflutn-
inga hjeðan til Siglufjarðar. —
Viljinn til algerðrar stöðvunar er
fyrir hendi. Máttinn vantar til
hertnar í bili. Kommúnistar láta
það máttleysi þó ekki verða til
þess, að þeir sitji auðum hönd-
um. Þeir halda áfram að grafa
og grafa. Reyna fyrst að koma
illu af stað um síldarflutningana
í öruggri trú á það, að með því
skapist smám saman jarðvegur-
inn fyrir hin meiriháttar skemd-
arverk, sem sje þau að lama allt
framleiðslukerfi landsmanna.
Enginn skyldi efa, að með
þessu verður kommúnistum
nokkuð ágengt um stund. Meiri
þýðingu hefur þó hitt, að fleiri
og fleiri fá opin augu fyrir því,
hvers eðlis starf kcmmúnistanna
er, og þess vegna munu þeir
aldrei ná sjálfu lokamarki sínu,
því, að koma Islandi undir ein-
ræði hins alþjóðiega kommún-
isma.
Aðalfundur sjúkra-
sjéðs verslunar-
manna
í FYRRAKVÖLD var hald-
inn aðalfunúur Styrktarsjúkra
sjóðs verslunarmonna.
Á fundinum voru á dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf og
kosning stjórnar. Var hún öll
endurkosin, en hana skipa:
Helgi Helgason, verslunarstjóri
hjá Jez Zimsen, formaður, Guð
mundur Þórðarson hjá Sölu-
sambandinu, gjaidkeri, Helgi
Bergs, forstjóri Sláturfjelags-
ins, ritari og meðstjórnendur
þeir Sigurjón Jónsson verslun-
arstjóri hjá G. Zoega og Christi
an Zimsen lyfjafræðingur.
Á s.l. ári var veitt úr sjóðn-
um milli 17 og 13 þúsund kr.
Á s.l. irausti va.rð sjóðurinn
80 ára.
10 BandaríkjaRienn
farasf í flugsSysi
Wiesbaden í gærkveldi.
BANDARÍSK Dakota her-
flugvjel rakst í dag á fjallshlíð
nálægt Dione við frönsku Alp-
ana. Allir innanborðs fórust, en
það voru fjórir liðsforingjar og
sex hermenn. — Reuter.
St. Moritz í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reutera
FORSETI SVISS setti Vetrar-Olympíuleikana hjer í dag, eftir
að þátttakendur hinna 28 þjóða höfðu gengið inn á leikvanginn
undir fánum landa sinna. Síðan flutti forseti svissnesku Olympíu-
nefndarinnar ávarp, en. þá sór foringi íþróttamanna. Olympíu-
eiðinn og Olympíueldurinn var kveiktur. Að setningarhátíðinni
iokinni, en hún var mjög hátíðleg, hófst svo sjálf keppnin.
■4S
a
enda um vrslunar-
FUNDUR atvinnurekenda á
sviði versiunar og iðnaðar verð
ur haldinn í Sjáifstæðishúsinu
þriðjudaginn 3. febr. kl. 13.30
að tilhlutun Verslunarráðs Is-
lands. Það er gert ráð fyrir því,
að fundinum verði eigi lokið
fyrr en fimtudaginn 5. febr.
Til fundarins er boðið öllum
þátttakendum og sjergreinafje
lögum innan vjebanda þess,
sem hafn versun eða iðnað að
atvinnurekstri.
Dagskrá fundaiins er:
Viðskipta- og gjaldeyrismál.
Verðlagsmál.
Skattamál.
Skömmtunarmál.
Útf lutnin gsverslunin.
Eins og þessum málum er nú
komið, telja áðurgreindir aðil-
ar, að eigi verði lengur við
þau unað, nje hægt að láta und
ir höfuð leggjast að taka þau
til rækilegrar meðferðar á fjöl
mennum fundi aðila þessara.
Það er búist við því, að fund-
arsóknin verði mikil.
íshockey ekki Ólympíuíþrótt.
Opinberlega var tilkynt í St,
Moritz í dag eftir að Alþjóða
Olympíunefndin (CIO) hafði
setið á fundj í fjórar klukku-
stundir, að nefndin hefði ákveð
ið að afnema íshockey seré.
Ólympíuíþrótt, Ennfremur er
tilkynnt að CIO hafi lýst því
yfir að nefndin skoðaði Alþjóða
íshockeysambandið ekki lengur
sem æðsta aðila íshockey-
íþróttarinnar. E,innig ljet nefnd
in í ljós óánægju sína yfir því,
að svissneska Olympíunefndin,
sem sjer um leikina, skyldi
leyfa að leikur í íshockey færi
fram 1 dag á milli Bandaríkja-
manna og Svisslendinga.
„Best að pakka og fara heim“.
Er frjettaritari Reuters
spurði Burghley lávarð, sem
er fulltrúi Breta í CIO, um álit.
hans á þessari ákvörðun nefnd
arinnar, kvað hann mjög leið-
inleyt, að þetta skyldi hafa
komið fyrir, „en jeg held, að
CIO hafi gert það sem rjettast
var“, bætti hann við. „Mjer
skils’t að þetta þýði, að við eig-
um að pakka n,iður og fara
heim“, sagði einn meðiimur
Alþjóða íshockey sambandsins,
er hann var spurður um skoð-
un sína á málinu.
Ingimundur Gesls-
son endurlosinn
form. Hreyfils
AÐALFUNDUR bifreiðastj.-
fjel. Hreyfils var haldin í fyrra
kvöld og var mjög fjölsóttur.
Auk venjulegra aðaifundar-
starfa, skýrslu formanns og
reikningar fjelagsins, en fjár-
hagur þess er nú mjög góður,
fór fram stjórnarkosning. Ingi-
mundur Gestsson var endurkos
inn formaður með 165 atkvæð
um. Bergsteinn Guðjónsson,
sem einnig var í kjöri sem
formaður, hlaut 80 atkvæði.
Stjórn fjelagsÍFjS skipa að
öðru leyti, frá deild sjálfseign-
armanna Halldór Björnsson.
Frá vinnuþegadeild, þeír Magn
ús Einarsson, Hverfisgötu 102
og Magnús Einarsson, Mjóú-
hlíð 14, og frá strætisvagna-
deild Ólafur Jónsson.
Á fundinum skýrði gjaldkeri
frá því að ágóði af bílahapp-
drætti fjelagsins hefði farið
langt fram úr áætiun en ágóð-
anum verður varið til töku um
ferðarkvikmyndar. Þar sem all-
verulég fjárhæð verður af-
gangs við kostnað kvikmyndar
innar ákvað fundurinn að
stofna skildi 2 sjóði, húsbygg-
ingasjóð, sem fær 70% og
vinnudeilusjóð, sem fær 30%.
Loks var svo samþykt að mál-
funda og fræðslufjel. bílstjóra
skylai fá kr. 1000 í styrk á ár-
inu og ennfremu.r að hækka
fjelagsgjöid úr kr. 75,00 í kr.
100,00.
Stór dagur fyrir Sviss.
Annars var þessi fyrsti dag-
ur 5. Vetrar-Ólympíuleikanna
stór sigurdagur fyrir Sviss. Eft
ir fyrstu umferðirnar í tveggja
manna sleðakepninni, sem fran?
fór í dag, skipa þeir tvö fyrstu
sætin, og í íshockey unnu þeir
Baidaríkjamenn með 5 : 4.
Tjekkóslóvakía—Ítalía 22:3.
I öðrum íshockey leikjum í
dag vann Kanada Svíþjóð með
3:1, Pólland vann Austurríki
eftir mjög jafnan leik með 7:5,
og loks vann Tjekkoslóvakía
Ítalíu með 22:3. Er hægt að>
iíkja þeim ieik við viðureign
kattar við mús, svo mikla yfir-
burði sýndu Tjekkarnir.
20 þús. hafa
safnasl fil björg-
unarflypjelar
ALLS HÖFDU Slysavarnafjt?
laginu borist 20 þús. krónur'í
gær til kaupa á b.'örgunarflug-
vjel. Stærstu gjaf.i-nar voru frá
Kvennadeildinni á Akranesi er
gaf 4 þús. kr, og kvennadeild-
inni í Bíldudal barst tilkynn-
ing um 2 þús. kr. gjöf. Auk
þess hefir fjöldinn allur af
smærri gjöfum borist.
Þá heíir sala kortanna af
málverki Eggerts Guðmunds-
sonar af björguninni við Látra
bjarg gengið rnjög vel, en all-
ur ágóðinn rennur til björg-
una rf lugvjelarinnc r.