Morgunblaðið - 27.02.1948, Page 1

Morgunblaðið - 27.02.1948, Page 1
85. árgangur 51. tbl. Föstudagur 27. ferbúar 1948. Isafoldarprentsmiðja h.L Sjerstakar framkvæmdanefndir kommún- ista stjórna hreinsuninni í Tjekkóslóvakíu ísrjiegi á Fjall- foss hverfur AÐ-FARANOTT þriðjudags, hvarf maður er var farþegi með 'Fjállfoss, er. skipið var statt á hafi úti. • Maður þessi hjet Anton Páls- son frá Ólafsfirði. Hann hafði komið um borð í skipið hjer í Reykjavík ásamt unglingspilti. Fjallfoss fór hjeðan á sunnudag með síldarfarm og var skipið statt út af Vestfjörðum. Þegar skipverjar urðu þess vísari að Anton var horfinn var haíin leit um skipið en hún bar engan árangur. Veður var mjög sæmilegt er þetta gerðist. Mýr læknir HEILBRIGÐISSTJORNIN hefir viðurkent sjergrein Stefáns Ól- afssonar læknis, sem er háls- nef- og eyi'nasjúkdómar og tek- ur Stefán eftirleiðis á móti sjúkl ingum í Skólabrú 2. Stefán Ólafsson lauk em- bættisprófi í læknisfræði við Háskóla íslands 1943 og stund- aði síðan framhaldsnám í sjer- grein sinni við Mayo-síofnun- jna í Rochester í Bandaríkjun- um. Er hann nýkominn heim frá Ameríku. 29. febr. öllum kirkjum BISKIJP landsins, dr. Sigur- geir Sigurðsson, hefur lagt fyr ir prófasta landsins, að í kirkj- um umdæma þeirra skuli minnst söfnunardags Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Svo sem kunnugt er, fer þessi fjársöfnun fram 29. febrúar. Goðafoss í reynsluför 3. mars. Kaupmannahöfn í gær. Einkasketi til Mbl. EIMSKIPAFJELAGIÐ tekur við nýja Goðafoss í næstu viku. Hefur verið ákveðið, að skipið fari í reynsluför 3. mars og hef- ur Burmeister- skipastöðin boð- ið nokkrum mönnum í þá ferð. — Páll. 16 Arabar drepnlr Jerúsalem í gær. SKÝRT var frá því hjer í kvöld að Haganah, leyniher Gyðinga, hefði í dag myrt 16 Araba frá Syríu, er herinn gerði árás á Arabaþorp skamt frá borginni Jaffa. Fylgdi það fregninni, að Arabar hefðu notað þorp þetta sem bækistöðvar fyrir árásir á flutningalestir Gyðinga. — Reuter. r~ FORSETI ÍSLANDS, herra Sveinn Björnsson á 67 ára afmæli í ilag. Á þessum afmælisdegi hans, sem hinum fyrri, sendir íslenska þjóðin hinum fyrsta forseta sínum, hlýjar kveðjur og árnaðar- óskir og vonar að hann megi eiga langa lífdaga fyrir höndum. Bretar telja Albani hafa brotið alþjóðaiög Ólögfey landurdirflalagniiig Albaníu Haag í gærkvöldi. Einkaskeyti tii Morgunblaðsins fiá Reuter. ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag tók í dag til meðferðar kæru Breta á hendur Albönum, vegna atburða þeirra, sem urðu í októbermánuði 1946, er tveir breskir tundurspillar rákust á tund- urdufl skamt frá albönsku hafnarborginni Sarande. Fjörutíu og íjórir breskir sjóliðar ljetu lífið við þetta tækifæri, en 22 særð- ust. Halda Bretar því fram, að Albanir hafi brotið alþjóðalög, er þeir lögðu tundurduflum eftir styrjöldina, án þess að tilkynna öðrum þjóðum það. Afstaða Rússa Bretar, sem nú gera þá kröfu á hendur albönsku stjórninni, að hún greiði bætur fyrir líf og eignatjón, reyndu á sínum tíma að fá Öryggisráðið til að taka upp málið, en Rússar beittu neitunarvaldinu til að koma í veg fyrir það, að ráðið samþykti ályktun um sök Albaníu. 15 dómarar Dómarar alþjóðadómstólsins eru fimmtán als og munu at- kvæði þeirra ráða dómsúrslit- um. Er talið að munnlegur mál- flutningur taki þrjá daga, en dómsúrslit verða vart kunngerð fyr en eftir nokkrar vikur. Kurteisi Albana Sir Hartley Shawcross, sem er fyrir talsmönnum Breta í þessu máli, benti á það í ræðu þeirri, sem hann flutti í dag, að allar þjóðir væru jafnar fyrir alþjóðadómstólnum. Talsmaður Albana tók hinsvegar þá afstöðu til málsins, að Albönum bæri engin skylda til að mæta fyrir rjettinum, en gerðu það þó í þetta skipti af eintómri kurt- eisi. Spánskir skæruliðar drepnir MADRID — Spánskir hermenn drápu nýlega 13 skæruliða í smá orustu í Infiestofjóllum, Norður Spáni. Bretland, Bandaríkin og Frakkland mótmæla valdaráninu lafnvel tjekknesk knatlspyrmifjelög verða Prag í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. KOMMÚNISTAR í Tjekkóslóvakíu hófust í dag handa úm hreins- i’n þá, sem þeir hafa boðað að fram muni fara í landinu. Hefur ineir en 40 háttsettum embséttismönnum þegar verið vikið frá törfum, en í kvöld var sagt hjer í Prag að þrír þingmenn úr tinum af andstöðuflokkum kommúnista hafi verið handteknir og handtaka þriggja annarra fyrirskipuð. Rauði fáninn og tjekk- neski þjóðfáninn blöktu í dag hlið víð hlið yfir öllum opinberum byggingum og leiðtogar kommúnista hafa skipað svo fyrir, að flaggað skuli í þrjá daga allsstaðar um landið til að fagna valda- töku kommúnistaflokksins. Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar hafa sameigin- lega mótmælt valdaráni rauðliða. Segja ríkisstjórnir landa þessara í yfirlýsingu, sem birt var skömmu eftir hádegi í dag, að kommúnistar hafi af ráðnum hug komið af stað stjórnarkreppu í Tjekkóslóvakíu. Með herbragði þessu hafi þeim síðan tekist að koma á fót dulbúinni einræðisstjórn í landi sínu, einræðis- stjórn, sem ofangreind þrjú ríki hljóti að lýsa van- trausti sínu á. Bandaríkin auöupst '®Framkvæmdanefndir. Tjekkneskir kommúnistar beita undantekningarlaust ná- kvæmlega sömu aðferðum og þeir hafa gert í löndum þeim í Austur Evrópu, sem þeir hafa lagt undir sig. Hafa þeir fyrir- Washington í gær. ÞAÐ var tilkynt hjer í dag, að gullforði Bandaríkjanna væri nú skipað stofnun svokallaðra fram meira en 23,000 milj. dollarar. ^ }ívælrKjanefncja5 Gg er ætlunin Er það meiri gullforði en nokk-)að nefndir þessar verði starf. ur þjóð hefur nokkru sinni att andi j hverri borg og smáþorpi áður í sögu mannkynsins. Banda f Tjekkóslóvakíu innan örfárra ríkin eiga nú meira en 3/5 af daga Hafa kommúnistar lýst þeim óunnu gullbirgoum, sem þvi yfirj að þjóðfylkingin svo- vitað er um að til sjeu í heim- s eigj að grundvallast á inum, og eru birgðir þeirra sí- j 0fangreindum nefndum. felt að aukast. Gullforði þeirra i í dag, sem nemur nákvæmlegal 23,028 miljónum, 263 þús. doll- urum, er 2,039 milj. dollurum meiri helcur en hann var á sama tíma í fyrra. — Reuter. Trygve Lie ræðir Palestínumálið . Lake Success í gær. TRYGGVE Lie, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, sagði blaða- mönnum hjer í dag, að ef Pal- estínu vandamálið yrði ekki leyst hið bráðasta, kynni það ao hafa hinar alvarlegustu af- leiðingar fyrir störf S. þ. Það myndi hnekkja áliti þeirra út á við, almenningur myndi ekki bera sama traust til þeirra ogj áður ef deila þessi yrði ekki j leyst innan skamms. — Reuter." Teknar til starfa. Sumar framkvæmdanefnd irnar eru þegar teknar til starfa. TJtvarpið í Prag til- kynnti þannig í kvöld, að framkvæmdanefnd þess hefði ákveðið að neita þjóð- lega sósíalistaflokknum —• einum af flokkum þeim, sem nú eru í stjórnarandstöðu — um útvarpstíma. Þá hefur sjerstök framkvæmdanefnd verið sett á laggirnar fyrir þingið(’), en ekkert hinsveg-- ar verið tilkynnt um, hvenær það verði boðað til fundar. Furðulegasta fregnin um ncfndir þessar er þó í sam- bandi við knattspyrnu, en „framkvæmdanefnd knatt- spyrnuíþróttarinnar“ hefur tilkynnt, að hún muni sjá Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.