Morgunblaðið - 27.02.1948, Side 5

Morgunblaðið - 27.02.1948, Side 5
pöstudagur .27r febrúar 1948j.' MORGUNBLAÐIÐ 5 IKommóður i Borð með tvöfaldri plötu, Bókahillur C með glerhurðum, i Sófaborð, Smáborð. Dívanar, 3 stærðir, Vegghillur, útskomar, 1 VERSL. BÚSLÓÐ £ Njálsgötu 86. Sími 2874. ■ imiiBfiimiiiiiimiiiiiimiiiiiiiimii'iiiiiiiiiimiiiiitmi E : c : I . Nýr ( Jeppa-mótor; | tjl sölu. — Upplýsingar á j | Bergstaðastræti 32B eftir j = kl. 7 í kvöld. I = é ; ftiuiuiimiiimmiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmimiiimiir Þesr nemendur | er vilja taka stunda- I kenslu í íslensku, eðlis- I fræði eða stærðfræði fyr- £ ir 1, 2 eða 3 bekk Menta- | skóla, geri svo vel og | .sendi umsóknir á afgr. | Mbl., merktar „Stuftda- | kensla x-þy — 442“. tiiimiiiimmimmmimmmiimmiiiiiitiimmiiimmii | óskast hálfan eða allan | | daginn. Gott sjerherbergi. I | — Uppl. í síma 3836. Vinna óskast i Stúlka óskar eftir Ijettu starfi ; á lækningastofu eða öðru h’ið- ! stæðu. — Uppl. í sima 6332 | r ■iiimiiimmmiimiuiiiiiiieiiiiiiii«miiiimiiiiiimiiiiiii ■nnniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiuuuH>amaaamHHi | Kensla i Ungur maður óskar eftir = = kennara til að undirbúa sig í ! | stýrimannaskóU. — Þeir sem = = vilja sinna bessu leggi inn til- ! 1 boð á afgr. Mbl. fyrir 29. þ. : 5 m. merkt: „Kensló — 445“. B r I PSöIist á grafresfi | Otvegum áletraðar plötur á : | grafreiti með stuttum fyrir- j § vara^— Uppl. á RauðarárSt'g i | j = 26, kjallara. Simi 6126. 3u onaciuó bæstarJettarlðgmaOur Ályktanir fjelags pípulagninga- meislara AÐALFUNDUR Fjelags pípu- lagningameistara er nýlega, af- staðinn, en sá fundur gaf tilefni til, að drepið sje á stærstu vanda mál stjettarinnar og mál þau, sem efst eru á baugi á fundum fjelagsins. Efnisskorturinn og skifting elnisins Mikill efnisskortur var á árinu í þessari grein iðnaðarins, sem erfiðaði mjög og seinkaði vinnu, og rýrði afköst manna, svo þrátt fyrir mikla vinnu varð útkoman ekki sjerlega góð, þegar tekin voru verk í ákvæðisvinnu. Marg- ir eru óánægðir vegna efnisaf- greiðslu sumra verslana í þessari grein, og þykir mönnum snúið að stórinnflytjendum skuli leyf- ast að vinna sjálfir úr efninu. — Standa þeir ólíkt betur að vígi en hinir, sem ekkert fá þegar efnisskortur er, og hafa þeir þá hvorttveggja, innflutning og vinnu, á sama tíma og hinir eru kannske atvinnulausir sökum efnisskorts. Lausn þessa vanda- máls er rjettlát skifting efnisins, en það er ekki framkvæmanlegt, nema með sameiginlegum inn- kaupum þeirra, sem úr efninu eiga að vinna. Þröngsýn og úrelt sjónarmið verða að víkja, en heil- brygð og víðsýn að koma í stað- inn. l'nnkaupasamband pípulagningameistara í desember mánuði 1947 stofn- uðu píplagningameistarar inn- kaupasamband, eru stofnendur 21. Tilgangur sambandsins er m. a. sá, að fjelagsmenn kaupi inn sameiginlega efni það, sem þeir þurfa að nota, og tryggja pípu- lagningameisturum rjettláta skiftingu- efnsisins. í innkaupa- sambandið geta allir gengið, sem rjettindi hafa í iðninni, og á það við alla pípulagningameistara á landinu, en meistarar utan Reykjavíkur hafa verið í vand- ræðum vegna efnisleysis, engu síður en reykvísku meistararnir. Fjelagsmenn gera sjer miklar vonir.um innkaupasambandið og eru sannfærðir um, að innflutn- ingsyfirvöldin sýni því fullan skilning. Osamræmi í kaupgreiðslam bvggingariðRaðarmanna Pípulagningamenn hafa venju- lega verið seinir á sjer með kaup hækkanir, og hafa því oft verið kauplægri en aðrir iðnaðarmenn, þrátt fyrir það að þessi iðngrein krefst mikilla verkfæra og dýrra. Endast pípulagningaverkfæri illa og þurfa því oft endurnýj-. unar við, og er sá kostnaðarliður stór á ári hverju. Nú var kaup pípulagningamanna samræmt við kaup annara bvggingaríðnaðar- manna, en er þó ennþá allmiklu lægra en t.d. rafvirkja. Að eins löírgiRir meistarar mesra standa fyrir verkum Nokkur brögð hafa verið að því að ófaglærðir menn hafi tek- ið að sier pípulagningar upp á eigin spvtur. Vatns- og hitaveita Reykjavíkur tengir að eins þau kerfi, sem lögð eru af löggiltum pípulagningameisturum, og hafa því húseigendur oft orðið fyrir óþægindum vegna „gerfimann- anna“. Eru því húseigendur var- aðir við að leita til annara en lög- giltra meistara, ef þeir þurfa að fá unnin þeirra störf. Stiórn Fielags pípulagninga- Imeistara skipa þessir menn: Jó- hann Valdimarsson. formaður; Siffmður J. Jónasson, Haraldur Salómonsson, Grímur Bjarnason og Jóhann Pálsson. Stjórn innkaupasambands pipu lagningameistara skipa: Jóhann Valdimarsson, formaður; Runólf- ur Jónsson, varaformaður; Jó- hann Sigurgeirsson, Haraldur Salómonsson og Sigurður J. Jón- asson. Það er. eindregin ósk stjórnar innkaupasambandsins að pípulagningameistarar um land allt gerist fjelagar í sambandinu. Ný stefna í æskulýðs hallarmálinu N4'R SKRIÐUR hefir konlist á æskulýSshallarmálið svokallaða. Vmsir áhugamer.n innán æskulýðs samtakanna hafa á undanförnum ar- um haft mjög mikir.n áhuga á þvi, að þetta mál gæti kotnist til frani- kvænida, að reist yrði myndarl>gt fjelagsheimili hjer í Reykjavík, til margskorlar uppb .’ggingar- og ménn ingarstarfsemi fvrir æskulýðinn i bænum. En sannast sagna er sam- komuhúsaskorturinn eitt af þvþ seiu einna mest hefir hamlað heilbrigðii fjelagsmálastarfsemi unga fóiksiiis. Það h'éfir vantað ýmiskonar breyti- lega aðstöðu til fjölþætts fjelagsiifs. En það hefir skoi't samtök i máli og nógu fastau ásetning um fyrirkomulag og framkvæmdir. Bjarni Benediktsson ráðherra unr fram á Alþingi, þegar hann var boi'g arstjóri Reykjavíkur. frumvarp ti 1 laga um æskulýðshöP. i Reykjavik. 1 því frumvarpi var gert ráð fvrir því, að Reykjavikurbær og ríkið reistu í fjelagi æskuiýðshöll i Reykjavík. Að Reykjavik leggði til hæfilega lóð u.n' ir höllina, ókeypis, en að öði u leyt rtijmdu báðir aðilar taka jafnan þátt i kostnaði við byggingu og rekstui hallarmnar. Að tilhlutun borgar- stjóra hafði magister Ágúst Sigurðs- son þá gert itarlega álitsgjörð um æskulýðshallarmálið. Þetta frumvarp þáverandi borgarstjóra var borið fram ó tveimur þingum, án þess að ná þar fram að ganga. Hinsvegar lá fvrir eindregin áskoi un frá bæjar- stjórn Reykjavíkur til Alþingis urn að samþykkja frumvarpið og bæjur- stjórnin tjáði sig reiðubúna til að veita fje úr bæjarsjóði til byggingar æskulýðshallar, jafnskjótt og Alþingi veitti þann stuðning, sem faiið var fram á i lagafiumvarpinu. Jóhann Hafstein bar fi-umvarpið um æskulýðshöll fram í þriðja sinn á síðast liðnu Alþingi. Þá hafði Sig- urður Bjarnason flutt frumvarp um það, að ákveðnum hluta af skemmt- anaskattinum yrði varið til ]>ess að koma upp fjelagsheimiluin unga fólksins, eftir að Þjóðleikhúsið væri komið, en tekjur þessar hafa runnið til byggingar þessv eins og kunnugt er. Þá kom einnig fram á þinginu frumvarp til laga um fjelagsheirrili. sem ætlað var, að bvggð v'rðu með styrk úr fjelagsheimilasjóði, og sem næmi styrRurinn allt að 40% af bvggingarkostnaði hvers -fielagsheihi- ilis. Má segja, að á þessu stigi máls- ins hafi æskulýðshallarmálið komist inn á nýjan farveg og falli að S)álf- vögðu undir liinn almenna ramnia laganna um fjelagsheimili. M’eð hliðsjón af því, sem að fram an greinir, báru bæjarfulltrúar Sjaif stæðisflokksins fram tillögu i málinu í fundi bæjárstjórnar þ. 7. febr. s.l„ >g með samþykkt hennar markar bæjarstjórn Reykjavikur nýja stefnu i málinu. Samþykktin er svohljoð- andi: ,.Ef mynduð verða almenn samtök æskulýðsfjelaga i hænum, sem standa almenningí opin, án tillits til stjórnmálaskoðana, í þeim tilgungi að byggja og reka æskulýðshöll. tjáir bæjarstjórnin sig reiðubúna til að leggia til á- ' keypis lóð undir slika byggingu og greiða 50% byggingarkostnnð ar, enda greiðist þá bvggingai- kostnaður sem svarar 40% úr fje- lagsheimilasjtiði, en 10% greiði t af fjelagssamtökunum. Framlag bæjarins er því skilyrði bundið. að samkomulag náist við sanitök æskulýðsfjelaganna um fyrirkomu lag og rekstur stofnunarinnar". Hjer er sú stefna mörkuð. að fyrsta átakið og fruiTikvæðið verði að vera hjá sjálfum æskulýðssamtökunum. Ef þar er fyrir hendi samvinna og samkomulag, ásamt vilja til_ þess að leysa málið, bj-ður bærinn fram sitt liðsinni. Að sjálfsögðu verður að ganga eftir þvi, að Reykjavik fái til þessa fjelagsheimilis sins sania bygg ingarstyrk og ekki minni úr fjelags- heimilasjóði en önnpr fjelagshéimili, enda er á það að líta, að megintekjur fjelagsheimilasjóðsins, sem renna frá skemmtanaskattinum, kpma eimniít frá Reykjavik. Nú hefir biskupinri i fararbroddi fyjír aiskulýðsssmtökum í bænum gengið á lagið og efnt til samtaka og samvinnu unga fólksins til þess að koma hjer upp æskulýðshöll. Að öllu þessu athuguðu virðist mál ið einmitt nú vera koniið inn á þá braut, sem ltkleg er til þess að gjöra það að veruleika. með þeim mun meiri hraða, sem áhugi. samhugur og vilji unga fólksins er meiri og sam stilltaíl. Rússar neyða baenilur um rtat BERLÍN: — Lucius Clay, hers- höfðingi og yfirmaður banda- ríska hernámssvæðisins, skýrði frá því í gær að rússneskir her- menn færu ólöglega in:i á Bayern landsvæðið til þess að neyða út úr bændum matvæli. Euenoc Aires í gaer. UTANRÍKISRÁÐHERRA Arg- entfniA sagði í dag að enginn vafi Ijeki á því, að' Falklands- eyjar tilheyrði Argentínu. Bret- ar hefðu sölsað eyjarnar undir sig óg með því virt að vettugi lög og rjett. Sagði hann enn- fremur, að sjerhver þjóð hpfði 'óvjefengjanlegan rjett á lands- svæðum sínum þó að hana skorti herafla til þess að verja þau ágengni. Þá svaraði ráðherrann í gær með langri orðsendingu tillögu Bevins.um að Falklands- eyjadeilan yrði lögð fyrir al- þjóðdómstólinn í Haag. BreSa: ayka kolaúSf!ufn> ing sinn London í gær. ELDSNEYTISRÁÐHERRA Breta tilkynti í dag í neðri deild breska þingsins, að Bretar hefðu í hyggju að flytjá út 16 milj. tonn af kolum á þessu ári. Á- stæðan er sú, að kolaframleiðsl- an hefur verið meiri, en gert var ráð fyrir, og kolaneysla í Bretlandi sjálfu minni. Bretar voru áður búnir að semja um 1 útflutning á 12 milj. tonnum af ' koluxn á þessu ári. — Reuter. StúdentaráS■ e*t)an3 íeiLii r • í' Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seld ir á sama stað kl. 6—7. ■ M.V.F.t. j Almennur dansleikur i • í Tjamarcafé í kvöld kl. 9. • j Til skemmtunar verður: Kaj Smith og nemendur sýna • samkvæmisdansa. ■ ■ , ; Aðgöngumiðar seldir á sama stað ehir kl. 5- Karlmannaskór nýkomnir. XJerólunin ^JJehtc Laugaveg 7. R K Út vegum beint frá Portugal: „Eiriangrur)arkork frá T’ til 6” þykkt. • Kork í böllum. Kork undir gólfdúka frá 1 til 10 mm. Baðmottur úr korki. Korktappa allar sta-rðir- nacjev'* Sími 1755. rí Ueijhjauíh ur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.