Morgunblaðið - 27.02.1948, Síða 11

Morgunblaðið - 27.02.1948, Síða 11
MORGVNBLAÐIÐ 11 Föstudagur 27. febrúar 1948. Fjelagslíí K nattspyrnumenn! Skemmtifundur fyrir III., IV. og V. flokk verður hald inn í húsi Verslunarmanna fjel. Reykjavíkur, Vonarstræti, sunnu daginn 29. febr. kl. 1,30. Til skemmt- unar: Kvikmyndasýnmg og upplestur Mjög áríðandi að allir mæti. Æfingar í kvöld í Menntaskolan- um. Kl. 6,30—7,15 IV. og V. ílokkur Kl. 7,15—8 III. flokkur. 1‘jálfarinn. SkíSadeild K. R. Skíðaferðir um helgina: '1 Hveradali: á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudags morgun kl. 9. 1 Jósepsdal: á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnu dagsmorgun kl. 9. Að Skálafelli: á laugardag kl. 6, ef þátttaka verður nægjanleg. Farseðlar seldir í Tóbaks búðinni, Austurstræti 4 (áður Sport). Farið frá Ferðaskrifstofunni. SkíSadeild K. R. SkíSaferSir áð Kolviðarhóli og í Jósefs Oj dal um helgina: Laugardag fl kl. 2 og 6 og sunnudag kl. ' 9 f.h. Farmiðar og gisting selt í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Keppendur 1. R. á Skiðamóti Reykja víkur eru beðnir að mæta i kvöld í J.R.-húsinu, áríðandi. SkíSadeildin. Litla ferðafjelagið. • Sldðaferð í Hveradali laugard. kl. .2 og 6. — Sunnud. kl. 9 f.h. Dvalið verður i K.R.-skálanum. Farið frá F’erðaskrifstofunni. Farseðlar við bíl- ana. Stjórnin. Skíðafjelag Reykjavíkur. Skíðaferðir í Hveradali á laugardag kl. 1.30 og kl. 5. Til baka kl. 6 og kl. 4 á sunnudag. , Þeir meðlimir, sem fara með þess- um ferðum, sitja fyrir með gistingu meðan húsrúm leyfir. Á sunnudag farið kl. 9. Farið frá Austurvelli. Farseðlar hjá L. FI. Mtiller og við bílana ef eittlivað óselt. SkíSafjelag Reykjavíkur. F.S. Birtingur. Skíðaferð í Landsmiðjuskálann á morgun kl. 7 e.h. Farið frá Iðnskól- anum. Farmiðar seldir í Bakariinu, Bankastræti 2 í dag og á morgun. Hjálparsveit kvenskáta. Kennsla fellur niður í kvöld vegna veikindaforfalla hjúkrunarkonunnar. Fjelagsforingi. Guðspekif jelagið. /Reykjavíkurstúkufundur í kvöld. Hefst liann eins og venjulega. Fund arefni: Ný bók, formaður kynnir. Úr þögninni, deildarforseti talar. Maður inn og guðspekin, ritari flytur. Aðal- fundarstörf eru að lokum. IO.G.T. VERÐANDI Árshátið St Verðandi verður í Jsvöld kl. 8 stundvíslega. Til skemmtunar: 1. Skemmtunin sett. 2. Ávarp, (Æ.t.) 3. Gísli Sigurðsson skemmtir. 4. Kvartett syngur. 5. Dans. •Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 6 í G.T.-húsinu. — Sími 3355. Templarar fjölmennið stúndvíslega og takið gesti með. . Nefndin. skrifstofÁ STÓRSTÚKUNNAR T ríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl» 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. Vinna Stúlka óskast í vist. Simi 5645. HREINGERMNGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. nn->— uii—— o«—im—nn—.««—Bn—nn—nu— RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að '"■pkkur hreingerningar Sími 5113. Kristján og Pjetur. sZ)aa bóh 58. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Hallgrímsprestakall. Biblíu- lestur í kvöld í Austurbæjar- skóla kl. 8,30 □ Helgafell 59482277, IV-V-2 IO.O.F. 1=129227842= Föstuguðsþjónusta á Elli- heimilinu kl. 7 síðd. Sr. Sigur- björn Á. Gíslason. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband Úlla Sig- urðardóttir, Pjeturssonar bygg- ingarfulltrúa og Hörður Þór- hallsson, Jónssonar stýrimanns. Sjálfstæðisfjelögin í Hafnar- firði efna til spilakvölds í Sjálf stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Auk hinna venjulegu skemmti- atriða munu ,,Oskubuskur“ skemmta með söng. Er sjálf- stæðisfólk hvatt til að fjöl- menna. Kristilcgt skólablað, hefir bor ist blaðinu. Efni er m. a.: Skóla ljóð, eftir Friðrik Friðriksson, Vandi — eða hvað?, eftir Sig. Magnússon, Hví trúir þú ekki?, eftir Kristínu Magnúsdóttur, Vakna þú, eftir Önnu Sigur- karlsdóttur, Á.kristilegu skóla- móti í Finnlandi, eftir Ástráð Sigursteindórsson, Orð Guðs til mín, eftir Guðbjart Andrjesson Hvað veldur?, eftir Benedikt Arnkelsson, Sá finnur, er leit- ar, eftir Jensínu Guðleifsdóttur, Frá Skólamótunum, Kristur og æskan, Bak við tjöldin, eftir Georg Johnsen o. fl. Hafnfirðingar! í kvöld heim- sækja ykkur skátar á vegum Bai'nasöfnunar S. Þ. Þeir taka á móti peningagjöfum og fatá- gjöfum. ísfendingar! Minnist Bama- lijálpar Sameinuðu þjóðanna. Afturelding, 1.—2. tbl., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Hvað lívur tímanum, eftir Á. E., Þegar byrðin fjell af. eftir Signe Ericson, Þegar Jesú frels ar, eftir Sigm. Einarsson, „Þeg- ar jeg nam hinn nýja söng“, eftir Einar Vaermö, Ferða- minningar III, eftir Kristínu Sæmunds., o. fl. Leggið yðar skerf til Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Skrifstofan er í nýja Búnaðar- bankahúsinu. Gengið inn frá Austurstræti. Opið frá 10—12 og 1—7 síðd. Ægiír, mánaðarrit Fiskifjel. íslands, 1. hefti, 41. árg., hefir Kaup-Sala Hefi kaupanda að góðu iðnaðar- plássi. — F asteignasölumiSstöSin Lækjargötu 10B. — Sími 6530. Kaupi gull hæsta verði SIGURÞÓR, Hafnarstrœti 4 MINNINGARSPJÖLD Heimilssjóðs fjelags íslenskra hjúkr unarkvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Hattaversluninni Austurstræti 14. Berklavarnastöð Reykjavikur Kirkjustræti 12. Hjá frú önnu Ó. Johnson Tiingötu 7 og öllum sjúkra- húsum bæjarins. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins, eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sími 4258. Tilkynning Dansk bibeltime i aften í' K. F. U. M. Pastor Fr. Friðriksson indleder over Efeserbrevets 4. og 5. kapitel. ■ Alle velkommen. Dansk Kirke i Udlandet. borist blaðinu. Efni er m. a.: Slysavarnarfjelag íslands tví- tugt, eftir L. K., Niðursuða á síld í Fiskiðjuveri ríkisins, eft- ir dr. Jakob Sigurðsson, Um fiskiflak og fiskirækt, eftir Jón Jónsson, fiskifræðing, Vatn og bvottur, eftir Sigurð Pjet- ursson, Ný löndunartæki fyrir síldj Þórður Magnússon, Ein- arsstöðum, Stöðvarlirði, eftir Árna Vilhjálmsson, Tveir um talsverðir atburðir, Enn um ör- yggið á sjónum, eftir Árna Vil hjálmsson, Grænlandstillaga Pjeturs Qttesen, eftir Jón Dúa- son, Strandferðaskipið Herðu- breið, skýrsla um útfluttar sjávarafurðir o. fl. Magnús SigurSsson fyrrum bóndi í Austurhlið i Biskupstungum, varð áttfæður s.l. miðvikudag. — Magnús er sonur hins merka manns, Sigurð- ar hreppstjóra Magnússonar á Kóps- vatni og Kristrúnar Jónsdóttur konu hans.. Magnús hefir búið allan sinn aldur í Austurhlíð, þar sem hann dvelur nú ásamt konu sinni, Guð- rúnu Hjartardóttur i Austurhlið,' hjá syni þeirra, Guðmundi, 'sem nú býr þar, Magnús er orðlagður vinnu- og fjörmaður. Hann er söngmaður góð- ur og gleðimaður í- vinahópi. Er hann þrátt fyrir hinn háa aldur hinn- ernasti. S. DAGSKRÁ Neðri deildar í dag kl. 1,30 miðdegis. 1. Frv.'til 1. um sementsverk- smiðju, 61. mál Nd., (þskj. 73, 339, 366, 393). — 3. umr. 2. Frv. til 1. um eignarnám á ræktuðum og óræktuðum bygg ingarlóðum á Sauðárkróki sunn an Sauðár, 67. mál Nd., (þskj. 81, n. 379). — 3. umr. 3. Frv. til 1. um bann gegn minkaeldi o. fl., 93. mál Nd., (þskj. 129, n. 373, 374). — Frh. 2. umr. . 4. Frv. til 1. um sóknargjöld, 84. mál Nd , (þskj. 108, n. 378). — 2. umr. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 47 1939, um fasteignasölu, 170. mál Nd., (þskj. 387). — 1. umr. (Ef leyft verður). Efri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 39 7. apríl 1943, um húsa- leigu, 155. mál Ed, (þskj. 327). — Frh. 1. umr. (Atkvgr.). 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 58 7. maí 1946, um mennta- skóla, 62. mál Ed., (þskj. 75, 142, n. 365). — Frh. 2. umr. 3. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að verjá fje til eflingar bindindisstarfsemi, 73. mál Ed., (þskj. 90, n. 371). — 2. umr. 4. Frv. til 1. um iðnaðarmála- stjóra og framleiðsluráð, 38. mál Ed., (þskj. 42 n. 346 og 349).' — .2. umr. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 61 31. maí 1947, um vá- tryggingarfjelög fyrir fiskiskip, 142. mál Ed., (þskj. 287, n. 381). — 2. umr. ÚTVARPIÐ í DAG: 9.10 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla. 19.00 Þýskukennsla. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Töluð orð“, eftir Johan Bojer, VIII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins Kvartett nr. 29 í F-dúr eftir Haydn. 21.35 Tónleikar. 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór j arinsson). 22.05 Passíusálmar. 22.15 Symfóniskir tónleikar: a_) Píanókonsert nr. 2 í B- dúr op. 19 eftir Beethoven. b) Symfónía. nr. 3 eftir ( Mendelssohn. VICTOR kvikmyndavjelar hafa gefist sjerstaklega vel [ hjar á landi- Framleiðsla þeirra í Englandi er nú hafin ■ í stórum stíl, og getum við útvegað sýningavjélar og ■ búnað þaðan nú þegar ef gjaldeyris- og innflutnings- : leyfi eru fyrir hendi. ■ Verðið er fyllilega samkeppnisfært. ' : VICTOR kvikmynda-sýningavjelin er fræg fyrir: öryggi, ■ einfaldleik í meðferð, góða endingu, að fara vel með : filmurnar, skýr litbrygði og góðan tón. : Við munum ,sjá um viðhald og viðgerðir vjelanna og ■ kappkosta að hafa ávalt fyrir hendi nauðsynlegustu vara ■ hluti. * ■ ■ Umboðsmenn á Islandi fyrir • Victor Animðiograph Corporalion (London) lid. j Óðinsgötu 2. Simi 3712. Símnefni ROR. Box 735. Vjer getum útvegað frá Englandi til afgreiðslu strax gegn gjaldeyris- og innf lutningsley f um: PETTER Bensinmótora 3 til 10 hestafla og CUB Dieselvjelar 6 til 11 hestafla. Vjelar þessar eru mjög hentugar fyrir Mjaltavjelar, Súgþurkun, til raflýsingar o. fl. Vjefar & Ship S4.f. j . Hafnarhvoli — Sími 2059. : Hús í smíðum ! ■ ■ Hús í smíðum óskast. Stærð ekki minni en 120—130 ■ ferm. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag ; merkt: ,-Húsakaup“. Jarðarför móður minnar GUÐRUNAR EINARSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn þann 1. mars n.k. og hefst með bæn að heimili hennar, Ránargötu 3 A kl. 1 e.h- Jóhanna Lindgreen. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.