Morgunblaðið - 28.02.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.02.1948, Blaðsíða 8
8 MORGVW BLAÐIÐ Laugardagur 28. febrúar 1948. ib2 vjeSstjóra ?: vantar á Mb. Fram frá Hafnarfirði sem gerður verður ■ út á togveiðar. Uppl- hjá skipstjóranum, Jóni Eiríkssyni, - simi 9467. H.í. Stefnir Hofnfirðingar Opnum nýja kjöt- og nýlenduvöruverslun í dag á Suður j götu 53, undir nafninu Hamarsbúðin, sími 9323. : ■ ■ Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. CJamaróLúLin : »■ ■ ■ Suðurgötu 53. Sími 9323. Tilboð óskast í mótorskipið „Ester“ EA 8. Skipinu getur fylgt snurpunót og snurpubátar. Tilboðum sje skilað til undirritaðs fyrir 15. mars n.k. Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða> hafna öllum. JJteinciór jsjjM: .. - S onóóon, Hamarstíg 10, Akureyri. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Fok heldar ibúðir koma einnig til greina. FASTEIGNASÖLUMÍÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Uppl. laugard. og sunnud. kl. 10—5. M sjerstökiím ástæðum eru til sölu spunavjel 240 þráða og einnig tvinningar- vjel 50 þráoa, svo og Automatisk prjónavjel. Allar nán ari upplýsin'gar gefur ac^nuó Udaraid' óóon tunboðs- og heildverslun Þórsgötu 1, simi 6401- ¥eitingamenn Samband veitir.ga- og gistihúseigenda heldur kynningar- og skemmtikvöld í Tjarnarcafé föstud. 5- mars n.k. fyrir meðlimi sina og gesti þeirra. — Fjelagar tilkynni þátt- töku sína til skrifstofunnar í Aðalstræti 9, simar 6410 °g 7Í74. , s. v. g. BEST AÐ AVGLÝSA 1 MORGVNBLAÐÍiW — Ræhtuii heimsk- tmnar Framh. af bls. 7 getur dottið í hug. Aðeins ein- valdsríkjastjórnum getur kom- ið slíkt til hugar. Að reka hagfræðinga úr em- bætti, sem voga sjer að halda fram þeirri öldungis rjettu skoð un, að Bandaríkin sjeu ekki á fjárhagslegum glötunarbarmi, er augljóst dæmi um trú ein- veldismannanna á því, að þeir hafi hag af, að berja niður sannleikann. Eins, jafnvel í smá atriðum er skynsemisskorturinn áberandi. Nýlega hafa trúverð- ugir menn sagt frá því, að er- lendir frjettaritarar í Moskva, verði að sætta sig við stranga ritskoðun, auk þess, sem í her- bergjum þeirra eru falin hlust- unartæki. Skeytaskoðun þessi strikar út úr frjettum þeirra staðreyndir, svo sem um íbúa- tölu höfuðstaðarins, húsnæðis- mál verkalýðsins, verðlagsmál og þess háttar. Ekkert fær að komast leiðar sinnar út úr land inu nema hól um valdhafana. Þá er það glögt dæmi um einveldishugsunarhátt, að banna konum, sem giftar eru útlendingum, að fara úr landi til manna sinna. Ákveðið hefur verið í sum- um einræðisríkjunum að kalla stjórnskipun þeirra lýðræði, eins og menn skilji ekki mælt mál. En að sjálfsögðu er það bannað að skýra almenningi frá hinni rjettu merkingu orðsins, því þá myndi jafnvel hinir trú- gjörnustu kæfa nafnið í hlátri sínum. Haldinn er strangur vörður um slík fíflalæti þegar þeim er haldið fram af æðstu stjórn- inni. Lengi er hægt að halda áfram að nefna dæmi, þessu lík. En jeg læt þetta nægja, sem hjer hefir sagt verið, til að sanna mál mitt. Máltækið segir: Allt breytist. Sú hin ákafa ræktun á illgresi heimskunnar 1 á miklum hluta heimskringlunnar, sem nú á sjer stað, hefnir sín, er stundir líða í afturför og upplausn þeirra ríkja, sem standa nú fyr- ir ræktun þessari. Allir harð- stjórar hafa orðið að lúta þeim örlögum. En vegna stjómar- tækni einvaldanna sem þekkja enga miskunn, geta liðið mörg ár þangað til að því skapadægri kemur. Ef til vill ekki fyrr en margar kynslóðir hafa lifað og dáið. Tjónið af þessu, ef svo fer, verður þá svo mikið, að aldir líða uns það verður bætt. En meðan svo fer fram sem nú, hvort það verður lengur eða skemur, geta vestrænar þjóðir ekki gert annað en halda bar- áttunni áfram gegn heimskunni og sjeð um, að sannaðir verði í verki yfirburðir frjálsra manna og frjálsrar vinnu, bæði á hinu efnalega og andlega sviði. Ibúð Eins eða tveggja her- bergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða með vorínu. Fylstu reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð merkt: „Skilvísi — 552“ leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst. BEST AÐ AVGLÝSA í MORGVNBLAÐim - Me$al annara orða Frh. aí bls. 0. Það þarf vart að taka það fram, að hlýðni sjúklingprinn,; sem geymd-i biblíúna á rjettubn: stað, varð albata, og eins og maðurinn fagnandi kemst að orði í frásögn sinni, ,,hleypur“ nú um götur Reykjavíkur. Jeg skýri frá þessu hjer, til þess að sýna, hversu furðulegar hugmyndir sumir menn geta gert sjer um kristindóminn og trúrækni almennt. Kunningi minn, sem fyrst benti mjer á ofangreinda frásögn, var þeirr ar skoðunar að með öllu um- stanginu um geymslustað biblí- anna væri í- fyllsta máta verið að leggja orð guðs við hjegóma. Ætli ýmsir sjeu honum ekki sammála? * Ibúar í Kleppsholti Afskorin blóm fáið þjer nú og i framvegis í Bókabúðinni Efsta- i sundi 28. UllimillllllMilMI : Tilboð óskast — Úfvarpið Framh. af bls. 7 stofnunar, sem stendur í svo nánu sambandi við alþjóð. Má kenna þjóðinni um að hún hefur enn ekki kvartað og gagnrýnt nóg starfsemi manna þeirra, sem ann ast þessa stofnun. Slík gagnrýni er nauðsynleg hverri opinberri stofnun. En hingað til hefur hún aðeins verið eintómar aðfinslur en lítið gert til þess að koma fram með óskir um endurbætta dag- skrá, fjölbreyttara efni og yfir- leitt meira líf. Er tilgangi greinar þessarar náð, ef nokkrar endurbsétur fást á rekstrinum alment. Vil jeg beina því sjerstaklega til út- varpsstjóra og útvarpsráð, að at- huga þá möguleika, sem eru fyr- ir hendi, og um léið sýna Islend- ingum að þeir hafi hag almenn- ings fyrir brjósti og vilja til fram kvæmda, vanti þá ekki. 4 hjólbarða Stærð 34X7. — Tilboðin send- ist á afgr. Morgunbl. fyrir 2. mars, merkt: „Hjólbarði — 554“. : vantar herbergi helst nieð | i hvisgögnum og aðgang að eld- : 1 húsi i nokkra mánuði. — TiJ- | I boðum sje skilað afgr. blaðs- i í ins merkt: „Bandaríkjamaður I I — 555“. I iiiuiuiuuiuiyiMiiioiiHiiaiiiimiiiiiiiHH | Radícgrammó- | fónn : Marconi til sölu mjög ódýrt. i I SÖLUSKÁLINN I I Klapparstíg 11. Sími 2926. i MIMMMIIMIIIHIIIMIIIt'IMIII«IHIIIMIIM«.lintMIIHHIimim Heitir sjerrjetfir dessertar, smurt hráuð og snittur. XJeitinc^aótopan \Je ec^a Skólavörðustíg 3. Stú1ka vön kjólasaum óskast strax. LTppl- á skrifstofunni. Uacjnar j^óroaróon JJ Cdo. laróon Aðalstræti 9. ■ Unglingspilt eia stúlku! vantar að Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. Sesidisveimft I duglegan og ábyggilegan vantar oss nú þegar. — : JdriÍrib JJerteióen (J do. L.f. \ Sími 6620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.