Morgunblaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 1
16 síður reskir kommúnistar og fasisfar eiga ekki að fá að gegna opinberum trúnaðarstörfum Ráðstöfun stjórnarvald- anna til þess að tryggja öryggi landsins Sól / / 2ii œóteannar ^e^n nomman- lómanum lieidií nf afram : l iliiilMn @tll @1 ólum @nn hylla baráftuna fyr- og freSsi |e|!i of- kÉgun. ÆSKULÝÐSFUNDURINN í gær var þrátt fyrir óhagstætt veður geysifjölsóttur. Munu um þúsund manns hafa hlustað á umræð'- urnar. Var salur Mjólkurstöðvarinnar eins þjettskipaður og fram & ast mátti verða og hundruð manna hlustuðu fyrir utan, þar sem gjallarhornum hafði verið komið fyrir. Ivom strax í ljós að Sjálfsíæðisæskan var i yfirgnæfandi meirihluta á fundinum. Fengu ræður fulltrúa Heimdallar, þeirra Jóhanns Hafstein og Sigurðar Bjarnasonar svo góðar undirtektir að öðrum ræðumanni kommúnista, Lúðvík Jós- efssyni varð þeíta að orði undir lok síðustu ræðu sinnar: „Jeg er ekki hriíinn af þessari æsk,u.“ S Ræða Attlee í breska þinginu i gær var aðaltirnræðuefni breekra blaða í gærkvöldi og' hefur vakið mikla athygli víða iki heim London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. CLEMENT ATTLEE, forsætisráðherra Bretlands, boðaði í ræðu í neðri málstofu þingsins í dag, að breskum kommúnistum og fas- istum mundi verða vikið úr öllum opinberum trúnaðarstöðum sem að einhverju leyti lúta að öryggi landsins. Sagði hann að atburðirnir að undanförnu hefðu sýnt það ljóslega, að kommún- istum, engu síður en fasistum, væri ekki treystandi. Þáð væri því óumflýjanlegt aó þeir sætu ekki í embættum, sem væru mikils- verð frá öryggissjónarmiði. — Þess rrtá geta, að hópur opinberra starfsmanna krafðist þess fyrir um viku síðan, að stjórnin losaði sig viö kommúnista. Sendu þeir blöðunum frjettatilkynningu um þetta, þar sem meðal annars var sagt: Það er ekkert rúm fyrir kommúnista í þjónustu breska ríkisins og því segjum við: Burt hjeöan eða — það sem betra er — burt úr landinu. Kvaðst hann ,,fordæma“ Heim-^ dall og alt hans ]ið. Fengu kommúnistar ekki síð- ur hraklega útreið á þessum fundi um innnnlandsstjórnmál en á fyrri fundi Heimdallar og kommúnista um alþjóðastjórn- mál. Reynslan af kommúnistum. Jóhann Hafstein hóf máls á því, að þegar rætt væri Við kommúnista um innanríkismál, yrðu menn að gera sjer grein fyrir tvennu: Hvaða reynslu við hefðum af þeim í íslenskum stjórnmálum og hverskonar stjórnarfari þeir myndu koma á hjer á landi, ef þeir mættu ráða. Vjek hann síðan að stjórnar- samstarfinu, sem stofnað var til 1944, undir forustu Sjálf- stæðismanna. Hvernig Sjálf- stæðisflokkurir.n hefði haft for göngu um að leggja grundvöll- ihn að nýsköpun atvinnuveg- annna. Það hefði hinsvegar verið í samræmi við þáverandi þróun alþjóðamála, að kommúnistar tóku þátt í hinu borgaralega samstarfi. Síðar hefði komið í Ijós, áð ýmsir aðrir hagsmunir en þeir íslensku, hefðu verið efst í huga kommúnista, enda hefði afstaðan til utanríkismál- Frh. á bls. 2. Leynivíiuðlumálið RANNSÓKN í málum þeirra manna, sem hanateknir voru á laugardagskvöld og grunaðir um að hafa stundað leynivínsölu, heldur enn áfram. Þórður Björnsson settur saka- dómari, skýrði biaðinu svo frá i gærkvöldi, að ekkert nýtt hefði gerst í málinu síðan á laugar- dag og frekari handtökur og húsrannsóknir heíðu ekki verið framkvæmdar. Rannsóknin var ekki komin á það stig í gær, að rannsóknar- lögreglan gæti skýrt nánar frá gangi málanna. Mál þessi eru mjög umfangsmikið. Af 19 manna áhöfn togarans Epine fórust 14 S|ö siýrishús! voru í reiðanum og á er björgunarsvellin kom á vetlvang. AF 19 MANNA áhöfn breska togarans Epine frá Grimsby, sem strandaði við Dritvíkurflös á laugardagskvöld, drukknuðu 14 — Meðal þeirra var skipstjórinn. Fjórum af fimm, sem komust af björguðu björgunarsveitir frá Malarrifi og Sandi. Þeim fimmta skolaði á land og var hann þá með lífsmarki. — Þegar björgunar- starfið hófst höfðu 12 skipverjanna drukknað. NýH heimsme! í S. L. SUNNUDAG setti Sviss- lendingurinn Bluhm nýtt heims met í skíðastökki í Planica- stökkbrekkunni í Júgóslafíu. Bluhm stökk 111 m., en fyrra metið, sem var 107 m., átíi Austurríkismaðurinn Jós.ef Bradl. Erfitt björgunarstarf. Aðstaða öll við björgunar- starfið var mjög erfið. Eink- um var það veðriðr Suðvestan rok var og ægilegt brim. — Björgunarsveitirnar áttu mjög langt að sækja til strandstaðar. Frá Sandi var sveitin um 7 klst. á leiðinin. 100 m. undan landi. Þegar björgunarsveitin frá Sandi kom. á strandstað um kl. 8 á sunnudagsmorgun, var tog arinn um 100 metra frá landi, sagði Benedikt Benediktsson, sem stjórnaði björgunarsveit- inni, er Mbl. átti í gærkveldi Frh. á bls. 13. álbert hæitur hjá Nancy SAMKVÆMT fregn er útvarp- inu hafði borist frá Danmörku í gær, hefur hinn kunni íslenski knattspyrnumaður Albert Guð- mundsson, er um ársskeið hefur leikið sem atvinnumaður fyrir franslca knattspyi nuliðið Nancy, verið seldur frá f jelaginu til hins þekta franska atvinnuliðs Reims fyrir 2,5 milj. frarka. Jafnframt var þess getið að Albert væri nú mest umtalaði og vinsælasti knattspyrnumaðu' inn meðál at- vinnu-knattspyrnumanna "fLúta erlendum yfirráðum 1 ræðu þeirri, sem Attlee for- sætisráðherra í dag flutti um þetta mál, vakti fiann athygii á því, að reynslan hefði sýnt það, bæði í Bretlandi og annarsstað- ar, að menn þeir, sem væru með- limir í kommúnistaflokknum, lytu eriendum yt'irráðum. Þeir væru þjóð sinni óhollir. Sama mætti segja um fasista. Öryggi Attlee lagði áiierslu á, að stjórnin hefði íhugað mál þetta vandlega. Hún hefði svo að lok- um komist að þei'TÍ niðurstöðu, að af öryggisástæðum væri ekki annað hægt að gera en \íkja kommúnistum og fasistum frá ölfum trúnaðarstörfum. ■— Þeir væru fulitrúar þeirra tveggja hópa, sem vildu breyta stjórn- arfari Breta, og beita til þess ofbeldi ef með þyrfti. Byrjaði að syngja Annar þingmanna kommún- ista f neðri deild hjelt því fram, að ákvörðun stiórnarinnar í þessu máli væri í algerri and- stöðu við vilja-vcrkamanna, en Attlee svaraði þvi til, að verka- menn vissu vei, liverra fulltrúar kommúr.istar væiu. Hinn komm únistiski þingmaðurinn tók að kyrja fylkingarsöng meðan á ræðu forsætisráðherrans stóð, en aðrir þingntenn þögguðu fljót- lega niður í honum. Truinasi ræSir heims- TRUMAN forseti mun ræða hið alvarlega ástand í heiminum á sameiginlegum íundi beggja deilda bandaríska þingsins á morgun. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.