Morgunblaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. mars 1948. MORGVNBLAÐIÐ 9 PJETUR ÞAÐ haía litlar gögur farið af starfi Oslo-leikhúsanna sjö það sem af er vetrinum. Frumsýn- ingar sem viðburður gætu heitið hafa engar verið nema sýning Nationateatret á „Kosmerholm", sem hittir Pjetur aftur að lokum. hinu napra leikriti, sem vekur y'firleitt er þessi sýning miklu hroll í svo mörgum. Sú sýning nær raunverunni en áður var, var einkum athyglisverð fyrir jafnvel þar sem höfundurinn læt- leik frú Gerd Grieg í aðaihlut- ur gamminn geisa úm æfintýr; verkinu, Rebekku West, sem heima Ðofra gamla og sýnir þá bætti nýjum stórsigri við marga Grænkiædda. gamla. En núna í marsbyrjun gerðist URFÆÐIST Eftir Skúla Skúlason I bókmáli Ibnen á Pjetri Gaut; það, sem margir höfðu horft fram til með forvitni og eítirvæntingu: „Per Gynt“ var sýndur á alger- lega nýrri mynd og í þýðingu, á landsmálsleikhúsinu, Det norske teatret, sem þessi árin er til húsa pjY"" í Casino-leikhúsinu fyrrverandi. Leikhúsið fjekk sem sje í fyrra er íaisvert af alþýðumáli, eink- um þeim hiutanum, sem gerist að , öllu i Novegi. Maður tekur því 1 ekki sjerstak’ega mikið eftir þýð ingunni á fyrii hiutanum, hún fellur vel í eyra og er þróttmikil. gar verður breytingin meir ábex-andi þegar Pjetur er kom- , , ,., inn út i veröldina og talar við ungan og aræðmn leikhusstjora , , ,, ° . , ... . _ J erlenua nofðingia en ekki norskt TTTl’ri l mi V niieoTTnm * 1 < rí n rr — fyrrum leikhússtjóra í Bergen, og hann er ekki hræddur við að bregða af erfðavenjunum. Goðgá! varð flestum að orði er þeir heyrðu, að leikurinn ætti að þýðast á londsmál. Að þýða fræg asta leikritahöfund Norðmanna til þess að sýna hann norsku fólki var líka óneitaniega dálítið einkennilegt. — Goðgá! sögðu sveitafólk. Þar hljómar lands- málið öðruvisi í eyra. En það er fallegt landsmál, sem Gautúr hef- ir verið þýddur á — það er svo mismunandi eftir.því hver skrif- ar það og talar — enda hefir Henrik ' I.yíter annast oýðinguna, en hann var v’afaiaust einn rmekk vísasti landsmá’srithöfunöur í Noregi. Það ma með miklum rjetti aðrir, er þeir heyrðu að hinni undurfögru Per Gynt-músík i Pað ma Griegs yrði varpað fyrir borð og seSÍa- Þ"ð sje fjarvera Griegs, nýtt tónverk samið við leikinn. sem samt haíi bre.Vu teiknum Því að bæði mál og músík var Hún var ekki aðeins um- helgað af hefðinni og óaðskilj- anlega vaxið saman. • En Hans Jacob Nielsen var á öðru máii. Hann hefir fyrir nokkru gert itarlega grein fyrir gerð um verkið neldur ívaf í sjálfu verkinu. Menn geta t. d. hugsað sjer hvílíkúr munur 'pað hafi verið að sjá Ásu gömlu deyja án þess að nafa hina undurfögru skoðun sinni á Pjetri Gaut Ibsens tbna síer a leiðinni inn í og hún er sú, að leikurinn sje annan heim. Þarna er engin tón- há-realistiskur en meðfram fyrir [hst a Þeirrl stundu, enda íalsvert áhrif tónlistar Griegs hafi hann I „vaudeville' kennt að vefja tón- verið gerður að hálfgildings ! um um andvörp gömlu konunn- æfintýraleik og fengið á sig allt; ar- En maður saknaði nú Griegs annað snið en honum var ætlað. j-sa111!) Það er óneitanlegt. Pjetur Gautur sje „anti-róman- I Það fer yfirlsitt miklu minna tiskur“ en tónlist Griegs „róman fyrir tónverkum Sævaruds en fyr tisk“ og þessvegna hafi áhrif tón- , irrennara hans. Tónlistin er ekki verksins orðið til þess að spilla annarsstaftar en þar sem hennar eðli leiksins og gefa annan svip barf með> sv° sem við danssýn- en Ibsen ætlað st til. Það er og ingar bœði í Dofrahöll og hjá vitað, að Grieg var ekki að semja Amtru cuður á Afríkuströnd. tónvérk við leikinn eins og Ibsen Einskonar ..alþjóðlega potpourri“ vildi, en fór sínar eigin götur. hefir Sævarud búið til úr norsk- Telur Nilsen því óhjákvæmilegt um Þjóðlögum, Marseillaisen. að fá nýja tónlist, sem svari bet- Yankee Doddle og fleiru, til þess ur til hugsana skáldsins og stefnu að undirstrika heimsborgarabrag léiksins. !inn á Pjetri er hánn er í utan- Tónskáldið Bizet samdi á sín- förinni. - um tíma ,,Carmen“ sem realist- j Hin skrautklædda Anitra sjest iska óperu og ljet Carmen vera í ekki í þessum leik. Hinsvegar er tötripn. Hún var pípt út á frum- Anitra Hans Jacob Nilsen frem- sýningunni, Bizet íyrirfór sjer út- ur illa klædd bedúínastelpa, frem af vonbrigðunum en Carmen ur subbuleg. En dansað getur reis úr öskustónni og klæddist hún. skarti og óperan varð.allra söng- j Fyrst í stað verður maður eigin leikja lífseigust Það er vafasamt lega ekki mikils munar var frá hvort „Per Gynt“ hefði orðið því sem var. Pietur Gautur birt- frægðar auðið á sínum tíma, ef ist í gerfi Ilans Jacob Nielsens hann hefði komið fram í þeirri sem stór og sterkur sveitastrák- mynd er hann gerir nú á Det ur með Ijóst, hrokkið hár, viltur norske teatret, en tímarnir eru af fjöri og þrárri en skrattinn, líka breyttir og leiksviða tæknin og keraur móður sinni fyrir á er orðin meiri. Svo mikið er víst mylluþakinu. Og Ragnhild Hald að hin nýja útgáfa leikhússins af er mein’aus og veimiltítuleg Ása, þessum frægas+a leik norsku þjóð þó hún geti ekki stillt sig um að arinnar, varð mikill sigur :ýrir ; jagast. Svo kemur brúðkaupið á leikhúsið og leikhússtjórann, sem j Heggstað — ósvikin mynd* úr eigi aðeins setti Ieikinn á svið j norsku sveitalífi, en þar eru nú heldur ljek hka aðalhlutverkið.. I engir Griegstónar. Lög Sæveruds Nationalteatret ljek „Per | kunna að vera góð, en það tekur Gynt“ seinast í vetur — sem i að minsta kosti tíma áð venjast kveðjusýningu fyrir frú Johanne j þeim. Ragnhild Michelsen sómir Dybwad, en þá sem oftar aðeins ! sjer ágætlega sem brúðurin Ingi- þrjá fyrstu þættina. Det norske ríður, sem Pjetur rænir og hefir teatret sýnir leikixm í heild, að- á burt með sjer. Sýningin með eins lítillega „klipptan“, og sýn- seljastúlkunum þremur er ágæt ingarnar_ eru alls 31. Til þess að — tryllingurinn í stelpunum er geta komið öllum þessum svið- breytingum fram á einu kvöldi hefir verið gripið til nýrra ráða. Hliðartjöld og framsvið eru á hverfisviði (dreiescene) en í stað málaðra baktjalda eru notaðar skuggamyndir, teknar á glerpiötu og varpað á hvítt baktjald, sem alltaf er það sama. A þennan hátt ganga sviðbreyiingarnar svo hrífandi. Þegar Solveig kemur fram fj’rst er hún svipuð þeim Solveigum, sem maður hefir átt að venjast áður, heillandi, sak- leysisleg sveitastúlka, sem lætur hug fylgja máli. Hans Jacob Nielsen hefir geng- ið svo Iangt að ætla að gera æfin- týrið í Doírahelli raunverulegt, og sý'na Dofrann sem skrípamynd fljótt að undrun sætir, og bak- norsks bónda, sem alltaf þykist tjaldið gefur furðu eðlilega mynd j sjálfum sjer nógur. En þarna •—þó tæplega einsog málað tjald. j bregst honum hqgalistln. Þessi Búningarnir eru talsvert breytt sýnihg verður áhrifahtið fálm, ir frá fyrri venju, það er minna ! enda er þetta æfintýri, sem vitah- af sunnudagsfötum og meira af hversdagsíotum. Og Solveig er látin eldast ]/ .ð er gömul kona lega fellur dautt niður ef, það fær ekki að verða æfintýri. Og aftur sáknar maður meistarans sem raular „Solveigs sang“ og Gtieg. Þetta er einna veikasta sýningin í öllum leiknum, en hins vegar er samleikur Pjeturs og Solveigar, er hún heimsækir hann á nýbýlinu ein sú allra fegursla. Leikur Hans Jacob Nielsens er töfrandi þar og Sol- veig (Eva Sletto) er litlu síðri. Það er veruleg stemning vfir leik þeirra. Leikur Ragnhildar Hald er Ása deyr, verkar jafnvel sterkar á á- horfandann fyrir það, að nú engin tónlist í bessu atriði, svo að hugurinn beinist eingöngu að leiknum. I þessari sý’ningu var Hans Jacob Nielsen á öðrum há- tindi þess besta, sem hann sýndi í hlutverkinu, sem þó allt var meistaralega leikið, og Ragnhild Hald var eigi síður hrífantíi. En áhrifin voru talsvert önnur í þess ari nýju útgáfu og hugur Pjeturs sjálfs kom Ijósar fram, er hann reynir að grípa til draumóranna til þess að forðast veruleikann kringum sig. Svo skHtast myndir síðustu þáttanna fl.iótt á. Forspilið að 4. þætti er áðurnefnd „Potpourri over nationale melodier eftir Ibsens idé“. sem tónskáldið kall- ar, og Anitrudansinn er senni- lega það af tónlist Sæveruds sem fljótast er að festa sig í minni af þessari nýu Pjetur-Gauts-tónlist. Það var smellið danslag og dans- inn skemtilegur líka, en miklu grófari en maður hefir átt að venjast hjá Anitru. enda er þessi líka grófari sjálf. Sossen Schjel- drup leikut: hana Áf hinum mörgu persónum í síðustu þáttunum verða einkum minnisstæðir Edvard Drablös sem presturinn og Alf Sommer sem Begriffenfeldt. Lars Tvide Ijek Knappasteyparann. Sýningin varð svo ótvíræður sigur fyrir Hans Jacob Nilsen, að það má telja víst að hún hafi áhrif á mcðferð leiksins annars- staðar framvegis. Honum hefir tekist að ranna, að skilningur hans á eðli leiksins er rjettur, og hversu mjög sem maður sakn- ar Griegs þá verður það að við- urkennast, að Pjetur Gautur get ur verið án hennar og stækkar við að vera án hennar. Listdómendur blaða frá Dan mörku og Noregi fjölmenntu á þessa leiksýningu og fara yfir- leitt lofsamlegum orðum um hana. Þó hafa tónlistardómend- urnir ýmiglegt að athuga við tón- verk Sæveruds. Curt Berg, gagn- rýnandi „Dagens Nyheter*' Stokkhólmi, segir t. d. að hann sje ekki viss ifm, að Sæverud hafi tekist betur en Grieg og tón- skáldið Kurt Atterberg kveðst vera vonsvikinn yfir tónlistinni en segir hinsvegar að leikurinn hefði sómt, sjer vel þó að tón- listina héfði alveg vantað. Hann hrósar sjerstaklega leik og leik- stjórn Nilsens. Det norske teatret fær marga húsfylli á þetta leikrit og þarf víst ekki að hugsa fyrir að æfa nýjan leik það sem eftir er leik- ársins. Leikhúsið hefir færst mjög í aukana l in síðari árin, undir stjórn Hergelse, sem nú er leik- hússtjóri Nationalteatret og und- ir því sem af er stjórn Hans Jacob Nilsens. Þeir eru nú tví- mælalaust frernstir allra norskra leikhússmanna. En það er húsfyllir þessi kvöldin á Natinalteatret lika. Þar eru sem sje góðir gestir. — Bodil Ipsen og Poul Reumert og leika „Dauðadansinn" eftir Strindberg. Það væri gaman fyrir Reykvík- inga að kvnnast beim leik. Jeg hefi engin orð yfir hann. Annars er það fremur ljettmeltanlegt, sem leikhúsin hafa boðið npp á að undanförnu. Nationalteatret hefir verið að sýna ..Eftiriitsrnann inn“ éftir Gogol, Centralteatret „syngur og leikur“ Kátu ekkj- una Glawari, Det Nye Teater sýn ir sögulegan leik sem heitir „Of- Framh. á bls. fl. Samgönguleysi, lækna skortur og strjálar póstferðir FrjeHabrjef úr Sfraitdasýslu. Ðjúpavík, 8. mars. i Ríkisskip gaf út prentaða á- Frá frjettaritara vorum. ætlun íyrir marsmánuð, en sú FÁIR stað'r á landinu eru eins 1 áætlun virðist ekki ætla að stand- afskektir og Strandir í Stranda- j ast frekar en aðrar áætlanir sýslu norðan Steingrímsfjarðar. ■ þeirrar stoínunar á undanförnum A hverju ári leggjast góðar jarð- ! árum hvað Húnaflóa snertir. Það ir í eyði og fóikinu fækkar. At vinnuskilyrði eru betri hjer en víða annarsstaðar, t. d. má geta þess að í Arneshreppi ,eru tvær síldarverksmiðjur, sem greiða árlega til hreppsbúa 7—800 þús. kr. í vinnulaun. Mjög mikinn vinnukraft verður samt að flytja inn. Þessar tvær verksmiðjur fram leiða á meðal-síldarári afurðir, sem gefa með núverandi verð- lagi 20—30 milj. króna í andvirði. Við Steingiímsfjörð eru 2 hrað- frystihús og eitt er að verða full- smíðað í Bjarnafirði. Nokkrir bátar hafa stundað sjó í allan vetur og fiskað vel, en ekki hef- ur verið hægt að gera út alla báta vegna fólksleysis. Unga fólkið leitar burt á haustin. Aðaláhyggjumál Strandamanna eru þessi. Einangrunin vegna samgönguleysis, öryggisleysi vegna læknis- og sjúkrahússkorts og uppeldi barna vegna skóla- leysis. Skal hjer gerð frekari grein fyrir þessu. Einangrun vegna samgöngu- leysis. Fólksamgöngur eru á vetrum þannig, að landpóstur kemur hingað tvisvar í mánuði. Þá eru yngstu blöð, sem maður fær venjulega vikugömul. Þurfi aft- ur á móti'að senda póst íil ann- ara hjeraða tekur ferðalagið venjulega 3 vikur eiga meira. Astæðan er sú að póstur hjeðan að norðan liggur hálfan mánuð á milli pós+ferða heima hjá póst- manninum. Hefir verið kvartað yfir þessu til ^óst- og símamála- stjóra, en engin leiðrjetting feng- ist. Ferðalög að vetrarlagi eru lítt- möguleg nema á sjó. A sumrin ganga bílar vikulega til Hólma víkur, en mánuðina október til maí er sú leið lokuð. Undanfarin sumar 'hefur 30 tonna vjelbátur annast ferðir um Húnaflóann. — Farið vikulegar ferðir frá Ilvammstanga til Ungólfsfjarðar og hefir verið mikil .bót af þeim ferðum. Ferðir þessir hafa að eins staðið yfir í fjóra sumar mánuði, en þurftu auðvitað að vera alt árið. Þurfi menn að komast hjeðan eða hingað að vetr arlagi getur það stundum tekið einn eða fleiri mánuði að bíða eftir fari. Hefir sú bið komið sjer óþægilega fvrir marga t. d. sjúklinga, er þurft hafa að kom- ast undir læknishendi. Strandferðaskip sjaldsjeð. Strandferðaskip ríkisins sjást sjaldan hjer í Húnaflóa. Súðin var hjer, síðast um mánaðamótin j okt.—nóv. á suðurleið. Margir Strandamenn brugðu sjer þá til , Isafjarðar og ætluðu sjer að koma I aftur með Súðinni, því ferð | hafði verið auglýst strax um hæl. j Sú ferð fjell aldrei og siðan hef- ur ekkert farþegaskip komið er krafa Strandamanna, að þeir fái ílóabát. er gangi vikulega allt árið milli Hvammstanga og Ing- ólfsfjarðar og að eitthvert strand ferðaskipið komi á flóann minsta kosti einu sinni í mánuði á aust- urleið til Akureyrar og einu sinni i mánuði á vesturleið til Reykja- víkur. Lækni&laust hjeraff. A 13 undanförnum árum hef- ur Árneslæknishjerað verið lækn islaust i 10 ár, nema yfir 'síld- veiðitímann, þá hafa altaf góðir læknar verið hjer, venjulega piitar, sem ekki hafa lokið lækn- isprófi. Nú eru fimm samliggj- andi læknishjeruð hjer á Vest- íjarðakjálkanum auglýst laus til umsóknar. I Árnesi er læknisbústaður, sem jafnframt er sjúkraskýli. — Hann hefur nú staðið auður ár- um saman og liggur undir skemd um. Það er hægt að segja marg- ar sögur af þeim erfiðleikum, fjárútlátum og alls konar óþæg- indum, serr íbúar Arneslæknis- hjeraðs hafa orðið að sætta sig við vegna þess að hjeraðið var læknislaus. og sennilega væru grafifnar færri í Arneskirkju- garði, ef hjer hefði altaf verið góður læknir og sjúkraskýlið verið starfrækt. Ófullnægjandi batnafræðsla. Hjer í Kreppi er einn heima- vistarskóli. Einn kennari starfar við skólann og er hann jafnframt skólastjóri í skólanum eru venju lega í einu um 25 börn, en skóla- skyld hörn í hreppnum um 75. Skólinn byrjar venjulega síðari hluta október mánaðar og stend- ur yfir þangað til í apríUok. — I vetur njóta börn n kenslu, sem hjer segir: Einn þriðji barnanna fær fjögurra mánaða kennslu. — Það eru þau, sem eiga að ferm- ast og næstu aldursflokkar bar við. Einn þriðji barnanna fær fjögurra mánaða kennslu. Einn þriðji barnanna fær tveggja mán- aða kennslu. Aðallega 10 og 11 ára börn. Einn þriðji hluti barn- arma fær alls enga kennslu aðra en þá, sem hægt er að veita þeim í heimahúsum. Samkvæmt þessu er samanlogð skólaganga barn- anna hjer i hrepp til fermingar- aldurs 14—16 mánuðir, en mun vera í kaupstöðum og bæjum 4 —5 ár. Af þessum mikla mismun fræðslutímans geta menn svo dregið sínar eigin ályktanir. Þessa, sem hjer hefir verið skýrt frá, á sinn þátt í því, að fólk leitar hjeðan burtu til staða, sem hafa upp á meiri þægindi að bjóða. En er ekki hægt að ásaka hið opinbera fyrir afskifta- leysi og að við sjeum hafðir út undan. Strandamenn greiða sína skafta eins og aðrir þegnar þjóð- fjelagsins i ríkissjóð sem svo eru m. a. notaðir til greiðslu á rekst- _______ og vestan. Um miðjan i ''lrshaiia Skipaútgerðar likisins, janúar var Herðubreið, hið nýja j unPfrseðslu lækna og byggingu . strandferðaskip ríksins hjer á \ suðurleið,_ að koma úr hring- ferð austan fyrir land. Það e> ■ eina farþegaskipið, sem sjest hef- ; ur hjer í vetur. Vitabáturinn Her- móður hef'r komið hingað nokk- urar ferðir með vórur svo menn hafa ekki orðið hungurmorða. — Hermóður er gott skip svo langt sem það nær, en þar er ekki pláss fyrir farþega nema ef telja skyldi einn tveggja manna klefa, sem ætlaður er vitavörðum. skólahúsa. Endurreisnin og Spánn EINN af þingmönnum neðri deildar breska þingsins spurðist fyrir um það í dag, hvort Spáni mundi verða leyft að taka þátt í endurreisnaráætlun V estur- Evrópu. Svarið var neikvætt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.