Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnbla Qeflft út mt Alfiýðaflokkniii 1929. Laugardaginn 7. júní. 131. tölublað. GAMLA BIO SpUa« svikarlnn. „Wi5dWest“ kvikmynd frá Paramountfélaginu, í 6 þáttmn. Aðalhlutverk leika: Richard Arlen og Mary Brien. Myndin er bæði skemtileg og afarspennandi sem mest má vera, aukpessermyndin frá Ijósmyndalegu sjónar- miði hreinasta fyrirtak. 2 stúlknr óskast tilSiglufjarð- ar tii beitingar,þurfa að fara með íslandi næst. Uppiýsingar gefur Felix Guð- mundsson, sími 639 og 1678. i" 1 i liýkoiið: f míkið úrval af 1 1 Mrimannahöttnm, I vetð frá 6.75 s Imœ-VerzlBi. L J Sælgætissala og ffieira. t>eir sem gera vilja tilboð í ís, tóbak, og sælgætissölu á íprótta- vellinum í sumar, sendi skrifleg íilboð til vallarstjórnarinnar (Póst- hólf 7) fyrir 12. p. m. Salan má fara fram á öllum opinberum mótum og kappleikjum á vellin- um. Leyfið veitist sem einkaleyfi. Vallarstjórnin. Fánadagnrinn 1929 verður hátíðlega haldinn á Álafossi á morgun, sunnudag 9. júni Skemtunin hefst kl. 3 sd, — E>ar talar Dr. Gnðm. Finnbogason og par sýna listir sinar Hinav ágætn leikfimisstnlbnp frá Afenreyri. undir stjórn herra Ármanns Dalmannssonar, par danza börn Vikivaka í Þjóðbúningi. — Dýfingar, Snndknattleiknr, afar-spennandi Lltli og Stóri fara í vatnið o. fl. Hlntavelta Kvikmyndir, Danz o. fl. Undanfarm rejsasla hefir sannað aö á Álafossi er hægt al sMenita sér« Pantlð far í bilum négu snemma. Alafoss.___Fánadagur. Látið beztu bifreiðarnar fíytja ykkur á skemtistaðinn. Steindér. Ferðir sallan daginn. m Nýja BW Brostnir strengir. Kvikmyndasjónleikur í 8 páttum, tekinn eftir skáldsögu Plerre Frondaine’s. — Aðalhlutverkin ieika: BBfiUETTE DUFLOS, GEORfiES GALLI m fielri. Kvikmynd pess; gerist á hinum undrafagra baðstað Biarritz við Miðjarðarhaf og sýnir áhrifameiri ástarsögu en nokkru sinni áður hefir verið sýnd í lifandi mynd- um. Ljósmynda- Amatorar! liáglans-myndir, brúnar, slá alt út. Það er Loftm, sem býr þær til. Amatördeildin. ðlfnsá Siokkseyri og Eyrarbakka. Anglýsing Samkvæmt 32. gr. reglugerðar íslandsbanka, frá 6. júní 1923, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðaréttar síns á aðalfundi bankans, að útvega sér aðgöngumiða til fundarins í síðasta lagi prem vikum fyrir fundinn. Fyrir pví eru hluthafar peir, sem ætla að sækja aðalfund bank- ans, sem haldinn verður mánudaginn 1. júlí næstkomandi, kl. 5 e. h. hér með aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi pessum á skrif- stofu bankans í síðasta lagi mánudaginn 10. júní fyrir kl. 4 e. h. fslandsbanki. Lítln bíistððinni, Simar og 236S. Að Álafossi á morgun. Ferðir frá bifreiðaifoð Krlstins og Gnnnars. Sfmar 847 og 1214. Ljósmyndastofa Péturs Leifssonar, Þingholtstrætí 2 (áður verzlun Lárus G. Lúðvígsson), uppi syðri dyr. — Opia vlrka daga kl, 10—12 ogl—7, helga daga, 1—4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.