Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SAHKIPPNISLAUST! Til auglýsingar á firma voru höfum vér ákveðið að selja talsvert af hinum traustu JársiI>ra8ifar''Vrasaili*Bam með eimreið á lokinu fyrlr einar 7 kr. Þessi úr eru sérlega tilvalin handa öllum, sem vilja eiga traust úr. Verða send gegn eftirkröfu að viðbættu burðargjaldi. Hverju úri fylgir ókeypis viðeigandi úrfesti. Pantið undir eins og skiifið greinilega nafn og heimilisfang. S€MWEIZESK~1JR. Vs Pósthólf 233. Oslo. Sumarmániiðfiia júní-'sepfember verðnr skrifstofam veram lokað á iaagapdogmni kl. 1 e. h. SjöTátr^ðQlngarféiag Isiauds. 2-3 stnlkor vanar fiskvinna óskast til Vestmannaeyjar þurfa að fara með Brúárfosií á mánudag Upplýsingar gefur. Arnór Oaðmimdsson, Lindargötu 1 kl. 7—8 7s. munntóbak er bezt. af því, a'Ö þingm. þeirra, „sjálf- stæðishetjan“, skyldi nú fara að ganga undir jarðarmeín mieð gömlum „iiffiliimn)flr“- og íhalds- mönnum. Var hann óspart mintur á orð sín fyrir kosningar þar vestna, er. hann sagðist aldrei geta átt iueina samteið með íhalds- mönnum, og aftur á nýgefið sið- ferðisvottorð hans í „Mgbl.“, þar sem Jón teorláksson segir, að eng- insn ágreiningur hafi verið á mi’lL’ii Sig. Eggerz og íhaldsins á undan- fömum tveimur þingum, og bræð- ingurinn sé því „eðlileg afteiðing af tveggja ára samstarfi". Menn 'klýjaði sýnilega við bræðingnum. þótt Sigurður reymdi að krydda hann með mumntömum glamur- ýrðum. Dalamenn eru raun- hyggjumenn og meta mieira at- hafnir en orð og nöfn. Um vesáEiKe Næturlæknir er i nótí Ólafum Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128 Næturvörður er næstu viku í Jyfjabúð Reykja- víkur og lyfjabúðinni „Iðunni." Sunnudagsiæknir er á morgun Ólaíur Jórisson. Lækningastofa hans er i Kirkju- stræti ÍO, simí 139, héimasimi 959. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson. í frí- kirkjunni ki. 2 séra Árni Sigurðs- son. i Landalcotskirkju og Spít- alakirkjumii í Hafnarfirði ki. 9 'f. m. liámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. — Rristi- legar samkomur: í Sjómannastof- u‘n'ni Ikl. 6 e. m. Á Njáisgöt'u 1 ki 8 e. m. Allir vélkomnir á báða staðina. ‘4*1 ,H‘ "■ ;lv'4. ’ý"'>v Ihaldsbræðingurinn og Dalamenn. Erfiðlega ganga Sigarðí Eggerz fundirnir í Dölum. Við vígslu Staðarfellsskólans lýsti Sigurður því yfir fyrir fjölmenni, að hann myndi halda ldðarþing að Stað- arfelli daginn eftir Búðardalsfund- inn og bað að láta það boð ganga um héraðið. Á tilsettum degi mætti bankastjórinn á íundarslað, beið tengi dags, en að eins fjórix fundarmenn komu. Dagimn eftir var auglýstur fundur að' Dagverð- arnesi. Þar kom enginn. Svona geðjast Dalamönnum að bræð- ingnum. Frá Siglufirði er FB. símað i gær: Kuldatíðp oftast í vikunni. Gróðri miðar hægt áfram. Þorskveiðar stunda héðan um 70 bátar; afli hefir verið ágætur, þó heldur þverr- andi. Þrír bátar, smíðaðir í Dan- mörku, voru keyptir hingað j vetur, tveir keyiitir í Noregi. NægLleg hafsild ti.1 beitu handa flotanum hefir veiðst í reknet. Enn enginn viðbúnaður til síldar- söltunar, og var nýlega árangurs- laust reynt að bjóða út til leign síldarpláss bæjarins. — Fugla- veiði engin í Drangey. Æðarvarp llítið uorðanlands. Erlend ríki og alþingishátiðin. Eins og kummtgt er hafa for- setar alþingis b-oðið þing-um ým- issa ríkja að senda fulltrúa á 1000 ára afmælishátíðina næsta sumar. Svar við bréfum forset- anna er komið frá þessum ríkjum: Danmörku, Noregi, Svíþjóð- Þýzkalandl, ítalíu, Befgiii, Maní-* toba, Norður-Dakota, Austurríki, Hollandi og Eyjunni Mön. Hafa öll rikin þakkað boðið með fögr- um orðum, en eitt, Hollámd.. kveðst ekki, ’vegna þingskapa, geta sent fuUtrúa á hátíðina. Hjálptæðisherinn. Samkomur á morgun: Helgun- arsamkoma kl. 11 árd. Sunmu* dagasköli kl. 2. Otisamkoma á Læk jartorgi kl. 4. ef veður leyfir. MóttökusaiTikonia kl. 8V2 síðdegils fyrir Wardrop lautinant. MikifJ söngur og hljóðfærasláttur. Gest- ur J. Árskóg kapteinn og fríi hans stjóma. Frú B. Jóhtannessoo stabskapteinm tekur þátt í sanv komunni. Allir velkomnir. ... ; I : . :• Skipstjórinn á þýzka botnvörp ungnunx ,AI- exand.er Rabe“, Ernst Steeje að nafni, var dæmdur tU |>ess að greiða kr. 12 500 í sekt. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Skipstjörinm áfrýjaði dómimum tij hæstaréttar. Emst Seemumd, skip- stjóri á þýzka botnvörpung'nium „Fritz Schröder", var dæmdutr til þess að greiða kr. 1500,00 í ihtera- sekt. Samþydcti hann dóminm. (FB.) Gullbrúðkaup Næstkomandi mánudag eiga Ef ykkur vantar einhvern hlut eða viljið selja, þá er skinsamleg- ast að koma á Fornsöluna Vata- stíg 3. Sími 1 7 3 8. Eœkur. v, Bylttngtn t Rússktndi eftir Ste- fán Pétursson dr. phii. „Sm/ður er ég nefndurf, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-áoarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engeis. „Húsið vlð Norðnrá", íslenzfe leynllðgreglKsaga, afar-spennajndi, Bylting og Ihald úr „Bréfi tii Láru“. ROk fafndöarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmarmafélag Islands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþýðubíaðs- ins. gullbrúðkaiup Ástriður Jónsdöttiír og Kristófer Bárðarsöm, Þinig- holtsstræti 22 A hér í bænum. Þau hjónin hafa dvalið hér í Reykja- vík síðan 1883 og eru öllum að góðu kuim. Kristófer hiefir um margra ára skeið verið félagi i verkamanmafélaginu „Dagsbrújtt“, „Brúarfoss“ 1 kom að vestan í raorguu. „Botníau og „Island“ eru vgemtamteg íiing- að á morgun frá Ldth og Kaiujp- manmahöfn. Togararnir. „Biagi“ og „Hannes ráðhe*ffa“ komu af veiðum í morgtm, „Biagi“ með 45 tn. Bæjarstjóriiíin á Síglufirði. Eins og kummugt er, eru jafn- aðarmenm í rmeixi hluta í bæjiar- stjórn Siglufjarðar. Hefir bæjair- stjórnim verndað Iragsmumi veirfc- lýðsstéttarimmar í bænunr og varn- að yfirgangi imnlendra og út- lendra broddborgara. 13. f. m. hafði bæjarstjórnin til meðferðaíE breytingar á löregiusamþykt og' heilbrigðissamþykt bæjarins. Meðr al margra breytinga, sem gerðar verða, eru þessar merkitegastar: að 1. maí sé gerður að frídegi og að öllum sölubúðumi sé lokað þann dag, og að verksmiðjum sé gert að skyldu aö hafa fata- skiftalierbergi fyrir verkarnenn og nægjanleg- þrifnaðaT- og- bað-á- höld. s,Mjölnir“ Nýlega hóf göngu sína nýtt blað á Siglufirði, heátir þaö „Mjölmr“, og gefur Jafnaðar- mannafélag Siglufjarðar það út. Ábyrgðarmiaöur blaðsins er Her- mann Eimarssom. BLaðið kemur út vikulega, er lítið í broti og kost- ar 40 aura á mániuði. Þeir, jatfn- aðar- og verklýðs-menn, sem fara tii SigliSijaröar i atvinniuileit, ættiu að styðja siglfirska alþýðu með því að kaupa blað hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.