Morgunblaðið - 09.05.1948, Side 2
MORGl'NBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. maí 1948. 1)
y
Á MORGUN heldur Alliance
Francaise franska gendiherran-
um H. Voillery og frú har.s
veislu, í tilefni þess, að liðin eru
10 ár síðan hann tók hjer við
■embætti sínu og settist hjer að.
Fyrir nokkrum dögum kom
tíðindamaður frá Morgunbl. tii
viðtals við sendiherrann á
Skrifstofu hans,- við Skáiholts-
■stíg og barst starf hans í tal og
viðkynning hans af íslensku
,|rjóðinni.
Kíns og heima
Mjer hefir frá fyrstu tíð
fundist sem jeg ætti hjer heima,
*agði sendiherrann. Svo við-
kuhnanlegt hefir það fóik ver-
ið, sem jeg hefi hjer kynst. —
Iljer er svo mikill jöfnuður
•ne'ðal manna. Mönning- þjóðar-
innar nær til allra stjetta, segir
fiann. Það fellur okkur Frökk-
urn sjerlega vel í geð.
Að þessu leyti finst mjer
gæta skyldleika með ísiending-
um og þjóð minni. Oft hefi jeg
Jíka hugleitt að sá andlegi skyld
J<iiki komi fram á sviði stjórn-
ímálanna. Því flokkaskiítingin
tijer á iandi minnir oft mjög á
'þáð'; hvernig flokkar skiftast og
•/skóðanir móta flokkana, eftir
fVvý sem tímarnir breytasi með
•éninni þjóð. Annað er það, sem
'jeg kann hjer vel við. Hversu
■mjer þykir íslendingar hafa
mikla næfileika til að laga sig
cftir kringumstæðunum, eftir
t>ví, sem hentar og við á hverju
cinríi.
W’yrri störf
Sendiherrann hafði verið 1-ut-
anríkisþjónustunni í mörg ár,
áður .en hann kom hingað. —
fiann gegndi ræðismannsstörf-
um í ýmsum borgum í Þýska-
landi. var síðan ræðismaður í
B.otterdam í 6 ár, en síðan í ut-
anríkisráðuneytinu í París.
Er hann hafði verið þar um
i'keíð, iosnaði staðati hjer í-Kvík
cg var honum1 boðið að fara
tiingað. Þegar' þetta kom til
-orða,-var* franskst eftirlitsskip
dýkomið heim, sem verið hafðí
tijer, við land. Ljetu yfirmenn
^kipsins vel yfir því, að vera
t»jer. Og eins fyrirrennari sendi
tterrans hjer Zarzecki. Svo hr.
Voii-iery afrjeð að fara hingað.
Var tiiætlunin að hanr. yrði
tjer í 3 ár.
17. jú?:í
— Þjer munuð hafa átt í mikl
urn erfiðleikum á styi'jaldarár-
unura-eftir uppgjöf Frakklands?
— Jeg gleymi aldrei, segir
rændiherrann, 17. júní 1940. —
Þann dag fór fram vígsla Há-
skólans hjerna, eins og þjer
munið. Jeg átti að vera þar við-
staddur. sem fulltrúi þjóðar
rninnar. Rjett áður en jeg skyldi
fara þangað, kl. 20 mín. yíir 12
á hádegi, flutti Petain marskálk
ur ræðu sína, þar sem hann
skýrði frá uppgjöf Frakklands
og- tiimœlunum um vopnahlje.
Fetta var skuggalegasti dagur
f §ögu Frakka. Mei þessar
fregnir hljómandi fyrir eyrum
rnjer, gekk jeg til hátíðahald-
anna í Háskólanum.
Þé vissi jeg, að ekkert var
fyrir mig að gera, annað en
segja- skilið við þá stjórn Frakk
Jands, ef stjórn skyldi kalia, er
fallist hefði á samstarf við Hitl-
or. Bjóst síðan við, að þá og
fj -gar myndi hingað koma ræ'ð-
ismaður í minn stað. En alt sat
f sama fari þangað til sumát'ið
1941, að jeg hitti de Gaulle her-
fbfngja áð máli í London. —
5?kýrði jeg honum frá, að jeg
væri reiðubúinn til þjónustu'
Vaxandi viðskiíti og aukin
kynni þjóðanna
H. VoiHerv.
fyrir hann eða útlagastjórnina,
hvar sem vera skyldi. En það
varð ofan á, að jeg sneri hing-
að og yrði hjer áfram, að föngnu
samþykkí íslensku stjórnarinn-
ar. Eins og á. stóð.-.þá var hjer
mikið að gera. Frönsk skip
mörg í skipalestum, sem fóru
hjer um. Og ýms erindi hjer
að reka fyrir Frakka.
Annar 17. júní hjer, varð
mjer svo minnisstæður, á ann-
an og skemtilegri hátt. Það var
þegar jeg sem sjerstakl. útnefnd
ur fulltrúi Frakklands, var við-
staddur lýðveldishátíðina á
Þingvöllum.
Viðskiftin aukast
Síðan barst talið að starfi
sendiherrans, eins og þáð er nú
eða eins og það varð eftir að
styrjöldinni var iokið.
Fyrst framan af, eftir að jeg
kom hingað, segir hr. Voillery,
hafði jeg oft mikið að gera,
vegna þess að jeg hafði svo litlá
aðstoð, varð a'ð gera svo til allt
sjálfur, sem skrifstofunni við
kom, en auk þess að kenna
drengjunum mínum almennan
skólarlærdóm. svo þeir yrðu að-
njótandi almenrirar fræðslu, en
íslensku kunnu þeir ekki, og
gátu því ekki notið skólagöngu
hjer. En á síðustu árum' hefi jeg
fengið mikla aðstoð á skrifstof-
una, enda er staríið orðið mikið
meira. en það áður var.
Viðskiftin milli Frakklands og
Islands aukast hröðum skrefum,
segir sendiherrann ennfremur.
Þegar eg kom hingað var Frakk
land nr. 16 eða 17 í röð þeirra
landa. sem ísland hafði skifti
við. En á s.l. ári var útflutn-
ingur til Frakklar.ds hjeðan 12,2
milj. króna, en innflutningur
þaðan hingað nam 8,9 milj. —
Það ár var Frakkland nr. 8 í
röðinni. En fyrstu þrjá mánuði
ársins í ár, nam útflutningurinn
hjeðan tii Frákklands 5,2 milj.
Svo enn virðist hann fara vax-
andi. Jeg verð þess líka greini-
lega var, að eftirspurnin eftir
íslenskum afurðum í Frakk-
landi verður sífelt meiri 'og
meiri. Fyrirspurnir koma til
mín um allskonar viðskifti.
Menningarkynni
Jeg verð þess einnig mjög var
segir sendiherrgnn, að áhugi
fyrir franskri tungu, og franskri
menningu fer mjög í'vöxt meðal
íslendinga. Þetta kemur líka í
Ijós í aðsókninni að frönsku
kenslunni í Háskólanum. — Á
fyrra námskeiðinu í vetur voru
85 nemendur, en 50 á því síðara.
Einir 6 íslenskir stúdentar eru
rið nám í París. Hefir franska
stjórnin nýléga fallist á, að
/eita íslenskum stúdentum
styrk til náms á tímabilinu frá
okt. '48 til mars' '49, 15,000
franka á mánuði, auk þess að-
gáng að ísl. herbergi í Stúdenta
garði í París.
Fjórir ísl. stúdentar höfðu hug
á því, að fara á s.l. hausti til
náms_í Frakklandi, en gátu ekki
komist þangað vegna gjaldeyr-
isvandræða.
Eins er það með Frakka, sem
hingað vildu komá. Þeir komast
ekki ferða sinna vegna gjald-
eyrisskorts. Upp á síðkastið fæ
jeg mörg brjef, með allskonar
fyrirspurnurn frá fólki, sem vill
koma hingað í skemtiferðir, eða
til þess að kynnast hjer ýmsum
hlutum. Prófessor einn í saman-
burðarguðfræði hefir í huga, að
koma hingað á hausti komanda.
Og gamall franskur ræðismaður
hpfir nýlega skrifað mjer, og
beðið mig að senda sjer íslensk
blöð eg tímarit. Því að hann sje
að. læra íslensku. Brjef fæ jeg
frá ungu fólki, sem biður um
að komast í samband við unga
íslendinga til brjefaviðskifta. —
Yfirleitt er það greinilegt, að
kunnleiki frönsku þjóðarinnar
á Islandi og IslenéHngum er
mikið meiri nú en áður. Tel jeg
það einkum stafa af því, að eft-
ir styrjöldina hafa íslendingar
tekið þátt i mörgum alþjóða-
fundum, sem haldnír hafa verið
í París.
★
Á þeim áratug, sem Voillerý
sendiherra hefur starfað hjer
hefur hann aflað sjer trausts og
vináttu þeirra manna, sem hann
hefur haft samskifti við. Eins
og best kemur í ljós, með sam-
sæti því, er „Alliance Francaise“
heldur honum, í þakklætisskyni
fyrir mikil og vel unnin störf.
Aigjör kyrð á í Jerú-
saiem
Jerúsalem í gærkvöldi.
ALLT HEFUR verið rólegt hjer
í dag og verða vopnahljesskil-
málar ræddir hjer á morgun.
Ýmsir leiðtogar hafa þegar
bent á að þefta vopnahlje sje þó
aðeins bráðabirgðaráðstöfun og
verði betri úrlaush að fást hið
bráðasta. Gyðingar í gamla borg
arhlutanum hjer eru nú mjög
aðþrengdir og matvælaskortur
hjá þeim er mjög tilfinnanlegur.
Aftur á móti hafa Arabar í Jerú
salem það tiltölulega ágætt og
nógan mat.
Margir Arabar hafa þegar
flúið borgina og landið ,eða til
þeirra borga sem Arabar búa
eingöngu. Hafa báðir aðila lýst
því yfir að þeir vilji ekki, að
barist sje í Jerúsalem, ef til
frekari bardaga kemur. — í
dag sendu Bandaríkjamenn lið
manns til Palestinu til þess að
halda uppi sambandi við Wash-
ington ef til alvarlegra atvika
dregur, þegar Bretar láta af
umboðsstjórn næstk. laugardag.
—Reuter.
ÓeirSir í Ósako.
TOKIO: —• Bandarlskir hcrmenn
urðu nýlega að ganga á milli Japana
og Koreu-húa þegar til óeirða kom
á milli þeirra. í Osaka,
rRÖLLiXFOSS, hið nýja skip Eimskipafjelagsins kom í gær. Þaði
cr stærsta skip, sem íslendingar hafa eignast. Hjer fer á eftir,
lýsing á skipinu.
Byggt 1945.
Trúnaðarmenn Eimskipafje-
lags íslands í San Francisco
völdu þetta skip, sem besta fá-
anlega skipið af þeim skipum,
sem fjelaginu var gefinn kost-
ur á að kaupa. Skipið var full-
smíðað í desember 1945 og hef-
ir verið í notkun aðeins rúm-
lega eitt og hálft ár, eða frá
því 1 febrúar 1946 þangað til í
september 1947. Hafði það sætt
góðri meðferð, þannig að það
þurfti tiltölulega lítillar við-
gerðar við þegar fjelagið tók
við bví. En vegna þess að það
hafði legið ónotað nokkra mán-
uði, var að sjálfsögðu farið
ið vandlega yfir alt skipið og
vjelar þess, öll tæki reynd og
endurbætt, og endurnýjað alt
sem þurfa þótti.
I flutningum með ströndum
Ameríku.
jtTröllafoss“ tók "fyrst farm
til Guyamas í Mexico. Þar tók
skipið aftur farm og sigldi
gegnum Panamaskurðinn til
Havana á Cuba. í Havana lá
skipið rúman hálfan mánuð og
fór þaðan 3. apríl með farm til
Baltimore, sigldi síðan til New
York. Þar tók skipið farm til
íslands og lagði af stað frá
New York 28. apríl síðastl. Hef-
ir skipið því verið um 11 sól-
arhringa frá New York til
Reykjavíkur.
Stærð skipsins.
Tröllafoss er eins og áður
hefir verið frá skýrt, stærsta
skip 'sem íslendingar. enn hafa
eignast. Skipið er 338 feta og 8
þuml. langt, 50 feta og 4 þuml.
breitt, 29 feta djúpt. Smál.tala
3805 bruttó, 2123 netto, en
„deadweight11 er það talið 5100
smál. miðað við 21 feta djúp-
ristu. Skipið getur flutt alt að
því 5500 smál. af þungavöru
(en það gerði nú í þessari ferð
á leiðinni frá Havana til Balti-
more). Af almennri stykkja-
vöru getur það tekið 3500—
4000 smál. Lestarrrúm skipsins
eru samt. að rúmm. 238,000
teningsfet, þaraf 10,000 ten.fet
frystirúm. (Er það nærri þrisv-
ar sinnum meira lestarrúm en
í Brúarfossi, sem er 80,000 ten.
fet að rúmmáli).
Allt úr stáli.
Skipið er með tveim stálþil-
förum stafna á milli, með hall-
andi framstafni og svonefnd-
um „Krydser“ afturenda og
vjelin aftast í skipinu. Það er
alt rafosoðið, byrðingurinn, öll
þilför, botntankar, skilrúm og
yfirleitt allt í skipinu er úr
stáli. Það eina sem ekki er úr
járni eða stáli, eru nokkrar úti-
dyra hurðir, og nokkrir hlerar
á gólfi í stýrishúsi og stjórn-
palli ásamt lestar„ribbum“. —
í skipinu eru 6 vatnsheld skil-
rúm.
Lestarrúmin.
Lestarrúmin eru fjögur. Fyr-
ir framan og aftan hverja lúku
eru op á þilfarinu, sem lokað
er með vatnsheldum hlerum, og
er hægt að komast niður í lest-
arrúmin um þessi op, án þess
að lúkurnar á lestaropum sje
teknar af. Lestarlúkurnar eru
úr.stáli og kallaðar „pontoon“
lúkur. í lestaropununi eru
engir bitar (skerstokkar) íest-
arlúkurnar exu því bæði bitar
og lúkur. Þegar búið er að taka
þær af og leggja til hliðar eru
lúkuopin tilbúin til afnota. —-
Vinnuljós á þilfari eru góð. "í
öllum lestarrúmum er mjög góð
loftræsting.
14 „bómur.“
Alls 'eru 14 losunar-,,bómur:!
á skipinu, með 16 rafmagnsvind
um, þaraf er ein „bóma“ fyrir
30 smál. þunga og önnur fyrir
20 smál.
Björgunarbátar eru 2 og taka
þeir 40 manns hvor. Bátarnii’
eru úr stáli og báðir m.eð mótor,
Þeir eru í svonefr.dum „Gravi-
ty“ davíðum, og eru dregnir upp
með rafmagnsvindum. Er mjög
fljótlegt að setja bátana í sjó-
inn og draga þá upp og getur
einn maður gert það. Á að vera
hægt að koma þeim í sjóinn á
30 sekúndum.
í skipinu er rúm fyrir 365
smál. af dieselolíu, en auk þess
má nota aðra geyma fyrir alt að'
500 smál. af aukabirgðum af
olíu.
Geymslur allar eru mjög góð-
ar t. d. eru kæligeymslur fyriri
matvæli 2240 ten. fet og aðrar
geymslur brytans um 1800 ten,
fet.
Tvö þilföl'
A stjómpalli er stýrishús og
leiðarreikningsherbergi þar fyr-
ir aftan, mjög rúmgóð, og búirí
flestum áhöldum, sem nú teljast
nauðsynleg fyrir siglingar, svo
sem „Gyro“ áttavita með sjálf-
virkum stýrisútbúnaði, og „re-*
peaters" á sex stöðum í skip-
inu, miðunarstöð, dýptamæli, og
allskonar öðrum tækjum sem of
langt er að telja, enda varla til
nöfn yfir þau í íslensku máli.
Á bátaþilfari, eða næsta þil-
fari fyrir neðan stjórnpall er í-
búð skipstjóra, da’gstofa, svefn-
klefi og snyrtiherbergi með
steypubaði. Stór loftskeytaklefi
með nútíma útbúinni loftskeyta
stöð, en talstöð er ekki í skip-
inu, og verður hún sett í það
bráðlega. Þar er einnig svefn-
klefi loftskeytamanns, og klef-
ar fyrir rafgeyma, gyro-áttavita
o. fl.
Af þessu þilfari er gengið nið-
ur í húsið á „poop“ þilfari. Þar
búa 3 stýrimenn og bryti, svd
er þar herbergi sem notuð vorp
fyrir fallbyssuliði, en verða not-
uð fyrir farþega. Verður hægf
að taka alt að 10 farþega með
skipinu. Þar er einnig borð-
stofa yfirmanna með tilheyrand*
búri, ennfremur snyrtiklefi,
steypubað o. fl.
31—33 inanna áhöfn
Á aðalþilfari eru íbúðir yfír-
vjelstjóra og þriggja vjelstjórsj
ásamt skrifstofu vjelstjóra, enn
fremur snyrtiklefi, steypubað oa
þ. h. Á þessu þilfari eru einníg:
íbúðir allra annarra á skipinu,
en skipshöfnin er alls 31—33
menn. Þá er og sjúkraklefi mwi
4 rúmum á þessu þilfari. Sömu-*
leiðis eldhús sem búið .er yms-
um þægindum fyrir matreiðslu-
menn, eldavjelin er olíukynt, og
2 suðupottar fyrir gufu.
Borðsalur háseta er fyrír 14
manns og borðsalur vjelaliðs erj
fyrir 6 manns.
í vjelarúmi
Aðalvjelin er 1700 hestaflai
dieselhreyfill, er knýr skipiii
10—11 sjómílur. Tvær hjálpar *
vjelar 450 ha. dieselhreyflar erU
og í skipinu svo og ýmsar vjei-
ar og tæki, sem ekki verður íal-
: Í 'í I j : M !. I 1 \ i i Framh. á bb. 8,