Morgunblaðið - 20.06.1948, Síða 5

Morgunblaðið - 20.06.1948, Síða 5
Sunnudagur 20. júní 1948. M O R’GU X B L AÐ l Ð PUá er hægt að koma í veg fyrir kvefsmitupi Úr Readers Digest. Eftir Albert Q. Maisel. LÆKNAR viðurkenna, að þeir geta lítið læknað kvefsjúk- an mann. Nú hafa aftur á móti komið sannanir fyrir því, að þeir geta hindrað kvefið. Ára- langar tilraunir auk nokkurra góðra tilviljana hafa gefið þeim S hendur aðferð, sem þykir nú viss. Árið 1939 voru verkfræðing- ar að leggja loftræstingu í Sjó- mannabankann í New York. Til þess að koma í veg fyrir raka í húsinu fann einn verk- iræðinganna upp á að veita loft- jnu í gegnum Glycol vökva, sem vatn loðir sjerstaklega við. Ári síðar hringdi Michalis banka- stjóri til verkfræðingafjelags- ins og spurði: „Hvað var það eiginlega, sem þið settuð í loft- ræstingarkerfið hjer, sem gerir það að verkum, að enginn fær kvef á stofnuninni“. „Það veit jeg ekki“, sagði yf- S rstj óri verkfi æðingadeildarinn ar og mundi ekkert eftir þess- ari nýju aðferð. „Nú, eitthvað hefur verið gert, því að fjarvistir vegna kvefs hafa hjerumbil alveg hætt.“ Sfíeynslan frá loftvarnar- ^yrgjum Lundúna. Þegar farið var að rannsaka þetta, fundu verkfræðingarnir, að í dimmum loftvarnarbyrgj - um Lundúna í heimsstyrjöld- ínni, höfðu breskir læknar reynt með allgóðum árangri að hreinsa loftið með því að úða loftið með þekktu sýkla eyð- andi efni, hexylresorcinol. Til þess að nokkuð gagn væri að úðun' þessari höfðu þeir leyst hexyl upp í propylene glvcol, sem er skylt glycol tegundinni, sem notuð var í New York síð- ar. En í New York kom það í ijós, að glycol eitt var nóg til að hindra kvefsmitun. Verkfræðingarnir sóttu nú til Dr. O. H. Robertsson prófessors við Chicago háskóla, sem hafði gert tilraunir með aðferðir ensku læknanna. Vegna þess, hve dýrt hexy er hafði hann reynt að spara það sem mest og eftir því sem hann minnkaði magrr þess í upplausninni, komst hann að því, að glycolið var langtum betra sýklaeitur Nýtt efni, sem drepur kvefsýkla loftið, heldur komst hann aðlí Atlantic City, sem tóku þrjú því, að við úðunina splundraðist glycolið í enn smærri agnir, sem voru svo litlar, að þær sáust ekki nema með bestu smásjá, og að það voru þessar agnir, sem drógust að votum sýklum og drápu þá. Þetta sjerstaka hæfi glycol efnisins að dragast að raka og vökva, gerði það að verkum, að glycol-agnirnar lukust um sýkl- ana, sem innihalda hlutfalls- lega mikið vata og síuðust inn í kjarna þeirra. Stórkostlegar framleiðir. Eldri sýklaeitur höfðu ekki þennan sjerstaka eiginleika að dragast að vctni, svo að þær gerðu ekki eins mikið gagn. Með glycol úðara fær maður tíu sinnum betri árangur en með sprautu og það sýnir, að eftir því sem glycol agnirnar eru smærri geta þær enn bet- ur nálgast sýklana. Einn smá- dropi af glycol, sem er úðað út um loftið nægir til að drepa allá sýkla í herbergi, sem er 3 metr- ar á hvern veg og það á styttri tíma en það tekur fyrir þig að lesa þessa setningu. Eitt af fyrstu hlutverkum nefndarinnar var að finna út, hvort glycol væri hættulegt, sjerstaklega mönnum og öðrum spendýrum. Tilraunir á dýrum. Fyrstu tilraunir voru gerðar á dýrum og margir læknar tóku þátt í rannsóknunum. Dr. Tru- man S. Potter lagði marsvín í klefa og dreyfði yfir þá berkla- sýklum. Þeir drápust allir. Síð- an gerði hann sömu tilraun aft- ur þó að því frábreyttu, að hann úðaði klefann með glycol. í þetta skipti drapst ekki einn einasti. Næst notaði hann mýs til til- raunanna og við fleiri sjúk- dóma. Það kom þá í ljós, að gíycol verkar einnig móti inflú- ensu vírus. Hann sprautaði influensu vírus í klukkutíma yfir mýsnar og þær drápust þá allar eftir klukkutíma. Sams- konar tilraun' var gerð á mús- um sömu tegundar, nema að nú ár sýktust aðeins 12 þeirra barna, sem lifðu í glycol hreins- uðu andrúmslofti en meðal ann- ara barna var sýking tíu sinn- um tíðari. I Bellevue sjúkrahúsi í New York er glycol úðun notuð til að hindra smitun á hettusótt og mislingum. Þsð hefur gefið góða raun, og þegar rannsókn- um á því er íullkomlega lokið þýðir það, að vísindin hafa sigrað þá hættu, sem menn hafa jafnan haft yfir sjer á sóttvarn- arhúsum, að sýkjast af öðrum sjúkdómi til. En mesta skyndiþýðingu hef- ur þessi nýja uppfinning við að hindra smitun og koma í veg fyrir kvefpestina. Hjá Lockheed verksmiðjun- um í Burbanks í Kaliforniu var Myndast mótefni í blóðinu. Vísindamenn hafa undrast, að j smitun hefur einnig fækkað hjá fólki, sem dvaldist aðeins stund úr degi í glycol hreinsuðum herbergjum. Nú spurðu vísinda mennirnir sjálfa sig. Þar sem glycol hindrar kvefsmitun að- eins á þann hátt að drepa kvef- sýklana, hvernig stendur þá á því, að fólk, sem síðar ferðast með óhreinum strætisvögnum og kemur inn í sýklaþrungið loft veitingahúsanna sýkist ekki. — Menn eru nú rjett farnir að fá skilning á þessu. Dr. Samuel Prigal hitti á það af tilviljun. Þegar hann var að gera tilraun- ir með penicillin, sem hann hafði leyst upp í glycol, komst hann að raun um, að mótefni imyndaðist í blóði mannslíkam úðurum komið fyrir í tvö verk- | ans. Þetta varð til þess, að það smiðjuhús, en í þeim unnu um j vitnaðist, að í blóði þess fólks, 1000 manns. Til samanburðar , sem andar glycol að sjer nokk voru verkstæði Vega verksmiðj ;Urn hluta hvers dags myndast unnar í sömu borg. Á næstu sex jsjerstakt efni, sem er nógu vikum voru fjarvistir helmingi sterkt móteitur gegn ýmsum fleiri hjá Vega en hjá Lock- j sýklum til að veita þeim nclrkra heed. ! mótspyrnu. Möguleikar á almennri inotkun. Ef byggingar eru með loít- ræstingarkerfi, kostar ekki j néma um 2500 krónur að sctja \ glycol úðara í samband. Ef að j húsin eru því stór verksmiöju- hús, er kostnaðurinn tiltö lulega lítill, en nokkuð meiri i lit.lum; íbúðarhúsum. Verkfræðingarnir, sem fyrst f byrjuðu á þessu vilja nú reyna. að leysa úr því og minnka kostnaðinn. Þeir hafa smíðað , tæki, sem sjálfvirkt dreifir vissu % magni af glycol. Til þess áð stjórna dreifingunni hafa þeir notað venjulegt úrverk, svo að ft kostnaðurinn verður .<■■!• ki - mikill. Efniskostnaður, giycol f nóg fyrir stórt hús í heilan mánuð kostar um tíu krónur. « Ef slíkir heimaúðarar ger.a að minnsta kosti hálft gagn á viðí verksmiðjuúðarana, þá er'þog- f ar miklum áfanga náð. Sarnt erý nú ekki víst, að allir verði jafn t hrifnir. Minnsta kosti ekki: skottulæknarnir og töflufram- ís leiðendurnir, sem undanínrið'k hafa árlega grætt um 400 railj. | dollara á um 280 miljón kvef- ; . . . 2 'i Olíuleit u hufi úti Vilnesfeja um auðugar olíulíndir en hexylresohnnol. Glycolið var glycol dreift einnig um drap ýmsar tegundir sýkla — bæði gorm, kúlu og stafsýkla og ýmiskonar annan ófagnað, sem með loftinu barst. Hjer var því svarið við undrunum í Sjó- mannabankanum. Herstjórnin skipar rannsóknarnefnl Um þetta leyti voru Banda- ríkin um það bil að lenda út í styrjöldina og er herstjórnin minntist . kveípestarinnar, sem reið yfir æfingaherbúðirnar í 'fyrri heimsstyrjöldinni skipaði hún svo fyrir, að sjerstök nefnd yrði skipuð til að rannsaka þessi mál og var Dr. Robertson gerð- þir fomiaður nefndarinnar. I fyrstu voru vísindamenn- Srnir steinhissa á og skildu ekk- <ert í því hversvegna glycol verk &ði á þennan hátt. Þeir vissu, að phenól og hexylresorcinol eru mikið sterkari sýklaeitur en glycol ef notuð sem vökvi, en þegar úðað var með þessum efn- um, þá var glycol lang áhrifa- mest. Dr. Theodore Puck í fyrr- íiefndri nefnd hersins komst fyrstur að raun um að það, sem idrap sýklana voru ekki glycol droparnir, sem dreifðust um klefa þeirra, lifðu þær af og kenndu sjer einskis meins. Ekki fannst, að glycol hefði nein skað leg áhrif. Rannsóknir á mönnum. 1943 var rannsóknarnefndin tilbúin að hefja rannsóknir sín- ar á mönnum. Þær rannsóknir framkvæmdu Dr. Edward Bigg, prófessor B. H. Jennings og prófessor F. C. W. Olson. Þeir komu glycoi úðurum fyrir við loftræstingarkerfi stóru æfinga- stöðvarinnar við vötnin í Norð- ur-Bandaríkjunum. I fyrstu voru 320 menn teknir til til- raunar og látnir sofa í svefn- skálum sem hreinsaðir voru með glycol. Til samanburðar voru svo aðrir 320 menn, sem sváfu í venjulegu andrúmslofti. Á fyrstu þremur vikunum var lítill munur á heilbrigði mann- anna, en á næstu þremur vik- unum fór munurinn að koma í ljós. Þá sýktust 7 menn í glycol hreinsuðu svefnskálunum en 12 í hinum og þegar enn lengra dró varð mismunurinn meiri. Tíu sinnum öruggara. Við tilraunir á barnaheimili j Eftir SAMUEL BENNETT, frjettaritara Reuters. OLÍUFJELÖG í Californíu hafa nú á prjónunum áform um að leita að-nýjum oliulindum á botni Kyrrahafsins. Samkvæmt fregnum, sem birtar hafa verið í „Wall Street Journal", eru forráðamenn þessara fjelaga þeirrar skoðunar, að sá timi nálgist óðum, að nauðsynlegt verðj að fá úr því skorið, hvort þær getgátur sjeu á rökum reistar, að að minnsta kosti 2,500 miljón tunnur af olíu sje að finna undan ströndum Suð- ur-Californíu. „Undanfarin tíu ár“, segir í fregnum blaðsins, „hefur marg- sinnis verið borað eftir olíu á þeim sVæðum í Californíu, þar sem líklegast þótti að hana væri að finna. En á þessu tímabili hafa engin stór olíusvæði verið opnuð.“ Sje það rjett, að olía sje í jörðu undan ströndum fylkisins, bætir blaðið við, má gera ráð fyrir því, að þarna sje olíumagnið allt að því helm- ingur á við það, sem þegar hef- ur verið u.nnið úr jörðu í Cali- forníu og álitið er að eftir sje í olíubrunnunum þar. Yfirráð Bandaríkjaþings. Áður en hægt er að hefja olíu vinnslu undan Californíuströnd um, verður þó að ryðja ýmsum lagalegum hindrunum úr vegi. Hæstirjettur Bandaríkjanna hef ur úrskurðað. að Bandaríkja- þing ráði yfir allri lágfjörunni á meginlandinu, auk landhelg- innar. En ekki er talið ólíklegt, að stjórnin láti hin ýmsu fylki fá yfirráðarjett yfir fjöruborði sínu. Þó eru '11ar olíuboranir bannaðar, þa. iil svo er orðið. En olíufjelögin yrðu að sigr- ast á ýmsum öðrum örðugleik- um. Það er til dæmis ýmsum vandkvæðum bundið að bora eftir olíu á hafsbotni. Leitin eftir olíu á þessum slóðum fer fram með mestu leynd. Yfirmenn oliufjelaganna gefa þá skýringu á þessu, að það gæti komið sjer illa fyrir þá að láta keppinak^ana kom- ast að því, hvar oliuleitin fari fram, hvaða árangur leitin ber og að hvaða lokatakmarki er stefnt. Mikil þátttaka. Þó er ekki hægt að halda það mikilli leynd yfir þessum fram- kvæmdum, að ekki sje aug- ljóst, að flest stærri olíufjelag- anna taka þátt í olíuleitinni. Segja má að ýms olíufjelög haldi úti litlum flotadeildum meðfram ströndum Californíu. Á skipum þessum er mikill fjöldi sjerfræðinga, auk annarra starfsmanna. Talið er, að jarð- fræðingar hafi nú \ fengið örugga vitneskju um það, að olíu sje að finna á hafsbotnin- um á þessum slóðum. Vitneskja þessi er meðal annars byggð á olíuborunum, sem framkvæmd- ar hafa verið frá stuttum bryggj um, sem olíufjelögin hafa látið byggja. TÍr Það ýtir ekki hvað síst undir þessa olíuleit, að eftirspurn eft- ir olíu í Californíu er nú meiri en svo, að olíulindir fylkisins hafi undan. Meðal olíuíram- leiðsla þarna er nú um 945,000 tunnur á dag, en það er 32,000 tunnum meira en meðaífrarrt- leiðslan var siðastliðið ár. Fyr- ir strið var meðalframleiðslan Gjöf góSra drengja ÞEGAR fjelag Árnesinga i Rejk.ia- J vík tók ákvörðun um að reisa ruujnis íj merki og fegra dálítinn blett við As- ?! bildarmýri, þar sem hin djarfa og h drengilega bœndasamþykkt var gi rð ‘ i lok 15. aldar, sneri fjelagsstjónrin j sjer þegar til eigenda og umráða- j manna Kilhráuns á Skeiðum t.il j>ess ! ’ að tryggja sjer rjett til þeirrnr | ildu ú úr landi jarðar þeirra, er nauðsyn- leg þótti til þessara aðgerða. Þ> ir i ; KOhraunsfeðgar, GuSir.imclxir Vig- fússön og synir hans tveir, *>r l< knir ■< voru við búsforráðum, Valdimnr op, > Þórður, hrugðust vel við, og ákváðu, , eftirtölulaust með öllu, að pefn fje- • iaginu alt að 2 hektarn lend, þar ; við Áshildarmýri, er best þóttr hcjrta. > Eini áskilftaðurinn af hendi gefenda : var sá, að spildan skyldi nottið til / þess eins, er hjer hefur getið jvevið, þ* og óheimilt að afhenda haan öðnint vj til eignarráða en sýslnfjelagi Árnes |í< þings. s| Tel jeg vel við eiga, að dredgsVap ar og þjóðrækni þeirrn Kiliir.,uns- jf- feðga sje minnst í dag, er v I motming ur er kvaddur saman að ÁshvMar- mýri til að sja hið nýreista .me-rki og '4 minningareitinn. Eru Ámesingar í '1 þakkarskuld við hina góðu gefendur. ; í — Guðmundur Vigfússcn aralaðist ý 34- maí 1947, kominn að níræöifi. Var jjj hann hinn besti bóndi og heiðursn að ,3 ur í hvivetna. — Timbreiðurnar í -j Kiihrauni, er nú hafa brotið Merkur * hraunsúfann á hak aftur, alt að þjóð ;; veginum, sýna það best, að þar cru <? dugandi menn að verki. Þeir bijæður, "* Valdimár og Þórður eru nú eigjmdur Kilhraims og bændur þar. Á jörð þeirra drjúgan hlut i frícgð h<ns forna minningarstaðar. Vii jeg ■ vo, v'egna Árnesingafjelagsim, (sera þeim Kilhraunsmönnum bestu.þakkir fyrir gjöfina og óska þ< <ð i<>rð þeirra aukist til farsælla búnytjn á meðan Islenditigar minnast iumiar * frægu samþykktar þar í land.iH.ign ij inni. Jafnframt þessn vil jeg nota troki ; færið hl þess að færa Unguu nnafje ? lagi Skeiðahrepps, og j><i si* irt.J.tega . formanni þess, Þorsteini Ei.ríkssyni' á Löngumýri, bestu þakkrr fyi ii ó- eigingjarnt starf við þau mannvirki, í er hjer koma til grem.a. V.ar ' íim'U . Árnesingafjelagsins hinn mestiv tyrk ur að þessu, og mætlv þar ínlhuaa skilningi á, að vinna bæri að j. 1, að forða þessuni langfrægasta sögu .tað sveitarinnar frá gleymsku gálausra manna. E, E. Tap á ríkisrekstt j<nnrrt. CARDIF — Talið er aS br/-.ku kolanámurnar, sem nú hafa ver- hinsvegar aðeins 011,700 tunn- jið þjóðnýttar, hafi tapaö um 100 ur. miljón dollurum á einu ári.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.