Morgunblaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 1
 ö5. árgangur 147. tl»l. — Fimnitudagur 24. júní 1948. Isafoldarprentsmiðja fe.ík Ráðstefna Kominform snríkisrá$herrar einræðisríkian! fa! anstai m Stekisr ¥örðyr um Hölotev Londön' í gcErÍ:völdi. Einkaskeyti til'Mb!. frá iteúter. UTANRtKISRÁÐIIERRAR átta landa austan ússneska járn- tjaldsins, með Molotov í broddi fylkingar, komu í dag saman til fundar. í tilkynningu pólskú stjórnarvaldanna um fundlnn er sagt, að bann sje kaHaður saman „til þess að ræða sámþykktír vesturveldanna um Þýskalar.d", en hjer 1 London segja stjórn- málamenn að í raun og veru sjo um fund Kominíorm, alþ.ióða- samtaka kommúnista, að ræða. Mikil leynd ’ Vakin er athygli á því að kommúnistar eru einráoir í öll- um þeim löndum, sem fulltrúa eiga á Varsjárfundinum, en lönd þessi eru: Rússland, Ung- SAMKVÆMT góðum heim- ildum hjer í London, er það aðalmarkmið ráðstefnunn- ar í Varsjá að ræða riíss- neskar tillögur um stofnun þýsks „ríkis“ á hernáms- svæði Rússa í Austur- Þýskalandi. Hinsvegar er ekki talið iiklegt, að vestur- landamæri Póllands verði rædd á ráðstefnunnt. í Varsjá er miktð taiað um það, að öryggisráðstaf- anirnar, sem gerðar hafa verið í borginni í sambandi við Kominformfundinn, sje jafnvel rækiiegri en þa er Hitler heimsótti borgina í stríðinu. —■ Rcuter. völlinn, cem f'ugvjel Moiotovs lenti á, og vopnaðir herrnenn hjeidu vörð um leiðina, sem hann ferðaðist um frá flugvell- inum. I-Iinir kommúnistisku ut~ í anríkisráðherrar halda fund sinn í höll skammt fyrir utan Varsjá, en höil þessi var áður aðsetursstaður pólsku konung- anna. I- Utanríkisráðherra Póllands setti fund einræðislandanna í dag. alspek Wey verjaland, Júgóslavía, Tjekkó- slóvakía, Búlgaría, Rúmenía og Albanía og Pólland. Mikil leyr.t hefur hvílt yfir undirbúningi þessarar ráð- stefnu, enda þótt flugufregnir hafi að undaniörnu gengið um það að hún væri á döfinni. í höll Fóllandskonunga Sterkur vörður var um flug- ma Prag, þriðjudag. • EMIL ZATOPEK hljóp 5000 m. á 14.10,0-mín. á frjálsíþrótta móti, sem fram fór í dag, þrátt fyrir mjög óhagstætt veður. Það i var kalt, rigning og nokirur vindur. Er þessi tími Zatopek ( ÍsgslÍ árangur, sem náðst hefir 1 í 5000 m. hlaupi það sem af 'er þessu ári. Hollendingurinn Willi Slikhuis sem hljóp á.móti honum, gafst úpp, er um 1600 m. voru eftir af hlaupinu. Kvað hann hraða Zatppeks hafa verið allt of mik inn íyrir sig. — Reuter. Philadelphia í gærkvöldi. Einkáskeyti til Mbl. frá Reuter. VANDENBERG, öldungardeildarþingmaður tilkynnti ú floltks- þingi republikana í dag, að hann mundi gefa kost á sjer sem forsetaeíni flokksins. Hefur þetta enn aukið á óvissuna um, hvaða republikani verði endanlega fyrir valinu. Tvískift. Yfirlýsing Vandenbergs hef- ur 'þegar haft það í för meö sjer, að sýnt er nú, að flokks- þingið skiftist í tvo flokka, um Dewey ríkisstjóra. Þrátt fyrir þetta, munu sigurvonir hans, þó enn hafa aukist í dag, enda hefur ríkisstjórinn í New Jers- ey jíú lýst yfir fylgi sínu við hann. En átökin, eru enn hörð, og óvíst um úrslitin. I dag átti fyrsta atkvæða- greiðslan að fara fram um for- setaefnin. Vesturveldin segja: er ekki hluti af rúss- rnámssvæðinu — " f.CT«1.^ ayoaoaiiss Ekkert samkomulag um gjaldmiðil þýsku höfuð- borgarinnar Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. YFIRMENN hernámssvæða vesturveldanna í Þýskalandi iýstu því yfir í dag, að Frakkar, Bretar og Bandaríkjamenn mundu hafa að engu þá „ákvörðun“ Rússa, að aðeins peningar þeir, sem rússnesku yfirvöldin hafa ákveðið að gangi í- gildi í Austur- Þýskalandi á morgun (fimmtudag), sjeu löglegur gjaldmiðill í Berlín. Er þannig vísað á bug þeirri staðhæfingu Rússa, að Beriín. tilheyri aðeins hernámssvæði þeirra, en það hafa þeir gert ítrek- aðar tilraunir til að fá vesturveldin til að fallast á, með þvv meðal annars að gera þeim dvölina sem erfiðasta í þýsku höfuð- borginni. Poul Reumert leikur Edgar höfuðsmann í ,Dauðadansinum‘ eftir Stiindberg, sem sýndur vcrður á frumsýningu í kvöld. Flofasföðin í Singapore London í gærkvöldi. W. J. Edwards, einn af tals- mönnum breska flotamálaráðu- neytisins, skýrði frá því í neðri málstofu breska þingsins í kvöld, að 1,600,000 sterlmgs- pundum hefði frá stríðslokum verið varið til að efla Singa- pore sem flotastöð. — Reuter. © ' © u hersveitir hershöið- ungruður sækir að albönsku andamærunum. Aþena.í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TILKYNNT var hjer í Aþenu í kvöld, að framvarðasveitir gríska hersins sjeu komnar ao landamærum Albaníu fyrir norðan og sunnarr Grammosíjall, öflugustu sveitir Marknsar hershöfðmgja hafr með þessu verið einangraðar. Koma frá Aíbaníu Þær af hersveitum stjórnar- innai', sern sækja í áííina að Kamenikon, tilkynna, að þær hafi hrynt gagnárásum skæru- liða, sem talio að i:om. írá Albaniu. Er llkiögt, að menn-úr eítirlitsncínd SameinuSu þióð- mna á Balkanskaga konu til Kamenikon-svæSiSlns í kvöld, ;il þess að rannsaka þá stað- hæfingu grísku herstjórnarinn- ar, að skæruliðai' ncíi albanskt land eftir vild. Paul Grikkjakonungur kom í dag til aðalbækistöðva annars gríska hersins, sem nú pr stadd- ur fyrir austan Grammos. — Grísk frjettastofa segir, að kon- ungur muni á inorgun leggja af stað til meginvígstöðvanna á bessum slóðum. ’Gjaldmiðill flugleiðis. Vesturveldin hafa enn frem- ur tilkynt Rússum, að þau hafi í hyggju að láta vestur-þýskan gjaldmiðil ganga í gildi á her- námshlutum sínum í Berlín, ekki seinna en á föstudag. Eru flugvjelar þegar byrjaðar að flytja gjaldmiðilinn til borgar- innar. Ekkert samkomulag. Talsmaður Robertson hers- höfðingja, yfirmanns breska hernámsliðsins í Þýskalandi hef ur skýrt frá því, að á fundi her- námsveldanna fjögurra í gær, hafi ekkert samkomulag náðst um seðlaskiftin. — Roberíson benti Rússum á, að ekkert eitt hernámsveldi gæti ákveðið hvaða gjaldmiðill skyldi gilda í Berlín, en lagði jafnframt á- herslu á, að það ætti að vera hægt að komast að samkomu- lagi um málið. En Rússar höfn- uðu með öllu samkomulagstil- raunum og kröfðust þess, að á- kvörðun þeirra yrði í engu hagg að. — Var fundinum þar með slitið. í ÞRIÐJA SINN PARÍS. — Danielle Darrieux franska kvikmyndaleikkonan gifti sig ný’ega í þriðja sinn. Brúðguminn er fimm árum yngri en hún. Hernaðaraðstoð al Bretlands, Frakk- lands <$6 Benelux- landa Washington í gærkvöld'. LOVETT, aðstoðarutanríkkráð- herra Bandaríkjanna, ‘4 frjettamönnum frá því f 'i . að Bandaríkjastjórn v i t það bil að hefja viðræ, • • >' Bretland, Frakkland og e- luxlönd um hernaðarle, ao- stoð til þessara ríkja. Eins og kunnugt er, r;°röu lönd þessi fyrir nokkru r. . J sjer hervarnabandalag. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.