Morgunblaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 12
FRÁSÖGN af Snorrshátíð
VFF»V)EéTLITIÐ; Fzk^ÆÍ:
Lr»gn, — LJettskýjað.
1 - .
Fiskaflinn s maílok nam
í C "OJl l'i.rti Fiskifjelag tskmds skýrsii; ura heiídarmaga fisk-
aflf-.i)., í iandinu, eiris og hann var 31. maí s.L Sárnkvæmt skýrsl-
unni, er hettdarmagnið þá 223,000 smálestir. Er það um 65,5
þús. siuái. meira en á sama tírfsa í fyrra. í mai-mánuði einum
SaiiirVn nomur fiskaflinn um 35,2 þús. smál. Frá áramótum nem-
ur afli tagaranna um 50 þús. smál., en á sama tíma í fvrra
rúmlcg.i. 20. þús. srnál.
Það sc*m athyglisverðast ver
við 'fikýi slu þessa, er að sjálf-
sögftu síldveiðin í' vetur er leið.
HeiJií.u niagn síldarinn nam 91,7
þústin t mál.
Isvarði fiskurinn.
Þá ei afii togaranna einnig
alhygtj.verður. Kjer veldur
niv.tu uu; íiinn glæsilegi floti
nýskópunartogaranna. Euis og
fyr segir, hafa togararnir aflað
um 50 þúsund smál., en fiski-
bátfir, sem sigla með eigin afla
á mar): að, hafa veitt um þús.
smil. 1 maíinánuði nam út-
ílutti fí.;l;;urinn um 14,2 þús.
smál alL;.
lí'ííafi;.!; tu.
Li!af).;];;urinn, þ. e. fiskur, er
kcyplur er í skip til útflutnings,
n' iiHu )>a'ð ,?em af er árinu á ð.
þúsund tonn. — I maímánuði
einum rúmlega þúsund smál.
Bátafiskurinn er aðallega frá
Vestmoj inaeyj um og Norður-
landt, A sama tíma í fyrra var
bátfifisliurinn ekki teljandi. En
3). irtjí árið 1946, nam hann
rúml 33 þús. lestum.
Hrr:?ifj j'. 'i’ ftskuiinn.
FniaMol.: nonr hraðfrysti fisk-
urinn lúml. 54 þús. smál., og
hafði í maímánuði einum tdfepl.
14 þúr.und lestir. í fyrra var
hrnðfry ;í j fiskurinn 1 maílok
rúml. 00 þús. smál. Sem kunn-
ugt ej’, byrjaði vertíðin nú seint
og brr t rnjög á flestum stoð-
uni.
Salifi skui'iauri.
Þetlá iiefi. haft þær afleið-
ingar m. a., að saltfiskfram —
leiðslan frá áramótum til maí-
loka er miklu minni en í fyrra.
Samkvæmt skýrslu Fikifjelag-
ins, nam saltfiskframleiðslan
31. mat s.l. hátt á 19. þúsund
smál., en í fyrra rúml. 51 þús.
lestum
Frá áramótum og til 31. mai
hafa togararnir afiað alls um
50 þúsund smálestir, en báta-
íloti l.mdsrnanna um 86 þúsund
'Brnálestir.
Hjer er síldaraflinn ekki inni
falinti.
______» »/»
Þfjár fiigvjelar rek-
asf ;í ií jðftt
Detroit í gærkvoldi.
ÞRJÁPt. flugvjelar, sem ha Id
jð er að tilheyrt hafi banda-
ríska flotanum, rákust á í lofti
yfir Detroit í dag. Fiugvjdlarn
ar fjchu allar, lil jaroar, eini
þeirra brennandi. Ekkert bef • j
ur frjdttst um það, bversu niarg j
ir jiem: bafi Idi’ð lífið ; slvsil
Jtessu — Ilcutr:.
*----------------------r
I
í KVÖLD fer fram frumsýn-
ing á „Dauðadansinum“ eftir
Strindberg. Gestir Norrænafje-
lagsins hjer, Reumertshjónin og
hinn kunni lelkari Mogens
Wieth. fara með aðalhlutverk-
in. en auk þeirra leikkonurnar
ísler.sku, Soffía Guðlaugsdóttir
og Þóra Borg Einarsson. Leik-
urinn fer fram á dönsku.
„Dauðadansinn“ eftir Strind-
berg, er talið eitt stórbrotnasta
skáldverk, sem komið heefur út
á Norðurlöndum, en efni þess
fjallar um hjónabandið.
Poul Reumert leikur aðalhlut
verkið í leiknum, Edgar höf-
uðsmarth. og hefur meðferð
Reumerts á þessu hlutverki
hvarvetna vakið hrifningu, en
leikritið hefur verið sýnt á
Norðúrlöndum og í París.
Leikurinn fer fram í eyvirki
í skerjagarðinum við Svíþjóð,
en Edgar er höfuðsmaður í virk
inu Konu höfuðsmannsins leik-
ur Anna Borg Reumert, og er
það í fyrsta sinr., sem frúin fer
með þetta hlutverk. Sama er að
segja um Mogens Wieth, sem
þriðja hlutverkið, hann hefur
ekki leikið fyrr í þessu leikriti.
íslensku leikkonurnar Soffía
Guðlaúgsdóttir, leikur gamla
konu, en Þóra Borg Einarsson
þjónustustúlku höfuðsmannsins.
Ekki hefur verið ákveðið hve
margar leiksýningar verði
halanar, en gert er ráð fyrir,
að þær verði fjórar.
ífflsli kvartelíinn
kemur í nótt
FINNSKI kvartettinn Kolleg-
arna- er væntanlegur til lands
ins á miðnætti í nótt, með A O
.A fiugvjel frá Stokkhólmi.
Kvartett þessi c-'r einn hinn
kunnasti á Norðurlöndum og
hefir hvarvetna sungið við nin
ar bestu undirtektir. Hjer held
ur kvartettinn fyrstu söng-
skemmtun sina á föstudags-
kvöld kí. 7.15 í Austurbæjar-
bíó.
Þjóðhátiðardaginn 17. júní,
var kvartettinn I boði hjá ísl
aðalræðismanninum í Helsing
fors, Juuranto, og söng kvartett
i:m þá m.a. ísl. þjóðsönginn. i
Speduspresfar í beði biskups,
Er prestastefnunni lauk höfðu biskupshjónin boð inni fyrlr synoduspresta að heimili sínu, Gimli. El|
þessi mynd tekin í garðinum fyrir framan húsið. (Ljósm. Óskar Gíslason). ,
Á fjórða hundrað börn
dvelja á sumarheimilum
Rauða Kross Islands
Heimi
SUMARDVALIR barna eru nú um það bil að hefjast. Að þessv
sinni starfrækir Rauði Kross íslands fimm sumardvalarheimili
5rar í vor aðeins gert ráð fyrir að starfrækja fjögur heimili,
tins og í fyrra, en vegna hinnar. miklu aðsóknar, varð að bæta
tinu við. Er það á Reykholti, en þar hefur R. K. í. áður siarf-
rækt heimili, þótt eigi starfaði það í fyrra, enda ekki hægt þá
vegna Snorraháííðarinnar.
in verða a!
Að Silungapolli verða um eitt (
hundrað börn, drengir og stúlk-
ur, Eru öll vngstu börnin á
þessu heimili, og meginið irinan
við fimm ára aldur. —■ Þangað
fara börnin næslkomandi mánu-
dag og þriðjudag, ef ekkert
kemur uppá.
Að Kolviðarhóli verða liðiega
50 börn. Þau eiga að legg'a af
stað hjeðan, fra Varðarhúsinu,
n.k. föstudag kl. 2.
Að Sælingsdalslaug í Dölum
verða rúmlega 30 drengir á aldr
inum 7—9 áru. Þeir lögðu af
stað í gær.
Heimilin að Löngumýri og
Reykholti geta ekki hafið starf-
semi fyrr en um næstu mánað-
armót, og er brottfarardagUr
barnanna ekki ákveðinn ern.
Að Löngumýri verða um 40
telpur á aldrinum 7 til 9 ára, en
að Reykholti verða bæði dreng-
ir og telpur, líklega milli 80 og
90 að tölu.
Vegna vöruskorts biður R. K.
í. foreldra barnanna, að láta þau
hafa með sjer handsápust\kki,
ef tök eru á.
Þá biður R. K. í. þe.ss getið,
að áhersla er lögð á, að börnin
hafi verið bólusett gegn barna-
veiki.
Loks minnir R. K. í. á, að.enn
sem fyrr, og ekki síður að þessu
sinni, er mjög amast við hoirn-
sóknum á heimilin, og alls ekki
nema með skriflegu leyfi frá
skrifstofu R. K. í. — Er þetta
gert vegna smithættu.
S. R. bfrja ai taka á
mótt síld 3, jáll
STJÓRN Síldarverksmiðja rík- .
isins tilkynti í gærkvöldi, að
verksmiðjurnar á Sigluíirði,
Raufarhöfn og Skagaströnd.
myndu hefja móttöku síldar á
hádegi laugardaginn 3. júlí.
í fyrra nóíst móttaka síidar
hjá Síldarverksmiðjum ríkisins
þ. 7. júlí.
Síldveiðiskipin eru nú sem
óðast að búa sig á veiðar. —
Mörg skip fara norður nú um
næstu helgi. Um aðra helgi er
talið að síldveiðiflotinn verði
allur kominn norður.
Biskup landsins íar-
m utara á biskupa-
þing
Á ÞRIÐJUDAGINN fór hisk
upinn y fir íslandi. dr. Sig.tr-
geir Sigurðsson, á biskupaþing
breska heimsvdldisins, rn þ’ng!
ið situr biskup í booi erkibisk-
upsins af Kantarabo.’ g-
Biskupaþingið hefst í London
27. júní- Dr Sigurgeir Sigurðs
sc-n, gerir ráð fyrir að koma
heim aftur þann 7. júli.
Verkfal! á skio-
>(
um Eimskip
H[j Ríkisskip
SÁTTAUMLEITANIR, sem
fara hafa farið í vinnudeilu
EimskipafjelagSins og Skipaút-
gerðar ríkisins, við Matsveina-
og veitingaþjónafjelags íslands,
ra.fa ekki borið árangur. — Á!
miðnætti I nótt er leið, skall
því verkfall það á, sem Mat-
sveina- og veitingaþjónafjelag-
ið hafði boðað til.
Ekkert af skipum Eimskipa-
fielagsins °r nú hjer í Reykja-
vík. Tröllafoss fór í gærkvöldi.
Aðeins eitt af skipum Skipaút-
gerðarinnar er hjer í Reykja-
vík, og er það olíuflutninga-
skipið Þyrill.
Albýðusamtiand íslands hef-
ur ákveðið að afgreiðslubann
skuli lagt á Skip Eimskipafje-
lagsins og Skipaútgerðarinnar,
hafi samningar ekki tekist þ.
2. júlí.