Morgunblaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. júní 1948. ? Bændur | Nýleg skilvinda til sölu. | Tækifærisverð. — Uppl. § Grandaveg 39. nunmimanninvmmimRiBiiniNi'CTmiMifHmro 2 Dodg< 2 2 E bifreið model 1940 til sölu. | Til sýnis í h.f. Þróttur | Laugaveg 170 milli kl. 2 | og 4 í dag. lllllllll■llll■llllllllmmlmm•l■ Bifreiðakensla Mjög góð bifreiðakennsla, | nýr vagn, tímar allan dag- | inn. Uppl. Bergstaðastíg | 53, sími 4548. 5 I immiiimmimiiimmmmiiiiiimimíiinmimmii • Jarhýta | til sölu. I SKIPANAUST H.F. Grundarstíg 10. Sími 6500. | IIIIIKIIItllllllllllllllUIIIIIIIIIIICIIIIimiNltllllllllllll z I I P s C : | l herbergi j e | og aðgangur að eldhúsi til i | leigu. — Uppl. í síma 7289. i Z iiiifiiiiiimiiimiiiimmmimiimimMimmmmm* ~ I VjeSstjórar | I 2. vjelstjóra vantar á ný- [ I 'sköpunartogara úti á landi i | ,Uppl. í síma 7421. I Aiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiiitiimiimiiimimmimitii 2 ■ i 2 ! Barnakerra : i i óskast. — Uppl. í síma | ^823. I * , 0i)miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiimimmimii: j * í I Atvinna • j Stulka getur fengið at- Vinnu hjá okkur nú þegar. H.f. Efnagerð Keykjavíkur \ ! Laugaveg 16. 4 3 ] Nýtt i Sóðaseti ! ! 4 : i jneð útskornum, stoppuð- | | úm örmum, dökkrautt, til i $ölu. Ljómandi skemmti- I legt sett. Gott verð. ■ » r • Verkstæðið ; ' Grettisgötu 69, | ; kjallaranum, kl. 3—7. \ ‘ __ __________________ | Ka*_8.uí alfl'a'Sa.l'2SSÍ Vjelstjóri í siglingum, óskar f eftir herbergi, strax. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi Tilboð sendist Mbl. til föstudags, merkt „Vjel- stjóri —- 55“. immmmiiimimmmmmimii*immmmm*mH' í Þakgluggar Nokkri" nýjir þakglijggar úr járni til sölu. BYGGIR H.F. Sími 6069. miiiiiitiiitiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitli'iKK"* Geíum útvegað trjegirð- ingar után um lóðir með stuttum fyrirvara. BYGGIR H.F. ! Sími 6069. % iimmii:iiiiiiimmiiiiiiimiiMimmiimi(|immmifi y Lóðir ásamt belgjum, belgfærum og bölum er til sölu á Lokastíg 25 milli kl. 5 og 7 í dag. Matsveinn Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðu síld- veiðjiskipi- Uppk í síma 6311 eftir kl. 7 e. h. nrtiiiiitmemnc | Til leigu | lítið herbergi á Hringbraut I 1, Hafnarfirði. g „iiiiiiiiiiiinii,ii,itniiti(itti,i,,iiit(„iitc,,if,,i,,i,i,n I Bíll til sölu | Hver vill kaupa góðan | I fólksbíl (Plymouth ’42) á | | móti góðum bílaviðgerðar- | | manni. Tilboð sendist Mbl. í | fyrir laugardag merkt 1 I „Framtíð — 61“. I 2 • ncitiiiiinmiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiifiiiiiiiuiiiiuiiniinn = Matsveinn I Matsvein karl eða konu | vantar á togbát frá Reykja | J vík. Uppl í síma 6674. ; limiiiiiimcifimmmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiisiiiiiiij Ung, barnlaus hjón, ensk kona og íslenskur maður, óska eftir í—2 herbergjym og eldhúsi Til mála gæti komið kensla á fiðlu og píanó og einnig enskukennsla. — Tilboð sendist blaðinu merkt „Ensk-íslensk — 49“. Gott ráð á að vera aO Iireinsa rú skinsskória meS fínni slálnll. Sieu J skórnir sjerlega illa Ieiknir, er gott aS kalda þeim'yfir gufu áður. 17. júní Voru gefin saman í hjóna band af sjera Jóni Thoraren jen, Sran fríður Gísladóttir og ifiíll 'Kirik.son lögregluþjónn. Ileimili þeirrá er á Hringbraut 35. 1 dag (24. júni) verða gefin sam an af sjera Jakob Jónssyni, Halla Aðalsteinsdóttir (heitins' Kristjánsson ar) og Guðmundur Árnason (J. I. Árnasonar). ^Heimili ungu hjónauna júní Ólöf verður að Fjölnisveg 11 __' Cl 75 ára er í dag, 24. Jónsdóttir, I’jölnisveg 4. Mun bún dvelja á heimili dóttur sinnar, Þjóð- 11 j ()P,clíffIt i. bjargar Pálsdóttur, Týsgötu ' 3. j 17, júní 0pinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsa Jóhannesdóttir fra Akur eyri og Hreinn Garðarsson, Vestur- götu 19, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sma ungfrú Þóra Davíðsdóttir, Dældar- holti við Stykkishólm og Andrjes Ámason, trjesmiður, Akranesi. Nýlega hafa opinberað trúlciun sina ungfrú Kristín Holm, Torvegade 33 III. Köbenhavn K. og Björn Hall dórsson gúllsmiður, Holtsgötu 23 Reykjavík. 17. júní s.l. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðbjörgw;Óskarsdóttir, verslunarmær, Ásvallajféfú55, og hr. Sigurður R. Sigurðsson prentari, Baldursgötu 1. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Utigfrú Maggý Jóns.dqttir,- Stóiholt . 28 ög Gúnnar I-oítssori flúgvjelavirki. 176. dagur ársins. Árdegi|flæ8i kl. 8,15. SíSdeglsflæði kl. 20,30. INæturljeknir er í læknavarðstof unni, sfíhi 5030. NæturÆrður er í Reykjavíkur ApótekÆSimi 1760. Nætui'i»slur , annast Ilreyfill sími 66§3. Bi!usk«5unÍH. 1 dag eru skoðaðir R-525l|ti] R-5400. I.axfosfr fer fró Reykjavík kl. 7.30 og 18,03, Borgarnesi kl. 11,30 og Akranesi kl. 13,30 og 20,00. Heiliaráð Afmæli. Arni Kristjánsson trjesmiður, Vest urgötu 57, er áttræður ó morgun, föstudag. r Síðastliðinn laugardag opinber 'ðu trúlofun sína ungfrú Helga Jens- dóttir, Hafnarfirði, og Öskar Hall- dórsson, bólstraranemi, Garðaveg 6, Hafnarfirði. Við snijði Hcklu. Mbl. hefur verið beðið að geta þess, að gefnu tilefni, að Ásgeir Sig- urðsson skipstjóri og Aðalsteinn Bjömsson I. vjelstjóri hafa haft eftir lit-með smíði farþegaskipsins Heklu, í um það bil eitt ár. Frá Gagnfræðaskóla Reykvíkinga Blaðið hefur verið heðið að geta þess að myndir þær sem teknar voru af Gagnfræðingunum er útskrifuðust í vor, Verða tiLsýnis og pöntunar í skólanum föstudaginn 25. júní kl. 8,15—10,00. Á aðalfundi S.Í.S. á Akureýri var Sigurður Kristins- son fyrverandi forstjóri kosinn for- maður til þriggja ára. í stjórn sam bandsins til 3ja óra voru kosnir þeir Þórður Pálmason, Borgarnesi og Sig urður Jónsson, Arnarvatni, báðir endurkosnir. Varaformaður var end urkosinn Eysteinn Jónsson ráðherra. Endurskoðandi var kosinn Ölafur Jó hannesson, prófessor. Fegurstu staðir Norður lands heimsóttir. Laugardagsmorguninn 26. þ.m. hefst Norðurlandsför Ferðafjelags Is- laiids. Aldrei er skemmtilegra að ferð ast urn Norðurland en um sólstöðurn ar. Miðnætursólin við hafshrún er hverjum, sem sjer, ógleymanleg dá- semd. Á þessu 9 daga ferðalagi verða allir fegurstu og merkustu staðir skoðaðir, sem á leiðinni verða. En sú breyting verður nú upp tekin frá þvi, sem áður hefir verið, að í stað þess að aka sömu leið til baka frá Dettifossi og úr Axarfirðinum, vestur um Reykjahlíð, verður haldið upp til Gríslnstaða á Fjöllum og þaðan vest ur um hina nýju Jökulsárbrú og Mý vatnsöræfi, til Mývatnssveitar. Við þetta sparast sá tími, að hægt er að bæta Siglufirði og Fljótum inn á áætl unina í bakaleið, en það er stprfeng leg og fögur leið í senn, einkum um þetta leyti vors, þegar sól gengur ekki í haf. Fáein sæti eru enn laus í ferðina. Upplýsingar hjá Ferðafjelagi Islands Tungötu 5, sími 3647. Sigrán Jónasiíótlir frá Björ*l í Grímsnesi á sextugsafmæli í dag. áfl Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvorl bókaútgefendur sjeu ekki jafnan sannfærðir nm, aS þa8 sjeu forlöirin, sem ráði mcstu um líf þeirra. 5 minúina kressgáta Sjöiug :er í /dag frú Aldís Sigurð ardóttir, Lindargötu 41. Fimmtug er í dag frú Þórhhdur . Skýringar: Bjamadóttir, Dýrhól, iÞngeyri. | Lárjett: 1 læsir — 6 söngfjelag — 75 áruor í dag frú Pálína Guð-; 8 slá — 10 hús — 11 fyrirlesturinn mundsdottir, Hverfisgötu 20, Hafnar j ' ^ te^a róm. 13 hvað 14 firÖí. tenging —- 16 spikað. 85 ára er í dag frú Gyðríour Stef ; Lóðtjett: 2 fjall 3 kældist 4 ánsdóttir Mandal i Vestinannaeyjurn. ' r.yk — 5 sver — 7 kettir — 9 púki — 10 tjara — 14 eins — 15 læti. Brúðkaup. I dag vo.’ða geíin saman í hjóna- band i 5>i:. Georges kirkjú, Hannover Square í London, ungfrú Ingjnn Bjömsson (stórkaupmanns í Eonrl.m) og Jcím Grocie r cand jur. — Rrúð kaupsvoislan verður að May'air Lausn á síðustu krossgátxi: Lárjett: 1 banda — 6 ÁÁÁ — 8 ós — 10 fa — 11 fjötruð —1 12 IÁ —13 MI — 14 rök — 16 haíur. Lódrjett; 2 AÁ — 3 náttföt — 4 dá —• 5 hófið i— 7 faðir -— 9 Svá — 10 fum — 14 RA — 15 ku. Hotel. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss var væntanlegur til London í mo"gun frá Pxeykjavík. Fjallfoss fór frá Ant werpen í gær til Leith. Lagarfoss fór frá Sarpsborg 19/6. til Reykjavikur Reykjafoss er í Kaupmannaliöfíi. Sel foss fór fra Leith í gær 22/6 til Reykjavíkur Tröllafoss fer fr í Reykja vík kl. 22,00 í kvöld til New York. Hórsa fór fró Reykjavík 19/6 til Hull. * * * Foldin og Vatnajökull eru i Revlrja vík. Lingestroom er væntanlegur til Hamborgar á morgun. Marleen fer frá Reýkjavík síðdegis í dag til Siglu fjarðar. Útvarpið. 8,30- Morgunútvarp. —10,10 VeSur fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veð ! urfregnir. 19,25 Vcðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 tJtva'-ps hljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson ;stjórnar): a) Die Felsenmúhle, for- ! leikur eftir Reissiger. b) Gull og silf ur, X'als eftir Lehar. c) Ástarsöngur eftir Stojowski. d) Riberhus, marz eftir Frölich. 20,45 Frá útlöndum (Ivár Guðmundsson ritstj.). 21:05 Tónleikar (plötur). 2R10 Dagskrá j Kvenrjettindafjelags Islands: Erindi: ! Florence Nightingale (frú Sigurlaug ÍÁrnadóttir). 21,40 Frá sjávarútveg- inum (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri) 22,00 Frjettir. 22,05 Vinsæl lög (plöt ur). 22,30 Veðurfregnir. — Dagskrár lok. CIIHUa^fllllHHSeHI'HIIHIIIIIUCBMIUlinMIIU^ÍfflUGM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.