Morgunblaðið - 03.07.1948, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.07.1948, Qupperneq 1
lé sáður argangur 155. tbl. — Laugardagur 3. júlí 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsin3 Tel Aviv. Bcrnadotte greifi hefur nóg að gera þessa dagana við að reyna að sætta Araba og Cyðinga, meðan á vopnahljeinu stendur i- Fale- stínu. Bernadotte hefur ferðast til fjölda landa í þessu sambandi. Hjer sjest flugvjel hans — hvít með merki Rauða krossins — lenda á flugvellinum við Tel Aviv. Júgóslsvar senda ioxi ioimæii KðmmÉiisfar i Trleste fylgja Kominform. London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. JÚGÓSLAVNESKA stjórnin sendi í kvöld stjórn Albaníu barðorð mótmæli þar sem Albanir voru sakaðir um að hafa hegðað sjer svívirðilega í garð Júgóslava. Sagði, að þeir hefðu m.a." reynt að rýra álit og virðingu júgóslavnesku þjóðarinnar út á við. Ef slíkt endurtæki sig, gæti júgó- slavneska stjórnin ekki tekið neina ábyrgð á afleiðingun- um. Ennfremur sagði í orðsendingunni, að Tito hefði verið kallaður svikari í albönskum blöðum og fullyrt, að hann hefði ætlað að gera Albaníu að nýlendu Júgóslavíu. .Orðsending frá Trieste. ‘ Þá sendi Trieste-kommúnista fflokkurinn í dag kommúnista- flokki Júgóslavíu orðsendingu, þar sem þess var farið á leit, að leiðtogar hans „leiðrjettu villu sína“ og snerust aftur til rjettrar trúar. Þessi orðsendig birtist i báðum kommúnista- blöðum Trieste í dag, en þau eru bönnuð á svæði því, sem Júgóslavar ráða yfir. Menn lila svo á, að með þe'ssari orð- sendingu hafi Trieste-kommún istaflokkurinn komist í bobba, vegna þess að undanfarin þrjú ár heíir hanrx fengið megin- styrk sinn frá Jógóslavíu. Andstaðan hai'Snar. Frá öðrum Kominform-lönd um berast þa'r fregnir, að and staðan gegn Tito fari harðnandi Hefir sú skoðun komið víða fram, að Jógóslavar verði að breyta um steínu, því að þeir geti ekki haldið sjálfstæði sínu án þátttöku í bræði'alaginu Kominforinu- Aftur á móti kemur æ betur í ljós í Júgó- slavlu sjálfri, hve traustum fót um Tito stendur þar. Fjölda- fundir hafa verið haldnir víða um landið, þar sem ménn hafa lýst yfir eindregnu fylgi sínu i við liann. urum nýlentana London í gær. BANKAST.JÓRI Alþjóðabnkans Robert Garner er nýkominn til London, en hann mun á næst- unni eiga viðræður við stjórnir Bretlands, Frakklands og ann- ara landa Evrópu um lán til end urreisnar í nýlendum þeirra. Garner sagði, að Alþjóðaþank inn væri ekki í neinum tengl- um við Marshall áætlunina, heldur sjálfstæð stofnun, sem væri bygð eingöngu á fjármála- legum grundvelli. — Reuter. Lohflatningor Sil Berlín síauknir Robertson og Clay ræðast við ísiendingar unnu ISLENDINGAR unnu Iandsleikinn við Finna, sem fram fór í gærkveldi, með 2 mörkum gegn engu. Ríkarður Jónsson setti ?nnað mark Islendinga, en hitt var sjálfsmark. Ahorfcndui skiftu þús- undum, en nicðal þeirra var m. a. forseti Islands, utanríkisráðherra og borg- arstjóri Reykjavíkur. Siá frásögn á bls. 5. Þjóðverjar vilja ekki strax miðsijérn Stuttgart í gær. FORSÆTISRÁÐHERRA Wur emberg ríkis í Þýskalandi, Rein hold Meier átti fund með blaða mönnum í dag, þar sem hann skýrði frá skoðunum þýslcu for sætisráðherranna ellefu, sem setið hafa á fundum undan- farið til að ræða ályktanir sex- veldaráðstefnunnar um fram- tíð Þýskalands. Meier sagði, að enginn Þjóð- verii, sem hefði snefil af á- byrgðartilfinnignu vildi mið- stjórn fyrir allt Þýskaland eins og nú væri ástatt í landinu. Þáð, sem Þjóðverjar vilja hjelt hann áfram, er ekki ný stjórnarlög, heldur einhvers- konar bráðabirgðastjórn, sem fer þó aðeins með fram- kvæmdavaldið. — Reuter. Meiri samviiipa Vesturveldanna | Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. \rESTURVELDIN þrjú halda stöðugt áfram birgðaflutning- um með flugvjelum til Berlín. Gengur það eftir óskum þótt ílugveður sje ekki með besta móti. Samtals komu til borgar- ínnar í dag nærri 150 flugvjelar, hlaðnar ýmiskonar vistum. Robertson, yfirforingi Breta í Þýskalandi, flaug frá Hann- over til Berlín, en þar átti hann í kvöld viðræður við Clay, foringja bandaríska hersins, og Draper, fulltrúa bandaríska bermálaráðuneytisins. Fiskútflutningur ^Stöðugur straumur. Síðastliðna nótt var flugveð ur svo slæmt, að hætta varð loftflutningum í sex klukku- stundir. Snemma í morgun hafði veðrið samt lægt svo að Kaupmannahöfn í gær. ’ í dag hefir ein flugvejl að meðal SJÁVARÚTVEGSMÁLARÁÐ j tali lent á flugvöllum Vestur- HERRA Dana hefir skýrt frá [ veldanna á hverjum 12 mínút því, að innan skamms verði, um. tveir fiskimálafulltrúar sendir Samtals komu 65 breskar út í heim til að stuðla að aukn- flutningavjelar til borgarinnar um fiskmarkaði fyrir Dani er- í dag og jafn margar banda- lendis. j rískar. F’rakkar byrjuðu og loft Ráðherrann kvaðst vona, að flutninga til BeHin í dag með þess yrði ekki langt að þíða, 20 flugvjelum, en kveðast muni að c.anskar fiskafurðir yrðu fjölga þeim á næstunni upp í merktar og' flokkaðar þannig, 30. þess- að viðskiftamenn Dana í um efnum, gætu verið öruggir um fyrsta flokks vöru. —Páll. Bernadotte hefir ekki beðið um fromleng- ingu vopnahljesins Matvæli, sem liggja undir skemmdum. Rússár halda nú eftir 35 flutningaprömmum Vestur- veldanna og bendir ekkert til, að þeir ætli að leyfa þeim að halda áfram ferðinni. Flestir þcssir prammar flytja matvæli sem liggja nú undir skemmd- um. Robertson fer til Berlín. Robertson yfirforingi breska hernámsliðsins í Þýskalandi flaug í dag frá Hannover til Berlín, en þar mun hann eiga viðræður við Clay hershöfð- ingja og Draper fulltrúa banda ríska hermálaráðuneytisins sem nú er á ferð í Þýskalandi. Telja blaðamenn, að þeir Jerúsalem í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERNADOTTE greifi ræddi við blaðamenn hjer í Jerúsalem í dag og kvaðst hann hafa gert ráðstafanir til þess að svör Araba og Gyðinga við friðartillögum hans hefðu borist fyrir' ræði um enn nánari samvinnu S. júlí n.k., en þá er vopnahljeið á enda. Til þessa hefur hann j hernámssvæða Vesturveldanna ckkert heyrt frá hvorugum aðilanum. „Jeg hefi ekki beðið j í Berlin og einnig samræmingu um framlengingu vopnahljesins vegna þess, að áður en jeg loftflutninganna. ber fram nokkrar óskir í því efni, verð jeg að hafa kynnt mjer afstöðu begg.ja aðila“, sagði greifinn. Til Ivaíro. Hann mun fara til Kairo á morgun til þess að ræða við leið toga Araba um friðartillögur hans. Hann kvaðst ekki hafa boðið leiðtogum Araba og Gyð inga í einu til Rhodos til við- ræðna, heldur kæmu þeir sitt í hvoru lagi. — Bernadotte kvaðst yfirleitt vera ánægður með ástandið í Jersúsalem, þó að til smávægilegra átaka he'fði komið- Vandamálið. 1 Palestínu og víðar eru menn annars vondaufir um, að samkomulag náist áður en vopnahljeið er á enda. Sú fregn hefir flogið, að Gyðingar hafi þegar neitað friðartilboði Berna dotte, en hún e'r óstaðfest. Aæ!!unarf!ug fi! Sfokkhélms London í gær. BRESKA Evrópu flugfjelag- ið tilkynnti í dag, að það hefði í ráði að hefja áætlunarflug- fei'ðir milli London og Stbkk- hólms. Verður það mjög til að bæta samgöngurnar milli þess- ari'a tveggja höfuðborga. Flug- ferðin muix taka fjóra klukku- tíma og þi'jú kortjer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.