Morgunblaðið - 03.07.1948, Side 5

Morgunblaðið - 03.07.1948, Side 5
Laugardagur 3. júlí 1948- MORGUTiBLAÐlÐ í Minneapolis nattspyrnu- KNATTSPYRNUSAMBAND ISLANDS hjelt finnsku knatt- spyrnumönnunum kaffisamsæti i Sjálfstæðishúsinu í gær- dag. Agnar Kl. Jónsson, formaður KSÍ, bauð þá velkomna íyrir hönd sambandslns, og lýsti yfir sjerstakri ánægju mni og íslenskra knatíspyrnumanna vegna þeirrar samvinnu, sem nú væri að hefjast xnilli finnskra og íslenskra knatt- spyrnumanna. Fyrir 17. júní s.l. var skjaldarmerki íslands sett á skriístofu vararæðismannsins íslenska í Minneapol is og St. Paul í Bandaríkjaiium, en ræðismaður okkar þar er Valdimar Björnsson, ritstjóri. Skrif- stofur hans eru í byggingu blaðsins St. Panl Ptoneer Press. Til aðstoðar Valdimar við að setja upp merkið voru þau Anna Gísladóttir og Jón Metvísalemsson, sem bæði stunda nám í Minneapolis. Islendingar unnn Finnn með 2:0 Leikurinn stóð 0:0 fram á síðustu mínútur ÞEGAR landsliðsleikurinn anilli Finna og tslendinga hófst í gærkvöldi var strekkingskaldi á vestan og veittist leikmönn- Min erfitt að hemja knöttinn af þeirri ástæðu. Finnar eiga val um mark og kjósa að leika á syðra markið, sem virtist vera hagstæðara eftir vindstöðunni.. „ , „ Þegar r upphafi lcaks kom virkustu menn sóknarinnar og það í ljós, að finska landsliðið er ekki eins sterkt e'ins og þau knattspyrnulið, sem okkur hafa heimsótt síðustu árin. Sjerstak lega var það áberandi, að finsku leikmennirnir höfðu ekki mikið vald yfir knettinum, en voru mjög frískir og snarir í snún- ingum. 1 byrjun leiksins sást lítið af góðri knattspyrnu, þó voru Finnarnir meira í sókn en ekki gerðu þeir nein skipuleg upp- hlaup. Islendingarnir gerðu upphlaup annað slagið en voru taugaóstyrkir við markið Eini leikmaður Islands sem virtist hafa hug á því að gera mark var Ríkarður. Finnarnir skutu yfirleitt af iengra færi (utan vítateigs) en virtust ekki vera skotfimir. Þó fór þetta batnandi þegar líða tók á þennan hálfleik og voru það einkum hægri innherji, Rytkönen, og vinstri útherji. Beijer sem skutu laglega nokkr >im sinnum, en því var auðien náði honum ekki og v'nstri Vörnin stóð sig vel og sýndi engan bilbug enda voru áhlaup Finnanna langt frá því að vera hættuleg og óiík því, sem ís- lenskir knattspyrnumenn eiga að venjast af Djurgarden. Fyrri hálfleikur endaði 0:0 og voru það ekki ósanngjörn úrslit, enda var varla hægt að segja, að mörkin kæmust nokk- urntíma í hættu og varla hafði sjest móta fyrir góðri knatt- spyrnu þegar hjer var komið. Seinni hálfleikur Þegar seinni hálfleikur hófst virtist, sem leikmenn hefðu sótt í sig veðrið, sýndu nú bæði liðin meiri tilþrif og betri leik, en í fyrri hálfleik. Þegar um 15 min. voru af seinni hálfleik gerðu ís- lendingar harða hríð að marki Finnanna. Ríkharður skaut, en Laaksonen markmaður bjarg- aði. Skömmu síðar kemst Rík- harður inn úr vörn Finnanna með boltann og skaut, Laakson- en kastaði sjer eftir knettinum, bjargað af Hermanni. Islendingarnir Ijeku meira hægra megin og fjekk hægri útherji Ólafur Hannesson marg ar góðar sendingar, sem hann gerði ekkért úr. Ellert virtist vera tangaóstyrk ur eða hræddur og stað' etti sig Slla fyrir löngum oð góðum skásendingum Einars Halldórs sonar- Sveinn Helgason var nú með daufara móii og Iítt virk ur enda meiddi hann sig fyrir skömmu siðan og mnn ekki iorðinn alheill. Tnnherjarnir Einar Halldórs- Son og Ríkharður Jónsson voru bakvörður, Myntti, stendur í markinu og bjai'gar. Finnarnir gera nú upphlaup með laglegum skiptingum, sem endar með því að vinstri inn herji Soliola rkallar að marki íslendinga, en Hermann fær varið. Þegar um 15 mínútur eru eft- ir af leik fá íslendingar auka- spyrnu stuttu fyrir utan víta- teig Finna, sem raða sjer upp til varnar. Sig. Óh spyrnir í þvöguna og Ríkarður nær knett leik, fá íslendingar aukaspyrnu, sem Sæmundur Gíslason spyrn ir fyrir mark Finna, en Ríkarð kemst inn úr vörninni með knöttinn og skorar með óverj andi skoti. Leikur hefst því næst á ný með meiri hörku en fyrr, og gera Finnar nú harða hríð að marki íslendinga, en tekst ekki að skora. Þegar um 2 mín. eru eftir af leik, gera íslendingar upphlaup sem endar með því, að Ríkarður spyrnir að marki, en vinstri bakvörður Finna stýrir knett- inum í markið. Leikurinn end aði því 2—0 fyrir íslendinga og verðskulduðu þeir úrslitin. V. Samkoma t fjelags- heimil! Yais í kvöld KNATTSP YRNUF JEL AGIÐ Valur heldur samkomu að Hlíð- arenda kl. 9 í kvöld í tilefni af því að fjelagsheimilið verður tekið í notkun. Sii barna í Evrépu SAMKVÆMT frjett frá fram- kvæmdastjóra Alþjóðabarna- hjálparinnar, hefur nýlega ver ið skipað upp í Antwerpen 350 tonnum af íslenskri framleiðslu og sent til dreifingar til barna í Austurríki, Ungverjalandi ítalíu og Tjekkóslóvakíu. Er þetta' hluti af framlagi íslend- J innflutningsví Ilorgarstjóri býíur Fúuiana ' velkoRina Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, tók einrig til máls, og bauð hann Finnana sjerstak- lega velkomna lil Reykjavíkur. Kvað hann Islendinga gleðjast sjerstaklega yfir þessari heým- sókn, er raiðaði að því að treysta enn vináttu þjóðanna og auka þekkingu þeirra hvor á annarri. T. A. Ekholm þakkar Finnski fararstjórinn, T. A. Ekholm, þakkaði fyrir hönd Finnanna. Kvað hann þeim það sjerstaka ánægju að bafa átt þess kost að heimsækja ísland, og kvaðst vonast til þess, að þessi heimsókn yrði til aukinn- ar íþróttasamvinnu milli þjóð- anna, því að íþróttasamvinna væri öruggasta leiðin til nánari tengsla milii fólksins. Leikur á sunnutíag Finnsku knattspyrnumennirn irnir, sem komu hingað, eru 16, en með þeim er íimm manna fararstjórn. Finnarnir munu son (KR), Hermann Guðmunds- son (Fram), Hörður Óskarsson (KR), Ríkarður Jónss. (Frani), og Gunnar Guðmundsson (KR). FonSféri sænílœ i- isfi yfur hjsr ffrirSssfra BRÁÐLEGA er væntanlegur hingað til lands í boði háskól- ans, aðalforstjóri sænsku líf— eyristrvgginganna, Konrad Persson, og mun hann flytja fyrirlestra um almannatrygg- ingar Svía. Fyjir allmörgum árurn bauð háskólinn hingað forstjóra dönsku sjúkratrygginganna, L. P. Borberg. Flutti hann hjer fyrirlestra um sjúkratrygging- ar í Danmörku og vöktu þeir rr.ikla athygli og vorti mjög fjölsóttir. Háskólinn hefur vdj- að halda áfram að stuöla að því, að íslendingar fengj u sem nánust kynni af hinni gagn- merku íjelagsmálalöggjöí h.inna norðurlandaþjóðanna, en á leika hjer tvo leiki auk lands- þessu sviði hafa þær einmitt leiksins, sem fór fram i pær- kvöldi. — Næsti leikur þeirra verður á sunnudag við lið úr KR og Fram. KR-Fram-3iðið verður þannig skipað (talið frá markmanni): Adam Jóhannsson (Fram), Daníel Sigurðsson (K R), Haukur Antonsen (Fram), Sæ- mundur Gíslason (Fram), Hauk ur Bjarnason (Fram), Óli B. Jónsson (KR), Ólafur Hannes- orðið fyrirmynd margra ann- ara og stærri þjóða. I byrjun þessa árs gekk í gildj ný löggjöf í Svíþjóð um lífevrisgreiðslur til gamal- menna og öryrkja og skyldu- liðs þeirra, og má telja aö lög- gjöf Svía um þessi efni sje • in hin fullkomnasta í heirni. I fyrirlestrum sínurn mun herra Persson skýra frá þess- ari löggjöf, sem og almanna- tryggingum Svía yfirleitt. Kaupmannahöfn i gær. Einkaskeyti til Mbi DANSKA þjóðþingið sam- þvkkti í gærkvöldi, að Danir þiggi Marshallaðstoðina. Tals- verðar umræður urðu nm mál ið, en það var samþykkt gegn atkvæðum kommúnista einna, Utanríkisráðherra Dana, Ras- mussen, hefir látið svo imimælt að engin politisk skiIjTði sjeu sett þeim, sem njóta Marshal! aðstoðar- Marshaliáæfhmin sje byggð á samningum milli jafn rjetthárra aðila. Marsliallhjálpni nauSsynleg -— Marshallaðstoðin t-r nauð synleg, sagði, Rasmussen, til til þess að við getum haldið við siun okkf hefir þegið aðstoð frá Eantlaríkj iinum og það fyrir ekki löngu. Fyrirskipuut til konunúnísla. Fj á rmá laráðherra n j t fi d 1 y rti i ræðu, sem hann hjelt, .iiT í þessu mnli færu kommt'mÍMtar eftir fyrirskipun utaji Iðrid' trá. Talsmaður vinstri niasina, Thorkil Kristensen, hagfneði- pi'ófessor sagði m. a.: „Kommúnistar tala nm doll araxliplomaíi. Bandarík jamenn hefðu getað notað -dólíöra til þess að undiroka aðra raeð, en tilgangur Marshall-aðstoðarinn ar tr að gera Marshalllöndin sjálfstæð og sjálfum sjoi i>óg. Politiken segir, að kommún- istar óski éftir þvi, að f jái mála ástaiidið í landinu sje óheil- inum og spyrnir fast, rjett utan inga og óskar framkvæmda- ’ nauðsynleg er. Kcmmúnistar brigt og peninganiáJin í «ing- hjá markinu. tstjórinn að islensku þjóðinni segja að Marshallaðstoðin sje þveiti. Þeir óttist endurveisn Þegar um 6 mín. eru eítir af jverði færðar bestu þakkir. glæpsamlog, en ennig Sov/á fjármálanna. — Páll.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.