Morgunblaðið - 03.07.1948, Síða 9

Morgunblaðið - 03.07.1948, Síða 9
Laugardagur 3. júli 1948- MQRGUNBLAÐtÐ Skúli Skúlason: Afhjúp kneskisins i Virðuleg athöfn í viðurvist 4000 manns ÞAÐ var hátíðarblær yfír söfn uðinum, sem f.yílti Maríukirkj • una í Bergen á hádegi miðviku- dagsins 23. júni sJ. Þar fór "ram með hugrnynd Anders Hovdens, Líkneskið afhjúpa® upphaf Snorrahátíðarí nnar skáldprestsins, um að reisa Nú steig Scverin Eskeland norsku með þvi að P. C. Astrup Snorra minnismerki á Island’. rektor, varafoimaður Snorra sóknarprestur bauð gesti vel- Vestlandske Maalag og fleirí nefndar i stólinn. Á þróttmiklu komna, en að því loknu hjelt fjelög tóku hugmyndina að landsmáli flutti hann aðairæðu prófessor Haakon Shetelig er- sjer, og einn þeirra, sem best j dagsins, sem eigi verður rakin indi og sagði sögu kirkjunnar studdu hana meðan hans naut hjer. En orðum sínum lauk við, var Þorleifur heitinn Hann- hann þannig: ,,Og veitist mjer' ás próíessor og auk hans A. sá heiður að biðja krónprins Hólminum svonefnda í Bergen Skásheim, sem nú hefur verið Noregs að sýna okkrn S.'urra | og ýmist jafngamlar Snorra eða starfandi fyrir málið í 28 ár ' Sturluson. í peiri mynd, sern j eldri. í Maríukirkju heíur £em ritari nefndarinnar. Smám hann fjekk í huga mikils norsk? Snorri sótt messu er hann dvaldi saman óx hugmyndinni fylgi., listamanns“. bæði einstakra manna og fje- j p>V]' næst afhjúpaði ólafur rík laga, svo að málið varð í rðs- joerfingi minnismerkið meo hríf ins fylistu merkingu þjóðaj mál- a^icli ræou. Minntist hann í upp- eíni, og nægilegt fje safnaðisd hafi máls síns komunnar til ís- til þess að reisa minnismerki iands í fyrra, og þakkaði ríkis- bæði í Reykholti og hjei j stjórn íslands og þjóð fyrir gest Öllum þeim, sem að því hafa i risnina, sem norsku fulltrúarn- stutt, berum við iiugheilar ir nutu þá. „Það voru ógieym þakkir. Ræðumaður drap á á- j anlegir dagar. Tilfinningin um stæðurnar til þess að ekki var ^ frændsemina milli Isiendinga hægt að reisa minnismerkið á og Norðmanna varð lifandi, Við ;! dánardegi Snorra í september 1941, vegna striðsins. „Nú höf- um við að eins eins að ó,'ka“, sagði ræðumaður, ,,að það sem og Turnsins, sem ásamt Hákon- arhöllinni eru eistu byggingar á í Bergen. Snorralíkneskið i Dreggen fyrir og árinu 1814 og hinum þungbæru árum síðustu heims- styrjaldarinnar. Við höfum safnast hjer í dag til að heiðra minningu hins mikla fslendings, skáldsins og sagnaritarans Snorra Sturluson- ar — andans hetjunnar, sem hefur haft svo óumræðilega mikla þýðingu fyrir báðar bjóð- irnar. Jeg afhjúpa því þetta minnismerki hins mikla Ísíend- Frá kirkjunni og að líkresk Inu, sem stendur efst á Dregg en, breiðri þvergötu, sem liggur I neðan frá Voginum og Bryggj- unni og upp að kirkjunni, eru að eins nokkur skref. Beggja vegna grasflatarinnar á Dregg- en var röð af íslenskum og nor.sk um fánum, en efst á flötinni stóð líkneskið, hjúpað hvitum dúk. Flest sæti á bekkjunum fyrir neðan voru alskipuð, þar sátu á fremstu röðum ölafur ríkiserfingi, Jón Pálmason al- þingisforseti, Fostervoll, ráð- herra, Bjarni Ásgeirsson, full trúi íslensku stjórnarinnar, Guð mundur Ásbjömsson, fcrseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, ’Jón as Jónsson, formaður íslensku Snorranefndarinnar og síra Eiríkur Eiríksson, fulltrúi Ung- mennasambands Islands, auk f jölda norskra boðsgesta, sem of langt yrði upp að telja. Ræða Stensakers rektors Veðrið var hið besta sem á verður kosið, sól og heiður him- inn, er Stensaker rektor, for- maður Snorranefndar, setti sam komuna og bauð gesti vel- komna. Hann sagði að það sem erum runmr af somu rot og a margan hátt eigum við sömu erfðir frá fornri tíð. Á íslandi fjekk sagan breiðan sess, at- nú á að ske verði til þess að burðirnir urðu hluti af þjóð- styrkja hina norrænu sam-1 lífinu og auðlind fyrir þjóðlíf- heldni, eins og frumkvöðlarnir: ið. Ilinar áuðugu sögubók- hugsuðu sjer fyrir 28 árum. — menntir urðu lind Hfsþróttar T v • ,., v bæði hjá íslendingum og Norð- Það er meir tn taknrænt að J _ . er meir hjer er viðstaddur í dag kon- ungsson sem heitir Ólafur. — Hjeðan frá Hólminum fóru brjef þau til íslands, sem urðu bani Snorra. Hjer við Hólmirm reisum við í dag -— 700 árum síðar — minnismerki hans. — mönnum. Það er frá hinum ís- iensku lindum, sem við ausum mestri þekkingunni á okkar gömlu sögu. Snorri Sturluson var mestur allra þeirra sagnaritara, sem ís- land hefur fóstrað, auk þess var hann skáld, einn af fremstu Hjer er bætt fyrir gamlan ó- . ... „ . , , ... ,, lagamonnum, sem lsland atti og rjett. „Egi skal hogga , sagði “ Snorri við banamann sinn. Nei, hjer skal ekki högga, hjer ska! lifað í skynsemd og friði í nor- rænum f jelsskap. Krónprins vor „ er heiðursforseti Snorranefndar nnga aí ^nS-*r-gaætt, en jafn voldugur maður meðal samtíð- armanna sinna. Með Htims- kringlu hefur hann gefið oss sögu hinna elstu norsku kon- og við þökkum honum fyrir trúlynda hjálp. Þegar við áftum skeði í dag væri síðasti báttur erfitt. Þá hjálp getum við ekki langrar sögu, sem hefði byrjað metið sem vert er“. napM Að ræðunni lokinni söng I stúdentasöngf jelagið í Bergen | „Ó, guð vors lands“ og því næst | „Ja vi elsker“, undir stjórn B. Garman-Hansens, og vakti það | sjerstaka athygli hve framburð- ! ur stúdentanna á íslenska text- ans var góður og fágaður. framt er Heimskringla saga hinnar norsku þjóðar um nokkr ar afdrifaríkar aldir. Svo ríkt getur maður kveðið að orði, að án Snorra er litt trúlegt að ís- land og Noregur væru : jálf- stæðar þjóðir í dag. — Snorri gerði menn og atburði liðinna tíða iifandi fyrir okkur. Oft- sinnis í okkar nýrri sögu nefur Heimskringla haft úrslita áhrif á örlög okkar, svo sem á þá atburði, sem gerðust á árunum ings með þakklætishug fyrir hvað hann gerði fyrir ncrsku og íslensku þjóðirnar. Mætti | það hvetja báðar þjóðirnar til ( að minnast frægrar fortíðar og ( náinnar frændsemi". Því næst fjell hjúpurinn af | líkneskinu. Það er nákvæm eft- irmynd líkneskisins í Reykholti — jafnvel síöpullinn undir því er högginn út úr sömu klöpp- inni og Reykholtsstöpullinn og áletrunuin hin sama. Ræða Jónasar Jónssonar Þá tók næstur til máls for- maður hinnar íslensku Snorra- nefndar, Jónas Jónsson, alþing- ismaður. Talaði hann á íslensku og mælti m.a.: „Fyrir 900 árum Ijet norskur herkonungur líf sitt á Stokla- stað fyrir trú sína og sjálfstæði Noregs. Eftir að konungur var fallinn fjekk þjóðin að sanna að andi Ólafs Haraldssonar var enn lifandi, styrkur í þvi að styðja allsstaðar þar, sem hugur þjóðarinnar vildi nota stuðning hans. Ólafur varð dýrðlingur og trúin á helgi hans barst um öll Norðurlönd. Fyrir 700 árum bjó í Reyk- holti höfðingi, valdamestur allra í lýðveldinu, vitringur, stjórn- málamaður og skáld. Það var | Snori Sturluson. Hann ljet líf , sitt fyrir andans mikilleik sinn ’ og fyrir frelsi ættjarðarinnar. j Eftir nokkrar aldir óx fram í ! Noregi og á íslandi trúin á and- ans mátt þess, sem Snorri hafði * skrifað. Á vorum dögum er J minningin um hann og verk (hans talið þjóðlegur helgidóm- norrænna þjóða. Heims- kringla Snorra varð viskubrunn ur og orkulind þjóðarinnar. Á- Frá vinstri: Snorralíkneskið eftir afhjúpunina. Jónas Jónsson flytur ræðu. Næst (innfeU^á myndina): Jón Pálmason flytur ræðu. Miðmyndin: Á fremstu bekkjarröð sjást þeir Ólafur ríkiserfingi og Jón Fálmason, og á næsta bekk Bjarni Ásgeirsson ráðherra. Á myndinni t. h, sjást nokkrir áhorfenda. hrif þessa arfs sem hann íjet eftir sig finna hæði íslendingar og Norðmenn jafnan gæta f þjóðlífi sínu. Hann gní Nor3- mönnum þann stuðning. áð.Leir gátu endurreist konungssíól Haraldsættarimiar og Islending um stuðning til að heimta aftur frelsi sitt, svo að þeir get» hald- ið áfram í þá átt sem hinn forna lýðveldi stefndi. Snorri komst á hát.ind j > andans þroska, sem rjeði lýð- veldinu. Á ferðum sínum og dvölum í Noregi kynntUt tiann norskri þjóð vel, og samkvæmt þeim kynnum reit "hann" hina eldri norsku sögu svo' frábær- lega, bæði að efni og formí, að hans verður minnst scm eirs íremsta sagnaritara allra alda. Slíkir menn verða píslarvottar, en eftir á verður minningin ura verk þeirra heilög þjóCinni. Stytta Snorra, sern einn íremsti listamaður Noregs hefur gert, stendur nú í Eeykholti og Björgvin. Gröf hins nikla sagnaritara þekkjurn vjer því miður ekki, en HeiraskringLa lifir og sú bók er lesin á hundr- uðum þús. af norræmuh tieinv- ilum. Hún mun ver'ða Norð- mönnum og íslendingurn Ijóg allra alda, meðan þær þjóðir minnast uppruna síns og nor< rænna hetjudáða. Nerðmenn og íslendingar munu á komandi tímum minnast með þakKlæti daganna árin 1947 og 1948- þe^- ar þegar norskir konungsmenn og íslenskir lýðveldismenn gerðu svo bjarr yfir minning- unni og helguðu hið mikla sagna rit Snorra Sturlusonnr”. * Ræða Jóns Pálmasonar ■* og Stensakers Jón Pálmascn, forseti AÞ þingis talaði næstur, og einnig á íslensku. Bar hann frarn kveðj ur Alþingis og þakkir í'yrir þá miklu virðingu, sem sýnd væri minningu mesta sagnaritara, sem ísland hefur alið, bóndana Snorra Sturlusonar. (Ræða hans hefur áður birst hjer í blaðinu). Þá tók Asbjörn Stensaker rektor á ný til máls og afþenfi nú styttuna að gjöf Björgvin- arbæ, en Handal, forseti bæjar- stjórnarinnar, tók á móti mcð stuttri þakkarræðu. — Lofaðl hann því fyrir bæjarins nönd að jafnan skyldi búiö vel aí> Snorralíkneskinu. Og að lokum söng kór Bonde- mgdomslaget í Oslo, undir itjórn Hans Soium „Gud signe Toregs land“, „Á eg veit m*-g ’it land“ og síðast ,0, Gut) /ors Iands“. Loks Ijek „Divl- ;jonmusikken,„ eins og i upp- lafi hátíðarinnar, en þingheinv- ir söng þjóðsönginn rneð. 000 gestir Þar með var sjálfri afhjúþun- nni lokið. Giskað er á að umí 000 gestir hafi verið viðstadd* r. Meðal þeirra voru, auk þes» em fyrr getur, íslensku bænd- irnir og búnaðarskólanemend- urnir frá Hvanneyrí, ásamþ Árna Eylands, skrifstofustjóra. og Guðmundi Jónssyni, skóla- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.