Morgunblaðið - 03.07.1948, Page 12

Morgunblaðið - 03.07.1948, Page 12
12 MORGUDIBLAÐIÐ Laugardagur 3. júlí 1948- Snorrnlíkneskið Framh. af bls. 9. stjóra. Hafa þtir haft hiria á- gætustu ferð um Noreg. Um kvöldið hafði Kaare Fostervoll, kirkju- og kennslu- málaráðhei ra, boð inni fyrir hönd norsku ríkisstjórnarinnar á Flörjrestauranten. Þar bauð Boyesen, skrifstofustjóri, gesti velkomna í naíni ríkisstjórnar- innar, en Fostervoll, ráðherra, mælti fyrir kouungi Noregs og forseta íslands. Jónas Jónsson svaraði >æðu Fostervolls með ræðu, Sem hann stefndi sjerstaklega til rík iserfingjans, sem fulltrúa allrar norsku þjóðarinnar. — Starfið fyrir því að reisa Snorra minn- ismerkið varð sigur fyrir Nor- eg á íslandi, sagði hann. ilann minntist á norsku förina til ís- lands í fyrra og kvað það hafa verið mikinn viðburð, er fulltrúi hinnar norsku konungsættar heimsótti sögueyjuna. Við vilj- um lýðveldi á íslandi, hefði hann sagt, — en íslendingar vilja konungdæmi í Noregu „Kæru gestir og frændur . Næstur tók rikiserfinginn til máls og þakkaði formann. ís- lensku Snorranefndarinnar ræð una. „ísland hefur gert söguna að lifandi staðreynd í hugum Norðmanna", sagði hann. „Það var einkum úr sjávarbyggðum vesturlandsins, sem landnáms- mennirnir fóru til íslands, stofnuðu þar þjóðfjelag og hreinræktuðu lagasetninguna, sem var heilög af því að hún var viðurkennd af öllum frjáls- um mönnum. Gagnvart lögun- um voru allir iafnir. Það tókst að stofna rjettarríki án annars framkvæmdarvalds en boðorðs laganna. Þar höfum vjer dæmi um hreinræktaðasta fjelagslega sjálfsagann, sem sagan herm- ir frá . . . Þjer eruð kærir gest- ir og írændur. Við gleðjumst. yfir því að íslenska þjóðm er alfrjáls þjóð í sínu eigin landi. Vjer óskum yður heilJa og ham ingju í starfinu fyrir ísland og vonum að samstarfið milli landanna megi aukast, bóðum til gagns og gieði“, sagði krór,- prinsinn að lokum. Boyesen, fulltrúi ríkisstjórn- arinnar mælti fyrir minni Björgvinar og á eftir tók Helgi Hjörvar til máis og skýrði frí því, að útvarpið til íslands hefði tekist að óskum, og þakk- aði norska ríkisútvarpinu fyrir hjálpina. Vakti það fögnuð að ísl. útvarpshlustendur skyldu fá færi á að fylgjast með af- hjúpunarathöfninni. Nú tók til máls fuiltrúi ís- lensku ríkisstjórnarinnar. Bjarni Ásgeirsson, ráðherra, og bar fram kveðjur til norsku rík- isstjórnarinnar. „Stórt haf skil ur þjóðir okkar, sama hafið, sem Norðmenn kalla No''ske- havet, en íslendingar Islands- haf, en aldrei verður það svo breitt að góðar hugsanir og minningar komist ekki yíir. f Noregi finnst í«lendingum, sem þeir standi á helgri fold. Við deilum ekki framar um hver eigi Snorra. Öll Norðurlönd, allur siðmennfaður heimur 4 hann. Andi hans hefur svifið yfir Noregi á timum erfiðleika og velgegni", Kynnisför um Bergen Morguninn eftir var kynnis- för farin um Björgvin undir leiðsögn Sheteligs prófessors og aðstoð þeirra húsameistaranna Konow Lund og Kristian Bjerk- nes og Wenche Sloman, safns- varðar við Bergens Museum. — Var safnast við Bergenhus, haldið þaðan inn Bryggjuna sögufrægu og í Kauphallarhús- ið, en þaðan á Bergens Museum og forngripadeitdin skoðuð þar, en síðan voru myndasöfnin tvö skoðuð: Bergens Billedgalleri og Rasmus Meyers Samlinger. Hátíðinni lýkur Að því loknu hjelt bæjar- stjórn Björgvinar boð á Bristol, en um kvöldið var hátíðasýning í leikhúsinu — Den Nasjonale Scene. Hófst hún með því að frú Martha Glatvel-Prahl sagði fram hrífandi inngangsljóð, en kand. Hákon Hamre mælt' nokkur ávarpsorð á íslensku — Næst hófst leikurinn, „Naar den ny vin olomstrer“, eftir Björnson, en á milli þátta voru kveðjur fluttar frá Norsk-ís- lenska sambandinu og Norræna fjelaginu. Síðasti þáttur þessarar hátíð- ar, sem bæði veður og forstöðu menn höfðu hjálpast að að gera svo minnisverða og fallega. var svo siglingin suður á Mostur, með viðkomu á Fitjum. Var staðið við á Fitjum á suður- , leið og sagði oddvitinn þar frá staðnum í stuttum fyrirlestri. En á Mostur flutti Andrees Fleischer biskup ræðu í hinni frægu kirkju þar — elstu kirkju Noregs. Sk. Sk. Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari fimmtugur JÓN Þorsteinsson íþrótta- j kennari og íþróttafrömuður er ^ fimmtugur í dag. Hann hefir í; rúman aldarf jórðung verið einn j mikilvirkasti íþróttakennari þessa lands, og munu þeir íá- ir, sem jafnstór hópur æsku- fólks hefir leitað til og notið tilsagnar í líkamsmennt, en hann. Enda hafa ekki margir lagt eins mikla rækt við starf sitt og sýnt eins óþrjótandi dugnað og Jón Þorsteinsson. Nægir þar að benda á íþrótta- hús það, er hann reisti 1935, sem enn er eitt mesta íþrótta- mannvirki lanasins. Jón Þorsteinsson hefír aðal- lega lágt rækt við fimleika og glímu, og er það mikið honum að þakka, hve íslenska giíman hefir komist aí'iur til vegs. Ilef- ir hann unnið ötullega að því, að hún skipi þann sess er henrii ber sem þjéðaríþrótt íslend- inga. Jón hefir farrð í margar ferð- ir til annarra landa með fim- leikaflokka og glímumenn, og hafa þær ferðir ávalt tekist með prýði. Jón er strangur kennari og heldur uppi miklum aga, en öll- um nemendum hans þykir vænt um hann, því hann er drengskap armaður mikíll. Hann hefir verið óþrjótandi að brýna fyrir mönnum hin hollu áhrif sannr- ar líkamsmenntar. í dag á þessum tímamótum í æfi Jóns Þorsteinssonar munu þeir margir, sem senda honum hlýjar kveðjur, og þakka hon- um þann mikla skerf, sem hann hefir lagt til þess að ala upp heiibrigða og hrausta íslenska æsku. — Þ. G. Frú Brunborg komin kvikmynd til sölu. Vesturbrú 2 Hafnarfirði. 4UGLÍÍHJSG ER GU LLS I G II. Dl FRÚ GUÐRÚN BRUNBORG frá Oslo, sem undanfarin sum ur hefir ferðast um landið og sýnt norskar kvikmyndir, þar á meðal hina ágætu norsku kvikmynd „Englandsfarana“, or nýkomin til landsins. Að þessu sinni hefir hún „Eng- : landsfarana“ með og auk þess ■ kvikmynd, sem nefnd er „Nor egur í litum“. Er það 16 m.m. kvikmynd með tali, sem tekin hefir verið af þeim Per Höst og Jan Wikborg- Myndin sýnir Nore’g frá Oslo til Lofoten og stendur sýningin yfir í 80 mín útur. Kvikmynd þessa mun frúin sýna lijer í sumar, en hygst fyrst að frumsýna hana hjer í Reykjavík. Annars mun hún haga ferðum sínum likt og áður- 50 þús. kr. sjóður. Sjóður sá, sem frú Brunborg stofnaði við Osloarháskóla til minningar um son sinn, Olav, sem ljest í þýskum fangabúðum er nú orðinn 50 þúsund krónur. Ur sjóði þessum á að styrkja íslenska og norska stúdenta. Annan sjóð hefir frúin stofnað sem ætlaður er norskum stud entum, sem vilja leggja stund á nám á íslandi. Sá sjóður er nú orðinn 30,000 krónur is- lenskar. Norskur stúdent fær 2000 kr. styrk. 1 ár hefir frú Brunborg veitt 2000 króna styrk til norsks stúdents sem lcemur til Tslands. Var það ákveðið af Osloarhá- skóla, að þann styrk skyldi hljóta Ivar Hernes og ætlar hann að leggja stund á jarð- fræðirannsóknir hjer á landi, einkum eldfjallarannsóknir. Það hefur verið ákveðið, að sýna „Dauðadansinn“. eftir Strindberg cnn einu sinni og verðui sú sýning á sunnudagskviild. Er þetta gert vegna mikillar aðsóknar og f jölda áskorana. En ekki verður hægt að sýna leikinn nenia í þetta eina skipti. Mogens Wieth fer til Kaupmannahafnar á þriðjudagsmorgun. í kvöld heldur Norræna íielagið Reumerts-hjónunum kveðjusamsæti að Borg og er óllum heimill aðgangur. Á mánudag heldur danski sendiherrann og frú Brun kvölboð fyrir Reumerts-hjónin og Mogens Wieth og er því ekki um annan dag en sunnudaginn að ræða fyrir þessa síðustu sýningu. — Tjekkar flýja enn London — 21 Tjekki komu ný- lega í flugvjel til Manstonflug- vallarins í Englandi. Talsmaðui flóttamannanna skýrði frá þvl að þeir hefðu „lánað“ vjelina, sem þeir komust undan í. BERGUR JONSSON Málflutningsskrifstofa Laugavcg 65. Sími 5833. Heimasími 9234. X-9 ák aaaww" , CM/.R.O.l .Cl‘U ELCCO PKTÚCLCí.Cj V.'.UU TAKÍ IIÍS WtÚS A:co Tl-AK... mr- j N-VGU JL5T S'AiD X V.A5 RBFnJLélýgJ T W0MEN AOAHRS 6RAPE-EYEfc! V0d DON'T ’hAVÍ T0 B£ A /MATlNcE /WOeUL, IP YOU'RE Ai V/rihr* i u operator! A ^wJwm Mm 4 6 Efilr loberf Sform BEÖIDE5. \ TH05E H0T ’ Q0 Cfi.RZ THAT ^ HE H,A$ INTBtöUE AIxanwhile, PHIL HA5 ZUmCUSD A WRECKER T0 THE -&CENE CP TH£ SUBMERGED TRAlLER-TRUCK---- Karmen: Jæja, þá, ei þú færð ekki hjartuslag, Konur dást að sniöugum og snarráðum mönnum. ir bílar, einhvern veginn verð jeg að leika á hann. máttu kyssa mig. GuIIaldin: En, — þú sagðir rjett Og þú þarft ekki að vera neinn draumur, ef þú Á meðan hefur X-9 sótt viðgerðarvagn og þeir áðan, að jeg væri andstyggilegur. — Karmen: ert bara nógu kaldur. (Hugsar): Svo eru það þess- byrja að draga vörubílinn upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.