Morgunblaðið - 03.07.1948, Page 15
Laugardagur 3. júlí 1948
«Oí!fi V N B L A Ð 1 Ð
'15
Fjelagslíf
SkítSadeild!
Sjálfböðavinna við skálann
í Skálafelli um helgina.
Farið frá Ferðaskrifstof-
unni kl. 2 á laugardag.
Frjálsíþróttamenn.
Innanfjelagsmót verður
haldið í dag kl. 4,30.
Keppnisgreinar eru •
Kringlukast, spjótkast og langstökk.
Öllum frjálsiþróttamönnum boðið að
vera með.
Margar
Mjög .
vegna
VÍKINGAR!
Eldri og yngri.
Piltar og stúlkur.
Unnið í dag frá kl. 1,30 við
: ielagsheimilið og völlinn.
! .ndur vinna ljett verk.
i' ..idi að sem flestir mæti
ynuatöku.
Meist -a cg /. flokks æfing dag kl.
2. II/ í okksGofing kl. 6,30. Fjölmenn
ið C: :etio ctundvíslega.
Stjórnin.
fJT ■=■•■»[!»«»»>«IMKeW.
lilkynning
i /oxi.. sem skoðaði brúnu skyrtum
c.x K raidarbúð h.f., er beðin að
c (a 100 kr. seðilinn, st.m hún
r’ *ndi bar.
Kaup-Sala
NOTUÐ HtSGÖGN
03 rUð slitin jakkaföt keypt hírsta
Te.CL Sótt heim. Staðgreiðsla. Súdl
tjfifll. Fornverslunin. Gretisgötu 43
KCf. r.» þvottaefni, simi 2089.
Vinna
Hreingerningar.
LLi ’um þvottaefni. Sími 6813.
r?jreÍK! erningarstöðin sími 7768.
1 Vcr..r menn. Pantið í tima.
Árni og Þorstcinn.
’hreingerningak
V_..’r menn. — Vandvirkir.
Sími 5569.
Haraldur Björnsson.
Vai. ’r itienn. — Fljót og góð vinna.
Eikun. eg málum þök.
Alli og Maggi,
sími 3331.
Eirsirgeming — Gluggahreinsun.
Cörvn rtanhússþvott. — Sími 1327.
Bj" i j/.asson.
'i Ræstingastöðin
SL j 4413. — Hreingemingar. Tök-
íil. vark utanhæjar.
Pjetur Sumarlibason.
- =*«5 »1- ■ M M - -■
MÆS’iTN GASTOÐIN
Sfrtngtrnina'tr — Gluggahreim<<n
. SMrci 5113. Kristján GuSmundsson.
Éf Loftur getur þaS ekkl
— Þá hverf
Landskeppnin við
■ Hjartans þakkir fyrir mjer auðsýnda vinsemd sem :
■ þið öll vinir, starfsbræður og fjeiög auðsýnduð mjer á.. :
j afmælisdaginn, með skeytum, brjefum og gjöfum. ■
■ Guð blessi ykkur öll. :
; Jóhannes Oddsson. ‘ :
: ;
1»
Per Andresen vinnur 1500 m. hlaupið.
Haukur og Garpested yfir næst síðustu grindinni.
Torfi Bryngeirsson stekkur 3,90. (Ljósm.: S. Norðdahl).
BÍLSKÚR
rr'nl
Til sölu er færanlegur skúr, heppilegur
' >
sem bílskúr. Upplýsingar í sima 4320, kl. j
--•plLL
2 til 4 í dag. i:
■ ■■■■■•■■tf ftm ..
B 11 ■ I ■■ I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ *■'■■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ^,^
| Sumargjöí tilkyusir I
■ , ■ ■'
■ ■
* Mánudaginn 5. júlí taka til starfa nýjar deildir í Grænu’ ■
■ borg og Stýrimannaskólanum- Deildir þessar eru ætlað L '
j ar þeim foreldrum, sem þurfa að koma börnum sínum í j
■ gæslu stund úr degi. Forstöðukonurnar veita allar upp-.. ; j,
; lýsingar í sima 4860 (Grænaborg) og 1387 (Stýrimanna .; c
skólinn).
Herbergisþernu
yantar á Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni.
E ai'þcgar, sem þurfa að kom-
ast íil Patreksfjarðar, Bíldudals
i»ingeyrar, Flateyrar og Isaf jarð
ar gefi sig fram við skrifstofu
vora kl. 10—12 í dag.
Kosningunum í Finn- VerMall sjómanna
landi loklð í Marseiílss
Helsingfors í gærkv.
KOSNINGUNUM í Finnlandi
lauk í dag. Talning atkvæða
hófst þegar í kvöld, en atkvæða
tölur verða ekki birtar fyrr en
seint á morgun. Fkkj er vitað
um nein lcosningasvik í Helsing
fors, en vart hefir orðið all-
margra falsaðra kjörseðla ann-
arsstaðar á landinu. Það er nú
í rannsókn. — Reuter.
Armbandsúrin hringja
Genf —■ Samkvæmt upplýsing-
um svissnesks dagblaðs er nú haf
in framleiðsla á armbandsúrum,
sem hringja. Því er haldið fram,
að þessi vekjara-armbandsúr
hringi jafn hált og venjulegar
vek j araklukkur.
EKKERT franskt skip fær að
láta úr höfn frá Marseilles,
vegna verkfallsins sem þar er
hafið. Upptök voru, að áhafn-
ir fjögurra skipa lögðu niður
vinnu og kröfðust bættrar að-
! búðar. Sjómenn í hafnarborg-
inni Cette, skammt frá hafa á-
kveðið að hefja á moi’gun sam-
úðarverkfall. — Reuter.
London í gær.
ÞEGAR Atlantshafsfarið Aqu
itania kom í höfn í Southamp-
ton, var það kyrrsett af
fulltrúum breska landbúnaðar-
ráðuneytisins, og heimtuðu
þeir, að skipið yrði rannsakað
nákvæmlega. Ástæða þessi var
; að á lteiðinni il New York hafi
j Kolorado bjalla fundist í skip-
inu. — Reuter.
Herra og drengjavesti.
ULLARVÖRUBÚÐIN
Laugaveg 118.
Maðurinn minn,
ÞORSTEINN FINSSON,
vjelamaður, Sörlaskjóli 40, andaðist 1. júlí s.l. Jarðar- J
förin auglýst síðar. *
Úlafia Einarsdóttir. '
■■«■■■■•■■■■■
(■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<•
Vunun teíknuru
vantar á teiknistofu Sambands ísl. samvinnufjelaga.
Uppl. lijá S. Thordarson, sími 7080.’
•«■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■“
■ ■•■■■ é*- •
• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• *.*’
TILKYIMIMING
frá Fjárhagsráði
1 tilefni af auglýsingu frá Reykjavíkurbæ um út-
hlutun lóða vill fjárhagsráð taka það fram, að gagns-
laust er að sækja um fjárfestingarleyfi eða vilyrði fyrir •
því fyrr en auglýst hefir verið eftir umsóknum um fjár-
festingarleyfi að nýju.
Fjárhagsráð
tiis*