Morgunblaðið - 03.07.1948, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 03.07.1948, Qupperneq 16
VrftUK.O'rLITIÐ. Faxaflót. — Suð-vesían fcaldi, þykkt loft og dálííil rigning með köflum. AFHJÚPUN —Snorralíkncskls- ins í NoregL Grein eftir Skúla ----- ra Skúlason á bls. 9. i 155. tbl. — Laugardagur 3. júlí 1948. Tveir fulltrúar íslands 308 iundir FjárhagsráSs á einu ári. t:: l 4 I ÞEIFt JGH ÞÖRARINSSON, tónlistarráðunautur útvarpsins og Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, eru fyrir skömmu komnir heim frá Amsterdám. Þar sátu þeir 22. tónlístar- mót og ársþing alþióðasambands nútímatónlistar (later- national ftociety for contemporary music). Þeir voru fu!l- trúar L.landsdeildarinnar á móti þessu, en formaður hennar , er Guðmundur Matthíasson og Jón Þórarinsson rítari. Tíðindamaður blaðsins hitti Jón snöggvast að máli í gær og spuið'í frjotta af tónlistarmót- inu.. Tilg?4;«guiijjjj. — heíla alþjóðasamband nú- tírnatórrii.dar. sagði Jón, hefir aðalba-ki i.öðvar sínar í Lund- únum og í því eru 20—30 þjóð- jr. Tilgangur samþandsins er sá að auk.i kynningu og útbreiðslu á samtíioatónlist. Að því tak- mai-ki ej aðallega unnið með tvennum bætti. Myrsta lagi vinna hinar ýmsu deildii hver í sínu land að því kynna samtímatónlist. ^•3 að) u lagi eru alþjóðatón- listarmót haldin árlega og hafa þau þegar verið haldin i mörg- urn löridum Evrópu og f Banda- ríkjunum. Starfsemi sambands- ins lá niðri á styrjaldarárunum, af skiljanlegum ástæðum og fyrsf a þingið eftir stríð var hald ið í Ilöfn í fyrra. Athyglisverð tónverk — A rnótinu í Amsterdam í ár, scm stóð yfir frá 5—12 júní, voru haldmr allmargir hljóm- leikar. Var eingöngu flutt sam- timatónlisí, bæði hljómsveitar- verk og kammermúsík. — Sum verkarma voru. flutt þarna í fyrsta sinn og voru mörg þeirra mjög athyglisverð og margt af þeijn að læra. Árþing sambandsins var hald ar 16 þjóða. Var rætt um starfið ið urn leið og sátu það fulltrú- á næsla u i og ákveðið, að næstá mót skyldi haldið í apiilmánuði n.k. í Palmero á Sikiley, sam- kvæml boði ítöísku fulltrúanna. Ravcl-hátíð I sanibandi við fundinn var einnig haldin Ravelhátíð og sá~ um við óperu og ballett eftir Ravel. Það er ekki nokkur vafi á því að það er þýðingarmikið fyrir Island að taka þátt í þessari sem annari alþjóðastarfsemi, þó að við sjeum ennþá þiggjandinn fremur en gefandinn. — Við kynnum.-.f ýmsu nýju og vekj- um á okkur athygli, og getur það l'.omið sjer vel bæði nú og síðer Tvr11nir h Ijómleikar — Hvað um starfsemi íslands deildai inuar? — Hún hefir starfað í sam- ráði við Tánli itarfjelagið og út- varpið. Hún vinnur nú að því, að h ddo hjer með haustinu tvenna Mjómleika. þar sem ein- göngu v •: ður flutt samtíma- músík. Verður þar reynt að gefa einr. íjöibrevlf. sýnishorn af saontímahljóndíst og unnt er. Vantar jjjlötur — Hefur nokkuð rættst úr með plötuhrak útvarpsins? — Nei — við erum alltaf í jafnmiklum vandræðum. Jeg kom við í Lundúnum í leiðinni heim frá Amsterdam, m. a. til íþess að kynna mjer tónlistar-t ■ I I S J. fímmtudagr, þann 1. júlí, var eitt ár liðið síðan Fjárhagsráð tók til starfa. ílittsst svo á að þann óag' kjelt það 300. fund sinn. Var þessi mynd þá tekin. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Jón ívars- son (varamaður Hermanns Jónassonar), Finnur Jónsson, Magnús Jónsson, Oddur Guðjónsson, Sigtryggur Klemenzson og Bragi Kristjánsson, skrifstoíustjóri. starfsemi breska útvarpsins og athuga um samvinnu við það . varðandi tónlistarflutning. Um j leið athugaði jeg, hvað hefði komið á markaðinn af nýjum 1 plötum. Það er ekkert smáræði —-'og hinar nýju plötur eru all- I ar miklu betri en þær, sem við höfum kynst hjer, enda ár og ! dagur síðan við höfum fengið nýja plötusendingu. Það er hreint hörmulegt, að gjaldeyris yfirvöldin skuli skera svo fje við neglur sjeÁ að ógerningur er fyrir útvarpið, sem mest stuðlar að því að kynna lands- IIORFUR eru á að síldarvinnsluskipið Hæringur verði til- mönnum tónlist, að fylgjast með búið til heimferðar í byrjun ágústmánaðar. Er það um hálf- Sennilega leggur síldar vinnsiuskipið af stað í byrjun næsta mán. vinnu viS skipið. r.ýjungum á því sviði. Skemiðierðaskipið um mánuði seinna, en gert var ráð fyrir. Flóðin miklu í Ore- gon stöðvuðu alla vinnu við skipið í hálfan mánuð, en til þess tíma, hafði verkið gengið framar áætlun. Hörður Ólafssson lögfræðingÁ ur, fulltrúi stjórnar Hærings,1 því verki verði lokið nægjan- EIN3 oe skvrt hefur verið skýrðÍ MW' frá þeSSU 5 gær' ‘lega snemma til að ski?ið geti frá hjer í blaðinu. var breska gat þ“S ennfremur aðtekiðsíld hl vinslu á vertíðinni. skemmtiferðaskipið, Granton i bmð væri að raða alla sklPsH Skipstjon a sildarvmsluskip- Glen, væntanlegt til Reykja- höfnina, en á skipinu verða 30 inu verður Ingvar Einarsson og fyrsti stýrimaður Steinarr Krist jánsson. víkur í gær. Umboðsmaður skipsins hjer hefur skýrt Mbl., svo frá að Tveir fara á mánudaginn. menn. ferð skipsins hafi af einhverj- um orsökum tafist svo, að en sje allt óráðið hvenær skipið leggi af stað í þessa ferð hing- að. . Olympíuncfnd íslands hefir gefiS út sjerstök brjefmerki í sambandi við þátttöku íslend- inga í Olympíuleikunum. Er merki þetta mjög smekklegt, eins og sjest hjer á myndinni. Merki þetta vcrður selt í póst- húsinu og víðar og rennur all- ur ágóðinn af sölu þess ti! styrkt ar Olympíufarar íslensku íþróííamanEianna. Sendið ekk- ert brjef án Olympíumerkisins. Miktl koíavinnsla Hannover — Kolavinnsla í Ruhr hjeraðinu hefur aidrei frá stríðslokum verið eins mikil nú. Veldur þessu verðfe; Tveir skipverja leggja a.f stað n.k- mónudag flugleiðis til Bandaríkjanna. Eru það Jónas Ólafsson fyrsti vjelstjóri og Davíð Guðmundsson járnsmið ur. Þeir fara á undan til að kynna sjer vjelar skipsins og annan útbúnað. Meginliluti á- hafnarinnar fer ekki fvrr en í lok þessa mánaðar. sam* Bryggjan fór í kaf. I flóðunum fór bryggja sú er skipið lá við í Portland, i kaf og var um 1 m. djúpt vatn áhenni. Varð þá að sigla skipinu út á flóa, en þar lá það um háifs- mánaðartíma og á meðan var ekkert unnið við skipið. 40—30 daga sigling. Eftir þeim frjettum sem við höfum síðast, sagði Hörður Ól- afsson, þá bendir allt til þess, að bræðsluskipið geti lagt af stað hingað til Reykjavíkur kringum 15. ágúst. Siglingin mun taka mn 50 daga. Verður skipið því varla komið hingað fyrr en í lok sc Tilbúið til vinslu á vetrarverlíðinni. Svo sem kunnugt er verða >ikil og vinsluvjelar settar í skipíð hjer miðvikudag, og stingin. i Revkjavík, og er búist við að.'ræða við Attlee A SAMEIGINLEGUM full- trúafundi Kaupfjelags Rangæ- inga, Rauðalæk og Kaupfjelags Hallgeirseyjar, Hvolsvelli, sem haldinn var 1. þ. m. á Lauga- landi í Holtum, var gengið frá sameiningu þessara tveggja fjelaga í nýtt kaupfjelag, sem heitir Kaupfjelag Rangæinga. Heimili fjelagsins er á Hvols- velli og útibú á Rauðalæk. Samþykktir fjelagsins voru lesnar upp og samþykktar, kos- in stjórn og endurskoðendur. Stjórnarformaður er Sigurþór Ólafsson. bóndi, Kollabæ. Auk fulltrúa sátu fundinn stjórnir og framkvæmdastjór- ar fjelaga þeirra, er sameinuð voru, ásamt nokkrum gestum þ. á. m. forstjóra S. í. S Vd- hjálmi Þór. Þjéðanekpr aiskasS London í gærkveldi. CHIFLEY, forsætisráðherra Ást’^líu, skýrði frá því í dag, að s. 1. fjárhagsár, hefðu þjóð- artekjurnar aukist um 24% frá því sem áður var. — Chiíley er væntanlegur til London n. k. mun hann m. a. ræða við Attlee. Lerkitrjen í Hallorms sSalaáógi ‘ ÞAÐ eru lerkitrje en ekki birki trje, sem me'sta athygli vekja 1 Hallormsstaðaskógi. Það eru lerkitrje, sem þar hafa á '10 árum vaxið í 4—5 metra hæð og sýnt m.a-, hvað gagnviðir af erlendum uppruna standa björkinni mikið framar. Misprentun í blaðinu í gær gat valdið þeim misskilningi, að um erlenda björk væri eð ræða en eins og áður hefur verið tekið fram álítur norski skóg- ' ræktarstjórinn Bathen, að Jbjörkin verði ekki að verulegU gagni hjer á landi nema til varnar landskemmdum og til skjóls fyrir gagnviðategundir. af erlendum uppruna. V' SU Matsveinaverkfall- inu lokið SAMNINGAR um kaup og kjör matsveina og framreiðslumanna tókust í gær milli aðilja fyrir milligöngu sáttasemjaranna Torfa Hjartarsonar og Valdi- mars Stefánssonar. Matsveinar, aðrir en yfirmat sveinar á einstökum skipum út- gerðanna, fengu nokkra hækk- un til samræmis við kaup búr- manna. ASrar breytingar vom ekki gerðar á samningnum. --------------- *> Starf heilbrigðislög- reglunnar lagf niður SVO sem kunnugt er, hefur á vegum lögreglunnar starfað sjerstakur heilbrigðislögreglu- þjónn, en það starf hefur Sigr. Erlingsdóttir hjúkrunarkona haft með höndum. — Nú hef- ur þessi starfi verið lagður nið- ur sém slíkur. Framvegis mun Sigríður Erlingsdóttir starfa sem eftir- litsmaður borgarlæknis, ásamt þeim Símoni Guðjónssyni mjólkurfræðingi og Halldóri Oddsyni bókara hjá framfærslu fulltrúa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.