Morgunblaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagúr 21. júíí 1043. ■M'ORGtJ NBLÁ'ÐÍÐ Eftir prófessor Kichard BeekJ son. Gunnar M. Magnuss rit- höfundur hefir artnast rits'.;órn ritsins, sem er honum og öllum öðrum hlutaðeigendum til sóma. glaðvöknuðu í huga itnnum minningarnar um þær slundir, er jeg hefi sjeð Harald Rjörns- són á leiksviði. Minniít ’eg hans, þá fyrst sem hins sköru- lega Ulfljóts i sögulegu sýn- ingunni á Þingvöllum á Al- þingishátíðinni 1930, eii hann stjórnaði þeirri eftirmirmilegu sýningu með miklum ágætum. Þá verður hann mjer ekki síð- ur minnisstæður sem tVrnes í hinni áhrifamiklu hátíðarsyn- ingu það sumar af „Fjalla-Ev- vindi“, en Haraldur var leik- stjóri hennar. Síðast cn ekki HARALDUR BJÖRNSSON leikari átti nýlega 30 ára leik- listarafmæli. 1 tilefni þeirra tímamóta í margþættri og gagn merkri starfsemi hans í þágu íslenskrar leiklistar gáfu nokkr ir vinir hans og velunnarar út sjerst.aklega vandað og fallegt afmælisrit, Haraldur B]örnsson 1915—1945, sem virðingar- og þakklætisvott fyrir þann mikla skerf, sem hann hefir lagt til menningarlífs þjóðarinnar. I á- varpi því, sem fylgir ntinu úr hlaði, er ennfremur farið þess- um rjettmætu viðurkenningar- Orðum um Harald Björnsson og starf hans: „Hann á að baki mikið og merkilegt brautryðjanda starf á ýmsum sviðum leikhúsmenn- ingar á Islandi og hefir gengt þar forystu um langt skeið. Haraldur er einn af fyrstu leikhúsmentuðu mönnum hjer á landi. Hann hefir alla tíð unnið ótrauður fyrrir leiklist þessa lands og beitt kröftum sínum og þekkingu til þess að lyfta henni á það stig, sem henni ber“. Undir ávarpið rita ymsir af þjóðkunnum listamönnum, rit- höfundum og leikurum lands- ins, ásamt öðrum forvígismönn um í menningarmálum. Marg ir aðrir myndu einnig taka heilum huga í sama streng og votta hinum áhugasama og at- hafnasama leiklistarfrömuði, er ótrauður hefir barist fyrir áhugamálum sínum, hvernig sem í seglin bljes, þökk sína og virðingu. 1 afmælisritið skrifa þessir menn, sem allir eru gagnkunn- MEÐ ugir ferli Hafalds Björr ssonar koma og starfi: | F. U. M.-drengir í heimsókn til Sigurður E. Elliðar: ..Har- Skóg armanna K. F. U. M. í alduc Björnsson á Akureyri“; Reykjavík. Eru 32 Gunnar M. Magnúss: .Xeik-. drengja frá Rhöfn, en hirtir frá nám erlendis“ og „Sögulega Stokkhólmi, Munu þeir dvelj- sýningin 1930“; S’gurður. ast hjer um hálfsmánaðar skeið Grímsson: „Brautryðjar.dinn“; J Vérður farið í ferðaiög tii Lárus Sigurbjörnsson: „Lærð- Þingvalla, Gullfoss og Geysis, ur leikari“ og „Hátiðarsýning-Jauk ferðalaga í nágrénni bæj- in 1930“ — Fjalla-EýVmdur“; i arins'. Þá er áformað að dönsku Ffeymóðúr Jóhannsson; „Leik- og sæiisku drengirnir dveljist ferðir"; Sturla Sigurðsson: „Jt- um vikutíma með islenskum K. varpsþjónusta“; Bjarúi Bjarna- F. U. M.-drengjum í sumarbúð- son: „óperettumar“; Gísli Ás-' um K. F. U. M. í Vatnaskógi: mundsson: „Leikhúsmál“ og. Verður farið í Vatnaskóg þegar Lárus Pálsson: „Samvinnan á föstudag, og munu alls um « • Omurleg íerð um Porkala- skaga í Finnlandi Sr. Sigurbjörn Á. Gísla- son segir frá kristilegum þingum í fjórum löndum SR. SIGURBJÖRN Á. Gíslason er fyrir nokkru kominn heim úr Við lestur þessa afmælisrlts för til Skotlands, Danmerkuf og Finnianas. í Skotlandi sat sr. Sigurbjörn íund alþjóðasambands biblíufje- laganna, en hann á sæti í stjórn hins íslenska bibhufjelags og var hann fulltrúi íslands á fund inum. — Sr. Sigurbjörn lætur vel yfir heimsókninni til Skota, og telur þenna fund besta al- bjcðafundinn, sem hann hefur setið. Bar margt til þess. Full- trúarnif voru ekki nema' um 30, en aðrir fundarmenn litlu fleiri, alls 68, en flestir úrvalsmenn á ment að sinna sunnudagaskóla- starfi. Fund þenna sóttu um 1200 sunnudagaskólakennarar sænskir, meiri hlutinn konur. Hann var haldinn í hátíðasal háskólans, og við fundarsetn- trúmálavettvangi. Bergrav bisk- ingu var ríkiserfingi Svía og up í Osló, formaður fundarins, margt helstu manna í Uppsöl- síst sje jeg hann i anda . hlut- Martin NicmöUer kirkjuleiðtogi um- en ræðumenn flestir voru verki Balke þingmanns í leik- riti Björnstjerne Bjö.nssons „Paul Lange ogTora Parsbevg“ lýðveldishátíðar sumarið 1944, i prýðilegri meðferð 1 eikt’je- lags Revkjavíkur undir stjórn norsku leikkonunnar frú Gerd Grieg. Eyrir þær ánægjustundir sem Haraldur Björnssen hefir veitt nijer á leiksviðinu, hó færri væru, en jeg heíði ko:;ið, vil jeg þakka honum um leið og jeg óska honum sem iengstr- ar starfsemi í þágu islenskrar leiklistar og nýrpa sigra. frá WiesbadCn, sem blaðamenn biskupar og klerkar. veittu hina mestu athygli, erki-1 Dómkirkjusöfnuður Uppsala biskup Mowell frá Ástralíu, bisk bauð eitt kvöld öllu fundarfólk- up Ncack frá Danmörku, dr. ’inu til veitinga í hallarsalnum Temple. framkvæmdarstjóri mikla í Uppsölum. Þar fluttu er- breska og erlenda bibliufjelags- 'lendir fulltrúár ávörp, dr. Kelly ins, tveir íramkvæmdarstjórar framkvæmdastjóri frá Skot- ameríska biblíuf jelagsins o. s. I landi, þingmaður danskur og 3 frv. Fundarmenn komu saman' prestar frá Finnlandi, íslandi og í Edinborg og dvöldu þar 3 daga 1 Noregi. Gestir við kaffiborðin í sama gistihúsi, voru'svo 5 daga Ivoru um 1500 ,svo að hátalari á aðalfundi í Dunblane, smábæ kom sJer vel- uppi í sveit, og loks 2 til 3 daga Eftir þetta 4 daga þing bauð í Glasgow, og höfðu því nægan forseti þingsins, Bergwall rek- tíma til að kynnast. tor, erlendu fulltrúunum 12 og Biblíuf jelag Skota sá um allan nokkrum Svíum heim með sjer ir mmiiií i heimsoKR ur ,Dronning Alexandrine", í dag 60 erlendir K. til leikmannasKÓlans í Sigtún- ! um. Var þar rætt um hvernig koma mætti á meiri samvinnu j í sunnudagaskólastarfi allra við Harald Björnsson“ Hjer er því um a< raÁa 100 drengir og foringjar dvelj- ast þar fram á næsta fimtúdag. þáttamarga lýsingu á merkis-: Dönsku og sænsku drengirnir starfi Haralds Björnssonav i; og foringjár þeirra rnunu búa þarfir íslertskrar leiklistar og í hínum stóra skála Skógar- íslenskrar menningar í heiid , manna, en flestir íslendinganna sinni, því enginn mun verða til, í tjöluum. Þá verður einnig tek- ~ös dvalarkostnaðihn og sýndi þar frábæra gestrisni. En bæjar- stjórnir og fleiri höfðu boð inni þeim til sæmdar. Þjóðverja vantar biblíur. A.ðalumræðuefnið var biblíu- þörf og biblíuútbreiðsla um all- an heim. Hafði dr. Temple safn- að niiklum skýrslum um það eíni, en íulltrúar bættu mörgu ’iö. Langflestir, aðrir en Banda- ríkjamenn, töldu eftirspurnina miklu meiri en unt væri að sinna vegna skorts á pappír og bók- bandsefni. Kristilegt Dagblað skrifaði allianga fundarskýrslu frá sr. Sigurbirni, er hann kom til Hafn ar, var þar meðal annars getið um að Þjóðverjar þyrftu um 8 rniiijóitir bíblía, sem þeir gætu ekki véi’tt' sjer nema með mikilli erlendri aðstoð. Varð það til ,þess að nú ætla danskir biblíu- vinir að senda þeim stóra prent- smiðju til biblíuprentunar. Eftir þenna fund dvaldi sr. Sigurbjörn nokkra daga í Kaup mannahöfn til að heimsækja Svíþjóð þ. 23. júní. gamla vini sína. Einn þeirra, dr. > Daginn efíir var fundur hald- theol Alfreð Jörgensen, for- inn í Jómala skammt frá Maríu- alla glugga og sátu farþegarnir líkt og afslátt.irgripir í gripa- lest. Vopnaður vörður var í hverjum farþegavagni og er þess vandlega gætt að enginr* geri tilraun til að skyggnast út með hlerunum. Þegar til Helsingfors kon> mætti honum hin mesta v:n- semd Finna og jafnframt for- vitni allmikil um íslenská hági. Finnsku samferðaprestarnir höfðu útvegað hcnum gistingn í 6 hæða gistihúsi K.F.U.K., —■ ,,það er betra en gistihús K.F. U.M.“ sögðu þetr, — ætlað hon- um að prjeaika í einni kirkju borgarinnar, flytja erindi um ísland við sumarstöðvar KFUM og K. á Svörtu eyjunni utan- borgar, er túlkað var á finnsku og flytja kveðju á fjölmennri 75 ára hátíð heimatrúboðsíjelags sænsku mælandi Finna, og falið tveim prestum að skiftast á um að fylgja honum um borgina þá 4 daga, sem hann dvaldi þar. Sr. Rósenquist bauð hóp af barnakennurum heim til sín eitt Norðurlanda. Álýktánir voru þó kvöldið ,,til að njóta fræðslu um engar teknar, aðkomumenn ^ ísland“. Dr. Wiren, yfirmaður höfðu ekkert umboð að heiman díakonissu stofnunarinnar b'að- í þeim efnum. í um erindi um ísland, er flutt | var 5 fullri kirkju stofnunarinn- Til Álandseyja. | ar- Hún var bá daga að haltía Framkvæmdastjóri sænsku- ársþing sitt í Heisingfors. Meiri mælandi sambands sunnudaga- skóla. á Finnlandi, sr. Árni Rósenquist, var einn af þeim 5 Finnum, sem þarna voru og bauð hann mönnum að koma með sjer á svipað þing, er halda skyldi í Jómala á Álandseyjum 24. júní. Bergwall rektor, sr. Sigurbjörn og 2 Danir tóku því boði. Var farið frá Stokkhóimi ,22. júní, um 6 stunda sjóveg til Maríuhafnar, eina bæjarins á Álandsevjum. Gestunum var þar ágætlega tekið, og næsti daguf notaður til að sýna þeimS eyjarnar bæði : mótórbát og bif- j reið. En um kvöldið var „mið- j sumarshátíð'1 haldin, eins og .venja er til á Finnlandi og í hluti hjúkrunarsystranna siiilur e)-:ki sænsku, og var því eririd- ið túlkað á finnsku. að neita þvi, hve irtikilvægur1 in til- afnota um þetta DyB kap- þáttur leikmentm er í meon-'ella, sem nýlega he'n ingarlífi þjóðarinnar. Skrá • reist í Vatnaskógi, endn þót'. hún Lárusar Sigurbjörnssonar vfir sje ekki fullgerð ennþá. leikhlutverk Haralds Björns- j Framkvæmdastjórar K. F. U. sonar, sem orðin voru 70 tals-jM., sjera Friðrik Friðri'-* n og. ins fram til ársins 1943, og sjei*a Magnús Runólfs.-on verða mörg bæði umfangs- og vanda-1 aðalleiðtogar fyrir þesSuin ; ; a - mikil, gefur einnig góða hug- mynd um afrek hans á leik- sviðir.vi. Verður það lesandan- um einnig drjúgum ljósara ar hinum mörgu og ágæú. heil- síðumyndum af honiun í ýrris- um hlutverkum, seni ritið prýða; en þær eru flesta • tekn- ar af Lofti Guðmundssyni ljós- myndara, en aðrar eft’r Jón rra U. hóp í Vatnáskógj, en r-uk þei verða þar margir aðrir K. F. M.-foringjar. Annað kvöld klukkan 8.30, bjóða Skógarmenn K. F. U, f. dönsku og sænsku drar<o foringja þeirra vei! -• j. ’ :oð kaffisamsæti í hátíðasfl K. F. U. M. — og verða Skógarniunn væntanlega fjölmennir á þeirri rmaður að hjálparstarf- höfn. Fylltist kirkjan þar þrisv- : við bágstadda söfnuði Mið- ar þann dag — eitt skipti af Iviópu, var.nýkominn úr langri börnum — og tók sr. Sigurbjörn kynnisferð, og taldi hann að út-jþar tvisvar til máls. í iið væri ömurlegt á Póllandi, j Nóttina eftir fór hann sjó- r.um.ivstaðar reyndu menn yfir-J veg til Abæjar með ýmsum v e að rjetta við hagi sína, en finnskum prestum, sem nú voru A elliheimili. Gamalmennastofnun borgar- uminnar, þar sem vismenn eri» um 1000 í 8 eð’a 9 reisulegúfr* húsum, tók og „íslenska gestfn— um“ með ástúð — og forvitþi. Hufvudstadsbladed og finsfea blaðið Kutimaa fluttU löþg j1 blaðasamtö? við henn. Og síð^st en ekki síst tóku yfirmenn Maþir erheimbarna hjálparinnar hoVi- um með mestu vinsemd. ,,ÍIf vjer hefðum áft von á yður bg þjer ekki verið tímabundirpn, hefðuð þjer fengið bifreið |il Norður-Finnlands til að heim- sækja ,,lslandsbörnin,“ sögður þeir. Ástæðan var sú að fvrii- forgöngu sr. Sigurbjörns fá |iú um 110 föðurlaus börn finnrk mán.aðarstyrk — 30 kr. — iýá íslenskum fjölskyldum. Eljáíp- arnefndin hjerlendis á þó ef|ir Kaldal, Vigni og Oskar Gísla- samkomu. • óllandi virtist allur fjöldinn :‘.aia lagt árar i bát. í Svíþjóð. Frá Danmörku fór sr. Sigur- bj’E-n til Uppsaia og kom þar ■’ulltrúi íslensku kirkjunn- V'. rsþing kirkjulegu sunnu- dágaskólanna sænsku, eru þeir U. :i nema um % hluti allra sænskra sunnudagaskóla. „Frí- ki.-kjulega starfið“ var byrjað iöngu áður en prestar fóru al- á heimleið. Borgin var skoðuð næsta morgun og síðan haldið með járnbraut til Helsingfors. Ömurleg ferð yfir Porkalaskaga. Sr. Sigurbjörn sagði að eini ömurlegi kaíli ferðalagsins hafi verið, er járnbrautarlestin fór yfir Porkalaskaga, en þar ráða Rússar. Meðan lestin fór yfir landssvæðið, sem er milli 60 og 70 km., voru hlera-r settir f\TÍr að ráðstafa um 10 börnum, sán finnska nefndin hefur sent U|4>- lýsingar um. Annars skifta þáu þúsundum finnsku börnin, jbr svipaðan styrk fá enn erlendis. frá, — og þurfa hans mjög méð. Enda þótt „sultarárin" erflð- ustu sjeu liðin, er margt skamt- að naumt, sjerstaklega allþi' fatnaður. Atvinna er nóg og kaupgjald sæmilegt, en mai|gi: er dýrt, miklu dýrara en hjn Svíum. Segja Finnar að ferða ■ Frarrih. á Ns.'S»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.