Morgunblaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. júlí 1943.
MORGU NBLÁB1Ð
9 i
S ★ B Æ J ARB I O ★ ★
s Hafnarfirði =
I GÖÐUR GESIUR (
| Stórmyndin fræga með 1
POUL ROBESON
Sýnd kl. 7 og 9.
g Bönnum börnum innan 12 |
| ára. I
Síðasta sinn.
1 Sími 9184.
★★ TR1POL1BÍ0 ★ ★
i Lokað fil 26. júlí !
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
hæstarjettarlögmenn
Mlskonar lögfræðistörf.
9
mdellingar
Kaupið merki ÍJelagsins. Fást á skrifstofu Sjálf-
■ stæðisflokksins. Kosia kr. 10,00.
Stjórnin
» r«
nn>
Flugferðir á Ólympíuleikana
Þeir sem hafa tryggt sjer og greitt flugfar til London
fyrir milligöngu Ölympíunefndar Islands, sæki far-
miða sína í afgreiðslu Loftleiða h.f. fyrir næstkomandi
föstudagskvöld. Um leið og hver farmiði verður af-
hentur, þarf að ákveða hvenær móttakandi hans Jeggi
af stað heim aftur frá London.
C^lympíunejncl Oólaviclí
u
f
»:■
Skrifstofur
4—8 herbergi óskast í eða við miðbæinn. — Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ. m. auðkent- „4—8
•— 270“.
Tjarnarcafje h.f.
H
Oskar eftir einum duglegum þjóni.
g Einnig óskast dugleg stúlka til afgreiðslu (huffet-
afgreiðsla).
nt>
Hús í smíðum
j við Langholtsveg er til sölu. Fjárfestingarleyfi er fyrir
hendi. — Upplýsingar ekki gefnar í síma.
STEINN JÓNSSON, lögfræðingur,
Tjamargötu 10, III. hæð.
UM
Mfl
3 ja herbergja risíbúð
í Austurbænum til sölu, — Upplýsingar gefur
STEINN JÓNSSON, lögfræðingur,
Tjarnargötu 10, III. hæð.
Sími 4951.
★ ★ T J ARTS ARBlO ★ ★
Frú Brunborg sýnir
NOREGUR í LITUM |
kl. 9. |
Aðgöngumiðar seldir eftir 1
kl. 1. Verð kr. 5.00, 10.00 I
og 12.00.
Sala hefst kl. 3.
Ef Lcftur getur þaB nkki
— Þá hverf
‘XIö
áugíýsendur
aihugið!
aC fsaíold og VörOur er
vlnsælasta og fjölbreytt-
asta blaðiS t sveitum lands
Ina. Kemur út einu sinnl
í viku — 18 tíður.
Sumarbústaður
óskast leigður í sumar. —
Uppl. í síma 5468.
Gaman og alvara
(De Kloge og vi Gale)
Mjög vel leikin dönsk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Paul Reumert
Anna Borg
Paul Reichardt.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
| LiTLI og STÓRI
( sem leynifarþegar
I Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Sími 1384.
iiiiMiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiir
★ ★ HtJABlO ★ «
Rödd samviskunnar
(,,Boomerang“)
Mikilfengleg stórmynd,
byggð á sönnum viðburð-
um úr dómsmálasögu
Bandaríkjanna, sbr. grein
í tímaritihu Urval i jan.
1946.
Aðalhlufverkin leika:
Dana Andrew’s
Jane Wayatt
Lee J. Cobb.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ IIIIIIIIMftllllllMI|f|ll>MIIIIIIIIIIIIMIMIMMIMMIIIIIMMIIII|
Alt til íþróttalðkan*
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstt. 22.
AuglVsingar,
sem birtast eiga í simnudagsbla^ÍBO ij
f sumar, skulu eftirleiðis vera kcmn- j!
■ illlllllllllllllllllllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIMMIMIIIIIIMIMM
Borðið
Ný egg
daglega. Hollasta og bæti-
efnaríkasta fæðan sem
völ er á.
lllllllllllllllllMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIi
t
»r fyrir kl. 6 á föstudögum.
i
o
26 mfmitu bíll
til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Besta stöðvarpláss i bæn-
vun fylgir. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld við Stór-
holt 45, frá kl. 8—10 siðdegis. — Tilboð send’st til
LANDLEIÐA H.F., Stórholti 45, Reykjavík.
Áður en þjer farð í sumar-
fríið þurfið þje rað velja yður
nokkrar skemtilegar en ódýr-
ar bækur. Því þó að veðrið geti
brugðist, bregst* aldrei skemti-
leg skáldsaga. Hún er því ó-
missandi ferðafjelagi.
Hjer eru nokkrar:
í leit að lífshamingju, 10,00 j-m
Þögul vitni, 10.00
Shanhai, 25.00
Anna Farley, 8.00
Cluny Brown, 10.00
Saratoga, 10.00
Svartstakkur, 10.00
Dragonwyck, 15.00
Tamea, 12.50
Gráa slæðan, 8.00
Sagan af Wassel lækni, 12.00
Sindbað vorra tíma, 20.00
Hjólið snýst, 4.00
Lífið er leikur, 6.00
Kímnisögur, 12.50.
Glens og gaman, 12.50
og síðast en ekki síst, hin fagra
norska skáldsaga eftir Peter
Egge, HANSÍNA SÓLSTAÐ,
25.00
Síúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslu í blómaverslun frá næstu j
mánaðarmótum að telja.
Skrifleg umsókn sendist blaðinu fyrir föstudagskiöld
n.k. merkt: „Blómaverslun — 268“. ;
UNGLING
■f
vantar til að bera Morgunblaðið í tltir
talin hverfi:
Greftisgata I
ViB sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
3
4
■
3
■M4